Tíminn - 21.09.1991, Síða 13

Tíminn - 21.09.1991, Síða 13
Föstudagur 20. september 1991 Tíminn 21 Framsóknarfélag Kópavogs Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 23. september að Digranesvegi 12 og hefet kl. 20.30 stundvislega. 1. Kosning stjómar. 2. Kosning fulltrúa ( Fulltrúaráð. 3. Kosning fulltrúa I Kjördæmisráö. Sigurður Geirdal bæjarstjórí skýrír stööu bæjarmála og svarar fyrírspumum. Önnur mál. Stjómln. Akranes - Bæjarmál Morgunfundurveröur haldinn laugardaginn 21. september kl. 10.30 I Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut. Rætt verður um bæjarmálin. Bæjarfulltrúamlr. Fulltrúaráð framsóknar- félaganna í Reykjavík Drætti ( skyndihappdrættinu hefur verið frestað. Nánar auglýst siðar. Breyttur opnunartími skrif- stofu Framsóknarflokksins Frá 16. september verður skrifetofa okkar I Hafnarstræti 20, III. hæð, opin frá kl. 9.00-17.00 alla virka daga. Verið velkomin. Framsóknarfíokkurinn MUNIÐ að skila tilkynningum í flokksstarfið tímanlega - þ.e. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomudag. 5. landsþing LFK Landsþing Landssambands framsóknarkvenna verður i Borgartúni 6, Reykjavik, dagana 4. og 5. október n.k. og hefet kl. 9.15. Ávörp á þlnglnu fíytja: Steingrlmur Hermannsson, form. Framsóknarflokksins Siv Friðleifsdóttir, form. Sambands ungra framsóknarmanna Páll Pétursson, form. þingflokks Framsóknarflokksins Fuiltrúi Miðflokkskvenna á Norðuriöndum. Konur, látið skrá ykkur sem fyrst í sima 91-624480. Framkvæmdastjóm LFK. Borgarnes Borgfirðingar — Mýramenn Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaður ræðir um stjórnmála- viðhorfið og starfið framundan (Framsóknarhúsinu I Borgar- nesi mánudaginn 23. september kl. 20.30. Framsóknarfélögln. Ungir framsóknarmenn Þjóömálanefnd SUF heldur opinn fund um landbúnaðarmál i Borgamesi laugardag- inn 21. september kl. 16.00 f Framsóknarhúsinu. Mætum öll og komum skoðunum okkar á framfæri. Þjóðmálanefnd SUF Jón Helgason Guðnl Ágústsson Þuriður Bemódusdóttir Vestmannaeyjar Mlðvikudaginn 25. september verða alþingismenn Framsóknarflokksins I Suður- landskjördæmi til viðtals I Félagsheimili Framsóknarmanna að Kirkjuvegi 19, frá kl. 16 til 19. Fundur verður á vegum Framsóknarfélags Vestmannaeyja kl. 20.30 á sama stað. Emmy-verðlaunin veitt í 43. sinn: Mikið um dýrðir Á dögunum fór fram afhending Emmy- verðlaunanna, sem eru einskonar Óskarsverðlaun sjón- varpsiðnaðarins. Mikið var um dýrðir við athöfnina og þar voru mættir til leiks margir af fræg- ustu leikurum samtímans. At- höfnin fór fram í Pasadena í Kaliforníu. Lítum nánar á hverj- ir voru verðlaunaðir: • Besti leikari í alvarlegu hlut- verki: James Earl Jones, fyrir leik sinn í Eldur Gabríels. • Besta leikkona í alvarlegu hlutverki: Patricia Wettig, fyrir leik sinn í þáttunum Á fertugs- aldri. • Besti Ieikari í gamanhlut- verki: Burt Reynolds, fyrir leik sinn í þáttunum Evening Shade, eða Kvöldhúm. • Besti leikur í gamanhlut- verki: Kristy Alley, fyrir leik sinn í þáttunum Staupasteinn. • Besti leikur í aukahlutverki (alvarlegu); Timothy Busfield, en hann leikur í þáttunum Á fer- tugsaldri. • Besti leikur í aukahlutverki (alvarlegu): Madge Sinclair, en hún leikur í þáttunum Eldur Gabríels, (Gabriel’s Fire). • Besti leikur í aukahlutverki í gamanþáttum: Jonathan Wint- ers fyrir leik sinn í Davis Rules. • Bestur leikur í aukahlutverki í gamanþáttum: Bebe Neuwirth, leikur í Staupasteini. • Besta alvarlega þáttaröðin: Lagakrókar. Þess er vert að geta að þetta er fjórða árið í röð sem Lagakrókar hljóta þennan heið- ur. • Besta þáttaröðin í léttum dúr: Staupasteinn. Burt Reynolds kom, sá og sigraði. Hann er hér ásamt eiginkonu sinni, hinni Ijós- hærðu Loni Anderson. Þau leika saman í Á fertugaldri, eru hjón í einkalífinu en ekki í þáttunum. Ken Olin og Patricia Wettig. Kyle MacLachlan og Lara Flynn Boyle, stjöm- Kristy Alley fékk verðlaun fyrir leik sinn í urnar úr þáttunum Tvídrangar, komu (sínu Staupasteini. Hér sést hún taka við þeim. fínasta pússi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.