Tíminn - 07.09.1991, Síða 11

Tíminn - 07.09.1991, Síða 11
Laugardagur 7. ágúst 1991 ríminn 23 ■I DAGBÓK Útivist um helgina Helgarferöir Jónsnes. Gengið í Jónsnes við Breiða- fjörð. Hugað að berjum. Farið í Álfta- fjörð. Góð svefnpokagisting. Fararstjóri: Gréta Sigurðardóttir. Básar í Goðalandi njóta sívaxandi vin- saelda göngu- og útivistarfólks. Út frá Básum liggja ótal gönguleiðir, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Góð gistiaðstaða í Útivistarskálunum. Sunnudagur 9. sept Kl. 10.30: Póstgangan, 18. áfangi. Á sunnudag lykur fyrri hluta Póst- göngu Útivistar, en gengin hefur verið í 18 áföngum leiðin, sem Sigvaldi Sæ- mundsson, fyrsti fastráðni landpóstur- inn, fór gangandi í sinni fyrstu póstferð 1785, suður með sjó og austur í sveitir að sýslumannssetri Rangæinga að Móeiðar- hvoli. {þessum 18. áfanga Póstgöngunn- ar verður gengið í fylgd með staðfróðum Rangæingum þjóðleiðin frá Vetleifs- holtshverfi um Bjólu, Odda og að Móeið- arhvoli. Þar lýkur þessum hluta Póst- göngunnar á viðeigandi hátt. Ferjað verður yfir Rangámar á gömlum ferju- stöðum með aðstoð björgunarsveitar- innar Dagrenningar á Hvolsvelli. Göngu- kortin verða stimpluð á pósthúsinu á Hvolsvelli. Kl. 10.30: Kræklingaferð Þetta er þriðja náttúrunytjaferð Útivist- ar í ár og verður að þessu sinni farið í kræklingafjöru í Hvalfirði á stórstraums- fjöru. Ath. að ferðin kl. 13 fellur niður. FerAafélag íslands Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 8. sept: 1) Kl. 10 Botnssúlur (1095 m). Gengið frá Svartagili í Þingvallasveit 2) Kl. 10 Gagnheiði-Hvalvatn-Botns- dalur. Gengið frá Svartagili um Gagnheiði (liggur milli Ármannsfells og Botns- súlna) að Hvalvatni og síðan niður í Botnsdal. 3) Kl. 13 Fjöruferð fjölskyldunnar að Fossá í Hvalfirði. Gengið meðfram ströndinni í Hvítanes. Hugað að lífríki fjörunnar. Kjörin fjölskylduferð — takið böm og bamaböm með. 4) Kl. 13 Botnsdalur— Glymur. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Gengið ffá Stóra-Botni í Hvalfirði, vest- an Botnsár, að hæsta fossi landsins, Glym (198 m). Verð í ferðimar er kr. 1.100.-. Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. 5) Kl. 13 100 ára afmæli brúar á öíf- usá/ökuferð. Ekið að Selfossi og fylgst með dagskrá við ölfúsárbrú. Minjasýning í Tryggva- skála skoðuð. Ekið til baka um Stokks- eyri og Eyrarbakka, Óseyrarbrú og Þrengslin. Brottför í allar ferðimar er frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir böm í fylgd fullorð- inna. 7.-8. sept Helgarferð til Þórsmerkur (2 dagar). Gönguferðir um Mörkina. Notaleg gisti- aðstaða í SkagfjörðsskáJa. Þórsmörkin er alltaf aðlaðandi fyrir náttúmunnendur. Komið með í ódýra ferð. Brottför kl. 08 laugardag. 6.-8. sept. Jökulheimar—Heljargjá— Hraunsvötn. Nokkur sæti laus. Ferðafélag íslands Félagsstarf aldraöra í Geröu- bergi Mánudagur 9. sept fyrir hádegi: Fót- snyrting, hárgreiðsla. KI. 12 hádegis- hressing. Eftir hádegi spilað og spjallað. Kl. 15 kaffi. Upplýsingar í síma 79020. Landsbyeeðar- ÞjÓNUSTA fyrirfólk, stofyanir og fyrirtæki á landsbyggðinnL Pöntum varahluti og vörur. Samningsgerð, tilboð í flutninga. Lögfræðiþjónusta, kaup og sala bifreiða og húsnæðis. Okkur er ekkert óviðkomandi, sem getur létt fólki störfin. LANDSBYGGÐ HF Ármúla 5 -108 Reykjavík Símar 91-677585 & 91-677586 Box 8285 Fax 91-677568 ■ 128 Reykjavík Tíminn óskar eftir blaðberum í Garðabæ Upplýslngar gefur umboðsmaður, slml 653383. FORVAL Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygg- ingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir um- sóknum verktaka, sem hefðu áhuga á að hanna og byggja loftræstikerfi í íþróttamiðstöð í Grafar- vogi. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Þeir verktakar, sem áhuga hafa, leggi inn upplýs- ingar skv. forvalsgögnum fyrir miðvikudaginn 11. september 1991, kl. 16,00. INNKAUPASTpFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ; • jFi'íkÍfkjuvlegi 3 - Simi 25800 RUV Laugardagur 7. september HELGARÚTVARPW 6.45 Veóurfregnlr. Bcn, séra Gfsll KoL belns flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Músik að morgnl dags Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 7.30 Fréttlr á ansku. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veéurfregnlr. 8.20 Sðngvaþlng Vióar Gunnarsson, Svala Nielsen, Liijukórinn, Heimir og Jónas, Kristín Liiliendahl og Bræóra- bandið syngja íslensk lög. 9.00 Fréttlr. 9.03 Funl Sumarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöidi). 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veéurfregnlr. 10.25 Fégatl Félia Litvinne. Léon Lafitte, Méyriane Héglon, Gemma Bellindoni og fleiri söngvarar, sem stóðu á hátindi frægóar sinnar um aldamótin syngia óperuariur. (Hljóðritanir frá 1902 - 1910) 11.00 I vikuloktn Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagslns 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veéurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhllflnnl Islenskir hljóðfæraleikarar leika tónlist með suörænum biæ. 13.30 Slnna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Jón Kari Helgason. 14.30 Átyllan Staldraö við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum, að þessu sinni á fjörugum stað I Kaupmanna- hötn og gömul lög rifluð upp með Osvald Helmuth, Lulu Ziegier, Elgu CMgu og fleiri söngvurum. 15.00 Tónmenntlr Leikir og læróir fjaila um tónlisl Stikiað á stóru i sögu og þróun íslenskrar píanótónlistar. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Nfna Margrét Grimsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.15 Veéurfregnlr. 16.20 Mél til isnræéu Stjómandi: Broddi Broddason. 17.10 Slédegletónllst Innlendar og eriendar hljóðritanir. Frá tónleikum i Saarbrúcken 3. nóvember í tyrra. •.Cotlage’ um nafnið Bach ettir Arvo Párt og •Píanókonsert númer 11 b-moli eftir Pjotr Tsjajkovski. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Saarbrúcken leikur, einleikari er Andrej Gavrilov; Woldemar Nelson stjómar. Umsjón: Una Margrát Jónsdótbr. 18.00 Sögur ef fólki Umsjón: Þröstur Asmundsson (Frá Akureyri). 18.35 Dánarfregnlr. Auglýslngar. 18.45 Veéurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvéldfréttlr 19.30 DJassþéttur Umsjón: Jón Múli Amason. (Endurlekinn frá þriðjudagskvöldi). 20.10 íslensk þjóémennlng Lokaþáttur. Þjóðleg menning og alþjóðlegir sbaumar. Umsjón: Einar Krisíánsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur trá föstudegi). 21.00 Saumastofugleél Umsjón og danss^óm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttlr. Oré kvéldslns. 22.15 Veéurfregnlr. 22.20 Dagskré morgundagslns. 22.20 Lelkrtt mánaéarins: „Bréf fré Syhrfu* effir Rose Leimann Goidenberg Þýðing: Guðnin J. Bachmann. Leikstjóri: Edda Þórarinsdóttir. Leikendur Guöbjötg Thoroddsen og Helga Bachmann. (Endurfluttfrá sunnudegi) 24.00 Fréttlr. 00.10 Svelflur Létt iög (dagskráriok. 01.00 Veéurtregnlr. 01.10 Næturútvsrp á bééum résum tll morguns. 8.05 Séngur villlandarinnar Þóróur Amason leikur dæguriög frá fyrri tlð. (Endurtekinn þáttur frá slðasta laugardegi). 9.03 AIK annaö Iff Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hédeglstréttlr 12.40 Helgarútgéfan Heigarútvarp Rásar 2 tyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur vllllandarinnar Þórður Ámason leikur dæguriög frá týrri tlð. (Einnig útvarpaó miðvikudag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05). 17.00 Meé grétt (véngian Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónlelkum meö The Hothouse flowers Litandi rokk. (Endurtekinn þátturfrá þriójudagskvöldi). 20.30 Safnskffun .Sgt. Pepper knew my father” Ýmsir tónlistar- menn endurgeróu Bíöaplötuna .Sgt. Pepper s lonley Heart s dub band" árið 1988 til styrktar .Childline•, neyðarsíma fyrir unglinga i BreUandi. .The songs Lennon and McCartney gave away" 22.07 Gramm é fónlnn Umsjón: Margrót Blöndal. 02.00 Nssturútvarp á béöum résum tll morguns. Frtttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPH) 02.00 Fréttlr. 02.05 Nvturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- gðngian. (Veðurfregnir kl. 6.45). - Krislján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. Laugardagur 7. september 14.00 Iþröttaþétturinn 14.00 Islenska knattspyman - beln úts. frá leik i fyrstu deild karia. 17.50 Úrsllt dagslns 18.00 Alfreö ðnd (47) (Alfred J. Kwak) Hollenskur teiknimyndallokkur. Þýðandi Ingi Kad Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinlr hane (20) (Casper & Friends) Bandariskur teiknimyndafiokkur um vofukriiið Kasper. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Leikhópurinn Fantasia. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Úr rikl néttúnamar Slórt og smátt 19.30 Magnl múa (MightyMouse) Bandarisk teiknimynd. Þýöandi Reynir Haröar- son. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Lotté 20.40 öki^iér (2) (Home James) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólcf Pét- ursdóttir. 21.05 Fólklö (landlnu Komabömin kafa Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Snona Magnússon, iþnóttakennara og þroskaþjálfa. 21.30 Átlén ára (Welcome to 18) Bandarisk biómynd frá 1987. 3.00 Vatasöm vlésklptl (In The Frame) Bandarísk sjónvarpsmynd, gerð eftir spermu- sögu effir Dick Frands. Cleveland einkaspæjari heimsækir ættingja sína I Frakklandi. 00.30 Útvaipsfréttlr I dagskráriok STOÐ Laugardagur 7. september 09.00 Böm em besta félk Skemmtilegur þáltur fyrir motgunhressa krakka. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upptðku: Marfa Mariusdóttir. Stöó 2 1991. 10.30 f sumarbúöum Fjörogur teiknimyndaflokkur um kátan krakka- hóp. 10.55 Bamadraumar Fræóandi þáttur um krakka sem fá aö sjá óska- dýrið sitt. 11.00 Þrirflskar (Three Fiskateers) Falleg teiknimynd um þrjá litia fiska sem lenda í skemmtiiegum ævintýrum. 11.25 A ferð með New Kids on the Block Skemmtileg teiknimynd. 12.00 Á framandi slóðum (Rediscovery of the Worid) Framandi staðir viðs vegar um veröldina sóttir heim. 12.50 Á grsnnl grund Endurtekinn þáttur frá slðastliðnum miðvikudegi. Umsjón: Hafsteinn Hafllöason. Framleiðandi: Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöð 21991. 12.55 M6torfl|élakapplnn (The Dirt Bike Kid) Janet Simmons er ung og fá- laus ekkja. Dag einn sendir hún son sinn til kaup- mannsins til að kaupa matvörur 14.35 Anna Anna er tékknesk kvikmyndastjama, dáð I heimatandinu og verkefnin hrannast upp. 16.15 SJónauklnn Þetta er endurtekinn þáttur þar sem Helga Guð- rúnfórá fomsölur og heimsótti .grænar fjöiskyid- ur*. 17.00 Falcon Crett Bandariskur framhaldsþáttur um óprúttna vlrv bændur. 18.00 Popp og kók Þessi vinsæli tónlistarþáttur hefur nú aftur gðngu slna. Stöö 21991. 18.30 Bilasport Endurlekinn þáttur trá slðasfliðnum miövikudegi. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1991. 19.19 19.19 20.00 Morögáta Spennandi þáttur þar sem Jessica Helcher leys- irflókin sakamál. 20.50 Á noröurslóöum (Northem Exposure) Nýr gamansamur mynda- flokkur um lækni sem gerði samning við banda- riska ríkið um að þegar hann lyki skóla myndi hann gerast læknir á vegum síómarinnar. Fyrsti þáttur af sextán. 21.40 Indlana Jonea og siðasta kross- ferðin (Indiana Jones and the Last Crosade) Frá-bær ævintýramynd um fomleifafræðinginn Indiana Jones. Þetta er þriðja myndin i rðöinni og uppfull af vel gerðum tæknibretlum. 23.40 Kumho ralliö Rallið heldur áfram og I dag óku keppendumir Lyngdalsheiði, Þjórsárdal, niður land og til baka. 23.50 Heltur snjór (Tropical Snow) Hörkuspennandi mynd um ungt par sem á þann draum heitastan að fara frá höf- uðborg Kólumbíu, Bogota, til New York. Þau reyna aó afla peninga til ferðarinnar með þvi að vinna á bönim, en er sagt aö eina leiöin bl aö afla nægilegs flár sé aó gerast milliliðir eiturtyfja- smyglara. Bönnuöbömum. 01.15 Launráö (Murder Elite) Þetta er hörkuspennandi mynd sem gerist I afskekktu héraöi í Englandi. Fjöldi ungra stúlkna hafa fundist myrtar á hroóalegan hátt án nokkurrar sjáanlegrar ástæóu.Aðalhlut- verk: Ali MacGraw, Billie Whitelaw, Hywel Ben- nett og Ray Lonnen. Leikstjóri: Claude What- ham. 02.50 Blóðspor (Tatort: Blutspur) Þetta er hórkuspennandi þýsk sakamálamynd þar sem lögregluforinginn góð- kunni Schimanski rannsakar morðmál. Hann hugsar um lltið annað en starfið og ástarsam- bönd hans standa ekki lengi yflr. Schimanski á það til að lenda i úiistöðum viö yfirboóara sina, en félagi hans Thanner er ekki langt undan til að bjanga honum. Götz George, Ebertiard Feik og Chiem Van Houweninge. Stranglega bönnuö bömum. 04.15 Dagskrériok Frá Félagi eldri borgara Dansað verður í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnudagskvöld kl. 20.30. Kvenfélag Kópavogs Vinnufundur vegna basars í fundarher- bergi félagsins mánudagskvöld kl. 20. Barnaleiksýning í Kópavogi Hinn 8. september n.k. hefur Leikfélag Kópavogs að nýju sýningar á bamaleik- ritinu „ISúrmjólkurþorpi", sem byggt er á ævintýri eftir Evgení Úspenskí. Leik- gerðin er finnsk, en Kristín Mantyla þýddi verkið á íslensku. Leikstjóri sýn- ingarinnar er Ásdís Skúladóttir og hönn- un búninga og Ieikmyndar er í höndum Hlínar Gunnarsdóttur. Sýnt er í Félags- heimili Kópavogs. MiðasaJa er opin sýn- ingardaga og sfmsvari í síma 41985. „í Súrmjólkurþorpi" var frumsýnt síð- astliðið vor og naut þá mikilla vinsælda hjá yngstu kynslóðinni. Leikritið fjallar um Finn og vini hans, þau Kisu Öldudals og hundinn Kol, en þau lenda í ýmsum ævintýrum f Súrmjólkurþorpi. Verkið er kryddað með tónlist, fjöri og ýmsum óvæntum uppákomum. 1) Eyju. 6) Spúa. 7) Tveir eins. 9) Frá. 10) Árhundruðanna. 11) öfug röð. 12) Greinir. 13) Sigti. 15) Með opin augu. Lóörétt 1) Eyju. 2) Svik. 3) Land. 4) Frum- efni. 5) Blundandi. 8) Angan. 9) Álpist. 13) Leit. 14) Úttekið. Ráöning á gátu no. 6345 Lárétt 1) Iðrunin. 6) Ann. 7) Ný. 9) Át. 10) Grávara. 11) At. 12) Að. 13) Eða. 15) Greiður. Lóðrétt 1) Inngang. 2) Ra. 3) Ungviði. 4) NN. 5) Notaðir. 8) Ýrt. 9) Ára. 13) EE. 14) Að. Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja f þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en efbr kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sfml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum bi- kynnist I sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er í sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og [ öömm tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Gengisskn áiMliMIfí 6. september 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...61,000 61,160 Sterllngspund .103,426 103,697 Kanadadollar ...53,483 53,623 Dönsk króna ...9,1038 9,1277 ...8,9904 9,0140 9,7049 14,4706 ...9^6795 Finnskt mark .14^4327 Franskur frankl .10,3390 10,3661 Belgiskur franki ...1,7063 1,7108 Svissneskur franki... .39,9725 40,0773 Hollenskt gyllinl .31,1861 31,2679 Þýskt mark -35,1190 35,2111 0,04723 (tölsk Ifra .0,04710 Austurrískur sch ...4,9908 4,0039 Portúg. escudo ...0,4106 0,4117 Spánskur peseti ...0,5635 0,5650 Japanskt yen .0,44837 0,44954 ...93,906 94,153 81,9422 Sérst. dráttarr. .81,7278 ECU-Evrópum ..72,1295 72,3186

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.