Tíminn - 13.08.1991, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.08.1991, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 13. ágúst 1991 Tíminn 9 JlreHof*s <$> NORSKA LÍNAN # IsaJilJiJ Skútuvoji l.’i, ]()4 Keykjavík, sími 9]-6890Í>0, Jón Ej'gertsson símar 985-2‘>8H5 92-12775 Grein í tímaritinu Húsbyggjandanum um skyldurfast- eignasala veitir rangar upplýsingar: Umfang þjónustunnar hefur fjórfaldast íbúðarkaupandi sem taldi sig ekki hafa fengið lðgboðna þjónustu hjá fasteignasaia hafði samband við Tímann og benti máli sínu til staðfestingar á nýlega grein í blaði sem heitir Húsbyggjandinn og dreift var í hús á höfuðborgarsvæðinu. í grein þessari er tíunduð sú þjón- usta sem fasteignasalar eiga að veita viðskiptavinum sínum. Enginn kannast við að hafa skrifað þessa grein né getur svarað fyrir efni hennar. Samkvæmt upplýsingum dómsmálaráðuneytisins eru þær upplýsingar sem þar koma fram flestar rangar. Fullyrt er t.d. að fasteignasalar eigi að sjá um að láta þinglýsa kaup- samningi hjá viðkomandi fógeta- embætti. t>á segir og í greininni að þeir eigi að sjá um flutning á lánum milli eigna. Einnig eiga þeir, sam- kvæmt því sem greinarhöfundur telur, að fara með afsal í þinglýsingu og sömuleiðis veðskuldabréf sem seljandi fær sem greiðslu fyrir eftir- stöðvar kaupverðs. Þá segir jafn- framt, að sé þess óskað, eigi fast- eignasalan að geta tekið að sér að innheimta greiðslur sem tilgreindar eru í kaupsamningi og einnig veð- skuldabréf. Þessar fullyrðingar eru, samkvæmt upplýsingum frá dóms- málaráðuneytinu, rangar. Þar segja menn að engin reglugerð hafi verið gefin út um hvaða þjón- ustu skuli veita. Þar fengust og þær upplýsingar að lög séu til um lög- gildingu fasteignasala frá 1987. Þar er sagt í öðrum kafla laganna að fasteignasalar beri þagnarskyldu og skuli í hvívetna leysa störf sín svo sem góðar viðskiptavenjur bjóði. Þeir eiga að liðsinna báðum aðilum og gæta réttmætra hagsmuna þeirra. Þó er bent á að fasteignasali sé bótaskyldur fari eitthvað úrskeið- is við sölu fasteigna. í lögunum seg- ir að fasteignasala sé rétt að áskilja sér aukalega greiðslur fyrir útlagðan auglýsingakostnað enda hafi eign verið auglýst að beiðni eiganda. Að öðru leyti er ekkert tiltekið í lögum og reglugerðum um hver þjónusta fasteignasala skuli vera. Einn fasteignasali sem rætt var við kvaðst veita þessa þjónustu en þá gegn sérstakri þóknun. Hann áleit að það færðist í vöxt að fasteignasal- ar tækju að sér að fara með kaup- samninga til þinglýsingar eftir að húsbréfakerfið komst á. Það segir hann að sé þannig til komið að þurfi meiri hraða því ákvæði í fasteigna- bréfi, sem á að skipta í húsbréf, segi að það eigi að gera innan 60 daga. Þess vegna sé ekki hægt að afhenda kaupanda kaupsamninginn og síðan seljandanum fasteignabréfið því ekki sé hægt að tryggja seljandanum að hann fái fasteignabréfinu þing- lýst því það geti verið að kaupandi trassi að þinglýsa kaupsamningn- um. Þá fær seljandi ekki fasteigna- bréfinu sínu þinglýst. Aðrir fasteignasalar sem rætt var við sögðu að þeir þyrftu að veita um- fangsmeiri þjónustu en áður og þar hefði verið um fjórföldun hennar á undanförnum þremur árum. Það segja þeir að felist í því að nú þurfi fasteignasalar að afla allra gagna. Reynt var að afla upplýsinga um hver hefði skrifað greinina sem birt- ist í tímaritinu Húsbyggjandanum. Þær upplýsingar sem fengust voru þær að blaðið hafi verið selt og þessi grein hafi fylgt með í kaupunum. Fyrrverandi ritstjóri mundi ekki eft- ir því hver hefði samið þessa grein og er því höfundur hennar ónefndur og ókunnur. Það er þó ljóst að hér hefur verið komið villandi upplýs- ingum á framfæri sem hafa skapað tortryggni á milli a.m.k. einhverra fasteignasala og viðskiptavina þeirra. -HÞ [slenskar sjávarafurðir hf. Nýtt rit um ísl. fiska íslenskar sjávarafurðir hf gáfu nýlega út upplýsingabækling á ensku um íslenska nytjafiska. í ritinu er að finna myndir af 16 tegundum nytjafiska og nöfn þeirra á 9 tungumálum. Þá eru í ritinu yfir- lit yfir afla og nýtingu og ýmsar fieiri upplýsingar. Einnig er að finna í riti þessu næringarfræðilegar upplýs- ingar. Fyrirtækið hefur áður gefið út svip- að rit og kom það að góðum notum við kynningar á erlendum mörkuð- um. -HÞ (fréttatilkynning) / FYRSTA SÆTI ÞRJÚÁR ÍRÖÐ í FÖÐURLANDIJEPPANNA ERU MENN EKKI í VAFA! HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-670000 OG 674300 • • • I þrjú ár í röð hefur hið heimsþekkta bílablað FOUR WHEELER metið að bestu og hagkvœmustu kaupin í 5 dyra jeppum séu í Isuzu Trooper, af 10 sem biaðið prófaði. isuzu Trooper er nú mest seldi erlendi jeppinn í Bandaríkjunum. Reynslan afþessum bíl hérlendis er frábœr, enda koma hingað bílablaðamenn frá mörgum löndum Evrópu til þess að prófa hann í umhverfi sem á við hann. Isuzu Trooper er ekki bara góðs fólksbíls. jeppi, hann hefurlíka alla eiginleika Verð á þessum frábœru bílum er aðeins frá 2.075.000 kr. fyrir 5 dyra bíl (sfaðgreiðsluverð). NÚ EINNIG FÁANLEGIR SJÁLFSKIPTIR ÞRIGGJA ÁRA ÁBYRGÐ. ÁRLEG ÓKEYPIS SKOÐUN. Komdu með tjðlskylduna með þér tll okkar og reynsluaklu þessum Iráþœra bíl. sem menn mela svo mlklls! lóðurlandi jeppanna! SKÁTAMÓT í KÓREU Um þessar mundir stenduryf- af stað til London en hélt síðan ir alheimsmót skáta í Kóreu. áleiðis tö Kóreu. Ðagana 2. til 4. Það er skátahreyfing Kóreu sem ágúst dvaldi hópurinn á stað er býður til mótsins. Þetta er 17. nefnist Kyunggi í boði kóreskra mótið sem er haldið en alheims- fjölskyldna. Jafnframt voru mót skáta eru alltaf haldin á markverðir staðir skoðaðir og fiögurra ára fresti. Mótið hófst einnig gafst íslendingunum 8. ágúst sfðastliðinn og er það tækifæri á að kynnast lifnaðar- haldið í Soraksan þjóögarðin- háttum innfæddra. Frá 4. tíl 8. um. Það stendur í eina viku og ágúst dvaldi hópurinn á hóteli verður því siitið þann 16. ágúst. og var þá tíminn vel nýttur til Búist er við að um 20.000 skoðanaferða þar sem margt manns muni taka þátt í mótinu nýtt er að sjá í Kóreu. en að þessu sinni eru 16 ísiend- Að mótinu loknu mun ístenski ingar meðal þátttakenda. Undir- hópurinn dvelja i boði japanskra búningur þeirra hefur staðið yf- skáta f Osaka f Japan um nokk- ir hátt í hálft annað ár. Þann 30. urra daga skeið. júlí síðastliðinn lagði hópurinn BÚNAÐUR fl? MEÐAL ANNARS: ZálogilSha aHmikil og spameytin benslnvélmeð belnnl Innspýllngu eða2,8l 100 ha díselvél með totþjóppu og belnnl innspýtingu • Afe/ýií • AHhemlar með læsingavara • framdrllslokur • tregðulœslng á atlurdrifl • Samlœslng áhurðum • Ratdritnar túðuvindur • Sporifelgur • RathHuð tromsœll • Útvaip með segulbandi • Háþrýstlþvoltur tyrir aðaHjós • Dagljósabúnaður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.