Tíminn - 13.09.1991, Page 11
Föstudagur 13. september 1991
Tíminn 11
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Síðumúla 39.108 Reykjavík. Sími 678500
Fax 686270
Félagsráðgjafi
Félagsráðgjafi óskast tll starfa (50% stöðu á Áfangastaðinn Amtmanns-
stlg 5A. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður I slma 26945. Umsókn-
arfrestur er til 30. september n.k.
Starfsmaður
Starfsmann vantar [ 46% starf við Unglingaathvarfið, Tryggvagötu 12.
Um er að ræða kvöldstarf með afmörkuðum hópi unglinga.
Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun eða reynslu sem nýtist I skap-
andi meðferðarstarfi.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður [ slma 20606.
Umsóknarfrestur er til 30. september n.k.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavlkurborgar, S(ðu-
múla 39, á umsóknareyðublöðum sem þar fást.
ÍÞRÓTTIR
HAF NARFJARÐARBÆ R
Lóðaúthlutun
Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta lóðum fyrir
einbýlishús á Hvaleyrarholti og í Setbergslandi.
Umsóknarfrestur er til þriðjudags 24. september n.k.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu bæjarverk-
fræðings, Strandgötu 6.
Bæjarverkfræðingur.
[£b
FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURLANDS
TCYCGVACOTU 25 - 800 SELFOSSl • SiMI 98 22111 • «NN1TALA 491181 - 0289
Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi leitar eftir
bókasafnsfræðingi
til starfa.
Upplýsingar gefur skólameistari, sími 98-22111.
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLTÍ KRINGUM
LANDIÐ.
MUNID ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Landsbyggðar-
ÞJÓNUSTA
fyrirfólk, stofnanir og
fyrirtæki á landsbyggðinnl
Pöntum varahluti og vörur.
Samningsgerð, tilboð í
flutninga.
Lögfræðiþjónusta, kaup og
sala bifreiða og húsnæðis.
Okkur er ekkert óviðkomandi,
sem getur létt fólki störfin.
LANDSBYGGÐ HF
Ármúla 5-108 Reykjavík
Símar 91-677585 & 91-677586
Box 8285
Fax 91-677568 • 128 Reykjavík
■Q ajftix frolta
lamux
traxn !
yojJFEROAR
Blaðberar óskast
víðs vegar
um borgina
Upplýsingar í síma 686300
rri r •
Timmn
Heimsmeistaramótið í handknattleik U21:
ÍSLENDINGAR LEfKA
UM FIMMTA SÆTID
íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði
jafntefli við lið Þýskalands, 19-19, á heimsmeistaramótinu í
Aþenu. Staðan í hálfleik var 10-9 fyrir ísland. Liðið leikur því
við Rúmena um 5.-6. sætið og getur því jafnað góðan árang-
ur frá síðasta heimsmeistaramóti.
Að sögn Gunnars Einarssonar
landsliðsþjálfara var leikurinn
mikill barningur. ísland var yfir í
hálfleik og liðin skiptust á um að
hafa forystu. En þegar staðan var
orðin 19-19 og 10 sekúndur voru
eftir fengu íslensku strákamir
boltann, en náðu ekki að skora.
Þetta þýðir að ísland leikur við
Rúmena um 5.-6. sætið. „Þetta var
dæmigert þýskt lið. Fast fyrir, með
sterka vörn og góða markvörslu,
en hins vegar þunglamalegan
sóknarleik, sem hentar okkur
mjög vel. .Andstæðingar okkar
um 5.-6. sætið, Rúmenar, em
sterkir. Þessi sex efstu lið em mjög
jöfn, sem sést best á því að leikir
milli þeirra em að vinnast á einu
marki, skomðu á síðustu sekúnd-
um leiksins. Það er algjör vendi-
punktur í þessari keppni, þegar
við leikum við Svía. Ef við hefðum
unnið þá, hefðum við verið að
leika um gullið, en ekki 5.-6. sæt-
ið, því að Svíar gjörsigmðu Sovét-
menn. Það em því Svíar sem leika
um gullið, en Sovétmenn sem
leika um bronsið," sagði Gunnar
Einarsson í samtali við Tímann
Enska knattspyrnan:
MICK HARFORD Á
NÝ TIL LUTON
Luton, sem hefur átt í miklum erfið-
leikum í upphafi 1. deildarinnar
ensku og aðeins unnið einn leik og
styrki sóknarleik liðsins og að það fari
að skora mörk. -PS
eftir leikinn í gær.
Sigurður Bjarnason skoraði flest
mörk íslenska liðsins í gær, eða
sex. Þar af vom tvö markanna úr
víti. En besti maðurinn í mjög
jöfnu liði íslands var, að sögn
Gunnars, Hallgrímur Jónasson,
sem varði vel á annan tug skota.
„Þegar menn eygja verðlaunasæti
og missa það síðan út úr höndun-
um, verða þeir auðvitað svekktir.
En við settum okkur það mark að
tryggja okkur sæti á heimsmeist-
aramótinu ‘93 og með þessum ár-
angri höfum við gert það. Leikur-
inn við Rúmena á að vera á laugar-
dag, en ég heyrði áðan að það ætti
að færa hann fram á föstudags-
kvöld, vegna þess að leikurinn um
7.-8. sætið er úrslitaleikur um
hvort liðið fer á HM ‘93 og móts-
haldarar ætla að setja hann á laug-
ardaginn í staðinn, til að reyna að
skapa stemmningu í kringum
þann leik. En við ætlum ekki að
una því, því að við viljum fá okkar
hvíld fyrir leikinn gegn Rúmen-
um. Leikurinn skiptir miklu máli.
Allir vilja ná eins góðu sæti og
mögulegt er. Það er gott fyrir
framhaldið,“ sagði Gunnar Einars-
son landsliðsþjálfari, að lokum.
-PS
skorað þrjú mörk það sem af er móts,
hefur fest kaup á framherjanum Mick
Harford, frá Derby County, fyrir um
325 þúsund sterlingspund. Áður en
Harford fór til Derby lék hann með
Luton, en var seldur þaðan fyrir 18
mánuðum, svo að fjarvera hans frá
Luton var stutt, en Derby leikur nú í
annarri deild. Það er von Luton-
manna að Harford, sem er 32 ára og
fyrrum leikmaður enska landsliðsins,
Enska knattspyrnan:
PAULLYDERSEN
TIL ARSENAL
Vegna mjög slakrar byrjunar hjá
Englandsmeisturum Arsenal,
sem aðeins hafa unnið tvo leiki af
Frjálsar íþróttir:
TVÆR FALLA A
LYFJAPRÓFI
Tveir kvenhástökkvarar hafa verið
dæmdir í tveggja ára keppnisbann,
eftír að hafa fallið á lyfjaprófi á Grand
Prix móti í Róm þann 17. júlí. Þetta
eru þær Yelena Rodina fiá Sovétríkj-
unum og Bifjana Petrovic frá Júgó-
slavíu.
Biljana Petrovic fékk bannið eftir að
leifar af amfetamíni fúndust í sýni
hennar. Hjá Yelenu Rodina fannst hins
vegar efni sem nefnist Nandrolone,
sem ku vera á bannlista, en undirrit-
uðum er ekki kunnugt um hvers eðlis
lyfið er.
í síðasta mánuði ákvað Alþjóða frjáls-
íþróttasambandið að þyngja refsingu
fyrir að falla á lyfjaprófi, úr tveimur ár-
um í fjögur ár. -PS
sjö það sem af er tímabilinu, hef-
ur framkvæmdastjóri liðsins, Ge-
orge Graham, orðið að draga upp
veskið og fjárfesta í nýjum leik-
manni. Hann hefur ákveðið að
snara út 500 þúsund sterlings-
pundum fyrir norska landsliðs-
manninn Paul Lydersen, en hann
er varnarmaður hjá norska liðinu
Start.
Lydersen, sem á að mæta í næstu
viku á Highbury til læknisskoðun-
ar, kemur þó ekki til með að Ieika
með liðinu fyrr en um miðjan
október, þar sem liðið hans, Start,
er að klára norsku 1. deildina þann
13. október. Liðið er nú í 2. sæti og
leikur einnig í Evrópukeppni bik-
arhafa.
Paul Lydersen er 26 ára gamall og
á að baki 10 landsleiki fyrir Noreg.
Hann leikur sem bakvörður, bæði
fyrir Start og landsliðið, en að
sögn getur hann einnig leikið í
miðjuvarnar. -PS
Frjálsar íþróttir:
SILFURHAFI FRA TOKYO
FELLUR Á LYFJAPRÓFI
George Andersen, norski kúluvarpar-
inn sem vann silfúrverðlaun á heims-
meistaramótinu í Tokyo í síðasta mán-
uði, hefur verið dæmdur frá keppni í
tvo mánuði eftir að hafa fallið á lyfja-
prófi. Norska íþróttasambandið hefúr
dæmt hann frá keppni á meðan fjallað
verður um mál hans, en dómur í mál-
inu verður kveðinn upp þann 19. októ-
ber. Ef hann verður fundinn sekur,
verður hann sviptur silfúrverðlaunum
þeim sem hann fékk, þegar hann náði
að kasta 20.81 metra í kúluvarps-
keppninni í Tokyo. Andersen, sem er
lögregluþjónn, neitar því að hafa tekið
lyf sem em á bannlista, og segist geta
skýrt út af hverju það fúndust anabol-
ískir sterar í lyflaprófinu. Lögfræðing-
ur Andersens segir að gerð hafi verið
yfir 50 lyfjapróf á honum og alltaf hafi
hann staðist þau. -PS