Tíminn - 28.08.1991, Síða 13

Tíminn - 28.08.1991, Síða 13
Miðvikudagur 28. ágúst 1991 Tíminn 13 l|U FlolcKsstarfllll n Áslaug Slgrún Halldór Árelía Eydfs 5. landsþing LFK 5. landsþing Landssambands framsóknarkvenna verður haldið í Borgartúni 6, Reykjavik, dagana 4. og 5. október nk. Rætt verður um m.a.: Konur (stjórnmálum. Áslaug Brynjólfsdóttir, ritstjóri 10 ára afmælisrits LFK, lýsirsögu Landssambandsins. Eiga kvennasamtök í stjórnmálaflokkum rétt á sér? Hvert stefnir í þessum málum til ársins 2001? Framsögur flytja: Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi Halldór Ásgrímsson, varaformaður Framsóknarflokksins, og Árelía Eydís Guðmundsdóttir, nemi í stjórnmálafræði við H.l. Framkvæmdastjórn LFK Halldór Jón K. Jónas H. Karen íHrlc Þingmenn Framsóknar- flokksins á Austurlandi boða til almennra funda dagana 1.-5. september. Fundimir verða sem hér segir: Sunnudaginn 1. september Amhólsstöðum, Skriðdal kl. 16.00 Brúarási, Jökulsárhlið kl. 20.30 Mánudaginn 2. september Bakkafirði kl. 20.30 Þriöjudaginn 3. september Miklagarði, Vopnafirði kl. 20.30 Miövikudaginn 4. september Valaskjálf, Egilsstöðum kl. 20.30 Fimmtudaginn 5. september Valhöll, Eskifirði kl. 20.30. Umræðuefni: Stjórnmálaviðhorfið, atvinnumál og önnur baráttumál Austfirðinga. Varaþingmenn Framsóknarflokksins á Austurlandi munu koma á fundina eftir þvl sem tök eru á. Allir velkomnir Fundarboðendur STEFNA '91 Fræðsluráðstefna SUF Fræðsluráðstefna Sambands ungra framsóknarmanna .Stefna ‘91 ‘ verður haldin I Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki 31. ágúst nk. Dagskrá ráðstefnunnar verður sem hér segir: 10.00-10.10 Setningarávarp Siv Friöleifsdóttir, formaður SUF 10.10-11.00 Tækifæri ungs fóiks f breyttri Evrópu Tryggvi Gfslason, rektor Menntaskólans á Akureyri 11.00-11.50 Tækifæri ungs fólks á landsbyggðinni Jón Þórðarson, deildarstjóri H(, Akureyri Umræður 11.50-13.00 Hádegisverður 13.00-13.50 Stefnir EB f að verða Bandarikl Evrópu? Andrés Pétursson blaðamaður Umræður 13.50-14.05 Ávörp Páll Pétursson, Elín Llndal 14.10-15.00 Jöfnun atkvæðisréttar Jóhann Pétur Sveinsson lögfræðingur Umræður 15.00-15.50 Stjómmálaviðhorfið Steingrlmur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins Umræður 16.00 Kaffi Fótbolti — sund — gönguferðir, möguleikar á hópvinnu Hvlld 19.00-20.30 Kvöldverður 21.00- Héraðsmót framsóknarmanna I Skagafirði haldið i Mið- garði. Dansleikur, hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur. Ráðstefnustjóri verður Guðrún Benný Finnbogadóttir, formaður FUF við Djúp. Ráðstefnan er opin öllum ungum framsóknarmönnum alls staðar af landinu og verður ráðstefnugjaldi stillt ( hóf. SUF-arar enj hvattir til þess að skrá sig sem fyrst á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20, eða í sima 91- 624480, en þar eru veittar allar frekari upplýsingar. 3. miðstjórnarfundur SUF verður haldinn dagana 31. ágúst kl. 18.00-22.00 og 2. september kl. 10.00-12.00 á Sauðárkróki. Þann 1. september fer fram Stefna 91 á vegum SUF á sama stað. Miðstjómarmenn eru hvattír tH að mæta og tilkynna þátttöku til Önnu I slma 91-624480. Framkvæmdastjám SUF Aþena og fjölskylda er í sumarfríi Frakklandi, og er beðið eftir fæðingu barnsins sem Gaby gengur með. Aþena býr hjá pabba sínum og fjölskyldu og á ekki eins óhamingjusama æsku og móðir hennar heitin átti: HAMINGJUSAMT FJÖLSKYLDULÍF Aþena, dóttir Cristina On- assis, lifir hamingjusömu lífi með föður sínum og fjöl- skyldu. Aþena var ekki nema þriggja ára gömul þegar móðir hennar lést, og hún er því eigandi Onassisauðs- ins í dag. Aþena er því eitt ríkasta barn í heimi. Þessa dagana er von á fjölgun hjá pabba hennar og stjúpmóður. Gaby, en svo heitir stjúpmóðir hennar, er ófrísk að sínu þriðja barni, og verður það jafnframt þriðja hálfsystkin Aþenu. Þau hjón hafa reynst Aþenu mjög vel, og er stúlk- an alin upp með systkinum sínum, og er langt því frá að vera eins einmana og móðir hennar var alla sína ævi. Þvert á móti er Aþena alin upp í ást og hamingju. Fáir eru eftir af Onassi- sættinni, en um tíma var Ari Onassis, afi Aþenu, mesti skipakóngur í heimi. Hún þarf því ekki að óttast fá- tækt á efri árum því auður ættarinnar er víst óhemju mikill. Gott samband er á milli Aþenu og stjúpmóður hennar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.