Tíminn - 21.09.1991, Page 1

Tíminn - 21.09.1991, Page 1
Eftir áratuga kvennabaráttu flykkjast stúlkur enn í kvennastörf, samkvæmt skýrslu Jafnréttisráðs. Hefur herhvöt kvennahreyfingarinnar verið án árangurs? Eg þori, get og eöa hvað? Samkvæmt nýrri athugun Jafnréttisráðs um mennt- unarval pilta og stúlkna, sækja sárafáar stúlkur í iðn- og tækninám og flest- ar þeirra, sem það gera, fara í hefðbundnar kvennagreinar svo sem hárgreiðslu, tækniteiknun og meinatækni. Sama er að segja um naer allar deildir Háskóla íslands. Þær eru kynskiptar á sama hátt og alltaf áður. Kven- stúdentar hópast í hjúkr- un, félagsvísindi og tungu- mál, en í verkfræðideild- inni, svo tekið sé dæmi, sitja nær eingöngu karl- menn. í Iðnskólanum í Reykjavík árin 1988 og 1989 útskrifuðust um 600 nemendur. Aðeins fjórð- ungur þeirra voru konur. Af 98 konum, sem útskrif- uðust úr skólanum árið 1989, luku aðeins 33 prófi í einhverjum öðrum grein- um en hárgreiðslu og tækniteiknun. • Blaðsíða 2 Borgarráð samþykkti „þverpólitískt“ á fundi sínum sl. fimmtu- dagskvöld að opna Austurstræti afturfyrir bílaumferð. Þess má því vænta að senn verði öðruvísi umhorfs þar en var í gær. • Sjá fréttá bls. 5 Tímamynd: Ami Bjama j Yfirgef ekki ævistaríiö • Helgarviðtalið , blaðsíðu 8 og 17 --------;----------n Góöir vinningar í hálshnykkslottói? Hross í staö sauöfjáríns • Blaðsíða 5 • Baksíða J v________________

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.