Tíminn - 12.10.1991, Page 1

Tíminn - 12.10.1991, Page 1
Heimsmeistarar í bridge árið 1991. Frá vinstri: Aðalsteinn Jörgensen, Jón Baldursson, Guðmundur Páll Amarson, Orn Amþórsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Þor- lákur JÓnSSOn Og BjÖm EySteÍnSSOn. Ttmamynd Aml Bjama Landslið íslands í bridge tryggði sér í gærmorgun heimsmeistaratitilinn í bridge. íslendingar sigruðu Pólverja í úrslitahrinunni, eftir nokkrar sviptingar í síðustu tveimur lotunum. Nokkur upplausn virtist herja á sveit Pólverjanna um tíma, og rekja margir það til þess að íslendingar beittu „bros-aðferðinni“ og brostu í tíma og ótíma, jafnt þegar þeir unnu spil og þegar þeir töpuðu spilum. Þetta er í fyrsta sinn í sögu hópíþrótta á íslandi sem íslenskt lið vinnur heimsmeistaratitil. Árangur íslenska liðsins er hreint frábær, einkum þegar haft er í huga að í keppninni mættu þeir atvinnumönnum úr öllum sterkustu bridgesveitum heims. Afrek íslensku áhugamannanna hefur vakið gífurlega athygli jafnt hér heima sem í hinum alþjóðlega bridgeheimi. Bridgesérfræðingar, sem fylgdust með mótinu, og aðrir, sem vit hafa á málum, segja að íslenska sveitin hafi fullkomlega átt sigurinn og heims- meistaratitilinn skilið. Þeir hafi einfaldlega verið bestir! • Blaðsíða 22

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.