Tíminn - 26.09.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Fimmtudagur 26. september 1991
Kvöld-, nætur- og holgldagavarsla apótoka I
Roykjavlk 20. tll 26. septembor er f Vest-
urbæjarapótokl og Háleltlsapótekl. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsl-
una frá kl. 22.00 aö kvöldi tll kl. 9.00 að
morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar I slma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slm-
svari 681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norð-
urbæjar apótek eru opln á vlrkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó-
tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I
slma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opiö virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga. helgidaga og al-
menna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga
til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær Apótekið er opið rumhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamarnes og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur
alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kf.
20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tlmapant-
anir I sima 21230. Borgarspftallnn vakt frá kl.
08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki-
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sfmi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar I slm-
svara 18888.
Ónæmlsaðgerðlrfyrirfulloröna gegn mænusótt
fara fram á Hellsuvemdarstöð Reykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
Seltjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi
612070.
Gr-ðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I
slma 51100.
Hafnarfjöröur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöö Suðumesja. Simi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf I
sálfræöilegum efnum. Slmi 687075.
Alnæmisvandlnn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka
og aöstandendur þeirra, simi 28586.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Bamaspftall Hrlngsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunartæknlngadelld Landspltal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspftall: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17.
Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspitallnn f Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúöln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heim-
sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
SL Jósepsspltall Hafnarfirði: Alla daga kl.
15r-16.pgJ9-.19,3Q,_____________________
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartlmi kf. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Sfmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið:
Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyrl- sjúkrahúsið: Heim-
sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra
Sel 1: KI. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá
kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. SJúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartfmi Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
’ tff Ml-1—.flf Ít ' * •• a
Roykjavfk: Neyðarsimi lögreglunnar er 11166
og 000.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166,
slökkvilið og sjúkrabrfreið slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabífreið slmi 51100.
Kellsvlk: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrablll
simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmanneyjan Lögregtan. simi 11666, slökkvilið
síml 12222 og sjúkrahúsið simi 11955.
Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222.
(saqðrður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið sími
3300, hrunaslm! og sjúkrabifreið simi 3333.
DAGBÓK
Félag eldri borgara
Risið, fimmtudag 26. sepL: Kl. 10-11
hefst Kínversk leikfimi. Kl. 13-17 opið
hús.
Fella- og Hólakirkja
Helgistund í Gerðubergi.
Laugarneskirkja
Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í
Safnaðarheimilinu að stundinni lokinni.
Dimmalimm Muggs væntanleg
í nýrri útgáfu
Sagan af Dimmalimm mun innan
skamms koma út hjá bókaforlaginu
Vöku-Helgafelli í nýrri útgáfu í tilefni
aldarafmælis höfundarins, Guðmundar
Thorsteinssonar, Muggs. Þetta verður 8.
útgáfa bókarinnar, en hún kom fyrst út
hjá Helgafelli árið 1942. Bókin hefur ver-
ið uppseld hjá forlaginu um tíma, en
mun nú birtast í nýjum búningi og
stærra broti en áður.
Söguna af Dimmalimm samdi Muggur
og myndskreytti fyrir litla systurdóttur
sfna, Helgu Egilson, árið 1921, á leið
sinni til Ítalíu þar sem systir hans og
mágur bjuggu.
Myndimar í Dimmalimm þykja nú
meðal helstu gersema sem Muggur lét
eftir sig, en þær eru meðal annarra lista-
verka á sýningu Listasafns íslands á
verkum Muggs. Bókin hefur notið mik-
illa vinsælda, því ævintýrið um Dimma-
limm er perla íslenskra bamabóka.
Vaka-Helgafell mun gefa Dimmalimm
út samtímis á íslensku, dönsku og
ensku.
Sýning Sigrúnar Sverrisdóttur
í Gallerí Borg framlengd
Sýning Sigrúnar Sverrisdóttur, sem nú
stendur yfir í Gallerí Borg við Austurvöll,
hefur verið framlengd til föstudagsins
27. september nk.
Aðsókn að sýningunni hefur verið góð,
en Sigrún sýnir tíu ofnar myndir og tutt-
ugu einþrykk.
Þetta er fyrsta einkasýning Sigrúnar
hérlendis, en hún hefur haldið tvær
einkasýningar í Svíþjóð og tekið þátt í
allmörgum samsýningum þarlendis.
Sýningin verður opin daglega frá kl. 14
til 18.
Félagsfundur AFS á íslandi
AFS—Alþjóðleg fræðsla og samskipti —
á íslandi heldur almennan félagsfund
laugardaginn 28. september nk. kl. 14 í
Hringsal A á Hótel Sögu. Á fúndinum
verður staða félagsins nú og í framtíð-
inni rædd. Áður en almenni fundurinn
hefst verður haldinn aukaaðalfundur fé-
lagsins. Tveir gestir munu ávarpa fund-
armenn: Pat Moody, tengill alþjóðaskrif-
stofunnar við AFS á íslandi, og Erlendur
Magnússon, fyrrverandi formaður og
framkvæmdastjóri félagsins. Að almenna
fundinum loknum munu svokallaðir
bakhjarlar AFS á íslandi funda. Bakhjarl-
ar eru fyrrum virkir féiagar sem bera hag
félagsins fyrir brjósti og vilja leggja hönd
á plóginn til að sjá hag þess sem mestan.
Öllum, sem áhuga hafa á að gerast bak-
hjarlar, er velkomið að sitja þann fund
einnig.
Ný Ijóöabók — „Spjaldvísur 11“
Hallberg Hallmundsson hefur sent frá
sér nýja Ijóðabók, sem hann nefnir
„Spjaldvísur II“. Eins og fyrra bindi
„Spjaldvísna", sem út kom fyrir sex ár-
um, er þetta safn stuttra ljóða um marg-
vísleg efni — sum léttúðug, sum alvar-
leg, sum innileg, sum hvatskeytsleg, en
öll blátt áfram, auðskilin og skemmtileg.
Eysteinn Sigurðsson sagði um fyrra
bindið í Tímanum, að þetta væri „létt og
lipur gamansemi með margskonar boð-
skap í formi skyndiathugasemda", og Jó-
hann Hjálmarsson í Morgunblaðinu
kvað Ijóðin „skemmtileg... vel kveðin og
vaxa við kynni“. Enda er það mála sann-
ast, að húmorinn er aldrei langt undan í
Ijóðum þessa höfundar.
Hallberg Hallmundsson hefur búið í
New York í rúm þrjátíu ár, þar sem hann
hefur verið afkastamikill við þýðingar,
ritstjóm og önnur störf við alfræðibæk-
ur og tímarit. Síðustu tuttugu árin hefur
hann auk þess ritað umsagnir um nýjar
íslenskar bækur í ársfjórðungsritið
World Literature Today, sem háskólinn í
Oklahoma gefur út. Fyrir þessi marg-
háttuðu störf veitti Amerísk-norræna fé-
lagið í New York honum viðurkenningu
síðastliðið vor.
„Spjaldvísur 11“ er fimmta ljóðabók
Hallbergs. Hún er 90 blaðsfður að stærð
og hefur að geyma 70 Ijóð. Útgefandi er
Brú, en Stensill h.f. prentaði. Bókin
verður til sölu í öllum helstu bókabúð-
um í Reykjavík og víðar. Dreifingu ann-
ast íslensk bókadreifing hf., Suðurlands-
braut 4.
Leiöbeiningarstöö heimilanna
Kvenfélagasamband íslands rekur Leið-
beiningarstöð heimilanna þar sem veitt-
ar eru leiðbeiningar og upplýsingar varð-
andi heimilisstörf, manneldi, gæðakönn-
un á heimilistækjum og önnur almenn
neytendamál.
Kvenfélagasamband íslands gefur út
tímaritið „Húsfreyjan" og ýmis fræðslu-
rit, svo sem:
Aldurinn færist yfir (fræðslurit fyrir
aldraða). Blettahreinsun. Frysting mat-
væla (góð handbók á haustvertíð). Ger-
bakstur (sparnaður og hollusta). Glóðar-
steiking. Mataræði móður og bams
(fræðslurit fyrir unga foreldra). Matur og
hreinlæti. Nútíma mataræði. Svona ger-
um við þegar við þvoum okkar þvott.
Leiðbeiningarstöð heimilanna er á 3.
hæð í Hallveigarstöðum, Túngötu 14,
Reykjavík. Sími 91-12335.
Leiðbeiningarstöðin er opin alla virka
daga frá kl. 13-17. Símsvari er opinn alla
aðra tíma. Póstsendum fræðslurit.
Kvikmyndasýning MÍR
Kvikmyndasýning verður í bíósal MÍR,
Vatnsstíg 10, nk. sunnudag, 29. sept kl.
16. Sýndar verða heimildarmyndir úr
heimsstyrjöldinni síðari, m.a. um 900
daga umsát herja Þjóðverja um Leningr-
ad-borg. Þjóðverjar réðust inn í Sovét-
ríkin sumarið 1941 og sóttu herir þeirra
m.a. í átt til Leningrad um haustið. Þeir
tóku hina fomu borg Novgorod (Hólm-
garð) 27. ágúst og Tállinn, höfuðborg
Eistlands, 2. sept. Fimm dögum síðar
komust þeir að Névu-fljóti og mátti Len-
ingrad þá heita umkringd. Setulið borg-
arinnar réð þó yfir nokkm svæði á suð-
urströnd Ladogavatns og gat fengið
stöku sinnum sendar birgðir nauðsynja
frá héruðum vestan vatnsins. Bjuggust
flestir við að Þjóðverjar myndu brátt ná
Leningrad á sitt vald, en svo fór þó ekki.
Þjóðverjar náðu borginni aldrei, en um-
sát þeirra um Leningrad stóð í 2 1/2 ár.
Auk myndarinnar „900 dagar sem ekki
gleymast" verða sýndar myndir frá orr-
ustunni um Stalingrad og Sevastopol.
Tvær myndanna eru með skýringum á
ensku, sú þriðja með rússnesku tali án
þýðinga.
Aðgangur að kvikmyndasýningum MÍR
er ókeypis.
Síöasta sýningarhelgi á
andlitsmyndum Sigurjóns
Ólafssonar
Yfirlitssýningu á andlitsmyndum Sigur-
jóns Ólafssonar, sem staðið hefur í Lista-
sa/ni Sigurjóns á Laugamestanga, lýkur
helgina 28.-29. september.
Þetta er í fyrsta sinn sem andlitsmynd-
um eftir Sigurjón hafa verið gerð sérstök
skil á sýningu, en eins og mönnum er
kunnugt var Sigurjón talinn meðal
fremstu portrettmyndhöggvara, þótt
hann sé fremur þekktur sem abstrakt-
listamaður. Tæplega 200 andlitsmyndir
liggja eftir hann og er listi yfir þær birt-
ur í sýningarskrá. Sýningin, sem spann-
ar tímabilið 1927-1980, gefur gott yfirlit
um þennan veigamikla þátt í listsköpun
Sigurjóns.
Sýningin verður opin kl. 14-17 laugar-
daginn 28. og sunnudaginn 29. septem-
ber og er kaffistofa safnsins opin á sama
tíma. Safnið verður síðan lokað til 21.
október.
Ingiberg Magnússon sýnir í
Gunnarssal í Garöabæ
Laugardaginn 28. september næstkom-
andi kl. 15 verður opnuð í Gunnarssal,
Þemunesi 4 í Garðabæ, sýning á acrýl-
málverkum og vatnslitamyndum eftir
Ingiberg Magnússon.
Ingiberg hefur halcjið á annan tug
einkasýninga hérlendis og erlendis.
Hann hefur ennfremur tekið þátt í fjölda
samsýninga, bæði innanlands og utan,
og verk hans er að finna f flestum opin-
berum söfnum hérlendis.
Ingiberg var bæjarlistamaður Kópa-
vogs 1988-1989.
Á sýningunni verða 18 verk, flest unnin
á þessu ári.
Sýningin verður opin á laugardögum
og sunnudögum frá kl. 14-22. Henni lýk-
ur 13. október.
|
f 1 S
m M
’ 1 m V -í
r* -PÍ
•5=: ■—
6359.
Lárétt
1) Fjall. 6) Gruni. 7) Féll. 9) Röð.
10) Stakir klettar. 11) Sex. 12) 51.
13) Enn fremur. 15) Skulfu.
Lóðrétt
1) Mannsnafn. 2) Friður. 3) Kvens-
köss. 4) Neitun. 5) Stöfunum. 8)
Púki. 9) Stofu. 13) Slagur. 14) Sagð-
ur.
Ráðning á gátu no. 6358
Lárétt
1) Aumingi. 6) Inn. 7) DD. 9) Al.
10) Letingi. 11) Ár. 12) II. 13) Lim.
15) Skaðleg.
Lóðrétt
1) Andláts. 2) MI. 3) Innivið. 4) NN.
5) Illileg. 8) Der. 9) Agi. 13) La. 14)
ML.
Ef bllar rafmagn, hltavelta eða vatnsvelta
má hringja f þessl sfmanúmer:
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam-
amesi er sfmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vlk 12039, Hafnarfjörður51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavfk simi 82400, Seltjamar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I sfma 41575, Akureyri
23206, Keflavfk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Sfml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum til-
kynnist f sima 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er f sfma 27311 aila virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
Gengisskn
25. sept. 1991 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar. ...59,520 59,680
Sterllngspund .103,478 103,757
Kanadadollar ...52,489 52,630
Dönsk króna ...9,1901 9,2149
...9,0614 9,0858 9,7516
Sænsk króna ...9^7255
Finnskt mark .14,5990 14,6382
Franskur frankl .10,4088 10,4368
Belglskur frankl ...1,7217 1,7264
Svissneskurfrankl... .40,7448 40,8543
Hollenskt gylllnl .31,4712 31,5558
.35,4740 35,5693 0,04756 5,0544
.0,04744
Austurrískur sch ...5,0409
Portúg. escudo ,...0,4116 0,4127
Spánskur peseti ...0,5613 0,5628
Japanskt yen .0,44769 0,44889
...94,875 95,130 81,2991
Sérst. dráttarr. .81,0811
ECU-Evrópum ..72,6055 72,8006
Magnús Steinar Agústsson
Sem lágur lækjamiður,
er líður kvöldsins friður
um bjartan blómsturreit,
er kœrleikskveðjan hljóða,
sem kallar drengirm góða
í himinljómans hvítu sveit.
Þar englar engli fagna,
er allar sorgir þagna
oa deyja í dýrðarhljóm.
0, mikli drottins dagur,
er dauðirm verður fagur,
hvert társem lífdögg laugi blóm.
Ljóð Guðmundar Guðmundssonar
skólaskálds kom í hug minn þegar ég
frétti andlát þessa unga vinar.
Hann var fæddur 5. apríl 1967, sonur
hjónanna Ágústar Guðjóns Helgason-
ar frá Bolungarvík og Þóru Kristínar
Runólfsdóttur frá Brekku, Þykkvabæ.
Brekku,
Heimili Steinars, eins og hann var æt-
íð nefhdur, var í Brekku. Æskuárin í
faðmi kærra foreldra og systkinanna
Ragnhildar og Guðmundar, þar sem
amma Borghildur og afi Runólfur áttu
einnig heima, liðu í starfi og leik.
Hann var í Grunnskóla Þykkvabæjar
og eftir að námi þar lauk vann hann
við ýmis störf, en fljótt stefndi hugur
hans til starfa á sjónum. Sjómannslífið
átti vel við hann, enda kominn af rót-
gróinni vestfirskri sjómannaætt,
amma hans Anna Gísladóttir býr enn í
Bolungarvík og frændfólk. Steinar var
hár og grannur, bjartur yfirlitum, með
fallegt bros sem sýndi hans innri
mann.
Ætíð þegar hann kom heim að Skarði
fylgdi honum birta og hlýja, sem bæði
aldnir og ungir nutu. Tókum við eftir
Þykkvabæ
hve mikill dýravinur hann var og
hændust dýrin á bænum að honum.
En enginn veit hvenær ævin endar.
Allt er forgengilegL það er ekki sjálf-
gefíð að við öll fáum notið langrar ævi,
slíkt var með Steinar. Hann var jarð-
sunginn frá Hábæjarkirkju fimmtu-
daginn 19. september á einum feg-
ursta degi þessa hausts. Sveitin hans
skartaði sínu fegursta, þar sem æsku-
árin liðu í Ijúfúm leik meðal vina.
Þótt ævin hafi ekki orðið löng lifa
bjartar minningar meðal samferða-
mannahans.
Heimilisfólkið í Skarði sendir foreldr-
um, systkinum, afa og ömmu innileg-
ustu samúðarkveðjur og biður Guð að
styrkja þau í sorginni.
Megi hann hvíla í friði.
Sigríður Th. Sæmundsdóttír