Tíminn - 12.09.1991, Qupperneq 15

Tíminn - 12.09.1991, Qupperneq 15
Tíminn 15 Fimmtudagur I2. september 1991 ítalskar getraunir: VORU NÆRRI ÞEIM STÓRA Þeir voru nálægt því að detta í lukkupottinn, Fylkismennimir tutt- ugu, sem hafa verið að tippa í ítölsku getraununum undanfarið, þ.e.a.s. sem hafa verið að tippa á úr- slit í ítölsku 1. deildinni, því um síð- ustu helgi fengu þeir 12 rétta af 13 mögulegum. Það er því óhætt að segja að þeir hafi verið nærri þeim stóra, því heildar- potturinn um helgina var um 23 milljarðar líra, eða um 1.137 milljón- ir íslenskra króna. Eftir því, sem við komumst næst, er Sietta í fyrsta skipti sem vinningur í tölskum getraunum fer til íslands. Að sögn Jóns Magngeirssonar, eins tuttugumenninganna, var vinning- urinn, sem þeir fengu, um 400 þús- und krónur. 37 raðir voru með 13 rétta og fengu fyrir það um 15 millj- ónir íslenskra króna á röð. En það voru 1396 raðir með 12 rétta og voru greiddar, eins og áður sagði, 400 þús- und fyrir röðina, og voru tuttugu- menningarnir með eina slíka röð. „Við höfum ekki spilað mikið í þessu, við erum að fikta við þetta. Það eru margir sem fikta við að tippa í er- lendum getraunum. Munurinn á ítölsku getraununum og öðrum get- raunum erlendis, er að upplýsing- arnar um þær eru mjög aðgengilegar fyrir þá sem eru með gervihnatta- disk, því þá sjá þeir allan ítalska fót- boltann og textavarpið og við fáum allar upplýsingar þar um leið,“ sagði Jón Magngeirsson. En eru Fylkismennimir svekktir að hafa ekki fengið stóra vinninginn? „Nei, nei, við erum ekki svekktir að hafa ekki fengið 13 rétta. Það kemur bara einhvem tímann seinna. Við er- um aðallega ánægðir að hafa unnið. Ætli við höldum ekki eitthvað áfram, því við eigum þessa peninga þama úti og við allavega fyrir þá,“ sagði Jón Magngeirsson að lokum. Til gamans má geta að potturinn í íslensku getraununum var um 900 þúsund um síðustu helgi. Fyrir tólf rétta var um 450 þúsund og gekk hann ekki út. Ellefu vom með ellefu rétta og fengu um 20 þúsund. -PS Knattspyrna: Leifur Geir ekki markakóngur í ár Baráttan um markakóngstitilinn í Samskipadeildinni er hörð og þegar aðeins ein umferð er eftir er Ijóst að einn þeirra, sem beijast hvað harð- ast um nafnbótina Markakóngur Samskipadeildarinnar 1991, tekur ekki frekar þátt í þeirri baráttu. Það er Leifur Geir Hafsteinsson, sem á þriðjudag náði í sitt fjóröa gula spjald og fer því í Ieikbann í síðustu umferðinni. Guðmundur Steinsson stendur best að vígi og hefur hann gert 13 mörk. Næstir honum em markakóngur síð- ustu tveggja ára, Hörður Magnússon FH og Leifúr Geir Hafsteinsson ÍBV, og hafa þeir gert 12 mörk hvor. Þá hafa þeir Atli Eðvaldsson, Steindór Elísson og Jón E. Ragnarsson gert níu mörk, en ólíklegt er að þeir blandi sér í baráttu þeirra Harðar Magnússonar og Guðmundar Steins- sonar. Eins og áður sagði hefur Hörður Magnússon borið þessa nafn- bót tvö síðustu árin, en hann hafði aldrei áður náð því marki. Árið 1989 gerði Hörður 12 mörk, en árið 1990 skoraði hann 13 mörk. Guðmundur Steinsson hefur hins vegar aðeins einu sinni verið markahæsti maður íslandsmótsins og var það fyrir sjö ámm, eða 1984, en þá lék hann með Fram. Hann gerði þá 10 mörk í deild- inni. En það er Ijóst að það ræðst á laugardaginn hvor þeirra Harðar og Vegna frestana á tveimur leikjum og til að allir sætu við sama borð í síð- ustu umferð Samskipadeildarinnar í knattspymu var fundur aganefnd- ar KSÍ á þriðjudag tvöfaldur. Þá komu inn spjöld úr leikjunum tveimur, eða öllu heldur úr leiknum í Vestmannaeyjum, þar sem engin spjöld voru gefin í Kaplaskjólinu. En eftirtaldir leikmenn vom úr- skurðaðir í leikbann á fundi aga- nefndar KSÍ: Vegna brottvísana: Heimir Erlingsson Stjaman 1 leikur Luca Kostic IA1 leikur Guðmundur Erlingsson Þrótti 2 leikir Helgi Ragnarsson ÍK-þjálfari 1 leikur +25.000 króna sekt Guðmundar verður markakóngur í ár. -PS Jóhannes Númason 2.fl Leikni 3 Ieikir Davíð Ingvarsson Haukar 2.fl 1 leikur Helgi Arason KA 3.fl. 1 leikur Unnar Sigurðsson ÍBK 3.fl. 4 leikir Vegna fjögurra gulra snjalda: Leifur Geir Hafsteinss. IBV1 leikur Sveinbj. Hákonars. Stjaman 1 leikur Erling Kristjánss. KA1 Ieikur Úlfar Óttarsson ÍK 1 leikur Halldór Halldórss. Val. 2.fl. 1 leikur Sig. Ómarsson KR 2.fl. 1 leikur Þórarinn Jóhannsson Selfoss 2.fl. 1 leikur Andri Sveinsson KR 3.fl. 1 leikur Ómar Friðriksson Valur 3fl. 1 leikur -PS Tvöfaldur fund- ur aganefndar Knattspyrna: Tryggt að leikið verði á sama tíma Um helgina ráðast úrslit í Sam- skipadeildinni í knattspymu og veröur leikin heil umferð á laug- ardaginn. Úrslitaleikimir eru tveir. Annar þeirra er á Laugardal- svelii og leilá þar Fram og ÍBV. í Garðinum leika hins vegar Víðir og Víkingur. Aðrir leikir í deild- inni skipta ekki máli, því að Stjarnan og Víðir eru þegar fallin. Að sögn skrifstofu KSÍ, er það tryggt að báðir leikh-nir fari fram á sama tíma og hefur liðunum Qórum verið tilkynnt það að ef að þurfi að fresta öðrum leiknum af einhverjum orsökum þá verði þeim báðum frestað. Tvö síðustu ár hefur það ráðist í síðustu umferð hvar íslandsbik- arinn verður afhentur og svo er einnig nú, því annað hvort verður hann afhentur í Laugardalnum eða í Garðinum. 1989 kom upp svipuð staða og nú, því þá voru það FH og KA sem voru að bftast um titilinn og þótiu FH-mgar sig- urstranglegri, því að þeir voru að eiga við fallna Fylkismenn, og var því bikarinn hafður þar til taks. En svo fór þó ekki, Fylkir lagði FH og varð Ellert Schram, þáver- andi formaður KSÍ, að keyra til Keflavikur, eftir að leiktíma var lokið og afhenda bikarinn þar. í þetta skiptið veröur formaður KSÍ staddur ásamt Bikarnum á skrif- stofu KSÍ, allt þar til um hálftími er eftir af leikjunum, en þá hljóta hnur að vera að skýrast. -PS -__________________ - ' - - • Fulltrúaráð framsóknarfélag- anna í Reykjavík Drætti I skyndihappdrættinu hefur verið frestað. Nánar auglýst síðar. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns Helmlll Slml Hafnarfjörður Jóhanna Eyfjörð Breiðvangur 14 653383 Kjalarnes Katrln Gfsladóttir Búagrund 4 667491 Garðabær Jóhanna Eyfjörð Breiðvangur 14 653383 Keflavík Guðrlöur Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvfk Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Láaisdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guðmundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búöardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Isafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Hólmavík Elisabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangl Hólmfriður Guðmundsd. Flfusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjamason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahllö 13 95-35311 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13(austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbaröseyri 96-25016 Húsavík Svenir Einarsson Garðarsbraut 83 96-41879 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Arskógum 13 97-11350 Seyðisflörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaöur Heimir Ásgeirsson Melagötu 14 97-71461 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B 735 Eskifjörður Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsd. Hliðargötu 4 97-51299 Djúplvogur Jón Bjömsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hverageröi Elín Harpa Jóhannsd. Réttaheiði 25 98-34764 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakkl Þórir Eriingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Guömundur Einarsson Irageröi 6 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Ámý Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Bjömsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIl) ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar F rétt | Ókeypis auglýsingar fyrir einstaklinga | 91 SIMI -676-444 Landsbyggðar- ÞJÓNUSTA fyrir fólk, stofnanir og fyrirtæki á landsbyggðinnú Pöntum varahluti og vörur. Samningsgerð, tilboð í flutninga. Lögfræðiþjónusta, kaup og sala bifreiða og húsnæðis. Okkur er ekkert óviðkomtmdi, sem getur léttfólki störfin. LANDSBYGGÐ HF Ármúla 5 -108 Reykjavík Símar 91-677585 & 91-677586 Box 8285 Fax 91-677568 • 128 Reykjavík Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœr þurfa aö vera vélritaðar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.