Tíminn - 21.09.1991, Qupperneq 12
20 Tfminn
/LAUGARAS= ■
1 • !
KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS
Laugardagur 21. september 1991
SlMI32075
Laugarásbló fiumsýnlr
Uppí hjá Madonnu
Fylgst er með Madonnu og fylgdariiðj hennar
á Blond Ambition tónleikaferöalaginu.
Á tónleikum, baksviös og uppi f rúmi sýnir
Madonna á sér nýjar hliðar og hlífir hvorki
sjálfri sér né öðrum.
Mynd sem hneykslar marga, snertir flesta,
enskemmör öllum.
Framleiðandi Propaganda Fllms (Slgurjón
Slghvatsson og Steven Golln).
Leiksljóri Alek Keshishlan.
SR DOLBY STEREO
Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11
Frumsýnlng á stórmyndinnl
Eldhugar
Hún erkomin, störmyndin um vaska
slökkviliðsmenn Chlcago borgar.
Myndin er um tvo syni bmnavaröar sem lést
I eldsvoða og bregöur upp þáltum úr starfi
þeirra sem eru enn æsilegri en almenningur
gerirsérgrein fyrir.
Myndin er prýdd einstöku leikaraúrvali:
Kurt Russet, William Baldwin, Scott
Glenn, Jennifer Jason Lelgh, Rebecca
DeMomay, Donald Suthorland og Robert
DeNiro.
Fyrst og fremst er myndin saga brunavaröa,
um ábyrgð þeirra, hetjudáöir og fömir I þeirra
daglegu störfum.
Sýnd I B-sal kl. 4,50,7,10 og 9,20
Bönnuð innan 14 ára.
Leikaralöggan
Hér er kominn spennu-grinarinn með stór-
stjömunum Michael J. Fox og James
Woods undir leikstjóm Johns Badham (Bird
on a Wire).
Fox leikur spilltan Hollywoodleikara sem er
að reyna að fá hlutverk I löggumynd. Enginn
er betri til leiösagnar en reiöasta löggan I
New York.
Frábær skemmtun frá upphafi til enda.
“ 1/2 Entertainment Magazine
Bönnuð innan 12 ára
Sýndi C-sal kl. 5,7,9 og 11
Fjölskyldumyndir
á sunnudögum kl. 3
Mióaverð kr. 250.-
Tllboð á poppkomi og Coca Cola
Salur A:
Leikskólalöggan
með Schwarzenegger
Leyfð fyrir alla, stórgóð fyrir eldri en 6 ára.
Salur B:
Prakkarinn
Fjönrg og skemmtileg gamanmynd.
ÍSLENSKA ÓPERAN
Jllll o—
Töfraflautan
oftir W.A. Mozart
Sarastró: Vtter Gunnarsson/Tómas Tómasson. Tam-
fnó: Þorgair J. Andrésson. Þulur Loftur Erilnguon.
Prestur Slgurjón Jóhannesson. Næturdrottning:
Yefda KodallL Pamfna: Óföf Kofbnin Heróardóttlr.
1. dama: Slgný Saemundsdóttlr. 2. dama: 0fn Óak
Óskarsdóttir. 3. dama: Allna Dubik. Papagenó:
Bergþór Páluon. Papagena: Slgrún HJálmtýsdóttír.
Mónóstatos: Jón Rúnar Arason. 1. andi: Alda
Ingfcergsdóttlr. 2. andi: Þóra I. Elnarsdóttír. 3. andh
HrafnhUdur Guómundsdóttír. 1. hermaöur Helgi
Maronsson. 2. hermaðir Elður A. Gunnarsson.
Kór og hljómsvelt Islensku óperunnar
Hljómsveitarstjóri: Robln Stapleton
Lekstjóri: Chrtstopher Renshaw
Lekmynd. Robln Don
Búningar Una Cnflins
Lýsing: Davy Cunnlngham
Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttír
Dýragervi: Anna G. Torfadóttír
Dansar Hany Hadaya
Frumsýning mánudaginn 30. sept kl. 20.00
Hátíöarsýning laugardaginn 5. okt kl. 20.00
3. sýning sunnudaginn 6. okt. kl. 20.00
4. sýning föstudaginn 11. okt kl. 20.00
Miöasala opin frá kl. 15.00-19.00 daglega
og til kl. 20.00 á sýningardögum.
Síml 11475.
VERIÐ VEtKOMIN!
sp
Dúfnavdsían
LE
REYKJA5
eflir Halldör Laxness
Leikmynd og búningar Sigurjón Jóhannsson
Tónlist: JAhann G. Jóhannsson
Lýsing: Ingvar Bjömsson
Leikstjóri: Halldór E Laxness
Leikarar: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Bjðm
Ingl Hilmarsson, Eggert Þorleifsson, Elin
Jóna Þorsteinsdóttir, Ellert A. Ingimundar-
son, Gunnar Helgason, Halldór Bjömsson,
Harald G. Haraldsson, Helga Þ. Stephensen,
Jón Hjartarson, Karl Guömundsson, Karl
Kristjánsson, Kjartan Bjargmundsson, Kor-
mákur Geirharðsson, Olafur Öm Thorodd-
sen, Ragnheiður Elfa Amardóttir, Þorsteinn
Gunnarsson, Þröstur Guöbjartsson og Val-
gerður Dan
2. sýning laugard. 21. sepL
Grá kort gilda. Fáein sæli laus
3. sýning fim. 26. sept.
Rauð kort gilda. Fáein sætl laus
4. sýning lau. 26. sepL Uppselt
Á ég hvergi heima?
eftir Alexander Galin
Leikstjóri Marfa Kristjánsdóttir
Föstud. 27. sept.
Sunnud.29.sepL
Laugard. 5. okt.
Föstud. 11. okL
Ath. Takmarkaður sýningafjöidl
SÖLU AÐGANGSKORTA
LÝKUR FÖSTUDAGI
Miöasalan opin alla daga frá kl. 14- 20 nema
mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I sima
alla virka daga frá kl. 10-12. Slmi 680660.
Nýtt Leikhúslínan 99-1015.
Leikhúskortin, skemmtileg nýjung.
Aöeins kr. 1000,-
Gjafakortin okkar, vinsæl lækifærisgjöf.
Greiðslukortaþjónusta.
Lelkfélag Reykjavikur Borgarieikhús
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sölu aðgangskorta á frumsýnlngu
og 2. sýningu lýkur i dag.
Eigum ennþá kort á 3.-10. sýningu.
Vekjum athygli á 5 mlsmunandl
valkostum f áskrift.
Sjá nánar i kynningarbæklingl
Þjóöleikhússins.
NÝTT GREIÐSLUKORTATÍMABIL
BUKOLLA
bamalelkrit
eftir Svein Einarsson
2. og 3. sýning laugardag 21.
september kl. 14:00 og kl. 17:00
* „Hágæða galdraleikhús." Mbl. 17/9
eftir Kjartan Ragnarsson
Frumsýning föstudaginn 27. sept
Lýsing: Páll Ragnarsson
Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson
Búningar Stefania Adolfsdóttir
Leikmynd: Gretar Reynisson
Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson
Meö helstu hlutverk fara: Sigurður
Sigurjónsson, Öm Ámason, Ólafla
Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Skúlason,
Pálmi Gestsson og Eriingur Gíslason
Sala aðgöngumiða hefst sunnu-
daglnn 22. september.
Utla sviðið
tfUHJL.
(/hu+fr*, HAy*1
I samvinnu við Alþýðuleikhúslð
eftir Magnús Pálsson
Leikstjóm og mynd: Magnús Pálsson og
Þórunn S. Þorgrimsdóttir
Leikstjómarráðgjðf: María Kristjánsdóttir
Leikendur eru, auk söngvarans Johns Spe-
IghL Amar JAnsson, Edda Amljótsdóttlr,
Guöný Helgadóttir, Guörún S. Gfsladóttir,
Kristbjörg Kjeld og Stefán Jónsson
3. sýning 21. sepl. kl. 17:00
4. sýning 21. sept. kl. 20:30
5. sýning 23. sept. kl. 20:30
6. sýning 28. sept. kl. 17:00
7. sýning 29. sept. kl. 17:00
Aðelns 5 sýningar eftir
* JUiugamenn um leikhús sttu ekki að láta
pessa sýningu fara framhjá séri'. Þjv 20/9
Miðasalan er opin frá kl. 13:00-18:00
alla daga nema mánudaga.
Tekið er á móti pöntunum I slma frá kl. 10:00.
SlMI11200
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
9 fy
EIOE4
SlM111384 - SNORRABRAUT 37
Fnrmsýnlr toppmyndlna
Að leiðarlokum
Julla Roberts kom, sá og sigraði I toppmynd-
unum Pretty Woman og Sleeping with the En-
emy. Hér er hún komin I Dying Young, en
þessi mynd helur slegið vel I gegn vestan hafs
I sumar. Þaö er hinn hressi leikstjóri Joel
Schumacher (77ie Lost Boys, Flatliners) sem
leikstýrir þessari stórkosöegu mynd.
Dying Young—klynd sem allir veröa aö
sjil
Aðalhlutverk: Julia Roberts, Campbell
Scott, Vincent D’Onofrío, David Selby
Framleiðendur Sally Fleld, Kevin
McCormlck
Leikstjóri: Joel Schumacher
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05
Frumsýnir stórmyndina
Rússlandsdeildin
Stórstjömumar Sean Connery og Michelle
Pfellfer koma hér I hreint frábæm spermu-
mynd. Myndin er gerð eftir njósnasögu John
Le Carré sem komiö hefur út i Islenskri þýð-
ingu. Myndin gerist að stórum hluta I Rúss-
landi og varfyrsta Hollywoodmyndin sem kvik-
mynduö er I Moskvu, þeim stað sem mikiö er
að gerast þessa dagana.
The Russia House.
Stórmynd sem allir veröa að sjá.
Erl. blaðadóman
Sean Connery aldrei betri / J.W.C. Showcase
Aðalhlutverk: Sean Connery, Michelle Pfeif-
fer, Roy Scheider, James Fox
Framleiðendun Paul Maslansky, Fred
Schepisi
Leikstjóri: Fred Schepisi
Sýnd Id. 6,45,9 og 11,15
Frumsýnlr þrumuna
Áflótta
WT il|.4. iíj,4. li
ffi ’ frpt t
MRUNRlIISRtlN
RUKRUHRUNRl
mmnBmám
RUNRUMPUNRI
INRUN'' ^RUN
RUNPr,i RUNRI
RUN
.ftCAUSf Y0U8 Lffí (ffPENOS 0N |T!
Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Kelly
Preston, Ken Poguo, Jemee Kidnie.
Framleiðandi: Raymond Wagner.
Leikstjóri: Geoff Ðurrows.
Bönnuð bömum Innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Skjaldbökurnar 2
BARNASYNINGAR KL. 3
laugardag og sunnudag:
Skjaldbökurnar 2
Miöaverö kr. 300
Leitin að týnda lampanum
Miöaverð kr. 300
Hundar fara til himna
Miðaverð kr. 300
bMhíi
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Frumsýnir toppmyndlna
Hörkuskyttan
Hér er toppleikarinn Tom Selleck mættur I
þnjmuvestranum .QuigleyDown Undet’, sem
er fullur af grfni og miklum hasar. Myndin hefur
gert það gott vlða eriendls undanfarið og segir
frá byssumanninum og harðhausnum Quigley,
sem heldur 6I Ástralfu og lendir þar heldur bet-
ur I hörðum leik.
Þmmumynd sem hittir belnt I markl
Aðalhlutvertc Tom Selleck,
Laura San Giacomo, Alan Rickman
Framleiöandi: Stanley O'Toole
Leikstjóri: Simon Wlncer
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.15
Ævlntýramynd árslns 1991
Rakettumaðurinn
Það er komiö að þvi að frumsýna hina frábæru
ævintýramynd Rocketeer á (slartdi, sem er upp-
full af flöri, grfni, spennu og tæknibrellum. Roo-
keteer er gerð af hinum snjalla leikstjóra Joe
Johnston (Honey, I Shrunk the Kids) og mynd-
in er ein af sumarmyndunum vestanhafs í ár.
„Rocketeer—Topp mynd, topp leikarar,
topp skemmtunl
Aöalhlutveric Bill Campell, Timothy Dalton,
Jennifer Connelly, Alan Arkln
Kvikmyndun: Hiro Nartta (Indiana Jones)
Klippari: Arthur Schmidt
(Who Fmmed Roger Rabbd)
Framleiðendur. Larry & Chariet Gordon
(DieHard1&2)
Leikstjóri: Joe Johnston
(Honey, I Shrunk the Kids)
Bönnuð innan 10 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Nýjasta grinmynd John Hughes
Mömmudrengur
.Home AJone' gengið er mætt aftur. Þeir félag-
ar John Hughes og Chris Columbus sem
gerðu vinsælustu grinmynd allra tlma eru hér
með nýja og frábæra grinmynd. Toppgrfnleik-
aramir John Candy, Ally Sheedy og James
Belushi koma hér hláturtaugunum af stað.
.Only The Lonely' grinmynd fyrir þá sem ein-
hvem tima hafa átt mömmu.
Aðalhlutverk: John Candy, Ally Shaedy,
James Belushi, Anthony Quinn.
Leikstjóri: Chris Columbus
Framleiðandi: John Hughss
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Myndin sem setti allt á annan endann I
Bandarikjunum
New Jack City
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7,9 og 11
Aleinn heima
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
3 sýningar laugard.og sunnud.
Miðaveró kr. 300
Rakettumaðurinn
Athl Sýnd kl. 2.45.
Leitin að týnda lampanum
Skjaldbökurnar 2
Litla hafmeyjan
Aleinn heima
REGNBOGNNNs!..
Frumsýnum
Næturvaktin
Hrikalega hrollvekjandi spennumynd, byggð
á sögu Stephens King.
Æsilegur tryllir frá upphafi til enda, og ef þú
ert viðkvæm sál, farðu þá á 5- sýningu, þvl
þér kemur ekki dúr á auga næstu klukkutím-
ana é eftir...
Aðalhlutverk: David Andrewe (Biind Farfft,
The Buming Bed), Brad Dourif (Mississippi
Buming, Biue Velvet, Child's Play)
Leikstjóri: Ralph S. Singleton (Another48
Hrs., Cagney and Lacey)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Stranglega bönnuð bömum innan 16 áre
Frumsýnum störmyndlna
Hrói höttur
- prins þjófanna-
Hvað á að segja? Tæplega 35 þúsund áhorf-
endur á Islandi. U.þ.b. 12.500.000.000 kr. I
kassann víösvegar i heiminum.
Skelltu þér— núnaíf/
Bönnuð börnum Innan 10 ára
Sýnd I kl. 3,5,30,7,9 og 11
Óskarsverðlaunamyndin
Dansar viö úlfa
Nýtt eintak af myndinni komið.
Uyndin nýtur sín íf/ fults i nýju, trábæm
hljóðkerfi Regnbogans.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð Innan 14 ára.
**** Morgunblaóiö
**** Timinn
BARNASÝNINGAR KL 3
MIÐAVERÐ KR. 300,-
Ástríkur og bardaginn mikli
Lukku-Láki
Sprellikarlar
Þýsk kvikmyndahátíð í
Regnboganum
Laugardagur 21. september Kl. 19
HOCHZEITSGÁSTE - Brúð-
kaupsgestimlr
NACHTS - Að næturlagl — ÞL
PATH Krufnlng - ÞL Endurlekin
sýning
Kl. 21 WALZ-Vals —Þt.
SÁZKA - DIE WETTE - Veðmálið
— Þt. Endurtekin sýning
Kl. 23 ZUG IN DIE FERNE
Lest I átt til frelsislns, 20. min.,
austur-þýsk verðlaunamynd eftir
Andreas Dresen. — Þt.
EINGESCHLOSSEN FREI ZU SEIN
Fastákveðinn I að verða frjáls, 52.
mln eftir Christian Wagner. — Wagn-
er er einn gesta hátiðarinnar og verð-
ur viðstaddur sýninguna.
BECAUSE - Af þvi bara,
34 mln. eftir Tom Tykwer. — Þt.
Sunnudagur 22. september
Kl. 19 - BALANCE Jafnvægið
WALLERS LETZTER GANG
Slöasta gönguför Wallers
Endurtekin sýning. — M.E.U. Christi-
an Wagner er viöstaddur sýninguna.
Kl. 21- DIE ORDNUNG DER DINGE
• Skipulag hlutanna
OSTKREUZ - Á mörkum austurs
og vesturs
— Þt. Endurtekin sýning.
Kl. 23-100 JAHRE ADOLF HITL-
ER - Adolf Hitler 1100 ár — Þt.
DAS DEUTSCHE KETTENSÁGEN-
MASSAKER — DIE ERSTE
STUNDE DER WIEDERVEREINIG-
UNG
Þýska keðjusagarfjöldamorðið —
fyrstu stundir sameinaðs Þýskalands.
— Þt. Endurtekin sýning.
Christoph Schlingensief er viðstadd-
ur sýninguna.
jaa HÁSKÚLABÍÚ
UIIUllHtW SlMI 2 21 40
Frumsýning
Hamlet
Frábæriega vel gerð og spennandi kvikmynd,
byggð á fraegasta og vinsælasta leikriti
Shakespeares. Leikstjórinn er Franco Zeffir-
•III (Skassið tamið, Rómeó og Júlia). Með
aðalhlutveridö fer Mel Glbson (Mad Max,
Lethal Weapon). Aðrir leikarar Glenn Close
(Fatal Attraction), Paul Scofleld og lan
Holm.
Sýnd kl. 5,9 og 11
Alice
Nýjasta ogeinbesta mynd snillingslns
WoodyAllen.
Sýnd kl. 5, og 9.
Beint á ská Vh
— Lyktin af óttanum —
"lf YI8 BKLY SFf IN! IflVif IHIS fttt
THSteMtttsuænKln!'
Umsagnlr
★** AL Morgunblaðið
Sýndkl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10
Lömbin þagna
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Norska kvikmyndavikan
verður opnuð laugardag-
inn 21. sept. kl. 14.00.
Per Aasen, sendiherra Noregs á Islandi,
flytur ávarp.
Rolf Gjestland heldur stuttan fyririestur
um norska kvikmyndagerö nú á dögum.
Laugard. 21. september:
Kl. 17.00 Döden paa Oslo S (án texta)
Kl. 19.00 En hándfull tíd (Isl. textí)
Kl. 21.00 En hándfull tid (Isl. texti)
Kl. 23.00 Orions belte (enskur textí)
Sunnud. 22. september
Kl. 17.00 Landstrykere (án texta)
Kl. 19.20 Orions belte (enskur texti)
Kl. 21.00 En hándfull tid (isl. textí)
Kl. 23.00 En hándfull tid (ísl. textí)
Mánud. 23. september
Kl. 17.00 En hándfull tid (ísl. texti)
W. 19.00 Orions belte (enskur texti)
Kl. 21.00 Landstrykere (án texta)
Kl. 23 Döden paa Oslo S (án texta)
Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum,
til reynslu.
Sjá einnig bíóauglýsingar
i DV, Þjóðviljanum og
Morgunblaðinu