Tíminn - 26.09.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 26. september 1991
F J UTVARP/SJONVARP
18.55 Ur rfkl náttúrunnar Ljónið Kalí
Wildlife on One: Kali — The Lion) Bresk fræðslu-
mynd um um Ijón I Kenýa. Þýöandi og þulur Ósk-
ar Ingimarsson.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Lottó
20.40 ökuþór (5) (Home James)
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
21.05 Fólkló í landinu
Þar sem andblær hins liöna og alþjóölegir
straumar mætast getur allt gerst. Inga Rósa
Þóröardóttir ræðir viö Þóru Guömundsdóttur og
Axel Beck á Seyöisfiröi. Dagskrárgerö Plús film.
21.30 Parfsarkona (A Woman of París)
Biómynd frá 1923 eftir meistara Chaplin. Ung
kona, sem er á leið í hjónaband, veröur fyrir mis-
skilning ástkona auðmanns í París. Aöalhlutverk
Edna Purviance, Adolphe Menjou og Cari Miller.
22.50 Níu og hálf vika (91/2 Weeks)
Bandarísk biómynd frá 1986.1 myndinni segir frá
manni sem dregur konu á tálar og fær hana til aö
láta I einu og öllu undan kynferöislegum ómm
sínum. Leikstjóri Adrian Lyne. Aöalhlutverk Mic-
key Rourke og Kim Basinger. Þýöandi Jóhanna
ÞráinsdóttirMyndin er ekki viö hæfi bama.
00.45 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok
STÖÐ □
Laugardagur 28. september
09:00 Me« Afa
Afi er komin úr sumarfríi og hefur áreiöanlega frá
mörgu skemmtilegu aö segja, en hann mun ekki
gleyma aö sýna ykkur skemmtilegar teiknimyndir.
Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Agnes Johansen.
Stjóm upptöku: María Maríusdóttir.
Stöö2 1991.
10:30 Á skotskónum (Kickers)
Skemmtileg teiknimynd um stráka sem vita ekk-
ert skemmtilegra en aö spila fótbolta.
10:55 Afhverju er hlmlninn blár?
(I Want to Know) Skemmtileg svör viö spuming-
um um allt á milli himins og jaröar.
11:00 Fimm og furóudýrfó
(Five children and It) Skemmtilegur framhalds-
þáttur fyrir böm og unglinga.
11:25 Á feró meö New Kids on the Block
Hæss og skemmtileg teiknimynd.
12:00 Á framandl slóóum
(Rediscovery of the World) Athyglisveröur þáttur
um framandi staöi í veröldinni.
12:50 Á grænnl grund
Endurtekinn þáttur frá síöastliönum miövikudegi.
Umsjón: Hafsteinn Hafliöason. Framleiöandi:
Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöö 21991.
12:55 Sérfrsólngamir (The Experts)
Sprenghlægileg gamanmynd um tvo töffara sem
er rænt Þeir eru fluttir til Sovétríkjanna þar sem
þeir eiga aö kenna sovéskum njósnurum hvemig
eigi aö vera svalur í Bandarikjunum. Aöalhlut-
verk: John Travolta, Arye Gross, Charies Martin
Smith og Kelly Preston. Leikstjóri: Dave Thomas.
Framleiöandi: James Keach. 1988.
14:25 Draumagengló (The Dream Team)
Óborganleg mynd um ijóra geösjúklinga sem
ganga lausir í stórborginni New York. Aöalhlut-
verk: Michael Keaton, Christopher Uoyd og Peter
Boyle. Leikstjóri: Howard Zieff. Framleiöandi:
Joseph M. Caracciolo. 1989.
16:15 Sjónaukinn
Endurtekinn þáttur þar sem Helga Guönin John-
son leit inn til Lydiu Pálsdóttur. Lydia er einstök
kona sem ólst upp í Miö-Evrópu, flutti svo til Is-
lands og gekk aö eiga þjóökunnan listamann,
Guömund Einarsson frá Miödal. Lydia er hand-
hafi fyrsta meistarabréfs í leirkerasmíöi, hún rak
fyrirtæki og verslun um árabil, klerf Alpana og
þvældist um allt hálendi Islands á tímum þegar
konur létu körlum eftir slík ævintýri.
17:00 Falcon Crest
Bandarískur framhaldsþáttur.
18:00 Popp og kók
18:30 Bflasport
Endurtekinn þáttur frá síöastliönum miövikudegi.
Umsjón: Birgir Þór Bragason.
Stöö 2 1991.
19:1919:19
20:00 Morógáta
Jessica Fletcher leysir flókin sakamál.
20:50 Helmsbikarmót Flugleióa *91
21:00 Á noróurslóóum (Northem Exposure)
Vinsæll bandarískur myndaflokkur um lækninn
Joel sem starfar í Alaska.
21:50 Lokaslagurinn (Homeboy)
Mickey Rourke er hér í hlutverki hnefaleikakappa
sem freistar þess aö vinna meistaratitil þrátt fyrir
lélega heilsu. Aöalhlutverk: Mickey Rourke,
Christopher Walken og Deborah Feuer.
Leikstjóri: Michael Seresin. Framleiöandi: Alan
Marshall. Bönnuö bömum.
23:25 Helmsblkarmót Fluglelóa *91
23:35 LJúgvitnl (False Witness)
Spennandi mynd sem segir frá framagjömum
saksóknara sem er mikiö í mun aö leysa nauög-
unarmál. Aöalhlutverk: Phylicia Rashad, Philip
Michael Thomas og George Grizzard. Leikstjóri:
Arthur Allan Seidelman. 1989. Bönnuö bömum.
01:05 Busavígslan (Rush Week)
Þetta er hrollvekja sem gerist í háskólabæ i
Bandaríkjunum. Onnin er aö byrja og klikurnar
eru aö taka inn nýja meölimi og vígja þá ínn I klík-
umar. Þetta áriö fer allt úr böndunum, því morö-
ingi gengur laus. Þetta er hörkuspennandi mynd.
Aöalhlutverk: Pamela Ludwig, Dean Hamilton,
Roy Thinnes og Don Grant. Leikstjóri: Bob Bral-
ver. Framleiöandi: Michael W. Leighton.
Stranglega bönnuö bömum.
02:35 Ofurtiuglnn (The Swashbuckler)
Sannkölluö ævintýramynd um sjóræningja nokk-
um sem veröur yfir sig ástfanginn af sannkallaöri
dömu. Aöalhlutverk: Robert Shaw, James Eari
Jones, Peter Boyle og Beau Bridges. Leikstjóri:
James Goldstone. 1976. Stranglega bönnuö
bömum.
04:15 Dagskrárlok
RÚV 3 a
Sunnudagur 29. september
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt
Séra Birgir Snæbjömsson prófastur á Akureyri
flytur ritningarorö og bæn.
8.15 VeAurfregnlr.
8.20 Kirkjutónllst Sónata númer 51 C-dúr
eftir Johann Sebastian Bach. Pavel Schmidt leik-
ur á orgel Fríkirkjunnar I Reykjavík. Mótettukór
Hallgrimskirkju í Reykjavík syngur lög í útsetn-
ingu Jóns Hlödvers Askelssonar og Atla Heimis
Sveinssonar; Höröur Askelsson stjómar. Inn-
gangur og Passacaglia I d-moll eftir Max Reger.
Pavel Schmidt leikur á orgel Frikirkjunnar i
Reykjavík.
9.00 Fréttlr.
9.03 SpjallaA um guAspJöll
Ami Kristjánsson planóleikari ræöir um guðspjall
dagsins, Matkús 4: 21-25, viö Bemharö Guð-
mundsson.
9.30 Tónllat á sunnudagsmorgni
eltir Joseph Haydn Planósónata I D-dúr I þrem
þáttum og Andante og tilbrigöi I f-moll. Alfred
Brendel leikur
10.00 Fréttlr.
10.10 VeAurfregnlr.
10.25 Dagbókarbrot frá Afrfku
Lokaþáttur. Frá Grænhöföaeyjum.
Umsjón: Sigurður Grimsson.
(Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03)
11.00 Metca ( Fella- og Hólaklrkju
Prestur séra Hreinn Hjartarson.
12.10 Dagtkrá tunnudagtlnt
12.20 Hádegltfréttir
12.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Hratt flýgur ctund á Dalvfk
Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri).
(Einnig útvarpað miövikudagskvöld kl. 23.00).
14.00 Utvarptlelkllct 60 ára
Umsjón: Jón Viöar Jónsson.
15.30 Tónllitarjiáttur
Moira Anderson, Andy Stewart, Ema Ingvarsdótt-
ir, Margrét Gunnarsdótír, Sven Bertil Taube, ein-
söngvarakvartettinn og fleiri syngja létt lög.
16.00 Fréttlr.
16.15 VeAurfregnlr.
16.20 Á fer Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Einnig útvarpað þriöjudag kl. 9.03)
17.00 Ur helml óperunnar
Umsjón: Már Magnússon.
18.00 ,Ég bertt á fákl fráum“
Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán
Sturla Sigurjónsson. (Einnig útvarpaö þriðjudag
kl. 17.03).
8.30 TónlltL Auglýtlngar. Dánarfregnlr.
18.45 VeAurfregnlr. Auglýtlngar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Funl Sumarþáttur bama.
Umsjón: Ellsabet Brekkan. (Endurtekinn frá laug-
ardagsmorgni).
20.30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.10 Camllo Joaé Cela
Svipmynd af Nóbelsskáldi. Umsjón: Friðrik
Rafnsson og Kristinn R. Ólafsson. (Endurlekinn
þáttur frá mánudegi).
22.00 Fréttlr. Orö kvöldtlnt.
22.15 VeAurfregnir.
22.20 OrA kvöldtinc.
Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum
leikhústónlistÞættir úr ,Kátu ekkjunni' eftir Franz
Lehár. Zoltan Keleman, Teresa Stratas, René
Kollo, Elizabeth Harwood, Donald Grobe syngja
með Fílhamiónlusveit Beriínan Herberl von
Karajan stjómar.
23.00 Frjálcar hendur
llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttlr.
00.10 Stundarkom f dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
(Endurtekinn þáttur frá mánudegi).
01.00 VeAurfregnlr.
01.10 Næturútvarp
á báöum rásum til morguns.
8.07 Hljómfall guAanna
Dægurtónlisl þriöja heimsins og Vesturiönd.
Umsjón: Asmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur
frá miövikudegi).
9.03 Sunnudagtmorgunn
með Svavari Gest Sígild dæguriög, fróöleiksmol-
ar, spumingaleikur og leitaö fanga I segulbanda-
safni Útvarpsins. Einnig útvarpað i Næturútvarpi
kl. 01.00 aöfaranótt þriöjudags).
11.00 Helgahitgáfan
Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.20 Hádegltfréttlr
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
16.05 Söngur villiandarinnar
Þóröur Amason leikur dæguriög frá fyrri tiö.
17.00 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö I nætunit-
varpi aöfaranótt sunnudags kl. 5.01).
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Djact Umsjón: Vernharöur Linnet.
(Einnig útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 3.00).
20.30 Gulltkifan Kvöldtónar
22.07 LandlA og mlóin
Siguröur Pétur Haröarsgn spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 í háttlnn
01.00 Næturútvarp
á báöum rásum til morguns.
Fréttlr
kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,16.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Næturtónar
02.00 Fréttlr.
Næturtónar
hljóma áfram.
04.03 í dagtlnt önn Þrjóunarhjálp
Umsjón: Brynhildur Ólafsdóttir og Sigurjón Ólafs-
son. Endurlekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1).
04.30 VeAurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum.
05.05 LandlA og mlAIn
Siguröur Pétur Haröarson spjallar við fólk til sjáv-
ar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur).
06.00 Fréttlr
af veöri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö.
Mánudagur 30. september
16.00 FJártJóAur hefur tapait Fyrsti þáttur
Tvær leitarsveitir keppa um hvor veröi á undan
að finna falinn fjársjóö. Umsjón Jón Björgvinsson.
Kynnir ásamt honum Jón Gústafsson. Dagskrár-
gerö Hákon Már Oddsson. Fyrsti þáttur er hér
endursýndur og annar þáttur veröur á dagskrá
föstudag 4. október.
17.00 Andrét
Sjónvarpsmynd eftir Hinrik Bjamason. Myndin er
um Andrés Karisson, skipsljóra á Farsæl, og út-
veg hans. Hún var tekin á Patreksfirði og míöum,
sem róið er á þaöan, I júnibyrjun 1968 og frum-
sýnd I Sjónvarpinu í október sama ár.
17.50 Sunnudagthugvekja
Flytjandi er sr. Þórhallur Höskuldsson, sóknar-
prestur á Akureyri.
18.00 Sólargeitlar (23)
Blandaöur þáttur fyrir böm og unglinga. Umsjón
Bryndis Hólm. Dagskrárgerö Þiðrik Ch. Emils-
son.
18.30 Babar
Fransk/kanadiskur teiknimyndaflokkur um fila-
konunginn Babar. Þýðandi Asthildur Sveinsdóttir.
Lelkraddir Aöalsteinn Bergdal.
18.55 Táknmáltfréttlr
19.00 Vlctacklptl (4) (Different Worid)
Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi
Guðni Kolbeinsson.
19.30 Fákar (7) (Fest im Sattel)
Þýskur myndaflokkur um Ijölskyldu sem rekur bú-
garð með islenskum hrossum i Þýskalandi.
Þýöandi Kristrún Þóröardóttír.
20.00 Fréttlr og veóur
20.30 Úr handraAanum
Meöal efnis I þættinum er umflöllun Kristjáns Eld-
jáms um skurölist Bólu-Hjálmars (1967), Sextett
Ólafs Gauks og Svanhildur Jakobsdóttir flytja
brot úr söngleiknum Skralliö I Skötuvik (1968),
Siguröur A. Magnússon talar við Guðrúnu Indr-
iöadóttur og sýnd enr atriði úr hátíðarsýningu
Leikfélags Reykjavikur á Fjalla- Eyvindi á 70 ára
afmæli þess (1967), Ólafur Ragnarsson talar við
Vilhjálm Þ. Gislason útvarpsstjóra um upphaf
sjónvarps á Islandi (1978) o.fl. Umsjón Andrés
Indriðason.
21.20 Áttlr og alþJóAamál (4)
(Le mari de l’ambassadeur) Franskur mynda-
flokkur. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir.
22.15 Prftundlr (Small Zones)
Ný, bresk sjónvarpsmynd um baráttu tveggja
kvenna sem eru niöuriægðar hvor á sinn hátl
Ónnur, rússneskt skáld, er fangelsuð fyrir aö
yrkja Ijóö, en hin býr I nágrenni Hull á Englandi og
stafar ógn af drykkfelldum eiginmanni sinum.
Leikstjóri Michael Whyte. Aöalhlutverk Suzanna
Hamilton og Catherine Neilson. Þýöandi Ólöf
Pétursdóttir.
23.35 LfctaalmanaklA
(Konstalmanackan) Þýöandi og þulur Þorsteinn
Helgason. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö)
23.40 Útvarpcfréttlr og dagtkrárlok
STÖÐ
Sunnudagur 29. september
09:00 Utla hafmeyjan
Falleg teiknimynd byggð á samnefndu ævintýri.
09:25 Hvuttl og kltl Teiknimynd.
09:30 Túlll Fjörug teiknimynd.
09:35 Fúti fjörkálfur
Skemmtilegur myndaflokkur fyrir böm á öllum
aldri.
09:40 Stelnl og 0111
Stórskemmtileg teiknimynd um tvo skritna karla.
09:45 Pétur Pan Ævintýraleg leiknimynd.
10:10 Ævlntýrahelmur NINTENDO
Skemmtileg og spennandi teiknimynd.
10:35 Ævlntýrin f Elkaratrætl
(Oak Street Chronides)
Framhaldsþátlur fyrir böm á öllum aldri.
10:50 BlaAatnápamlr (Press Gang)
Fjönrg teiknimynd.
11:20 TTautti hrauttl
Spennandi leiknimynd um hraustan strák.
11:45 Solla Bolla
12:00 Popp og kók
Endurtekinn þátturfrá þvi i gær.
12:25 Otmond-fjölckyldan (SideBySide)
Sannsöguleg sjónvarpsmynd sem byggö er á
sögu syngjandi Osmond-pskyldunnar. Eini fjöl-
skyldumeðlimurinn sem leikur I myndinni er
Marie Osmond, en hún fer með hlutverk móður
sinnar. Aðalhlutverk: Marie Osmond, Joseph
Bottoms, Shane Choumos og David Eaves. Leik-
stjóri: Russ Maybeny. 1982.
13:55 ítaltki boltlnn
15:45EAaltónar
16:25 ÞrælaitrfAIA
(The Civil War — The Cause) Margverðlaunaður
og sögulegur heimildarmyndaflokkur um þessa
blóöugu borgarastyrjöld Bandarikjamanna. f
þessum fyrsta þætti er Qallað um orsakir og upp-
haf Þrælastriösins, auk þess sem Ken Bums,
framleiðandi þáttanna, leggur áherslu á þátttöku
sverlingjanna I þessari baráttu, sem snerist um
frelsi og mannréttindi. Þættimir eru niu talsins og
veröa vikulega á dagskrá.
18:00 60 mfnútur
Margverölaunaöur fréttaskýringaþáttur.
18:40 Maja býfluga
Teiknimynd um hressa flugu.
19:19 19:19
20:00 Elvlc rokkarl
Leikinn framhaldsþáttur um Elvis Presley.
20:20 Hercule Polrot
Vandaöur breskur sakamálaþáttur.
21:15 Helmtbikarmót FluglelAa ‘91
21:25 Mannvontka (Evil in Clear River)
Sannsöguleg mynd sem gerist i smábæ i Kan-
ada. Kennara nokkmm er vikið úr starfi og hann
ákærður fyrir að ala á kynþáttahatri nemenda
sinna. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Randy Qu-
aid og Thomas Wilson. Leiksljóri: Karen Arthur.
1988.
23:00 Helmcblkarmót FluglelAa “91
23:15 Flóttlnn úr fangabúAunum
(Cowra Breakout) Annar þáttur þar sem rakin er
saga japanskra stríðsfanga sem reyndu aö flýja
ástralskar fangabúöir.
00:10 LelAln tll Singapore
(Road to Singapore) Þetta er rómantlsk söngva-,
dans- og ævintýramynd með Bing Crosby, Bob
Hope og Dorothy Lamour. Aðalhlutverk: Bob
Hope, Dorothy Lamour, Bing Crosby, Judith Barr-
ett og Anthony Quinn. Leikstjóri: Vidor Schertzin-
ger. 1940 Lokasýning.
01:35 Dagtkrárlok
Mánudagur 30. september
MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00
6.45 VeAurfregnlr.
Bæn, séra Haraldur M. Krisflánsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rátar 1
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverris-
son.
7.30 FréttayflrllL Gluggað I blöðin.
7.45 Krftfk
8.10 AA utan
8.15 VeAurfregnlr.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Lauftkálinn
Létt tónlist meö morgunkaflinu og gestur litur inn.
Umsjón: Guöjón Brjánsson. (Frá Isafirði).
9.45 SegAu mér tögu
.Litíi lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Bumetl
Friðrik Friöriksson þýddi.
Sigurþór Heimisson les (24).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunlelkflml
meö Halldóre Bjömsdóttur.
10.10 VeAurfregnlr.
10.20 Af hverju hringlr þú ekkl?
Jónas Jónasson ræðir við hlustendur I slma 91-
38 500.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál
Tónlist 20. aldar.
Umsjón: Atli Heimir Sveinsson.
(Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.05
12.00 Fréttayflrlit á hádegl
12.01 AA utan (Áöur útvarpað I Morgunþætti).
12.20 Hádegitfréttir
12.45 VeAurfregnlr.
1Z48 AuAllndln
Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýtlngar.
MIDDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00
13.05 í dagtlnt önn Umhverfismál
Umsjón: Jón Guöni Kristjánsson.
(Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00).
13.30 Létt tónlict
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarptcagan: I morgunkulinu'
eftir William Heinesen Þorgeir Þotgeirsson les
eigin þýöingu (31).
14.30 Sónata fyrir selló og píanó nr. 21 D-dúr
ópus 58 eftir Felix Mendelssohn
Paul Tortelier og Maria de la Pau leika.
15.00 Fréttlr.
15.03 TTöllatögur Skáldsagnir úr samtlmanum.
Umsjón: Gunnar Haröarson. Lesari: Sigfús Bjart-
marsson. Einnig útvarpaö sunnudag kl. 21.10)
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völutkrfn
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnlr
16.20 Á fömum vegl
Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni
16.40 Lðg frá ýmtum löndum
17.00 Fréttlr
17.03 Vita tkaltu
Ari Traustl Guðmundsson sér um þáttinn
17.30 ,Kott álfkonunnar"
Ballett eftir Igor Stravinskij
Sinfónlettan I Lundúnum leikun Riccardo Challly
stjómrí8.00 Fnéttir.18.03 Hér og nú
18.18 AAutan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýtlngar. Dánarfregnir.
18.45 VeAurfregnlr. Auglýtingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Um daginn og veginn
Ólafur Proppé formaöur Landsbjargar,
andssambands björgunarsveita talar.
20.00 Tónleikar frá M-hátiö á Laugarvatni
I júnl I sumar Sinfónluhljómsveit Islands leikun
Petri Sakari stjómar. Með hljómsveitinni syngur
samkór úr uppsveitum Ámessýslu; kórstjóri er
Loftur S. Loftsson. Norskir dansar ópus 35 eftir
Edvard Grieg. .Auslurbotningamir' svita eftír
Leevi Madetoja. Ave veru corpus eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Suðuriand eftír Einar Sigurðs-
son. Island eftir Sigfús Einarsson. Einsöngvari er
Sigrún V. Gestsdóttir. Finlandla eftir Jean Sibeli-
us. Ámesþing eftir Sigurð Ágústsson. (Hljóðritun
Útvarpsins)
21.00 Kvöldvaka a. Á heljarslóðum.
Frásögn af hrakningum tveggja feröamanna um
Mývatnsöræfi eftir Þórarin Viking Grimsson. b.
Frá fyrstu brúargerð á Eyvindará. Úr endunninn-
ingum Tryggva Gunnarssonar. c. Tryggvarimur
eflir Valdimar Briem. Umsjón: Amdis Þorvalds-
dóttir. Lesarar með umsjónarmanni: Pélur Eiðs-
son og Kristrún Jónsdóttir. (Frá Egilsstöðum).
22.00 Fréttlr.
22.07 AA utan
(Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18).
22.15 VeAurfregnlr.
22.20 OrA kvöldtinc.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumartagan: .Drekar og smáfuglar*
eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson
Þorsteinn Gunnarsson les. (21).
23.10 Stundarkorn f dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað
á sunnudagskvöld kl. 00.10).
24.00 Fréttlr.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.00 VeAurfregnlr.
01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
7.03 MorgunútvarpiA Vaknað tll lifsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefla
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttlr
Morgunútvarpið heldur áfram. Meöal annars
meö fjármálapistli Péturs Blöndals.
9.03 9 • fjögur
Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét
Blöndal.
12.00 Fréttayfirllt og veöur.
12.20 Hádegltfréttlr
12.45 9 • fjögur
Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð.
Umsjón: Margrél Blöndal, Magnús R. Einarsson
og ÞorgeirÁstvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagtkrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald-
ursdóltir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttarilar-
ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags-
ins.
17.00 Fréttir,- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr.
18.03 ÞJóAartálln
Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á
sjálfa sigSiguröur G. Tómasson og Stefán Jón
Hafstein sitja viö slmann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
(Elnnig útvarpað aöfaranótt laugardags kl.
02.00).
21.00 Gulltkffan
,Five man accoustical jam' meö Tesla frá 1990
22.07 LandlA og mlAln
Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali úWarpað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp
á báöum rásum til morguns.
Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Samlecnar auglýclngar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00,19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARPID
01.00 Sunnudagsmongunn meö Svavari Gests
(Endurtekinn þáttur).
02.00 Fréttlr. Þáttur Svavars heldur áfram.
03.001 dagsins önn - Umhverfismál Umsjón: Jón
Guöni Kristjánsson. Endurtekinn þáttur frá degin-
umáðuráRásl).
03.30 Glefcur
Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
04.00 Næturlög
04.30 VeAurfregnlr. Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 LandlA og mlAln
Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu
áður).
06.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Mánudagur 30. september
25 ára afmæli SJónvarptlnt
7.50 Töfraglugginn (21)
Blandað erlent bamaefni. Umsjón Signjn HalF
dórsdóttir. Endursýndur þáttur frá miövikudegi.
18.20 Papplrt-Pétl
Flugferðin I tilefni af 25 ára afmælinu fmmsýnir
Sjónvarpiö mynd um Papplrs-Pésa. Pési lendir I
ævintýralegri flugferð, þegar hann flækist I vam-
ingi blöörusala, sem vinlr hans hafa verið aö
strlöa. Leikstjóri Ari Kristinsson. Leikendur Krist-
mann Óskarsson, Högni Snær Hauksson, Rann-
veig Jónsdóttir, Ingólfur Guövaröarson, Marentza
Paulsen, Svanlaug Jóhannsdóttlr og Jón Ormar
Ormsson.
18.40 Dimmallmm
Ævintýrið um Dimmaiimm eftir Helgu Egilson.
Sigrún Edda Bjömsdóttir les. Myndskreytingar
eru eftir Guömund Thorsteinsson, Mugg, og
brúöur eftír Helgu Steffensen. Tónlistina samdl
Atli Heimir Sveinsson. Áöur á dagskrá I Stundinni
okkarápáskadag1990.
18.50 Táknmálcfréttlr
18.55 Á mörkunum (35) (Bordertown)
Frönskfkanadlsk þáttaröð. Þýöandi Reynir Harð-
arson.
19.20 Roteaime (7)
Bandarískur gamanmyndaflokkur um hina glað-
beittu og þéttholda Roseanne. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
19.50 Hökkl hundur
Bandarisk teiknimynd.
20.00 Fréttlr og veöur
20.35 Afmæll Sjónvarpclnc
Nú em liöin 25 ár slöan Sjónvarpið hóf útsending-
ar og er þess minnst meö hátíðardagskrá I beinni
útsendingu úr sjónvarpssal. Bjami Vestmann og
Edda Þórarinsdóttir taka á móti gestum sem hafa
með einhveijum hætti komið viö sögu þennan
aldarljórðung, bmgðið er upp dagskrárbrotum frá
liönum árum og listamenn skemmta meö leik og
söng. Dagskrárgerö Andrés Indriðason og Bjami
Vestmann.
23.00 Ellefufréttlr
Á meðan Heimsbikarmót Flugleiða I skák stendur
yfir, eöa til 10. október, veröa skákskýringar i lok
dagskrár og I Iþróttaþættinum laugardaginn 5.
október.
23.20 Dagtkrárlok
=|SEKTIR =
fyrir nokkur
umferöarlagabrot:
Umferöarráö
vekur athygli á nokkrum
neöangreindum sektarfjárhæöum,
sem eru samkvæml leiöbeiningum
rikissaksóknara til lögreglustjora
frá 22. febrúar 1991.
Akstur gegn rauðu Ijósi allt aö 7000 kr.
Biöskylda ekki virl - 7000 kr.
Ekið gegn einstefnu 7000 kr.
Ekið hraðar en leyfilegt er 9000 kr.
Framúrakstur við gangbraut " 5000 kr.
Framúrakstur þar sem bannaö er " 7000 kr.
„Hægri reglan” ekki virt 7000 kr.
Lögboðin ókuljós ekki kveikt 1500 kr.
Stoövunarskyldubrot alltað 7000 kr.
Vanrækt að fara meö ökutæki ti! skoðunar 4500 kr.
Oryggisbelti ekki notuö 3000 kr.
MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT
SÆTA DÓMSMEÐFERÐ.
FYLGJUM REGLUM -
FORÐUMST SLYS!
&nýtt
Ókeypis auglýsingar fyrir einstaklinga
|91 SIMI -676-444
UMFERÐAR
RÁÐ