Tíminn - 21.09.1991, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.09.1991, Blaðsíða 16
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 RÍKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR Hafnarhusinu v Tryggvogotu S 28822 HARVANDAMAL? Lausnin er: Enzymol Nýtt í Evrópu r. -■«53-. EU0O-HAIR ■ á Islandi ■ BEngin hárígræðsla BEngin gerfihár jif aEngin lyfjameðferð ■ Einungis tímabundin notkun Eigió hár meó hjáip lifefna-orku EURO-HAIR 01 .57) P:0:Box 188-121 Rvfk e.kl.16.00 Ókeypis auglýsingar fyrir einstaklinga SIMI 91-676-444 TVÓFALDUR1, vlnningur T Iíniinn LAUGARDAGUR 21. SEPT. 1991 Hrossafjöldinn meira en tvöfaldast, en sauðfé fækkað um 300 þúsund: Nýtt hross í staðinn fyrir hverjar átta niðurskornar rollur Haldi einhver að hver skorin rolla þýði endilega meiri vernd fyrir viðkvæman gróður landsins, virðist sá hinn sami vaða í villu og svima. Því hvort sem litið er á síðasta aldarfjórðunginn eða bara síð- ustu fímm árin, má heita að hrossum hafí fjölgað í beinu hlutfalli við fækkun sauðfíárins — eitt nýtt hross bætist við á móti hverjum átta kindum sem skornar eru. Meöfylgjandi línurit lýsir aldar- Qórðungs (1965-1990) þróun betur en mörg orð. Tölurnar sýna fjölda ásetts sauðfjár annars vegar og hrossa hins vegar, ár hvert, talið í þúsundum. Leiða má rökum að því, að þessi fjölgun hrossa auki áganginn á óræktað land mun meira heldur en því nemur sem beitarálag minnkar við fækkun sauðfjárins. Almennt er talið að hvert hross þurfi fóður á við 5-7 kindur. Hins vegar ber að hafa í huga, að sauðféð fær orðið að mestu fóður af ræktuðu landi í kringum 2/3 hluta ársins, annað hvort töðu eða túnbeit. Hrossunum er á hinn bóginn yfir- leitt beitt á úthaga og jafnan miklu lengri hluta úr árinu. Mörgum hrossum m.a.s. árið um kring. - HEI Línuritið sýnir hvernig hrossum hefur fjölgað nánast í beinu hlutfalli við fækkun sauðfjár á undanförnum árum. Þúsundir ásetts sauðfjár annars vegar og þúsundir hrossa hins vegar, ár hvert í einn aldarfjórðung, 1965 til 1990. SUBARU STATION 1.8DL4WD Valkvætt fjórhjóladrif Hátt og lágt drif Vökvastýri Samlæstar hurðir Rafstillanlegir speglar Þriggja ára ábyrgð Bílasýning laugardag og sunnudag kl. 1400-1700 Ingvar Helgason Sævarhöfða 2 sími 91-674000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.