Tíminn - 26.09.1991, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 26. september 1991
Tíminn 13
ÚTVARP/SJÓNVARP
RÚV ■ m HV:1 u a
Fimmtudagur 26. september
MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00
6.45 VeAurfiegnlr
Bæn, séra Jakob Agúst Hjálmarsson ftytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverris-
7.30 Fréttayflrllt - fréttlr á ensku.
Klkt I blöð og fréttaskeyti.
7.45 Daglegt mál
Möréur Ámason flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö
kl. 19.32).
8.00 Fréttir.
8.10 Umferöarpunktar
8.15 Veéurfregnlr
8.40 í fartesklnu
Franz Gíslason heilsar upp á vætti og annaö fóik.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-1 ZOO
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskálinn
Létt tónlist meö morgunkaffinu og blvonandi út-
varpsstjóri Heimir Steinsson og Dóra Þórhalls-
dóttir kona hans lita inn. Umsjón: Jónas Jónas-
son.
9.45 Segöu mér sögu
,Litli lávaröurinn' effir Frances Hodgson Bumett.
Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les
(22).
10.00 Fréttlr
10.03 Morgunlelkflml
meö Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veöurfregnlr.
10.20 Táp og fjör
Þáttur um heilsu og heilbrigöi. Umsjón: Halldóra
Bjömsdóttir.
11.00 Fréttlr.
11.03 Tónmál Tónlist 18. og 19. aldar.
Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbökln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30
1Z00 Fréttayfirllt á hádegl
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veöurfregnlr
12.48 Auölindln
Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr Auglýsingar.
13.05 í dagslns önn
Er heimur á bak viö heiminn? nUm vlmu og vimu-
efni. Umsjón: Elisabet Jökulsdóttir. (Einnig út-
varpaö i næturútvarpi kl. 3.00).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00
13.30 Lögln vlö vlnnuna
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: ,f morgunkullnu"
eftir William Heinesen. Þorgeir Þotgeirsson les
eigin þýöingu (29).
14.30 Miödeglsténlist
Prelúdía og fúga fyrir strengi eftir Benjamin Brit-
ten. Enska kammersveitin leikur. Tónlist um bam
eftir Kjell Krane. Kjell Bækkelund leikur á píanó.
Gamansöngvar effir Atla Heimi Sveinsson.
Kristinn Sigmundsson syngur og Jónas Ingi-
murtdarson leikur á planó.
15.00 Fréttir.
15.03 LelkrR vikinuian ,Apaloppan“
eftir W. W. Jacobs. Þýöandi: Karl Guömundsson.
Leikstjóri: Ami Blandon. Leikendur: Kari Guö-
mundsson, Steindór Hjörieifsson, Þóra Friðriks-
dóttir, Gunnar Helgason, Amar Jónsson, Sigurö-
ur Skúlason og Kristján Franklin Magnús.
(Endurflutt á þriöjudag kl. 22.30).
SÍÐÐEGISÚTVARP KL 16.00-18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrfn
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnlr
16.20 Á fömum vegl
Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá
Akureyri).
16.40 Lög frá ýmsum löndian
17.00 Fréttlr.
17.03 Dagbökarbrot frá Afrfku
Sjöundi þáttur af átta. Frá Bissagoseyjum til Efri-
Gambíu. Umsjón: Siguröur Grimsson. (Endurtek-
inn þáttur frá sunnudegi)
17.35 Don Juan, tónaljóð eftir Richard Strauss
Thomas Ðrandis leikur á fiðlu meö Bertínarffl-
hamnóniunni; Herbert von Karajan stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr
18.03 Hér og nú
18.18 Aö utan
(Einnig útvarpað eftirfréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnlr Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Áma-
sonfiytur.
19.35 Kvlksjá
KVÖLDÚTVARP KL 20.00-01.00
20.00 Úr ténlistarlffinu
Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands
Á efnisskránni er,AÖ hausti' forleikur ópus 11 og
Tilbrigöi um gamla norska rómönsu ópus 51 eftir
Edvant Grieg. Sinfónía nr. 3 ópus 55 eftir Leevi
Madetoja. Ljóöræn smálög ópus 43 eftir Edvard
Grieg. Kynnir Már Magnússon.
22.00 Fréttlr.
22.07 Aö utan
(Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18).
22.15 Veöurfregnlr
22.20 Orö kvöldsins Dagskrá morgundagsins.
2Z30 Sumarsagan: .Drekar og smáfuglari
eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunn-
arsson les. (19).
23.00 Sumarspjall
Baröi Guömundsson leikari. (Einnig útvarpað
þriöjudag kl. 15.03).
24.00 Fréttlr
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi).
01.00 Veöurfregnlr.
01.10 Naeturútvarp
á báöum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lifsins
Leffiir Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja
daginn meö hlustendum,- Sigriöur Rósa talar frá
Eskifiröi.
8.00 Morgunfréttlr
Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9-fJögur
Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Þorgeir Astvaldsson, Magnús R. Einars-
son og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayflrllt og veöur.
1Z20 Hádeglsfréttlr
1Z45 9 ■ fjögur
Úrvals dægurtónlist, (vinnu, heima og á ferö.
Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson
og Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald-
ursdóffir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags-
ins.
17.00 Fréttlr.
Dagskrá heldur áfram.
17.30 Meinhomlö: Óðurinn 51 gremjunnar
Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga
fer.
18.00 Fréttlr.
18.03 ÞJóöarsálln
Þjóöfundur I beinni útsendingu, þjóöin hlustar á
sjálfa sig Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón
Hafstein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90.
9.00 Kvöldfréttlr
19.32 Smlöjan
20.30 íslenska skffan
.Plágan' með Bubba Morthens frá 1981
21.00 Rokksmiöjan
Umsjón: Lovísa Sigurjónsdóffir.
2Z07 Landlö og mlöln
Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hiustendur
51 sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö ki. 5.01
næstu nótt).
00.10 f háttlnn
01.00 Næturútvarp
á báöum rásum 5i morguns.
Fréttlr
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,
19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýslngar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
2.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Nœturtónar
OZOO Fréttir. Næturtónar hljóma áfram
03.00 í dagslns önn
Er heimur á bak við heiminn? Um vlmu og vimu-
efni. Umsjón: Elísabet Jökulsdótör. Endurtekinn
þáttur frá deginum áöur á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi flmmtudagsins.
04.00 Næturlög
04.30 Veöurfregnir. Næturtögin halda áfram.
05.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landlö og miöln
Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur
51 sjávar og sveita.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur).
06.00 Fréttir
af veöri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00
Fimmtudagur 26. september
17.50 Þvottabimlmir (3) (Racoons)
Kanadiskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Þor-
steinn Þórttallsson. Leikraddir Öm Amason.
18.20 Sögur uxans (2) Ox Tales)
Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ingi Kari
Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólatsson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Á mörkunum (34) (Bordertown)
Frönsk/kanadisk þáttaröö um hetjur, skálka og
fögur fljóð i villta vestrinu um 1880. Þýöandi
Traustt Júliusson.
19.20 Utrfk fjölskylda (6)
True Colors) Nýr, bandariskur myndaflokkur i létt-
um dúr um fjölskyldulif þar sem eiginmaöurinn er
biökkumaöur en konan hvít. Þýöandi Sveinbjörg
Sveinbjömsdótflr.
19.50 Hökkl hundur Bandarisk teiknimynd.
20.00 Fréttlr og veöur
20.35 Nýjasta tækni og vfslndl
Laxinn i Elliöaánum Ný, islensk heimildamynd
um laxinn I Elliöaánum og rannsóknir á honum.
Umsjón Sigurður H. Richter. Dagskrárgerö Hildur
Bruun.
21.05 Matlock (17)
Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Aöalhlut-
verk Andy Griffith. Þýöandi Kristmann Eiösson.
2Z05 Norllsk - vftl á Jöröu
Námaborgin Norilsk I Síberiu hefur ekki þótt fýsi-
legur dvalarstaður, vegna einangrunar, kulda og
mengunar. Talið er að um ein miljón manna hafi
veriö flutt nauöungarflutningum noröur túndmr
Siberiu 51 Norilsk á valdatíma Stalins. Þýöendur
Kristin Mántylá og Ingibjörg Haraldsdótfir sem
jafnframt er þulur. (Nordvision — Finnska sjón-
varpiö)
23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok
STÖÐ
Fimmtudagur 26. september
16:45 Nágrannar
17:30 Böm eni besta fólk
Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum laugardegi.
19:19 19:19
20:10 Mafblómln (Darling Buds of May)
Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex hlutum.
Fjórði_þáttur.
21:05 Á dagskrá
21:20 Óráönar gátur
Dularfullur þáttur þar sem tjallað er um óráðnar
gátur.
2Z10 Fégræögl og fólskuverk
(Money, Power, Murder) Rannsóknarfréttamaö-
urinn Peter Finley er fenginn fil þess aö rannsaka
hvarf fréttakonunnar Peggy Lynn Brady, sem er
fræg fréttaþula hjá stórri sjónvarpsstöö. Peter
byrjar á aö rannsaka samstarfsmenn Peggy, en
fljótlega fara þeir sem hann talar viö aö finnast
myrfir og list Peter ekki á blikuna. Aöalhlutverk:
Kevin Dobson, Blythe Danner, Josef Sommer og
John Cullum. Leikstjóri: Lee Phillips. Framleiö-
andi: Susan Dobson.
1989.bömum.
23:45FJölskylduleyndarmál
(Secret de Famille) Þegar Anne Kriegler, heims-
frægur arkitekt, snýr aftur 5I Parisar effir margra
ára tjarveru taka bróöir hennar og æskuvinkona á
mófi henni. Skömmu effir heimkomuna fara duF
arfuliir atburöir aö gerast, sem minna Anne á
skeifileg atvik er áttu sér staö þegar hún var bam.
Aöalhlutverk: Bibi Andersson, Michael Samazin
og Claudine Auger. Leikstjóri: Daniéle Suissa.
Stranglega bönnuð bömum.
01:15
RÚV 1 m a
Föstudagur 27. september
MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00
6.45 Veöurfregnlr.
Bæn, séra Jakob Agúst Hjálmarsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgun|iáttur Rásar 1
Hanna G. Sigurðardótfir og Trausfi Þór Sverris-
son.
7.30 Fréttayflrllt • fréttlr á ensku.
Kikt I blöö og fréttaskeyö.
7.45 Pællng
Asgeirs Friögeirssonar.
8.00 Fréttlr.
8.15 Veöurfregnlr.
8.40 f fartesklnu
Upplýsingar um menninganriðburöi og ferðir um
helgina.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 1Z00
9.00 Fréttlr.
9.03 ,Ég man þó tíð“
Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar.
9.45 Segöu mér sögu
,Litli lávaröurinn' effir Frances Hodgson Bumett.
Friörik Friöriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les
(23).
10.00 Fréttlr.
10.03 Morguilelkflml
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veöurfregnlr.
10.30 Sögustund
Púrkass pass?", smásaga effir Steinar Sigurjóns-
son Kari Guðmundsson les.
11.00 Fréttlr.
11.03 Tónmál Djass.
Umsjón: Siguröur Flosason. (Einnig útvarpaö að
loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 1Z00 -13.30
1Z00 Fréttayflrllt á hádegl
12.20 Hádeglsfréttlr
1Z45 Veöurfregnir.
1Z48 Auöllndln
Sjávanitvegs- og viðskiptamál.
1Z55 Dánarfregnlr. Auglýslngar.
13.05 f dagslns önn - ÞróunarhJálp
Umsjón: Brynhildur Ólafsdótfir og Sigurjón Ólafs-
son. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi, aöfaramótt
mánudags kl. 4.03).
MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00
13.30 Út I sumarlö
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: ,1 morgunkulinu'
eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les
eigin þýðingu (30).
14.30 Miödeglstónllst
Fjögur sönglög effir Sergej Rakhmanínov. Galina
Visneskaja syngur, Mstislav Rostropovitsj leikur
á planó. Fantasia og Noktúma eftir Philippe Gau-
bert. Susan Milan leikur á flautu og lan Bnown á
pianó.
15.00 Fréttlr.
15.03 Hamborg, Hamborg
Umsjón: Arthúr Björgvin Boilason og Þröstur As-
mundsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi).
SfDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrfn
Kristln Helgadótfir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Á fömum vegl
Sunnanlands meö Ingu Bjamason.
16.40 Lög frá ýmsum löndum
17.00 Fréttlr.
17.03 Vita skaltu
lllugi Jökulsson sér um þátfinn.
17.30 Tilbrigðl eftir Johannes Brahms
um stef eftir Jósef Haydn Fílharmóníusveitin f
Vínart)org leikur; Leonard Bemstein s^ómar.
RÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
8.00 Fréttlr.
18.03 Hér og nú
18.18 Aöutan
(Einnig útvarpaö effir fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr.
18.45 Veöurfregnlr. Auglýslngar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Kvlksjá
KVÖLDÚTVARP KL 20.00 - 01.00
20.00 Tónllst effir Johannes Brahms
Píanókvartett nr. 2 I A-dur ópus 26. Sviatoslav
Richter leikur á planó, Mikhail Kopelman á fiðlu,
Dimitri Shebalin á lágfiðlu og Valentin Beriinsky á
selló. Ljóöalög Jessye Norman syngur. Daniel
Barenboim leikur á píanó.
21.00 Vlta skaltu Umsjón: lllugi Jökulsson.
21.30 Harmonlkuþáttur
Franskir, sænskir og norskir tónlistarmenn leika.
2Z00 Fréttlr.
2Z07 Aö utan
(Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18).
2Z15 Veöurfregnlr.
2Z20 Orö kvöldslns Dagskrá morgundagsins.
2Z30 Sumarsagan .Drekarog smáfuglar*
effir Ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunnars-
son les. (20).
23.00 Kvðldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttlr.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi).
01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
01.00 Veöurfregnlr.
7ÍÓ3 Morgunútvarp Vaknað fil lifsins
Leffiir Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Fjöl-
miölagagnrýni Ómars Valdimarssonar g Friöu
Proppé.
8.00 Morgunfréttlr
Morgunútvarpiö heldur áfram.
9.03 9 • fjögur
Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Þorgeir
Astvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét
Blöndal.
1Z00 Fréttayflrllt og veöur.
1Z20 Hádeglsfréttlr
1Z45 9 ■ fjögur
Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferö.
Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson
og Þorgeir Astvaldsson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristlne
Magnúsdótfir, Bergljót Baldursdótfir, Katrin Bald-
ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar-
ar heima og ertendis rekja stór og smá mál dags-
ins.
17.00 Fréttlr.
Dagskrá heldur áfram, meðal annars
með Thors þætti Vilhjálmssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 ÞJóöarsálln
Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á
sjálfa sig Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón
Hafstein si^a viö simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdótfir.
21.00 Gullskífan
Kvöldtónar
2Z07 Popp og kveðjur
OZOO Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttlr
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00, 18.00,
19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýslngar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00, 18.00,
19.00 og 19.30.
NÆTURUTVARPID
01.00 Nóttln er ung
Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur.
OZOO Fréttlr. Nóttin er ung
Þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur heldur áfram.
03.00 DJass Umsjón: Vemharöur Linnet.
(Endurtekinn frá sunnudagskvöldi).
04.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum.
Næturtónar Halda áfram.
06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar
07.00 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRAS2
Útvarp Noröurland
kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæölsútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00
Fimmtudagur 26. september
17.50 Utll vfklngurlnn (49)
Teiknimyndaflokkur um ævintýri víkingsins Vikka.
Þýöandi Ólafur B. Guönason. Leikraddir AöaP
steinn Bergdal.
18.20 Beyklgróf (2) (BykerGrove)
Breskur myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdótfir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Hundallf (2) (The Doghouse)
Kanadískur myndaflokkur I léttum dúr. Þýöandi
Ýrr Bertelsdóttir.
9.20 Shelley (2)
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guöni
Kolbeinsson.
19.50 Hökkl hundur Bandarisk teiknimynd.
20.00 Fréttlr, veður og Kastljós
20.50 Vetrardagskrá SJónvarp*
I þætfinum veröur sagt frá því helsta sem Sjón-
varpið tekur fil sýningar á vetri komanda. Umsjón
Þorsteinn Úlfar Bjömsson.
21.20 Samherjar (4) (Jake and the Fat Man)
Bandariskur sakamálaþáttur. Þýöandi Kristmann
Eiðsson.
2Z10 Barátta um barn Taken Away)
Bandarisk sjónvatpsmynd frá 1989. Ung, ein-
stæð móöir lendir I miður skemmtilegri glímu viö
kerfið, þegar hún er sökuö um aö vanrækja dótt-
ur sina. Leikstjóri John Patterson. Aðalhlutverk
Valerie Bertinelli, Juliet Sotcey og Kevin Dunn.
Þýöandi Ýrr Bertelsdófir.
23.45 Drottnlngarsvíta Ellingtons
The Royal Ellington) Upptaka frá tónleikum I
Royal Festival Hall I janúar 1989 þar sem 16
manna hljómsveit lék Drottningarsvituna og fleiri
verk djassmeistarans Dukes Ellington.
00.35 Utvarpsfréttir I dagskrárlok
STÖÐ
Föstudagur 27. september
16:45 Nágrannar
17:30 Gosl
Teiknimynd um spýtustrákinn Gosa.
17:55 Umhverfls Jörölna Teiknimynd.
18:20 Herra Maggú
eiknimynd fyrir alla fjölskylduna.
18:25 Á dagskrá
18:40 Bylmlngur Rokk og aftur rokk.
19:1919:19
20:10 Kænar konur (Designing Women)
Annar þáttur þessa skemmfilega bandarlska
gamanþáttar.
20:40 Helmsblkarmót Fluglelöa *91
20:50 Ferðast um tfmann
(Quantum Leap III) Sam lendir ávallt i nýjum
spennandi ævintýrum. Þáttur viö allra hæfi.
21:40 Helmsblkarmót Fluglelða ‘91
21:55 Bæjarbragur (Grandview, U.S.A.)
Rómantísk mynd sem gerist I smáfylki i Banda-
rikjunum. Ung kona reynir aö reka fýrirtæki fööur
sins en gengur misjafnlega. Hún þykir álitlegur
kvenkostur og eru nokkrir menn úr bænum á effir
henni, en hún er treg til aö bindast. Skemmfileg
mynd meö góðum leikurum. Aöalhlutverk: Jamie
Lee Curfis, Patrick Swayze og Ramon Bieri. Leik-
stjóri: Randal Kleiser.1984.
23:30 Refskák (Breaking Point)
Hörkuspennandi mynd um foringja I bandariska
hemum sem er handtekinn af nasistum I seinni
heimstyrjöldinni. Þeir reyna aö telja honum trú
um að stríðinu sé lokiö i jóeirri von að fá mikilvæg-
ar upplýsingar. Aöalhlutverk: Corbin Bemsen,
Joanna Pacula og John Glover. Leikstjóri: Peter
Maride. Framleiöandi: Jon Avnet. Stranglega
bönnuð bömum.
01:05 Vaiúlfurinn
(The Legend of the Werewolf) Foreldrar ungs
drengs eru drepnir af úlfum. Úlfamir taka aö sér
strákinn og ala hann upp. Dag nokkum er hann
særöur af veiöimanni sem hyggst nýta sér dýrs-
legt útlit drengsins. Hann fer meö bamiö til þorps-
ins þar sem drengurinn er til sýnis gegn gjaldi.
Þegar úlfseinkennin eldast af drengnum viröist
hann ósköp venjulegur ungur maöur. En ekki er
allt sem sýnist og fólk má vara sig, þvi úlfseðlið er
fil staöar... Aöalhlutverk: Peter Cushing, Ron
Moody, Hugh Griffith og Roy Castle.
Leiksfi'óri: Freddie Francis. Framleiðandi: Kevin
Francis. Stranglega bönnuð bömum.
0Z35 Dagskrárlok
Laugardagur 28. september
HELGARÚTVARP
6.45 Veöurfrognir
.Bæn, séra Jakob Ágúst Hjálmarsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Músfk aö morgnl dags
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóffir.
7.30 Fréttlr á ensku.
8.00 Fréttlr.
8.15 Veöurfregnlr.
8.20 Söngvaþlng
Kartakórinn Þresfir, Inga María Eyjólfsdóttir,
Bergþóra Amadóttir, Jón Kr. Ólafsson, Savanna
trióiö, Nina Sveinsdóttir, Brynjólfur Jóhannesson
og Höröur Torfason syngja.
9.00 Fréttlr.
9.03 Funl Sumarþáttur bama.
Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl.
19.32 á sunnudagskvöldi).
10.00 Fréttlr.
10.03 Umferðarpunktar
10.10 Veöurfregnlr.
10.25 Fágætl
Rómeó og Júlia, hljómsveltarsvita númer 2 ópus
64 eftir Sergei Prokofiev. Fllharmóniusveit
Moskvuborgar leikur; höfundur s^ómar. (Upp-
takan var gerö áriö 1938.)
11.00 í vlkulokin
Umsjón: Páll Heiöar Jónsson.
1Z00 Útvarpsdagbókln
og dagskrá laugardagsins
1Z20 Hádeglsfréttlr
1Z45 Veöurfregnlr. Auglýslngar.
13.00 Sumaraukl
Astor Piazzolla leikur tónlist frá Buenos Aires I
Argentinu og Zarah Leander syngur lög meö suö-
rænum blæ.
13.30 Slnna
Menninganmál i vikulok. Umsjón: Jón Kart Helga-
son.
14.30 Átyllan
Staldraö viö á kaffihúsi, aö þessu sinni i Tiról.
15.00 Tónmenntlr Bohuslav Martinu.
ryiri þáttur. Umsjón: Valdemar Pálsson.
(Einnig útvarpað þriöjudag kl. 20.00).
16.00 Fréttlr.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Mál til umræöu
Stjómandi: Bjami Sigtryggsson.
17.10 Sfödeglstónllst
Innlendar og ertendar hljóðritanir. Frá Ljóöatón-
leikum Geröubergs 19. desember 1990. Sex
sönglög eftir Gabriel Fauré. Fjögur sönglög eftir
Richard Strauss. Sex sönglög eftir Charies Ives.
Sólrún Bragadóttir syngur, Jónas Ingimundarson
leikur á planó. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 ,Sestu hérna hjá mér _.“
Ljóö Daviðs Stefánssonar i búningi Islenskra tón-
skálda.Umsjón: Kristján Sigurjónsson.(Frá Akur-
eyri).
18.35 Dánarfregnlr. Auglýslngar.
18.45 Veöurfregnlr. Auglýslngar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 DJassþáttur
Umsjón: Jón Múli Amason.
(Endurtekinn frá þriöjudagskvöidi).
20.10 .Austurstræti 3“
smásaga eftir Guölaug Arason
Höfundur les.
21.00 Saumastofugleöl
Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
2Z00 Fréttlr. Orö kvöldsins.
2Z15 Veöurfregnlr.
2Z20 Dagskrá morgundagslns.
2Z30 Sögur af dýrum
Umsjón: Jóhanna Á. Steingrimsdóttir. (Frá Akur-
eyri). (Endurtekinn þáttur frá mánudegi).
23.00 Laugardagsflétta
Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með
Ijúfum tónum, aö þessu sinni Ólaf Stephensen
markaðsráögjafa.
24.00 Fréttlr.
00.10 Svelflur Létt lög i dagskrártok.
01.00 Veðurfregnlr.
01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
8.05 Söngur vllliandarlnnar
Þóröur Amason leikur dægurtög frá fyrri tið.
(Endurtekinn þáttur frá síðasta laugardegi).
9.03 Helgaiútgáfan
Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Lísa Páls og Siguröur Þór
Salvarsson.
1Z20 Hádeglsfréttir
1Z40 Helgarútgáfan heldur áfram.
16.05 Rokktfðindl Umsjón: Skúli Helgason.
17.00 Meö grátt I vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út-
varpaö i næturútvarpi aöfaranótt miðvikudags kl.
01.00).
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Á ténlelkum Lifandi rokk.
(Endurtekinn þáttur ftá þriðjudagskvöldi).
20.30 Lög úr kvlkmyndum Kvöldtónar
2Z07 Gramm á fónlnn
Umsjón: Margrét Blöndal.
OZOO Næturútvarp
á báöum rásum tll morguns.
Fréttlr
kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURUTVARPIÐ
OZOO Fréttlr.
0Z05 Næturtónar.
05.00 Fréttlr
af veöri, færö og flugsamgöngum.
05.05 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá
sunnudegi á Rás 2).
06.00 Fréttlr
af veöri, færð og flugsamgöngum. Veðurfregnir
kl. 6.45) Kristján Sigurjónsson heldu ráfram
aö tengja.
Fimmtudagur26.septber
15.00 íþröttaþátturlnn
15.00 Enska knattspyman
Mörk síðustu umferðar
16.00 Breska melstaramótlö f þeysu
17.00 Aflraunamót á Akureyrl
17.50 Úrslit dagslns
18.00 Alfreð önd (50)
Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ingi Kari
Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson.
18.25 Kasper og vlnlr hans (23)
(Casper & Friends) Bandariskur teiknimynda-
flokkur um vofukriliö Kasper. Þýöandi Guöni KoF
beinsson. Leikhópurinn Fantasia.
18.50 Táknmálsfréttlr