Tíminn - 20.09.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn
KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS
Föstudagur 20. september 1991
Ilaugaras= =
SlMI 32075
Laugarásbló frumsýnir
Uppí hjá Madonnu
Fylgst ermeð Madonnu og fylgdarliði hennar
á Blond Ambition tónleikaferðalaginu.
Á tónieikum, baksviðs og uppi i rúmi sýnir
Madonna á sér nýjar hliðar og hlifir hvorki
sjálfri sér né öðmm.
Mynd sem hneykslar marga, snertir flesta,
en skemmtir öllum.
Framleiðandi Propaganda Rlms (Sigurjón
Sighvatsson og Steven Golin).
Leikstjóri Alek Keshishian.
SR DOLBY STEREO
SýndiA-salkl. 5,7,9 og 11
Frumsýning á stórmyndinni
Eldhugar
Hún erkomin, Mrmyndin um vaska
slökkvitiðsmenn Chicago borgar.
Myndin er um tvo syni brunavarðar sem lést
I eldsvoða og bregður upp þáttum úr starfi
þeirra sem eru enn æsilegri en almenningur
gerir sér grein fyrir.
Myndin er prýdd einstöku leikaraúrvali:
Kurt Russel, William Baldwin, Scott
Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca
DeMomay, Donald Suthertand og Robert
DeNiro.
Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða,
um ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fómir i þeirra
daglegu störfum.
Sýnd i B-sal kl. 4,50,7,10 og 9,20
Bönnuð innan 14 ára.
Laugarásbió frumsýnin
Leikaralöggan
“COMICALLY PERFECi;
SmartAndFun!
*THE HaKI) WAY* IS TltK RNNtfSI C'OP
COMEDY SiNŒ 'BtAÖÍLV HlUS COPi "
Hér er kominn spennu-grlnarinn með stór-
stjömunum Michael J. Fox og James
Woods undir leikstjóm Johns Badham (Bird
on a Wire).
Fox leikur spilltan Hollywoodleikara sem er
að reyna að fá hlutveik i löggumynd. Enginn
er betri til leiösagnar en reiðasta löggan í
New York.
Frábær skemmtun frá upphafi til enda.
*** 1/2 Entertainment Magazine
Bönnuð Innan 12 ára
Sýndl C-sal kl. 5,7,9og11
ÍSl'.ENSKA ÓPERAN
___lllll c—.
Töfraflautan
eftir W.A Mozart
Sarastró: Vlöar Gunnarsson/Tómas Tómasson. Tarrv
Inó: Þorgelr J. Andrésson. Þulur: Loftur Erlingsson.
Prestur Slgurjón Jóhannesson. Næturdrottning:
Yalda KodallL Pamlna: Ólöf Kolbnin Haröardóttlr.
1. dama: Slgný Sæmundsdóttlr. 2. dama: Elin Ósk
Óskarsdóttir. 3. dama: Allna Dubik. Papagenó:
Btrgþór Pálsson. Papagena: Slgrún Hjálmtýsdóttir.
Mónóstatos: Jón Rúnar Arason. 1. andi: Alda
Ingfcergsdóttlr. 2. andi: Þóra I. Elnarsdóttlr. 3. andi:
Hrafnhlldur Guómundsdóttlr. 1. hermaöur Helgl
Maronsson. 2. hermaöur Eiöur A. Gunnarsson.
Kór og hljómsvelt IsJensku óperunnar
Hljómsveitarstjón: Robin Stapleton
Leicstjóri: Christopher Renshaw
Lekmynd: Robln Don
Búningar Una Colllns
Lýsing: Davy Cunnlngham
Sýningarstjóri: Kristín S. KristjánsdóttJr
Dýragervi: Anna G. Torfadótttr
Dansar Hany Hadaya
Frumsýning mánudaginn 30. sept. kl. 20.00
Hátíöarsýning laugardaginn 5. okt. kl. 20.00
3. sýning sunnudaginn 6. okt. kl. 20.00
4. sýning föstudaginn 11. okt. kl. 20.00
Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00 daglega
og til kl. 20.00 á sýningardögum.
Sími 11475.
VERIÐ VELKOMIN!
LEIKFÉLAG
REYKJAVIKUR
Ðúfnaviislan
eftir Halldór Laxness
Leikmynd og búningar: Siguijón JAhannsson
Tónlist: Jöhann G. Jöhannsson
Lýsing: Ingvar Bjömsson
Leikstjóri: Halldór E. Laxness
Leikarar: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Bjöm
Ingl Hilmarsson, Eggert Þorleifsson, Elin
Jóna Þorstainsdóttir, Ellert A Ingimundar-
son, Gunnar Helgason, Halldör Bjömsson,
Harald G. Haraldsson, Helga Þ. Stephensen,
Jón Hjartarson, Kart Guömundsson, Kari
Kristjánsson, Kjartan Biargmundsson, Kor-
mákur Geirharðsson, Ólafur Öm Thorodd-
sen, Ragnhelður Elfa Amardóttlr, Þorstelnn
Gunnarsson, Þröstur Guóbjartsson og Val-
gerður Dan
Forsýning miövikudag 18. sept.
Miðaverð kr. 800,-
Frumsýning föstud. 20. sepl Uppselt
2. sýning laugard. 21. sept.
Grá kort gilda. Fáein sæti laus
3. sýning fim. 26. sepL
Rauö kort gilda. Fáein sæti laus
4. sýning lau. 28. sept.
Blá kort gilda
Á ég hvergi heima?
eftir AlexanderGalln
Leikstjóri María Kristjánsdóttir
Föslud. 27. sept.
Sunnud. 29. sept.
Laugard. 5. okt.
Föstud. 11. okt.
Ath. Takmarkaöur sýningafjöldi
SÖLU AÐGANGSKORTA
LÝKUR FÖSTUDAGI
Miöasalan opin alla daga frá kl. 14- 20 nema
mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir i síma
alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680.
Nýtt: Leikhúslinan 99-1015.
Leikhúskortin, skemmtileg nýjung.
Aöeinskr. 1000,-
Gjafakortin oWrar, vinsæl tækXærisgjöf.
Greiðslukortaþjónusta.
Lelkfélag Reykjavikur Borgarieikhús
,
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
Sala aðgangskorta stendur yfir
BUKOLLA
bamaleikrit
eftir Svein Einarsson
2. og 3. sýning laugardag 21.
september kl. 14:00 og kl. 17:00
Lida sviöið
I samvinnu við Alþýðuleikhúsið
(/kc+fr*. mjt+t
eftir Magnús Pálsson
Leikstjóm og mynd: Magnús Pálsson og
Þörunn S. Þorgrimsdóttir
Leikstjómarráögjöf: María Kristjánsdóttir
Léikendur eru, auk söngvarans Johns Spe-
ight, Arnar Jónsson, Edda Amljótsdéttir,
Guöný Helgadóttir, Guörún S. Gísladóttir,
Kristbjörg Kjeld og Stefán Jónsson
2. sýning 18. sept. kl. 20:30
3. sýning 21. sept. kl. 17:00
4. sýning 21. sept. kl. 20:30
5. sýning 23. sept. kl. 20:30
6. sýning 28. sept. kl. 17:00
7. sýning 29. sept. kl. 17:00
Aðeins þessar 7 sýningar
Miðasalan er opin frá kl. 13:00-18:00
alla daga nema mánudaga.
Tekið er á móti pöntunum i slma frá kl. 10:00.
SlMI11200
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
l«INlS©©IIINIINI&,oo
Þýsk
kvikmyndahátíð
í Regnboganum
Kl. 21
3D
3D
50 mín. gamanmynd, tilnefnd til Óskarsverö-
launa, eftir Sönke Wortmann. — Þt.
LEIPZIG IM HERBST
Leipzig aö hausli
52 mfn. heimildarmynd eftir Andreas Voigt. —
Þt. Andreas Voigt er einn gesta hátiöarinnar og
verður viöstaddur sýninguna.
Kl. 23
EIN SCHÖNER ABEND
Yndislegt kvöld.
Þt.
LETZTES JAHR TfTANlC
Siöasta árið um borð I Titanic
Þt. - Endurtekin sýning.
Höfundur viðstaddur sýninguna.
DÍ€)I91
SÍM111384-SNORRABRAUT 37
Frumsýnir toppmyndina
Að leiðarlokum
Julla Roberts kom, sá og sigraöi f toppmynd-
unum Pretty Woman og Sleeping with Ihe En-
emy. Hér er hún komin I Dying Young, en
þessi mynd hefur slegið vel i gegn veslan hafs
i sumar. Þaö er hinn hressi leikstjóri Joel
Schumachcr (The Losl Boys, fíatliners) sem
leikstýrir jiessari stórkosflegu mynd.
Dying Young—Uynd sem alllr verða að
sjál
Aðalhlutverk: Julia Roberts, Campbell
Scott, Vincent D’Onofrio, David Selby
Framleiðendun Sally Field, Kevin
McCormlck
Leikstjóri: Joel Schumacher
Sýndkl. 5,7,9 og 11.05
Frumsýnir störmyndina
Rússíandsdeildin
Stórstjömumar Sean Connery og Michelle
Pfeiffer koma hér í hreint frábærri spennu-
mynd. Myndin er gerö eftir njósnasögu John
Le Carré sem komiö hefur út I Islenskri þýö-
ingu. Myndin gerist aö stórum hluta I Rúss-
landi og var fyrsta Hollywoodmyndin sem kvik-
mynduð er I Moskvu, þeim stað sem mikió er
að gerast þessa dagana.
TTre Russia House.
Stórmynd sem allir veröa aö sjá.
Eri. blaðadómar.
Sean Connery aldrei betri / J.W.C. Showcase
Aðalhlutverk: Sean Connery, Michelle Pfeif-
fer, Roy Scheider, James Fox
Framleiðendur Paul Maslansky, Fred
Schepisi
Leikstjóri: Fred Schepisi
Sýnd kl. 6,45,9 og 11,15
Frumsýnir þrumuna
Áflótta
TjT II TTTI
f ri ,t |T it it+t
||l|; "1t j |
];■ j| jt i
jíJj. " jt il I' *T
nk TjT fífi l! J iJ
IRUNRUur'UNiRI llNRUNr ^AHm 1
.KCAUSÍ VOUR tfff OfPffíOS W JT!
Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Kelly
Preston, Ken Pogue, James Kidnle.
Framleiöandi: Raymond Wagner.
Leikstjóri: Geoff Burrows.
Bönnuð bömum Innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Skjaldbökurnar 2
Turtles fyrir fólk á öllum aldri!
Aðalhlutverk: Paige Turco, Davld Wamer,
Mlchelan Sisti, Leif Tilden, Vanllla lce
Framleiöandi: Raymond Chow
Leikstjóri: Michael Pressman
Sýnd kl. 5
BlÓHÖI
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREtÐHOLTI
Frumsýnlr toppmyndlna
Hörkuskyttan
Hér er toppleikarinn Tom Selleck mættur I
þrumuvestranum .QuigleyDovm Undet’, sem
er fullur af grini og miklum hasar. Myndin hefur
gert þaö gott vlöa eriendis undanfariö og segir
frá byssumanninum og harðhausnum Quigley,
sem heldur 61 Ástralíu og lendir þar heldur bet-
ur í hörðum leik.
Þmmumynd sem hittir beint i markl
Aöalhlutverk: Tom Selleck,
Laura San Giacomo, Alan Rickman
Framleiðandi: Stanley O'Toole
Leikstjóri: Simon Wincer
Bönnuö bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15
Ævintýramynd ársins 1991
Rakettumaðurinn
Þaö er komiö aö því aö frumsýna hina frábænj
ævintýramynd Rocketeer á Isiandi, sem er upp-
fuli af Qöri, grini, spennu og tæknibrellum. Roo-
keteer er gerð af hinum snjalla leikstjóra Joe
Johnston (Honey, I Shmnk the Kids) og mynd-
in er ein af sumarmyndunum vestanhafs I ár.
„Rocketeer— Topp mynd, topp lelkarar,
topp skemmtunl
Aöaihlutverk: Blll Campell, Timothy Dalton,
Jennifer Connelly, Alan Arkin
Kvikmyndun: Hiro Narita (Indiana Jones)
Klippari: Arthur Schmidt
(Who Framed Roger Rabbtf)
Framleiðendun Larry & Charies Gordon
(Die Hard 1 & 2)
Leikstjóri: Joe Johnston
(Honey, I Shmnk the Kids)
Bönnuð Innan10 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Nýjasta grínmynd John Hughes
Mömmudrengur
.Home Alone* gengiö er mætt aflur. Þeir félag-
ar John Hughes og Chris Columbus sem
gerðu vinsælustu grinmynd allra tima era hér
meö nýja og frábæra grinmynd. Toppgrinleik-
aramir John Candy, Ally Sheedy og James
Belushi koma hér hláturtaugunum af stað.
.Only The Lonely* grinmynd fyrir þá sem ein-
hvem tima hafa átt mömmu.
Aðalhlutverk: John Candy, Ally Sheedy,
James Belushl, Anthony Qulnn.
Leikstjóri: Chris Columbus
Framleiðandi: John Hughes
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Myndln sem setti allt á annan endann f
Bandaríkjunum
New Jack City
New Jack City, myndin sem gerði allt viflaust I
Bandarikjunum og orsakaði mikil læti i Los
Angeles, er hér komin. Þetta er mikill spennu-
trytlir sem slegið hefur rækilega í gegn yfla.
Þeir félagar Wesley Snipes, lce T, og Mario
Van Peebles eru þrir af efnilegustu leikuram
Hoflywood í dag.
New Jack Ctty - Myndln sem allir veröa að sjál
Aðalhlutverk: Wesley Snipes, lce T, Mario
Van Peebles, Judd Nelson
Leikstjóri: Mario Van Peebles
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 7,9og 11
Skjaldbökurnar 2
Sýnd kl. 5
Aleinn heima
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
I^Í©INIi©ailNIINl,2
Fnjmsýnum
Næturvaktin
Hrikalega hrollvekjandi spennumynd, byggö
á sögu Stephens King.
Æsilegur trytlir frá upphafi fll enda, og ef þú
ert viökvæm sál, farðu þá á 5- sýningu, þvl
þér kemur ekki dúr á auga næstu klukkutfm-
ana á eftir...
Aðalhlutverk: David Andrews (Blind Faith,
The Buming Bed), Brad Dourif (Mississippi
Buming, Blue Velvet, Child's Piay)
Leiks^óri: Ralph S. Singleton (Another 48
Hrs., Cagneyand Lacey)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Stranglega bönnuð bömum Innan 16 ára
Frumsýnum stórmyndina
Hrói höttur
- prins þjófanna -
Hvaö á að segja? Tæplega 35 þúsund áhorf-
endur á Islandi. U.þ.b. 12.500.000.000 kr. I
kassann vlðsvegar I heiminum.
Skelltu þér — núnalll
Bönnuó bömum innan 10 ára
Sýndi M. 5,7,9 og 11
Óskarsverðlaunamyndin
Dansar við úlfa
K E V I N
C O S T N E R
Nýtt eintak af myndinni komið.
Uyndin nýtur sin til fulls I nýju, frábæm
hljóðkerfí Regnbogans.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Morgunblaðið
**** Tímlnn
Óskarsverðlaunamyndin
Cyrano De Bergerac
*** PÁ DV
Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd
*** SVMbl.
**** Sif Þjóðvlljanum
Sýnd kl. 5
Frumsýning
Hamlet
35I3I
Frábaariega vel gerð og spennandi kvikmynd,
byggð á frægasta og vinsælasta leikriö
Shakespeares. Leikstjórínn er Franco Zefflr-
elli (Skassið tamið, Rómeó og Júlia). Með
aðalhlutverkið fer Mel Gibson (Mad Max,
Lelhal Weapon). Aðrir leikaran Glenn Close
(Fatal Attraction), Paul Scofield og lan
Holm.
Sýnd kl. 5,9 og 11
Alice
V I I ( I
Nýjasta og ein besta mynd snillingslns
WoodyAllen.
Sýnd kl. 5,7,9og11
Beint á ská 21/z
— Lyktin af óttanum —
"K YB8 fiNLY Sff ÖNí 88VH IHiS TU&.!
iMMMNMMMnlHHr'
Umsagnir
*** A.I. Morgunblaðið
„Fyrir þá sem nutu fyrri myndarinnar I botn,
þá er hér komið miklu meira af sama
kolgeggjaða, bráöhlægilega, óborganlegs,
snarruglaða og Ijarstæðukennda
húmomum."
Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10
Lömbin þagna
Ohugnanleg spenna, hraöi og ótrúlegur
leikur. Stórieikaramir Jodie Foster, Anthony
Hopkins og Scott Glenn eru mætt i
magnaðasta spennutrytli sem sýndur hefur
verið, undir leikstjóm Jonathan Demme.
Uyndin sem enginn kvlkmyndaunnandi
lætur fram hjá sér fara.
Fjölmiðlaumsagnin JCassiskur iryiiiT -
JEsispennandi' - .Blóðþrýstingurinn
snarhækkaT - .HroHvekjandT - Jinúamir
hvitna' - .Spennan i hámarid' - ,Hún tekur á
taugamaT.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10
Bönnuó innan16ára
Allt í besta lagi
(Stanno tutti bene)
Sýndkl. 7og 9
Síöustu sýningar
Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum,
til reynslu.
Sjá einnig bíóauglýsingar
í DV, Þjóðviljanum og
Morgunblaðinu