Tíminn - 13.09.1991, Side 8
8 Tíminn
Föstudagur 13. september 1991
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavlk 13. tll 19. september er I Arbæjar-
apótoki og Laugamespóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22.00 aö kvöldl til kl. 9.00 að morgnl virka
daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs-
Ingar um læknls- og lyQaþjónustu eru gefn-
ar I slma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags fslands
er starfrækt um helgar og á stórhátlöum. Slm-
svari 681041.
Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norö-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartlma búöa. Apó-
tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. A helgidögum er opiö frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja-
fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
mennafrídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga
til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt
Læknavakt fyrir Roykjavlk, Solfjamames og
Kópavog er í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00 oglaugard. Id. 10.00-11.00. Lokaöá
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, slmaráöleggingar og timapant-
anir i sfma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl.
08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um
lyljabúöir og læknaþjónustu erugefnar I sim-
svara 18888.
Ónæmisaögerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram á Hoilsuvemdarstöö Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér
ónæmisskirteini.
Soltjamamos: Opiö er hjá Tannlæknastofunni
Eiöistorgi 15 virka daga Id. 08.00-17.00 og
20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garöabær Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er i
sima 51100.
Hafnarfjörður Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavlk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöö Suðumesja. Slmi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræöistöðin: Ráðgjöf I
sálffæðilegum efnum. Simi 687075.
Alnæmlsvandinn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka
og aðstandendur þeirra, simi 28586.
Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartlmi fyrir feöur kl. 19.30-
20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga Öldrunariækningadeiid Landspital-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspitall: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17.
Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspltalinn I Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dógum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Gronsásdoild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspitali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshælið: Eftirumtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspitali: Heirrv
sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
SL Jósepsspítali Hafnarfiröi: Alla daga kl.
15-16 00 19-19.30._______________________
Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahus Keflavíkuriæknishóraðs og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö:
Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri- sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá
kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er
alladagakl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavfk: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166
og 000.
Seltjamames: Lögreglan slmi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sfmi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkvi-
llö og sjúkrabifreiö slmi 51100.
Ktflwfk: Lögreglan siml 15500, slökkviliA og sjúkrabiH
sfmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö
simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222.
[safjöröur: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi
3300, brunaslmi og sjúkrabifreiö sfmi 3333.
DAGBÓK
Félag eldri borgara í
Geröubergi
Fyrir hádegi hárgreiðsla og fótsnyrting.
Kl. 12 hádegishressing. Eftir hádegi spil-
að og spjallað. Kl. 15 kaffi.
Húnvetningafélagiö
Félagsvist á morgun, laugardag, kl. 14 í
Húnabúð, Skeifunni 17.
Félag eldri borgara
Gönguhrólfar fara frá Risinu, Hverfis-
götu 105, kl. 10 á laugardag.
íslensk matarmenning í
Árbæjarsafni
Þar sem sláturtíðin er framundan verð-
ur dagskrá Árbaejarsafns sunnudaginn
15. september tengd matargerð áður
fyrr. Hallgerður Gísladóttir, þjóðhátta-
fræðingur á Þjóðminjasafninu, segir frá
geymslu og matreiðslu á kjöti og innmat
á fyrri tíð. Spjall hennar hefst kl. 15 í.
Dillonshúsi. I Árbænum verður sýning á
gömlum mataráhöldum og algengur
matur frá síðustu öld verður á borðum.
Bakaðar verða lummur, búin til kæfa og í
Hábæ verður kafft brennt og malað.
Krambúðin og Dillonshús verða opin
sem endranær. Allir velkomnir.
Fons Brasser sýnir í
Nýlistasafninu
Fons Brasser opnar sýningu á teikning-
um og skúlptúr í Nýlistasafninu, Vatns-
stíg 3b, í dag, 14. september.
Sýningin er opin ld. 14-18 alla daga og
stendur til 29. sepL
Ef bllar rafniagn, hltavelta eöa vatnsvelta má
hrlngja I þessl símanúmor:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjamamesl
er slmi 686230. Akureyrí 24414, Keflavík 12039,
Hafnarflörður 51336, Vestmannaeyjar 11321.
Hitavelta: Reykjavík simi 82400, Seltjamames
slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00
og um helgar I síma 41575, Akureyrí 23206, Kefla*
vík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar
simi 11088 og 11533, Hafnarfjörður 53445.
Siml: Reykjavfk, Kópavogl, Seltjamamesl, Akur-
eyrí, Keflavfk og Vestmannaeyjum tilkynnlst f
sfma 05.
Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hltaveita
o.fl.) er I sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 tll
kl. 08.00 og á holgum dögum er svarað allan sól-
arhrínglnn. Teklö er þar vlð tilkynnlngum á veltu-
kerfum borgarínnar og I öðrum tilfellum, þar sem
borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoö borgar-
stofnana.
1111111
MINNING
■ ■ " ■ ' ■
■:
Gunngeir Pétursson
Fæddur 28. janúar 1921
Dáinn 5. september 1991
Sem dropi tmdrandi
tæki sig út úr regni
hætti við að falla
héldist í loftinu kyrr—
þannig fer unaðssömum
augnablikum hins liðna.
Þau taka sig út úr
tímanum og Ijóma
kyrrstæð, meðan hrynur
gegnum hjartað stund eftir stund.
(Hannes Pétursson)
Það var vissulega með nokkrum
hjartslætti, sem ung stúlka austan úr
sveitum mætti augum tilvonandi
tengdaföður síns í fyrsta sinn fyrir
meira en tuttugu árum. Áreiðanlega
höfðu mörg hjörtu slegið nokkur
aukaslög við að mæta þessum aug-
um, þótt af öðrum ástæðum væri.
Fyrsta handtakið var hlýtt, og öll sem
á eftir komu.
Og unga stúlkan sameinaðist fjöl-
skyldunni og eignaðist ekki aðeins
tengdaforeldra, heldur líka bestu vini
sem nokkur maður eignast á lífsleið-
inni.
Þau voru glæsileg hjón, Sigurrós
Eyjólfsdóttir og Gunngeir Pétursson,
og samband þeirra var einstakL Fyrst
í stað bjuggum við hjónaleysin á
heimili þeirra. Sagt er, að oft sé erfitt
fyrir tengdadóttur að búa á heimili
tengdaforeldranna til lengdar, en það
kannast ég ekki við. Mér var tekið eins
og dóttur, og komið fram við mig sem
slíka. Vinir bama þeirra voru líka au-
fúsugestir í Steinagerði 6. Þar var
ekkert kynslóðabil. Hispursleysi og
glaðværð einkenndi allt heimilislíf.
Þau voru vinmörg og vinfösL Gunn-
geir var einstakt Ijúfmenni sem laðaði
alla að sér sem honum kynntust. Þeir
tímar komu, að unga fólkið leitaði til
hans um ýmislegt sem bjátaði á í hinu
daglega amstri. Alltaf réð hann okkur
heilt, af ástúð og skynsemi. Það kom
varla fyrir að hann hallmælti nokkr-
um manni, en bar ósjaldan í bætifláka
fyrir þá sem áttu sér formælendur fáa.
Hann var örlyndur og tilfinningarík-
ur, fljóthuga og glaðsinna. Alltaf sá
hann spaugilegu hliðina á öllum
hlutum og var kankvís og stríðinn, og
kom ósjaldan fyrir að þeir, sem ekki
þekktu hann vel, áttuðu sig ekki alveg
á því, hvenær alvörunni Iauk og
spaugarinn tók við.
Bamabömunum var hann einstakur
afi. Hann lék við þau lítil, kenndi
þeim að spila og tefla, gladdist yfir
framfömm þeirra og þroska til lík-
ama og sálar, og vakti yfir velferð fjöl-
skyldu sinnar til hinstu stundar, sem
bar að allt of fljótt. Engin orð fá lýst
söknuði okkar við fráfall hans. Á
kveðjustundu streyma minningamar
fram, perlur sem enginn getur frá
okkur tekið.
Ég kveð tengdaföður minn með
djúpu þakklæti, virðingu og ást, og
mun alltaf minnast hans eins og ég sá
hann fyrst, með kankvísan glampa í
bláustu augunum í bænum.
Blessuð sé minning hans.
Halla Guðmundsdóttir
6350.
Lárétt
1) Land. 6) Púka. 7) Einkennisstafir fsl. flug-
véla. 9) Sýl. 10) Rfki. 11) Píla. 12) Ónotuð. 13)
Léleg. 15) Ergilegar.
Lóðrétt
1) Slag í dá. 2) Eyða. 3) Annrík. 4) Frumefni. 5)
Býsna kostnaðarsama. 8) Aur. 9) Elska. 13)
TVall. 14) Fótboltafélag Akureyrar.
Ráðning á gátu no. 6349
Lárétt
1) Pakkana. 6) Áll. 7) Át. 9) Ós. 10) TVegast. 11)
UÚ. 12) Ar. 13) Æða. 15) Skrifað.
Lóðrétt
1) Pjáturs. 2) Ká. 3) Klagaði. 4) Al. 5) Amstrið.
8) Trú. 9) Ósa. 13) Ær. 14) Af.
12. september 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar....59,820 59,980
Sterilngspund......103,641 103,918
Kanadadollar........52,635 52,776
Dönsk króna.........9,1770 9,2015
Norsk króna.........9,0492 9,0734
Sænsk króna.........9,7300 9,7560
Flnnskt mark.......14,5318 14,5706
Franskur frankl....10,4089 10,4368
Belgfskur franki....1,7187 1,7233
Svissneskur franki ...40,4053 40,5133
Hollenskt gyllinl..31,4222 31,5062
Þýskt mark.........35,4227 35,5174
Itölsk lira........0,04731 0,04743
Austurrfskur sch.....5,0390 5,0524
Portúg. escudo......0,4126 0,4137
Spánskur peseti.....0,5640 0,5656
Japanskt yen........0,44484 0,44603
Irskt pund..........94.656 94,909
Sérst. dráttarr....81,1524 81,3695
ECU-Evrópum........72,5886 72,7827
m ■ 13 m
Föstudagur 13. september
MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnlr
Bæn. séra Gisli Kolbeins flytur.
7.00 Fréttlr
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Hanna G. Siguröardóttir og Trausö Þór Svenis-
son.
7.30 Fréttayflrllt - fréttlr á ensku.
Kíkt i blöó og fréttaskeyti.
7.45 Psllng Ásgeirs Friögeirssonar.
8.00 Fréttlr
8.15 Veðurfregnlr
8.40 í fartesklnu
Upplýsingar um menningarviöburöi og ferðir um
helgina.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttir
9.03 ,Ég man þá t(ð“
Þáttur Henmanns Ragnars Sfefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu
.Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Bumett.
Friðrik Friöriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les
(13).
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunleikflml
meö Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnlr.
10.30 Sögustund: ,Uppgangur“
smásaga eftir Steinar Sigurjónsson. Rúrik Har-
aldsson les.
11.00 Fréttlr.
11.03 Ténmál Djass.
Umsjón: Siguröur Flosason. (Einnig útvarpaö aö
loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegl
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnlr.
12.48 Auðlindln
Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýslngar.
13.05 f dagslns önn • Hungurdauöl
Umsjón: Brynhildur Ólafsdóttir og Sigurjón Ólafs-
son. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi, aöfaramótt
mánudags kl. 4.03).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00
13.30 Út I sumarlö
14.00 Fráttlr.
14.03 Útvarpssagan: ,í morgunkullnu“
eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les
eigin þýðingu (20).
14.30 Sénata númer 3 fyrir selló og píanó
ópus 69 i A-dúr eflir Ludwig van Beethoven.
Gunnar Kvatan leikur á selló og Gisli Magnússon
á pianó
15.00 Fréttlr.
15.03 Þjéðélfsmál Fyrri þáttur
Umsjón: Þorgrimur Gestsson. (Áður á dagskrt i
júli sl.).
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00
16.00 Fráttlr
16.05 Völuskrfn
Kristfn Helgadóttir les ævintýri og bamasogur.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Á fömum vegl
Sunnanlands með Ingu Bjamason.
16.40 Lög frá ýmsum löndum
17.00 Fréttlr.
17.03 VIU skaltu
lllugi Jökulsson sér um þáttinn.
17.30 Tónllst á sfðdegl
Forieikur aö óperunni .Þjófotta skjónum', eflir
Gioacchino Rossini. .Stundadansinn’, úr óper-
unni ,La Gioconda’, eftir Amilcare Ponchielli. Rík-
ishijómsveitin I Dresden leikun Silvio Varviso
stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr.
18.03 Hér og nú
18.18 Að utan
(Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Kviksjá
KVÖLDÚTVARP KL 20.00-01.00
20.00 Dublln ■ Menning og mannlff
Umsjón: Felix Bergsson. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi).
21.00 Vlta skaltu
Umsjón: lllugi Jökulsson. (Endurtekinn þáttur frá
miðvikudegi).
21.30 Harmonlkuþáttur
Pietro Frosini og Lara Ek leika.
22.00 Fréttlr.
22.07 Að utan
(Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18).
22.15 Veðurfregnlr.
22.20 Orð kvöldslns.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: .Drekar og smáfuglar*
eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsleinn Gunrv
arsson les. (12).
23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttlr.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.10 Nætuiútvarp
á báöum rásum til morguns.
01.00 Veðurfregnlr
7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lifsins
Leitur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Fjöl-
miölagagnrýni Ómars Valdimarssonar og Friöu
Proppé.
8.00 Morgunfréttlr
Morgunútvarpiö heldur áfram.
9.03 9-fjögur
Úrvals dæguriónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ás-
run Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margr-
ót Blöndal.
12.00 FrétUyflriH og veður.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 9-fJögur
Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferö.
Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson
og Eva Ásrún Aiberisdóttir.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagikrá:
Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins, Anna Kristíne Magnúsdóttir,
Bergljót Baldursdóttir, Katrin Baldursdótír, Þor-
steinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og
eriendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiöi-
homiö, Þröstur Eliiöason segir veiðifréttir.
17.00 Fréttlr
Dagskrá heldur áfram, meðal annars meö Thors
þætti Vilhjálmssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálln
Þjóöfundur í beinni útsendingu, þjóöin hlustar á
sjálfa sig. Siguröur G. Tómasson ogStefán Jón
Hatstein sitja við símann, sem er 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Rokkþittur Andreu Jónsdóttur
(Endurtekinn þáttur).
21.00 GullskHan:
.Cucumber castle' meö Bee Gees frá1970 -
Kvöldtónar
22.07 Allt lagt undlr - Llsa Páls.
01.00 Næturútvarp
á báöum rásum til morguns.
Reynir Haröarson.
19.50 Hökkl hundur Bandarisk teiknimynd.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós
20.50 Djasshátfð á Austurlandl
Slöari hluti. Frá djasshátíö á Egilsstöðum fyrr I
sumar. Fytgst veröur meö hljómsveit úr fjórö-
ungnum, þeim Viöari Alfreðssyni og félögum.
Upptöku stýröi Hákon Már Oddsson.
21.20 Samherjar (Jake and Ihe Fat Man)
Bandariskur sakamálaþáttur. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
22.10 Kvennagulllð (Prince of Bel Air)
Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Vörpu-
legur piparsveinn rekur sundlauga-þjónustufyrir-
tæki I auömannahverfi i Kalífomíu og lifir hált.
Þar kemur að hann fellir hug til konu sem hefur
bein i nefi og veröur aö velja milli hennar og hins
Ijúta lífs. Leiksþóri Charies Braverman. Aöalhlut-
verk Mark Harmon, Kirsíe Alley, Robert Vaughn
og Patrick Laborteaux. Þýöandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
23.45 Sinéad O'Connor
(Sinéad O'Connor — The Year of the Horse) Nýr
tónlistarþáttur meö hinni vinsælu, Irsku söng-
konu._
00.50 Útvaipsfréttlr f dagskrárlok
Fréttlr
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00. 12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,
19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýslngar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20. 14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Néttln er ung
Endudekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur.
02.00 Fréttlr - Nóttin er ung
Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram.
03.00 DJass Umsjón: Vemharður Linnet.
(Endurtekinn trá sunnudagskvöldi).
04.00 Næturténar Ljúf lög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgóngum.
Nætudónar Halda áfram.
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06,01 Næturtónar
07.00 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
ÚNarp Noröuriand ki. 8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Austudand kl. 18.35-19.00
Svæöisútvarp Vesflatöa kl. 18.35-19.00
Föstudagur 13. september
17.50 Utll vfkingurinn (47) (Vic the Viking)
Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævin-
týri hans. Þýðandi Ólafur B. Guönason. Leik-
raddir Aðalsteinn Bergdal.
18.20 Kyndllllnn (6) (The Torch)
Breskur myndaflokkur. Þýöandi Reynir Haröar-
son.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Pðrupiltar (3) (The Prodigious Hickey)
Lokaþáttur Kanadískur myndaflokkur. Þýöandi
STÖÐ
Föstudagur 13. september
16:45 Nágrannar
17:30 Gosl Ævintýraieg teiknimynd um Gosa.
17:55 Umhverfls jörölna
Teiknimynd gerö eftir sögu Jules Veme.
18:20 Herrs Maggú Sívinsæl teiknimynd.
18:25 Á dsgskrá
18:40 BylmlngurRokkogafturrokk.
19:19 19:19
20:10 Kærl Jón Bandariskur gamanþáttur.
20:40 Feröast um tfmann (Quantum Leap III)
Sam lendir ávallt i nýjum og skemmtilegum ævintýrum i
þessum vinsæla bandariska framhaldsþætti.
21:30 Stjömuvfg 5 (Star Trek 5; Final Frontier)
Myndir sem gerasl I framíöinni hafa veriö vinsælar (
gegn um árin og hafa ,Star Trek’ myndimar notiö gífur-
legra vinsæida. Myndimar segja frá áhöfn geimskipsins
íntetprise’ og þeim ævintýrum sem hún lendir i. Þetta
er limmta myndin í rööinni og er hún uppfull af vel gerö-
um tækni- brellum. Meö aöalhlutverk myndarinnar fer
William Shalner en hann er áskrifendum að góöu kunn-
ur úr þáttunum Neyöariinan. Aðalhlutverk: William
Shatner, Leonard Nimoy, James Doohan og Walter Ko-
ening. Leikstjóri: William Shatner. 1989. Bönnuö böm-
um.
23:10 Ðeni
Spennándi mynd sem greinir frá fréttamanni Time
Magazine sem fær sig fluttan á sknfstofu þmaritsins i
Aþenu I Grikklandi. Þar ætlar hann. ásamt þvi að vinna,
aö reyna aö komast aö sannleikanum um aftöku móöur
sinnar I seinni heimstyrjöidinni. Myndin er byggö á bók
etbr Nichdas Cage. Aðaihlutverk: Kate Netligan, Unda
Hunt, Otiver Cotton og Ronaid Pickup. Leikstjód: Peter
Yates. 1985. Stranglega bönnuö bömum.
01:00 Myndbandahneyktllö
(Full Exposure: Sex Tape Scandal) Hörkuspennandi
mynd um lögreglumann sem rannsakar duiarfullt morö á
gleöikonu. Aöalhlutverk: Lisa Hadman, Anthony Deni-
son og Jenniter O Nel Leikstjón: Noel Nosseck.
Stranglega bönnuö bömum. 1989.
0235 Daoakráriok