Tíminn - 07.09.1991, Side 3

Tíminn - 07.09.1991, Side 3
Laugardagur 7. september 1991 Tíminn 3 Rekstraráætlun Samtaka fiskvinnslustöðva: Botnfiskvinnslan rekin með halla Samtök fískvinnslustöðva hafa gert áætlun um rekstur botnfískvinnsl- unnar, miðað við skilyrði nú í byij- un september. Þar kemur meðal annars fram að vinnslan er nú rekin með 6.9% halla. Útlitið er heldur ekki sérlega bjart. Reikna má með að kvótaskerðingin rýri tekjur botnfískvinnslunnar um 13.5%. Reikna má með að tekjur af fryst- ingu verði 23.378 milljónir, en tekj- ur af söltun 13.766 milljónir, sam- tals 37.144 milljónir. Ef fiskverð helst óbreytt má svo reikna með að greiða þurfi 21.918 milljónir í gjöld af frystingunni og 13.683 milljónir í gjöld af söltuninni, samtals 35.602 milljónir. Miðað við 6% ávöxtun stofnfjár er tap af rekstri írystingar- innar 4.6% og 7.8% af söltuninni, samtals 5.8%. Miðað við 8% ávöxtun stofnfjár er 5.9% tap af frystingunni og 8.8% tap af söltuninni, samtals 6.9%. -aá. Skagstrendingur hf. hefur keypt kvóta í staðinn fyrir 15% skerðingu: Oll hlutabréfin uppseld Ný hlutabréf, sem nýlega voru boð- in út í Skagstrendingi hf„ ruku út og eru nú öll uppseld. Nafnverð bréfanna var 50 miUjónir, en sölu- verðið 250 mUljónir króna. Hagnaður Skagstrendings var 32,6 m.kr. fyrir skatt á fyrra misseri þessa árs. Að sögn Verðbréfamark- aðar Fjárfestingarfélagsins er þetta betri afkoma heldur en reiknað var með. Skagstrendingur hf. hefur þegar kaypt viðbótarkvóta til að mæta 14- 15% kvótaskerðingu félagsins á ný- byrjuðu kvótatímabili. Þannig að kvóti félagsins verður sambærileg- ur við það sem hann var fyrir skerð- ingu. Eins og fram hefur komið í Tímanum er uppskera garðávaxta með besta móti nú í haust. Það á líka við hjá yngstu garðyrkju- bændunum, sem tilein kað hafa sér réttu handtökin ( sumar hjá Skóiagörðum Reykjavíkur. Hér má sjá unga blómarós upp- skera laun erfiðisins í sumar, en hún var með skika við Mjódd- ina í Reykjavík. Tfmamynd: Aml Bjama Har skólavörurnar - kólafatnaðurinn - stílabaekur ritföng og Pennaveski og skólatöskur í mikiu úrvali. Wijög gott ver JKL KAUPSTADUR su„ ^rÆ"laröa6æo9“ðwan9' IMJÓDD AHKUG4RDUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.