Tíminn - 09.10.1991, Síða 15

Tíminn - 09.10.1991, Síða 15
Miðvikudagur 9. október 1991 Tíminn 15 (þróttir fatlaðra: Norræna trimmlandskeppnin, sú sjötta f röðinni, hdfst þann 2. október sl. tneð fonnJegum hxttí, þefiar hópur fatlaðra og ófatlaðra gengu frá Hótei Loft- leiðum að hitaveitutönkunum í Ösbjuhlíð. Mikla athygli vakti að Einar VU- hjálmsson spjótkastari var á með- ai keppenda í göngunni, en hann hefur átt við meiðsl að stríða að undanfömu. Með þitttoku sinnif göngunni var Einar að sýna sam- stöðu með hinum fötluðu íþrótta- mönnum og hvetja þannig aðra fatiaða iþróttamenn tíl þess að taka þátt í keppninni. Þær greinar, sem keppt er f og hægt er að fá stig fyrir, eru: ganga, hlaup, hjólreiöar, sigling- ar, hestamennska og leikfimi/iík- amsnekt. Handknattleikur: IR-inga en KR tapaði naumlega aem féllu úr 1. deildinni f handknatt- leik i vor, léku bæði i 2. deildlnni um heigina. ÍR lék annan leik sinn og vann aftur stórsigur, nú á ÍH í Hafnarfirði 16-27. KR- ing- ar, sem eru með mjðg ungt og óreynt lið, töpuðu 18-19 fyrir Afturcldingu í LaugardalshöU. Mosfellsbæingarair hafa þar með sigrað í báðum ieíkjum sínum ( mótinu. Ármann vann stórsigur á liði ÖgraíHöllinni29-lS. ögri hefúr tapað báöum leíkjum sínum í í 1. deild kvenna vann Valur sig ur á Árraanni í Laugardalshöll 18-24. í kvöld: Einar og Siggl Sveins mæta gömiu félögunum í kvöld eru fjórir leikhr í dagskrá 1. deUdar karla f handknattleik. Valsmenn, sem fóru góða ferð tíl Svíþjóðar um helgina, mæta gal- vaskbr tö le&s gegn Selfyssing- um, sem skarta meðal annars fyrrum Valsmönnunum Einari Þorvarðarsyni og Sigurði Sveins- syni. Einar þjálfar liðið. Leikur- inn hefst kl. 20 á Hlíðarenda. Á sama tíma mætast HK og Grótta í Digranesi og VÐdngur og KA í LaugardalshöU. Kl 20.30 mætast f Kaplakrika FH og Breiðablik. í 1. deild kvenna eru tveir leitór á dagskrá í kvöld. Fram og Grótta leika í LaugardalshöU Id. 18.15 ogFHog IBK leíka í Kaplakrika kL 18.50. f 2. deild karia leika HKN og Fjöinir i Keflavík kL 20. Frjálsar íþróttir: Ómar jafnaöi eigiö met Evrópukeppni félagsliða ung- linga í frjálsum fþróttum fór fram í Aþenu fyrir skömmu. Smáríkj- um eins og íslandl er heimilt að senda landsUð í mótið, og fóru 16 keppendur 19 ára og yngri héðan á mótíð. AUs tóku 22 Uð ffá 18 löndum þátt í mótinu, sem haldið var á sjálfúm Ólympíuleik- vanginum í Áþenu. fslenska liðið hafnaði i 16. sætí f heildarstigkeppninni, en rigur- vegarar urðn SKRA (Neistarair) frá Póilandi. Af árangri íalensku keppend- anna má nefna að ómar Kristins- son UMSE jafnaði fslandsmet sitt í 400m híaupi, er hann hljóp í 51^26 sek. Þí setti drengjasveit Islands fslandsmet í 4x40Om boðhlupi er hún hljóp á 3:33,42 mín. Þá varð Gunnar B. Guð- mundsson FH í fjórða sæti f 2000m hindrunarhlaupi og stórbsttl hann fyrri árangur sinn í greininni. BL Tímamynd Áml BJama Gunnar Andrésson Framari fer blíndandi í gegnum vöm Eyjamanna f lelknum í gærkvöld. íslandsmótið í handknattleik: Fram hafði það Þrátt fyrir góðan endasprett tókst leikmönnum bikarmeistara ÍBV ekki að vinna upp forskot Framara, í leik liðanna í 1. deildinni í handknattleik í LaugardalshöU í gærkvöld. Framarar, með sitt geysUega efnilega lið, unnu nauman sigur 21-20. Fyrri hálfleikur var jafn og í leikhléi var staðan 12-10 fyrir Fram. ÍBV gerði fyrsta markið í síðari hálfleik, en síðan skoraði Fram 7 mörk gegn 2. Eyja- menn breyttu síðan stöðunni úr 19-13 í 19-18, en Framarar gerðu ekki mark í 12 mín. Á þessum tíma varð einn Knattspyrna: Þjóðverjar unnu heimslið í gærkvöld mættust heimsmeistar- ar Þjóðverja í knattspymu og heimsliðið. Úrslit leiksins urðu þau að Þjóðverjar sigruðu 3-1. Stefan Effenberg og Dietmar Beiersdorfer gerðu mörk Þjóðveija, eitt mark var sjálfsmark Oscars Ruggeri. Mark heimsliðsins gerði Khristo Sto- ichkov. í lið heimsliðsins voru eftirtaldir leikmenn valdir: Sergio Javier Goycochea og Oscar Ruggeri frá Argentínu, Rene Higuita og Carlos Valderrama Kólumbíu, Jorginho, Ricardo og Mozer frá Brasilíu, Chris Waddle Englandi, Marco van Basten og Ruud Gullit Hollandi, Robert Prosinecki Júgóslavíu, Khristo Sto- ichkov Búlgaríu, George Weah Lí- beríu, Desmond Armstrong Banda- ríkjunum, Tomas Skuhravy Tékkó- slóvakíu, Pene frá Ghana, Kim Joo Sung S-Kóreu og Ivan Zamorano Chile. Þjóðverjar tefldu fram sínu sterk- asta liði. Tveir leikmanna þeirra urðu fyrir meiðslum i leiknum, þeir Júrgen Klinsmann og Andreas Brehme. BL Frjálsíþróttamót framhalds- skóla: Laugvetningar sigursælir Lið Menntaskólans á Laugarvatni sigraði samanlagt, í framhalds- skólamótinu í frjálsum íþróttum, sem haldið var á Varmárveíli í Mos- fellsbæ fyrir skömmu. Alls tóku um 120 keppendur frá tíu skólum þátt í keppninni. í keppni drengja urðu lið MH og ML jöfn með 46 stig, en í stúlknaflokki höfðu ML- stúlkur 2 stig umfram stöllur sínar úr MR og Fjölbrautaskóla Suður- lands á Selfossi. Samanlagt höfðu Laugvetningar þó sigur, eins og áður segir. BL þeirra besti maður, Andri Sigurðsson, að fara meiddur af leikvelli. Við það riðlaðist leikur Fram mjög. Framarar voru samt sterkari á spennandi loka- mínútum, 21-20. Bestir hjá Fram voru Karl Karlsson, Gunnar Andrésson og Sigtryggur Al- bertsson markvörður. Hjá ÍBV voru Guðfinnur Kristmannsson og Sigurð- ur Gunnarsson bestir í annars daufu liði. Mörkin Fram: Karl Karlsson 6, Gunnar Andrésson 5, Jason Ólafsson 3, Páll Þórólfsson 3, Davíð Gíslason 2, og Andri Sigurðsson 2. ÍBV: Sigurður Gunnarsson 7/4, Guðfinnur Krist- mannsson 5, Gylfi Birgisson 3, Jóhann Pétursson 2, Sigurður Friðriksson 1 ogZoltan Belami 1. Sæmilegir dómarar leiksins voru Gflsi H. Jóhannesson og Hafsteinn Ingibergsson Jafnt í Garðabæ Stjaman og Haukar gerðu 25-25 jafntefli í gærkvöld. Staðan í leikhléi var 14-10. Patrekur Jóhannesson og Magnús Sigurðsson gerðu 7 mörk hvor fyrir Stjömuna og Hafsteinn Bragason 5. Fyrir Hauka gerði Halldór Ingólfsson 7 mörk og Petr Bamruk 6. I 1. deild kvenna vann Stjaman lið Hauka 21-11. BL Knattspyrna — Landsliðið: Fimm breytingar á landsliðshópnum — Kristinn R., Ólafur Kristjáns, Arnór og Atlarnir úr Víkingi bætast við Ásgeir Elíasson, landsliðsþjálfari í knattspymu, hefur valið þá 16 leik- menn sem taka munu þátt í undir- búningi fyrir vináttulandsleikinn gegn Kýpur 16. þessa mánaðar. Fimm leikmenn, sem léku gegn Spánveijum í síðasta mánuði, verða ekki með og gefst því Ásgeirí tæki- færi á að reyna nýja leikmenn. Ólafur Þórðarson er fótbrotinn, en hinir, sem ekki eru með nú, eru Sig- urður Grétarsson, Guðni Bergsson, Pétur Ormslev og Kristján Jónsson. í þeirra stað hafa verið valdir Krist- inn R. Jónsson Fram, Ólafur Krist- jánsson FH, Víkingamir og nafnam- ir Atli Einarsson og Atli Helgason, auk Amórs Guðjohnsen sem var í leikbanni gegn Spánverjum. Landsliðshópurinn er skipaður eft- irtöldum leikmönnum: Markverðir: Birkir Kristinsson Fram Friðrik Friðriksson Þór Aðrir Ieikmenn: Valur Valsson UBK Sigurður Jónsson Arsenal Atli Einarsson Víkingi Atli Helgason Víkingi Baldur Bjarnason Fram Eyjólfur Sverrisson Stuttgart Arnór Guðjohnsen Bordeaux Þorvaldur Örlygsson Fram Hlynur Stefánsson ÍbV Andri Marteinsson FH Hörður Magnússon FH Kristinn R. Jónsson Fram Sævar Jónsson Val Ólafur Kristjánsson FH Haldið verður utan sunnudaginn 13. október og komið heim daginn eftir leikinn. BL Atli Helgason, fýririiði íslandsmeistara Víkinga, og Sævar Jóns- son, leikmaður og fyrirliði bikarmeistara Valsmanna, eru báðir í landsliðshóp Ásgeirs Elíassonar fyrir leikinn gegn Kýpurbúum í næstu viku. Timamynd PJetur Enska knattspyrnan: Jimmy Carter til ruesti stjóri Blackbum? Uverpool seldi í gær kantmann- inn Jimmy Csrter tíl meistan Ar- senaJ fyrir 800 þúsund pund. • Carter haföi ekki náð að vinna sér fast sætl I liði Uveipool. óvíst hjá Arsenal, þar sem hast er þ*r barist um hverja stöðu, Nýlega keypti Arsenal lan Wright frá Ciystal Palace, en hann beftur skorað í hverjum leik með nýfa fé- • Háværar raddir eni nú uppi í Englandi þess efnis að Kenny Dalglish, fyrrum framkvæmda- sfjóri Llverpooi, verðinæsti stjúri hjá 2. deildarilði Blackbum. Stjómarmenn félagslns hafa hvorid vifjað játa né neita þessari frétt og ckki dregur það úr gildi hennar. Því er aðeins talið daga- spursmál hvenær af ráðningunni verður formlega. Blackfwm er í miðri 2. deildinni sem stendur, og hefur verið á uppleið að undanfÖrnu. Stefnan hefur verið sett á sætí í nýju úr- valsdeildinni, sem sett verður á fót á næsta keppnistímabili. • Peter Withe hefur tekið við af Roy Harford sem stjórí hjá Whn- bledon. Þrátt fyrir þokkalegt gengi í 1. deildinni, hefúr íjöldi áhorfenda á leikjum liðsins verið það lítiil að árahigagömul met hafafailið. • Enski landsliðshópurinn fyrir leikinn gegn týikjum í næstu viku er þannig skipaður, tvehr fyrstu menn eru markverðin Chris Woods, David Seaman, Lee Dixon, Stuart Pearce, Tony Dor- igo, Davld Burrows, Gaty Pallist- er, Des Walker, Túny Adams, Dav- id Batty, Geoff Thomas, Steve McMahon, Bryan Robson, Trevor Steven, Davkl Platt, Alan Smtth, Chris Waddle, Peter Beardsley, Ian Wright, David Hurst, Gary Lineker og Paul Merson. • Fyrrum Iandsliös fyririiði Skota, Roy Aitken, sem datt út úr Hðlntt eftír HM á Ítalíu, hefúr ver- ið valinn í landsliðshóp Skota fyr- hr leik þeirra gegn Rúraennm í næstu viku. MHdl meiðsl hijá Skota og því er þörf á ný fyrir hinn 32 ára gamla Altken, sem leikur í vörainni hjá St. Mirren. BL Badminton: Árnl Þór og Broddi fyrir sterkum Dönum Áral Þór Hallgrímsson og Broddl Kristjánsson, TBR, töp- uðu í fyrsta leík í tvfilðaleik, á opna hollenska meístaramótinu um síðustu helgL Mótheijar þeirra voru Jan Paulsen og Hen- rik Svarrer Érá Danmörku, en þeir eru næststerkasta par Dana um þessar mundir. SigurDan- anna var þó ekkl eins stór og ætla mættí, 15-11 og 15-8. Þar með hafa þelr Áral ÞÓr og Broddi loldð keppni á mótinu. Samkvæmt nýjasta styrkleika- iista Alþjóða badmintonsam- bandsins fyrir ólympíuleikana í Barcclona á næsta ári, hafa þelr Ámi Þór og Broddi báðar færst ofor á listann frá því síöast þeg- ar hann var gefinn út Broddi er nú f 44. sæti, en var í því 57. áð- ur. Broddl er því enn öruggur um sætl á ÓL. Áral Þór er í 78, sæti og befúr hækkað sig úr því 86. Hann vantar ennþá um átta sæti til þess að tryggja sér keppnisrétt í einiiðaleik á ÓL. í tvfliðaleik hafa þeir fé- iagar hlns vegar fallið úr 29. sætinu f það 35. Þá vantar því tvð sæti tll að geta komist að f tvfliðaleiknum í Barcelona, BL

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.