Tíminn - 13.08.1991, Qupperneq 11

Tíminn - 13.08.1991, Qupperneq 11
Þriðjudagur 13. ágúst 1991 Tíminn 11 DAGBÓK Emil á Púlsinum Hinn víðfrægi sönghópur Emil heldur tónleika á Púlsinum fimmtudaginn 15 ágúst kl. 22.00. Gestir Emils að þessu sinni verða Anna Sigga og Ónefndur Kvartett. Efnisskrá verður af ýmsum toga: Ensk og íslensk síðrómantík, madrigalar og swing. Síðast en ekki síst mun Óperustúdíó Emils ríða á vaðið með „A Little Nightmare Music", óperu í einum óafturkallanlegum þætt eftir P.D.Q. Bach. Kristfn Finnbogadóttir. Leiörétting á minningargrein í minningargrein um Kristínu Finn- bogadóttur, sem birtist hér í blaðinu á föstudaginn, varð sú leiða prentvilla að þar sem standa átti „mínum" stóð „sín- um“. Rétt er málsgreinin svonæ Ég varð bæði hrifin og undrandi. Tilefni bréfsins var að Teitur sendi henni nokkru áður blað með mynd af foreldrum mínum ásamt smágrein og kvæði sem ég hafði gert í 100 ára minningu þeirra. Félag eldri borgara Dansað verður í Risinu, Hverfisgötu 105, fkvöldkl. 20 til 23. Reykjavfk: Neyðarslmi lögreglunnar er 11166 og 000. Soltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogun Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan slml 51166, slökkvl- liö og sjúkrabifreiö slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar. Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsiö sfmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabtfreiö slmi 22222. IsaQöröur Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, bmnasfmi og sjúkrabifreiö slmi 3333. Skaftfellingur Tfmaritið Skaftfellingur - þættir úr Aust- ur-Skaftafellssýslu er komið út. Er það 7. árgangur og er ritið 180 bls. að stærð. 20 höfundar eiga efni í ritinu að þessu sinni og er efni fjölbreytt Meðal efnis eru greinar um Þórberg Þórðarson rit- höfund eftir Einar Braga rithöfund og Zophonías Torfason skólameistara. Auk þess eru birtar minnisgreinar Þórbergs úr ferð austur f Skaftafellssýslu til þess að safna efni til sögu sýslunnar. Birt er ræða Sturlaugs Þorsteinssonar bæjar- stjóra er flutt var við vígslu nýs vatns- geymis á Höfn 9. febrúar sl. Eftir ritstjór- ann, Sigurð Bjömsson á Kvískerjum, er Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarisekningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspltali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspftalinn i Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandlð, hjúkmnardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti fostu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 tll Id. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspftali Hafnarflrði: Alla daga kl. 15-16 00 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavfk-sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri- sjúkrahúslð: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkmnardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. ýtarleg grein um lagningu símans um Skaftafellssýslur 1929. Þá má nefna efhi eftir Pál Þorsteinsson fv. alþingismann sem lést sl. sumar, Sigurjón Jónsson frá Þorgeirsstöðum, Guðrúnu Karlsdóttur á Hnappavöllum og Jón Jónssson jarð- fræðing. Skaftfellingur er prentaður hjá Prent- smiðju Homafjarðar og bundinn inn hjá Sigurði Magnússyni, bókbindara á Hofi f Öræfum. Héraðsskjalasafn Austur-Skaftafells- sýslu á Höfn, s. 97- 81850, hefur með af- greiðslu að gera fyrir ritið og kostar það kr. 1600. Eldri árgangar eru einnig til og seldir vægu verði. Apótek Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka i Reykjavík 9. til 15. ágúst or I Borgarapótekl og Reykjavfkurapóteki. Það apótok sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafólags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátlöum. Sím- svari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norö- urbæjar apótek em opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I sfmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. A öðmm tímum er lyfla- fræöingur á bakvakt Upplýsingar em gefnar i slma 22445. Apótek Keflavfkun Opiö virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekiö er opiö mmhelga daga ki. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, slmi 28586. RÚV 1 l»4V:V( m Þriðjudagur 13. ágúst MORGUNÚTVARP KL 6.45.9.00 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Guðný Hallgrimsdóttir ftytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Daniel Þorsteinsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Frétteyflrilt - frétðr á ensku. Kíkt I blöö og fróttaskeytí. 7.45 Daalegt mál, Mörður Amason fiytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.32). 8.00 Fráttlr. 8.15 Veðurfregnir. 8^0 Sýnt en ekkl sagt Bjami Daníelsson spjallar um sjónrænu hliðina. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Á ferð Umsjðn: Steinunn Haröardótör. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.45 Segðu mér sögu .Svalurog svellkaldur* ettir Karl Helgason. Höfundur les (27). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgiailelkfiml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurlregnlr. 10.20 Það er svo margt háttur fyrir allt heimilisfólkið. Meðal efnis er Eld- húskrókurinn. Umsjón: Signin Bjömsdóttir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Heimstónlist, tóntist allra átta. Umsjón: Pétur Grétarsson. (Einnig útvarpað að ioknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrtlt á hádegl 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðuriregnir. 12.48 Auðlindln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 1Z55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 I dagslns önn - Landbúnaður og sjávanitvegur Rætt við for- menn tveggja norskra sþómmálafiokka. Um- sjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MHHJEGISÚTVARP KL 13.30-16.00 13.30 Lögln vtð vlnnuna 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Tangóleikarinn* eftír Cristoph Hein Sigurður Karisson les þýðingu Sigurðar Ingólfssonar (14). 14.30 Mlðdeglstónllst Inngangur og tilbrigði um stef eftir Weber ópus 63 eftír Frederik Kuhlau. Roswitha Staege leikur á flautu og Raymund Havenith á planó. Draumur I CPdúr ópus 9 eltír Pjotr Tsjajkovsklj. Alexei Nes- edkin leikur á pianó. Sönglög eftír Mikhail Glínka. Galina Visneskaja syngur, Mstislav Rostropovitsj leikur með á planó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumarspjall Magnús Þór Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin Kristln Helgadótír les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegl I Reykjavlk og nágrenni með Siguriaugu M. Jón- asdóttur. 16.40 Lðg frá ýmsum Iðndum 17.00 Fréttir. 17.03 „Ég berst á fákl fráum* Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturta Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 17.30 „Næturijðð*, eftir Claude Debussy Cleveland hljómsveitín og kvennakór flytja; Vla- dimir Ashkenazy stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hérognú 18.18 Aðutan (Einnig útvarpað eftír fróttír kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Daglegt mál Endurtekinnbátturfrámorgni sem Mörður Áma- sonflytur. 19.35 Kvlksjá KVÖLDÚTVARP KL 20.00-01.00 20.00 Tðnmenntlr Leikir og lærðir fjalla um tóntist Havergal Brian og .Gotneska sinfónían'. Fyrri þáttur. Umsjón: Vaidemar Páisson. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi). 21.00 f dagslns önn - Kristniboðar I oriofi Umsjón: fcdís Emilsdóttír Petersen. (Endurtek- innþátturfrá 11.júll). 21.30 Helmshomlð Tónlistariðja þjóða og þjóðflokka. Hollenskir söngvar og dansar I útsetningu þariendra tón- skálda. 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18). 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lelkrlt vlkunnar Framhaidsleikritið .Ólafur og Ingunn* eftír Sigrid Undset Annar þátt- ur. Útvarpsleikgerð: Per Bronken. Þýðandi: Böðv- ar Guðmundsson. Leikstjéri: Brynja Benedikts- dóttir. Leikendur Stefán Sturta Sigurjónsson, Þórey Sigþórsdóttir, Eyvindur Eriendsson, Sig- uröur Skúlason, Eriingur Glslason, Rúrik Har- aldsson og Jón Gunnarsson. (Endurtekið frá fimmtudegi). 23.00 Týndtrú Inga Bjamason ræðlr við Sverri Haraldsson bónda I Selsundi á Rangárvóllum. (Endurtekið úr þáttaróðinn Á fömum vegi frá 25. mars 1991). 23.20 DJaujxáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tönmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Naturútvarp á báöum rásum 8 morguns. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknaö til llfsins Leifur Hauksson og Þorgeir Ástvaldsson hefla daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Bn- arsson og Margrét Hrafnsdóttír. 12.00 Fréttayflrilt og veður. 12.20 Hádeglcfréttlr 12.45 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægumnálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægumrálaúNarpsins; Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Katrin Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Guð- mundur Birgisson, Þónrnn Bjamadóttir og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihomið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttír. 17.00 Fréttlr.- Dagskrá heldur áfram. Furðusógur Oddnýjar Sen úr daglega lifinu. 18.00 Fréttlr. 18.03 Pjöðarsálln - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Siguröur G. Tómasson situr við slm- ann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Átðnlelkum með The Four Brothers Lifandi rekk. (Einnig útvarpað iaugardagskvöld kl. 19.32). 20.30 Gullikffan .Give my regards to Broadstreet" með Paul McCartneyfrá 1984. 22.07 Landlð og ntlðln Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum tJ morgurts. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samleanar auglýalngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPW 01.00 Með grátt f vðngian Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttlr. - Með grátt I vóngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 f dagslns önn - Landbúnaður og sjávanitvegur Rætt við for- menn tveggja norskra styimmálaflokka. Um- sjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægdrmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Næturiög 04.30 Veðurfregnir. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlö og miðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur tilsjávarogsveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 ÚNarp Notðuriand ki. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. livl KMllkWTl Þriöjudagur 13. ágúst 17.50 Sú kemur tlð (19) Franskur teiknimyndaflokkur með Fniða og félög- um sem ferðast um vlðan geim. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. Leikraddir Halldór Bjömsson og | Þórdís Amljótsdóttir. 18.20 Ofurbangsi (13) (Superted) Bandariskurteiknimyndaflokkur. Þýðandi Ásthild- ] ur Sveinsdóttir. Leikraddir Kari Ágúst Úlfsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Á mörkunum (15) (Bordertown) Frönsk/kanadisk þáttaröð. Þýðandi Trausti Júll- j usson. 19.20 Hver á að ráða? (1) (Who's the Boss?) Bandariskur gamanmynda- ] flokkur. Þýðandi Ýrr Ðertelsdóttir. 19.50 Jókl bjöm Bandarlsk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Sækjast sér um Ifklr (7) (Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokk- ur. Aðalhlutverk Pauline Quirke og Linda Robson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur I umsjón Ágústs Guðmundssonar. 21.20 Matlock (11) Bandariskur myndaflokkur um lögmanninn I Atianta og eltingaleik hans við | bragðarefi og misyndismenn. Aðalhlutverk Andy ] Griflith. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 22.05 Póstkort frá Los Angeies (Clive James - Postcards) Breskur heimilda- | myndaflokkur I léttum dúr, þar sem sjónvarps- maðurinn Clive James heimsækir nokkrar stór- | borgir og skoðar skemmtilegar hliðar mannlifsins. Þýðandi og þulur Ómólfur Ámason. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 líristu af þér slenlð Ellefti þáttur endursýndur meö skjátextum. Um- I sjón Sigrún Stefánsdóttir. 23.30 Dagskráriok STOÐ Þriöjudagur 13. ágúst 16:45 Nágrsnnar 17:30 Tso TiO Falleg teiknimynd með islensku tali. 17:55 Tánlngamlr I Heðargerðl Skemmtileg teiknimynd um hressan hóp sem altt- af er á ferð og flugi. 18:20 Bamadraumar Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum laugardegi. 18:30 EAaHónar Þægileg blanda af gömlum og nýjum eðaltónum. 19:19 19:19 20:10 Fréttastofan Hremmingar og streita eru fylgifiskar þessarar ] fréttastofu. 21:00 VISA-sport Hressilegablandaðurinnlendurlþróttaþátturmeð | óhefðbundnu sniði. Umsjón: Heimir karisson. ] Stjóm upptöku: Ema Kettler. Stöð 21991. 21:30 Hunter Vinsæll bandarískur spennumyndaflokkur. 22:20 Ævlsaga Barböni Hutton (Poor Uttle Rich Giri) Þriöji og síðasti hluti einstakrar framhaldsmyndar | sem byggð er á ævi einnar auöugustu konu [ heims. 00:10 Öriög I óbyggöum (Outback Bound) Hér segir frá ungri konu sem á velgengni aö fagna I lista- verkasölu. Gæfan snýst þó til verri vegar þegar viðskipta- félagi hennar stingur af til Brasilíu með sameiginlega peninga þeirra. Aðal- ] hlutverk: Donna Mills, Andrew Clarke og John Meillon. Leikstjóri: John L. Moxey. 1988. Loka- ] sýning. 01:40 Dagskráriok m Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamamos og Kópavog er I Heilsuvemdaretöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 bl 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan áölarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin Id. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tlmapantanir I slma 21230. Borgarepítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sóÞ arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu emgefnar I slm- svara 18888. Ónæmisaögeröirfyrirfullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdaretöð Reykjavíkur á þriðjudögum Id. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Garöabær: Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er aiian sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráögjöf I sálfraaðilegum efrium. Sími 687075. 6329. Lárétt 1) Himnaverur. 5) Rimlakassi. 7) Lem. 9) Aðgæsla. 11) Drykkur. 12) Röð. 13) Hérað. 15) Ambátt. 16) Ólga. 18) Strok. Lóörétt 1) Kirtillinn. 2) Sjó. 3) Féll. 4) Ösk- ur. 6) Andvarpaði. 8) Slæ. 10) Svif. 14) Verkfæri. 15) Fundur. 17) Frið- ur. Ráðning á gátu no. 6328 Lárétt 1) Jórinn. 5) Áði. 7) Ræð. 9) Tár. 11) UT. 12) Ró. 13) Nam. 15) Eið. 16) Áti. 18) Glámur. Lóörétt 1) Jörund. 2) Ráð. 3) Ið. 4) Nit. 6) Bróðir. 8) Æta. 10) Áti. 14) Mál. 15) Eim. 17) Tá. Ef bilar rafmagn, hltaveita eöa vatnsveita má hringja f þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavfk simi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kt. 18.00 ogumhelgari slma41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sfmi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. > mngmkt ániní |jl 12. agúst 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar ...60,900 61,060 Sterfingspund ..103,198 103,469 Kanadadollar ....53,102 53,241 Dönsk króna ....9,1031 9,1271 9,0352 9,7198 Norsk króna 9,0115 Sænsk króna ....9,6944 Finnskt mark ..14,5259 14,5641 Franskur frankl ..10,3629 10,3901 Belgfskur franki ....1,7107 1,7152 Svissneskur franki., .40,2153 40,3209 Hollenskt gyllini ..31,2668 31,3490 Þýskt mark .35,2431 35,3356 0,04719 5,0220 „0,04706 Austurrískur sch.... ...5,0088 Portúg. escudo ....0,4087 0,4097 Spánskur pesetl ....0,5625 0,5640 Japanskt yen ..0,44638 0,44756 írskt pund ....94,179 94,426 81,8796 Sérst. dráttarr. ..81,6651 ECU-Evrópum „72,2609 72,4607

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.