Tíminn - 13.09.1991, Page 10

Tíminn - 13.09.1991, Page 10
10 Tíminn Föstudagur 13. september 1991 Aftursætið fer jafnhratt og framsætið - SPENNUM ÞVÍ BELTIN hvar sem við sitjum í bílnum UMFERÐAR RÁÐ BUNRI^UNRi mmnr ^mm\ RUNPURUNRi ..KCAU3Í VOUR 1« KPBHJS W IT! Aðalhlutverk: Patríck Dempsey, Kelly Preston, Ken Pogue, James Kidnie. Framleiðandi: Raymond Wagner. Leikstjóri: Geoff Burrows. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Skjaldbökurnar 2 Julia Roberts kom, sá og sigraði I toppmynd- unum Pretfy Woman og Sleeping wilh ttie En- emy. Hér er hún kornin I Dying Young, en þessi mynd hefur slegið vel I gegn vestan hafs I sumar. Það er hinn hressi leikstjórí Joel Schumacher (77ie Losl Boys, Flatliners) sem leikstýrir þessarí stórkostlegu mynd. Dying Young — Mynd sem af//r verða að sjál Aðalhlutverk: Julia Roberts, Campbell Scott, Vmcent D'Onofrio, David Selby Framleiðendur. Sally Field, Kevin McCormick Leikstjóri: Joel Schumacher Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Frumsýnir stórmyndina Rússlandsdeildin Ninja Turtles fyrír fólk á öllum aldri! AðalhluWerk: Paige Turco, David Wamer, Michelan Sisti, Leif Tilden, Vanilla lce Framleiðandi: Raymond Chow Leikstjóri: Michael Pressman Sýnd kl. 5 LEIKFÉLAG REYKJAVÖOJR Sala aðgangskorta i fullum gangi. Frumsvningarkort kr. 11.500.-. Uppseld. A aðrar sýningar kr. 6.400 -. Trl eilF og örorkullfeyrisþega kr. 5.500.-. Fáein kort laus á 2., 3. og 4. sýningu. Sala á einstakar sýningar hetst laugardaginn 14. september. !Dúfnaveisían eftir Halidór Laxness Forsýning miðvikudaginn 18. sept. kl. 20.00. Ath. miðaverð aðeins kr. 800. Frumsýning föstudaginn .20. sepL I tilefni af 50 ára afmæli F.I.L OPK) HÚS laugardaginn 14. september frá Id. 10.30 tll 16.00. Miöasalan er opin alla daga kl. 14.00-20.00 meðan kortasala stendur yfir. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum I sima alla virka daga kl. 10.00-12.00 i sima 680680. Munið gjafakortin okkar. Vinsæl tækifærisgjóf. sísfe ÞJÓDLEIKHUSID iJílíOII SlM111384 -SNORRABRAUT 37 Frumsýnir toppmyndina Að leiðarlokum SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Ævintýramynd ársins 1991 Rakettumaðurinn l^lÍSINlll©©IIINlNlio, Frumsýnum stórmyndina Hrói höttur - prins þjófanna - jgaari HÁSKÓLABÍÚ JIIiHIIHhh SlMI 2 21 40 Frumsýning Hamlet Stórstjömumar Sean Connery og Michelle Pfeiffer koma hér I hreint frábærri spennu- mynd. Myndin er gerð eftir njósnasögu John Le Carré sem komið hefur út I íslenskri þýð- ingu. Myndin gerist að stórum hluta í Rúss- landi og var fyrsta Hollywoodmyndin sem kvik- mynduð er i Moskvu, þeim stað sem mikiö er að gerast þessa dagana. The Russia House. Stórmynd sem allir verða að sjá. Ert. blaðadóman Sean Connery aldrei betri / J.W.C. Showcase Aðalhlutverk: Sean Connery, Michelle Pfeif- fer, Roy Scheider, James Fox Framleiðendur Paul Maslansky, Fred Schepisi Leikstjóri: Fred Schepisi Sýnd kl. 6,45,9 og 11,15 Frumsýnir þrumuna Áflótta Það er komið að því að fmmsýna hina frábæru ævintýramynd Rocketeer á Islandi, sem er upp- full af fjöri, gríni, spennu og tæknibrellum. Roc- keteer er gerð af hinum snjalla leikstjóra Joe Johnston (Honey, I Shrunk the Kids) og myndin er ein af sumarmyndunum vestanhafs i ár. „Rocketeer— Topp mynd, topp leikarar, topp skemmtunl Aðalhlutverk: Bill Campell, Timothy Dalton, Jennifer Connelly, Alan Arkin Kvikmyndun: Hiro Narita (Indiana Jones) Klippari: Arthur Schmidt (lATio Framed Roger Rabbit) Framleiðendun Larry & Charies Gordon (Dre Hard1&Z) Leikstjóri: Joe Johnston (Honey, I Shrunk the Kids) Bönnuð innan 10 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Nýjasta grinmynd John Hughes Mömmudrengur Frábærlega vel gerð og spennandi kvikmynd, byggð á frægasta og vinsælasta leikriti Shakespeares. Leikstjórinn er Franco Zefflr- elli (Skassið tamið, Rómeó og Júlla). Með aðalhlutverkið fer Mel Gibson (Mad Max, Lethal Weapon), Aðrir leikarar: Glenn Close (Fatal Attraction), Paul Scofield og lan Holm. Sýnd kl. 5,9 og 11 Frumsýnir Alice .Home Alone" gengið er mætt aftur. Þeir félag- ar John Hughes og Chris Columbus sem gerðu vinsælustu grinmynd allra tima eru hér með nýja og frábæra grinmynd. Toppgrínleik- aramir John Candy, Ally Sheedy og James Belushi koma hér hláturtaugunum af stað. .Only The Lonely' grínmynd fyrir þá sem ein- hvem tíma hafa átt mömmu. Aðalhlutverk: John Candy, Aliy Sheedy, James Belushi, Anthony Quinn. Leikstjóri: Chris Columbus Framleiðandi: John Hughes Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Nýja Mel Brooks grínmyndin Lífið er óþverri Mel Brooks segin ,Ég skal lofa ykkur því að .Life Sdnks" er ein besta grínmyndin sem þið hafið séö i langan tima*. Góða skemmtun!!! Aðalhlutverk: Mel Brooks, Lesley Ann Warren, Jeffrey Tambor, Stuart Pankin. Leikstjóri: Mel Brooks. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Myndin sem setti allt á annan endann i Bandarikjunum New Jack City New Jack City, myndin sem gerði allt vitlaust I Bandarikjunum og orsakaði mikll læti I Los Angeles. er hér komin. Þetta er mikill spennu- tryllir sem slegiö hefur rækilega i gegn ytra. Þeir félagar Wesley Snipes, lce T, og Mario Van Peebles eru þrir af efnilegustu leikumm Hollywood i dag. New Jack City - Myndin sem allir verða að sjál Aöalhlutverk: Wesley Snipes, lce T, Mario Van Peebles, Judd Nelson Leikstjóri: Mario Van Peebles Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11 í kvennaklandri Kim Basinger og Alec Baldwin enr hér komin I þessari frábænj grinmynd, Too Hot to Handle. Myndin hefur fengið hvellaðsókn viðsvegar um heim, en það er hinn stórgóði framleiðandi Davrd Pernnit (Blind Date, Dragnet) sem hér er framleiðandi. Too Hot to Handle — Toppgrínmynd fyrír allal Aðalhlutverk: Kim Basinger, Alec Baldwin, Robert Loggia, Elisabeth Shure Framleiðandi: David Permut Handrit: Neil Simon Leikstjóri: Jerry Rees Sýnd kl. 9 og 11 Skjaldbökurnar 2 Sýnd kl. 5 og 7 Aleinn heima Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ILAUGARAS= Sala áskriftarkorta stendur yfir. Forkaupsrétti áskriftarkorta er lokið. Eigum ennþá nokkur frumsýningarkort. Töfraflautan eftir W.A. Mozart Frumsýning mánudaginn 30. sept. kl. 20.00 Hátiðarsýning laugardaginn 5. okt. kl. 20.00 3. sýning sunnudaginn 6. okt. kl. 20.00 4. sýning föstudaginn 11. okt. kl. 20.00 Miðasalan opnar 16. september. Opin frá kl. 15.00-19.00. Simi 11475. Athugiö! Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt fyrstu þrjá söludagana. Miðasalan er opin frá kl. 13:00- 18:00 alla daga nema mánudaga. Tekið er á móti pöntun- um I sima frá kl. 10:00. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Hvað á að segja? Tæplega 35 þúsund áhorf- endur á Islandi. U.þ.b. 12.500.000.000 kr. I kassann víðsvegar I heiminum. Skelltu þér— núnalll Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dansar við útfa), Morgan Freeman (Glory), Chrístian Slater, Alan Rickman, Elisabeth Mastran- tonlo Leikstjóri: Kevin Reynolds Bönnuð bömum innan 10 ára Sýnd I D-sal kl. 5 og 9 og I B-sal kl. 7 og 11 Við bjóðum gest númer 50.000 velkominn I A-sal á hina margföldu Dansar við úlfa r KEVIN S T N E R Sýnd kl. 5 Nýjasta og eln besta mynd snlllingsins Woody Allen. Myndin er bæði stórsniöug og leikurinn hjá þessum pbreytta stórleikarahópi er frábær. Aðdáendur Woody Allen fá hér sannkallað kvikmyndakonfekt. Leikspm og handritsgerð: Woody Allen Aðalhlutverk: Mia Farrow, William Hurt, Judy Davis, Alec Baldwin, Joe Mantegna, Cybill Shepherd Sýnd Id. 5,7,9 og 11 Frumsýnir Beint á ská 2'h — Lyktin af éttanum — Umsagnin ■k-k-k A.I. Morgunblaðið „Fyrir þá sem nutu fyrri myndarinnar I botn, þá er hér komið miklu meira af sama kolgeggjaða, bráöhlægilega, óborganlegs, snarruglaða og Qarstæðukennda húmomum." Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10 Frumsýnir Lömbin þagna Óhugnanleg spenna, hraði og ótrulegur leikur. Stórieikaramir Jodie Foster, Anthony Hopkins og Scott Glenn eru mætt I magnaöasta spennutrylli sem sýndur hefur verið, undir leikstjóm Jonathan Demme. Myndin sem enginn kvikmyndaunnandi lætur fram hjá sér fara. Fjölmiðlaumsagnin .Klassiskur tryHir' - JEsispennandi' - .Blóðþrjrsbngurinn snarhækkar' - .Hroltvekjandi' - J-lnúamir hvitna' - .Spennan i hámarki' - .Hún tekurá taugamar'. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Skjaldbökurnar (Turtles) Sýnd kl. 5 Allt í besta lagi (Stanno tutti bene) Eftir sama leikstjóra og .Paradísarbíóið’. Endursýnd í nokkra daga vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 7 Bittu mig, elskaðu mig Sýnd kl. 9.05 Siðustu sýningar Bönnuðinnan 16 ára Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum, til reynslu. Sjá einnig bíóauglýsingar i DV, Þjóðviljanum og Morgunblaðinu SlMI 32075 Miðvikudaginn 11. september 1991 fmmsýnir Laugarásbió Uppí hjá Madonnu Fylgst er meö Madonnu og fylgdariiöi hennar á Blond Ambition tónleikaferðalaginu. Á tónleikum, baksviös og uppi I rúmi sýnir Madonna á sér nýjar hliðar og hlífir hvorki sjálfri sér né öðrum. Mynd sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmUr öllum. Framleiðandi Propaganda Films (Sigurjón Sighvatsson og Steven Golin). Leikstjóri Alek Keshishian. SR DOLBY STEREO SýndiA-salkl. 5,7,9 og 11 Frumsýning á stórmyndinni Eldhugar BÚKOLLA W» 0 \ bamaleikrit eftir Svein Einarsson Lýsing: Bjöm B. Guðmundsson Tónlist: Jón Asgeirsson Leikmynd og búningan Una Collins Leikstjóm: Þórunn Sigurðardóttir I aðalhlutverkum eru: Sigurður Sigurjónsson og Sigrún Waage Með önnur hlutverk fara: Herdis Þorvalds- dóttir, Róbert Amfinnsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Þóra Friðriksdóttir, Baltasar Kormákur og fleiri Frumsýning sunnudaginn 15. september kl. 15 2. og 3. sýning laugardag 21. september kl. 14:00 og kl. 17:00 Sala aögöngumiða er haftn. Opið hus: I tilefni 50 ára afmælis F.I.L býður Þjóðleik- húsið á aðalæfingu á Búkollu laugardaginn 14. septemberkl. 13:00. Miöar afhentir i miðasölu í dag. Litla sviöið i samvinnu við Alþýðuleikhúsið J— H4. l/hu+fr*. eftir Magnús Pálsson Frumsýning þriðjudaginn 17. september Úppselt Leikstjóm og mynd: Magnús Pálsson og Þór- unn S. Þorgrímsdóttir Leikstjómarráðgjöf: Maria Kristjánsdóttir Leikendur eru, auk söngvarans Johns Spe- ight, Arnar Jónsson, Edda Amljótsdóttir, Guðný Helgadóttir, Guðrún S. Gisladóttir, Kristbjörg Kjeld og Stefán Jónsson 2. sýning 18. sept. kl. 20:30 3. sýning 21. sept. kl. 17:00 4. sýning 21. sept. kl. 20:30 5. sýning 23. sept. kl. 20:30 6. sýning 28. sept. kl. 17:00 7. sýning 29. sept. kl. 17:00 Aðeins þessar 7 sýningar Sýnd kl. 9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Skúrkar (Les Ripoux) Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuðinnan 16 ára Litli þjófurinn (La Petite Voleuse) la . petite voleuse ÍSLENSKA ÓPERAN __IIIII OAMtA MO wjúimnLin Nýtt eintak af myndinni komið og i tilefni þess er myndin sýnd i A-sal flmmtudag og föstudag. Myndin nýtur sín til fulls i nýju, frábæm hljóðkerfi Regnbogans. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9. Bönnuð innan14ára. kkkk Morgunblaðið Timlnn Óskarsverðlaunamyndin Cyrano De Bergerac ★★★ PÁ DV Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd kkk SVMbl. ★★★★ Sif Þjóðviljanum Sýnd kl. 5 og 9 Glæpakonungurinn Laugarásbió fmmsýnir: Leikaralöggan “COMKAU.Y PERFECI, SmartAndRin! ‘TltE HAKD WAV’ IS ntt Ft \MES7 COP COMEDV StNCE ‘BEVERLY HtU.S COPj " Hér er kominn spennu-grínarinn með stór- stjömunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjóm Johns Badham (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywoodleikara sem er að reyna að fá hlutverk I lóggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta löggan i New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. 1/2 Entertainment Magazine Bönnuð innan 12 ára Sýndi C-sal kl. 5,7,9og11 Hún er komin, stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago borgar. Myndin er um tvo syni brunavarðar sem lést I eldsvoða og bregður upp þáttum úr starfi þeirra sem eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikaraúrvali: Kurt Russel, William Baldwin, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMomay, Donald Sutheriand og Robert DeNiro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, um ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fómir I þeirra daglegu störfum. Sýnd i B-sal kl. 4,50,7,10 og 9,20 Bönnuð innan 14ára.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.