Tíminn

Ulloq
  • Qaammatit siuliiOctober 1991Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Tíminn - 12.10.1991, Qupperneq 11

Tíminn - 12.10.1991, Qupperneq 11
Laugardagur 12. október 1991 Tíminn 19 DAGBÓK Félag eldri borgara Sunnudag: Spiluð félagsvist kl. 14 í Ris- inu. Dansað í Goðheimum kl. 20. Mánu- dag: Opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Svarað verður f síma Silfurlínunnar alla virka daga kl. 16-18. Sfmi 616262. Ferðafélag íslands Komið með í ferð um helgina Sunnudagsferðir 13. október 1. Kl. 10.30 Esja að austan: Móskarðs- hnúkar-Hátindur. Gönguferð upp í Svínaskarð og um Móskörð og Laufskörð yfir á Hátind Esjunnar (900 m y.s.). Hressandi fjallganga. Verð 1000 kr. 2. Kl. 13 Gönguleið í gosbeltinu: Rjúpnadyngjur-Húsfellsbruni-Heið- mörk. Gengið af Bláfjallaveginum sunn- an Sandfeils um stórbrotið hraunasvæði (Rjúpnadyngjur) niður að Ferðafélags- reitnum í Heiðmörk. Verð 800 kr. 3. Kl. 13 Laekjarbotnar-Heiðmörk. Þetta er styttri ganga en nr. 2 og hentar vel fjölskyldufólki. Brottför í ferðimar frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Frítt f. böm í fylgd foreldra sinna. Gerist félagar í Ferðafélaginu. Munið haustferð á fullu tungli 18.-20. okt Ferðafélag fslands Elías Hjörleifsson sýnir í Hafnarborg Laugardaginn 12. október opnar Elías Hjörleifsson sína fyrstu einkasýningu á fslandi í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Fyrir tveimur árum flutti Elías heim til íslands eftir 27 ára dvöi í Danmörku. Elías er að mestu sjálfmenntaður myndlistarmaður, en sótti námskeið í teikningu og grafik meðan hann bjó í Kaupmannahöfn. Hann hefur einnig farið í námsferðir víða um Evr- ópu. Á sýningunni í Hafnarborg verða olíumálverk og myndir unnar með olíustifti og ol- íukrít. Listamaðurinn lýsir myndefni verkanna þannig: „Flest verkin eru tengd ís- lenskri náttúru. Náttúran formar sig oft sem verur og því á hún stóra hlutdeild í verk- um mínum.“ Öll verkin á sýningunni em unnin eftir heimkomuna til íslands. Elías hefúr haldið einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga f Danmörku. Hann tók þátt í samsýningu í FÍM- salnum Laugamesvegi árið 1979. Á liðnu sumri tók hann þátt f myndlistarsýningu á Hellu, sem var liður í M-hátíð á Suðurlandi 1991 sem menntamálaráðuneytið stóð fyrir. Elías býr og starfar á Hellu, Rangárvöllum. Sýningin í Haftiarborg verður opin frá kl. 14-19 alla daga nema þriðjudaga fram til 27. október. Útivist Dagsferðir sunnudaginn 13. október Kl. 10.30: Reykjavíkurgangan 11. áfangi. Esjuberg- Blikastaðakró. Gengið verður í 11. áfanga Reykjavíkurgöng- unnar frá Esjubergi með Esjuhlíðum niður að Kollafjarðarbotni og síðan um Álfsnesið með Þemeyjarsundi og Leir- vogi að Blikastaðakró við Korpúlfsstaða- árós. Fjölbreytt og skemmtileg 15 km ganga. Brottfór ffá B.S.Í., bensínsölu. Stansað við Árbæjarsafn og Kaupfélagið f Mosfellsbæ. Kl. 13: Rauðhólar-Blikastaðakró. Skoðaðir verða gervígígar í Rauðhólum og gengið um fyrsta skipulega skógrækt- arsvæði aldarinnar. Frá Grafarholti njót- um við víðsýnis og fegurðar Faxaflóans og göngum svo meðfram Korpúlfsstaðaá allt að Blikastaðakró. Ógleymanleg hressingarganga fyrir alla fjölskylduna. Brottfór frá B.S.Í., bensfnsölu, stansað við Árbæjarsafn. Aðalfundur Vélprjónafélags íslands verður haldinn laugardaginn 12. okt kl. 14 f húsi Ármanna, Dugguvogi 13. Laugameskirfcja Sunnudaginn 13. október verður hin ár- lega kaffisala Kvenfélags Laugamessókn- ar f safnaðarheimili kirkjunnar strax að lokinni guðsþjónustu. Kristín Arngrímsdóttir sýnir í Gallerí Sævars Karis í gær, 11. október, opnaði Kristín Am- grímsdóttir myndlistarsýningu f Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9. Kristín er fædd 5. júní 1953 og stund- aði nám við Myndlista- og handfðaskóla íslands og útskrifaðist 1985. Myndimar á sýningunni eru unnar með bambuspenna og tússi. Kristín hefiir tekið þátt f samsýningum Hringur Jóhannesson sýnir í Gallerí Borg Nú stendur yfir sýning á nýjum pastelmyndum eftir Hring Jóhannesson í Gallerí Borg við Austurvöll. Sýningin er opin alla daga vikunnar frá kl. 14 til 18, en henni lýkur 22. október. 1 RÚV ■ 22E S 2 m Laugardagur 12. október HELGARUTVARPW 6.45 Veðurfregnlr Bæn, séra Haraldur M. Kris^ánsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Músfk að morgni dags Umsjón: Svanhildur JaKobsdótCr. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnlr. 8.20 Söngvaþlng Kór Kvennadeildar Slysavamarfélags Islands I Reykjavík, söngfiokkurinn Lftið eitt Kartakór Keflavikur, Ólafur Þórðarson og Þrjú á palli leika og syngja. 9.00 Fréttlr. 9.03 Frost og funl Vetrarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpaó kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnir 10.25 Mngmél Umsjón: Amar Páll Hauksson. 10.40 Fágstl Píanósónata númer 2 I b-moll ópus 35 eftir Fré- derick Chopin. Sergei Rahkmanlnov leikur á pl- anó.lHljóöritun frá febnjannánuói 1930) 11.001 vlkulokln Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbðkin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hðdegisfréttir 12.45 Veöurfregnlr. Auglýslngar. 13.00 Yflr Esjima Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntlr I minningu planóleikarans Rudolfs Serkins. Um- sjón: Nína Margrét Grimsdóttir. (Einnig útvarpaó þriðjudag kl. 20.00). 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mil Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einnig úlvarpað mánudag kl. 19.50). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvaipslelkhús bamanna: .Aðalatriðiö er að vera hress', eftir Astrid Lind- gren. Þýðandi: Vilborg Dabjartsdóttir. Leikstjóri: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Leikendur Elva Ósk Ólafsdóttir, Álfiún Ömólfsdóttir, Sigriin Waage, Halldór Bjömsson, Ellert A. Ingimundar- son, Steinn Armann Magnússon, Siguröur Sigur- jónsson, Jón Gunnarsson og Gerður G. Bjaridind 17.00 Leslamplnn Umsjón: Friörik Rafnsson. 18.00 StéHJaðHr Bamey Kessel, Julio Iglesias, Duke Ellington hljómsveitin og fieiri leika og syngja. 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Áður útvarpað þriðjudagskvöld). 20.10 Það var svo gaman — Alþreying I tali og tónum. Umsjón: Sigriin Bjöms- dóttir. (Aður útvarpað I árdegisútvarpi I vikunni). 21.00 Saianastofugleðl Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldslns. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagslns. 22.25 LeikHt mánaðarins: .Túrbirrflölskyldan" eftir Mikhaíl Búlgakov. Þýð- Ing: Halldóf Stefánsson. Leiks^óri: Glsli Hall- dórsson. Leikendur: Pétur Einarsson, Guðmund- ur Magnússon, Edda Þórarinsdóttir, Baldvin Halldórsson,_ Rúrik Haraldsson, Amar Jónsson, Sigmundur Öm Amgrimsson, Borgar Garðars- son, Haraldur Bjömsson, Jón Aðils, Sigurður Skúlason, Jón Júlíusson, Þorsteinn Ö. Stepherv sen, Eriendur Svavarsson, Jón Hjartarson, Sig- urður Hallmarsson, Þórir Steingrimsson og Ingi- biörg Þorbergs. (Áður útvarpað sl. sunnudag). 24.00 Fréttir 00.10 Svelflur Létt lög I dagskrárlok. 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Söngur vllliandarinnar Þórður Ámason leikur dæguriög frá týrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá slðasta laugardegi). 9.03 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Llsa Páls og Sigurður Þór Salvarsson. 12.20 Hádeglsfréttir 12.40 Helgaiútgáfan - heldur áfram. 16.05 Rokktfðlndl Umsjón: Skúli Helgason. (Einnig útvarpað sunnudagskvóld kl. 21.00). 17.00 Með grátt f vöngtan Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 ístoppurinn Umsjón: Llsa Páls. (Áður á dagskrá sl. sunnudag). 20.30 Lög úr ýmsum áttum 21.00 Gullskffan: .Before we were so rudely interapted" með An'r- malsfrá 1977 - Kvöldtónar 22.07 Stunglð af Umsjón: Margrét Hugnin Gústavsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPW 02.00 Fréttlr. 02.05 Vlnsseldarilstl Rásar 2 - Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudagskvöld). 03.35 Nsturtónar. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og fiugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri). (Endurteklö úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og fiugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45). - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. Laugardagur 12. október 15.00 fþréttaþátturinn 15.00 Enska knattspyman - markasyrpa 16.00 Evrépumótln f knattspymu Svipmyndir frá leikjum KR og Tórinó og Fram og Panathinaikos. 17.00 Ryderkeppnln f golfl 17.50 Úrsllt dagslns 18.00 Atfreð ðnd (52) (Alfred J. Kwak) Hollenskurteiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vlnlr hans (25) (Casper & Friends) Bandariskur teiknimynda- flokkur um vofukriliö Kasper. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. Leikraddir Leikhópurinn Fantasla. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Poppkom Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð Þiðrik Ch. Emilsson. 19.30 Úr rfkl náttúnmnar Fellum bjór og friðum tré (Wildlife on One - Eat a Beaver and Save a Tree) Bresk náttúrulífsmynd um Evrópubjórinn I Noregi. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Lottó 20.40 Kvlkmyndahátföln 20.45 Manstu gamla daga Fyrsti þáttur Rokkaramir. Fyrsti þáttur I röð sem sýnd veröur i vetur um sögu islenskrar dægur- tónlistar. Á meðal þeirra sem koma fram eru Stefán Jónsson, Berti Möller, Garðar Guð- mundsson, Þorsteinn Eggertsson, Guðbergur Auðunsson og Siggi Johnnie. Umsjónarmenn era þeir Jónatan Garöarsson og Helgi Pétursson sem jafnframt er kynnir Dagskrárgerö Tage Am- mendrup. 21.30 Fyrirmyndarfaðlr (1) (The Cosby Show) Hér hefur göngu sína ný syrpa um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Lýclhóll (Lantem Hill) Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin ger- ist á kreppuárunum og segir frá ungri stúlku sem neyðist til að flytja til föður sins þegar móðir hennar veiklst. Hún tekur sér fyrir hendur að sameina foreldra sina á ný. Leikstjóri Kevin Sulii- van. Aðalhlutverk Sam Waterston, Colleen Dew- hurst, Mairon Bennett og Zoe Caldwell. Þýðandi Kristnjn Þórðardóttir. 23.50 Sandlno (Sandino) Fjölþjóðleg mynd frá 1990 um feril Augusto Sandino leiðtoga sandinista i Nikaragva. Leik- stjóri Miguel Littin. Aðalhlutverk Kris Kristoffer- son, Joaquim de Almeida, Dean Stockwel! og Angela Molina. Þýðandi Ömólfur Ámason. 02.05 Útvarpcfréttlr f dagckráriok STÖÐ Laugardagur 12. október 09:00 Með Afa Hann Afi er i ákaflega góðu skapi I dag. Hann mun segja ykkur skemmtilegar sögur og sýna ykkur frábærar teikni- myndir. Handrit: Om Ámason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upp- töku: María Maríusdóttir. 10:30 Á ckotckónum (Kickers) Teiknimynd um stráka sem vita ekkert skemmti- legra en að spila fótbotta. 10:55 Af hverju er hlmlnnlnn blár? (I Want To Know) Fræðandi þáttur fyrir böm og unglinga. 11:00 Fimm og furðudýrið (Five Children and It) Skemmtilegur framhalds- þáttur fyrir böm og unglinga. Fimmti þáttur af sex. 11:25 Á ferö með New Kldc on the Block Skemmtileg teiknimynd þar sem tónlistin ræður rikjum. 12:00 Á framandl dóðum (Rediscovery of the Worid) Framandi staöir I ver- öldinni heimsótfir. 12:50 Á grcennl grund Endurtekinn þáttur frá slðastliðnum miðvikudegi. 12:55 Annar kafll (ChapterTwo) Þessi mynd er byggð á leikriti Neil Simon og seg- ir hún frá ekkjumanni sem er ekki alveg tilbúinn til aö lenda I öðru ástarsambandi. Aöalhlutverk: James Caan, Marsha Mason og Joseph Bologna. Leikstjóri: Robert Moor. Framleiðandi: Roger M. Rothstein. 1980. 15:00 Þrjú-bfó Lisa I Undralandi (Alice's Adventures in Wonderiand) Llsa er úti I garði þegar hún sér hvita kanlnu á harða- hlaup- um. Hún stekkur á fætur og hleypur á eftir kanin- unni sem fer ofan I holu. Það skiptir engum tog- um, Llsa fer á eftir kanlnunni ofan I hoiuna. Hún hrapar lengi, lengi en lendir að endingu mjúklega i hrúgu af laufblóðum... og þá hefjast ævintýri Llsu i Undralandi. 16:30 SJónaukiim Endurtekinn þáttur þar sem félagsmenn i Sporl- kafarafélagi Islands eni heimsóttir og farið með þeim i leiöangur um undirdjúpin. 17:00 Falcon Crect Bandarískur framhaldsþáttur. 18:00 Popp og kók Skemmtilegur og hress tónlistarþáttur þar sem öll nýjustu myndböndin eru kynnt og einnig er kíkt I kvikmyndahúsin. Umsjón: Ólöf Marin Olf- arsdóttir og Sigurður Ragnarsson. Framleiðandi: Saga film. Stjóm upptöku: Rafn Rafrisson. Stóð 2, Stjaman og Coca Cola. 1991. 18:30 Dflacport Endurtekinn þáttur frá slöastliönum miðvikudegi. 19:19 19:19 Allar nýjustu fréttir dagsins I dag og veðrið á morgun. 20:00 Morðgáta Alltaf jafn góður og spennandi. 20:50 Heimcbikannót Flugleiða *91 Lokaumferð Heimsbikamióts Flugleiða I skák. 21:00 Á noröuralóðum (Northem Exposure) Bandariskur gamanþáttur. 21:50 Helmcblkarmót Fluglelða <91 Úrslitin ráðast nú I skákmóri Flugleiða. Hver stendur upp sem sigurvegari? 22:05 Leyflð afturkallað (Licence to Kill) Fáar myndir njóta eins mikilla vinsælda og Jam- es Bond myndimar. Þessi er engin undantekn- ing. Aöalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi og Talisa Soto. Leikstjóri: John Glen. 1989. Bönnuð bömum. 00:15 Laimmál (Secret Ceremony) Vönduð bresk mynd frá árinu 1968 og gefur kvik- myndahandbók Maltins myndinni þijár og hálfa stjömu af fjórum mögulegum. Fjöldi þekktra leik- ara koma fram I myndinni og þykir leikur Miu Famow og Elizabeth Taylor frábær. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Mia Farrow, Robert Mitchum og Pamela Brown. Leikstjóri: Joseph Losey. 1968. Bönnuð bömum. 01:55 Talnabandcmorölnglnn (The Rosaty Murders) Hörkuspennandi mynd með úrvalsleikurum. Myndin greinir frá kaþólsk- um presfi sem reynir að finna morðingja sem drepur kaþólska presta og nunnur og skilur ávallt effir sig svarl talnaband. Myndin er hlaðin spennu. Aöalhlutverk: Donald Suthertand, Be- linda Bauer, Charies Duming og Jesef Sommer. Leikstjóri: Fred Walton. 1988. Stranglega bönn- uö bömum. 03:35 Hacar f hálottunum (Steal the Sky) Bandarlskur njósnari er ráöinn til þess aö fá Iraskan flugmann til að svikjast undan merkjum og fljúga MIG orrustuþotu fil ísrael. Aðalhlutverk: Mariel Hemmingway og Ben Cross. Leikstjóri: John Hancock. 1988. Bönnuð bömum. Lokasýn- ing. 05:10 Dagckrárlok og haldið einkasýningu í bókasaftii Mos- fellsbæjar. Sýningin stendur til 8. nóvember og er opin á verslunartíma frá 9-18 og 10-16 á laugardögum. Húnvetningafélagiö í Reykjavík Félagsvist á laugardaginn kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Safnaöarfélag Ásprestakalls Fundur verður í félaginu þriðjudaginn 15. okt. kl. 20.30 í Saínaðarheimilinu. Dagskrá: 1. Myndasýning frá sumarferð safnaðarfélagsins. 2. Kaffiveitingar. Ath. að Safnaðarfélag Grafarholtssóknar kemur í heimsókn á fund þennan. Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Kaffisala Kvenfélags Óháða safnaðarins verður n.k. sunnudag, 13. þ.m. og hefst eftir guðsþjónustu kl. 14. Konur sem ætla að gefa kökur komi þeim á milli kl. 13 og 14 á sunnudag í Kirkjubæ. Kvenfélag Grensássóknar heldur fyrsta fund vetrarins í Safnaðar- heimilinu mánudaginn 14. okt kl. 20.30. Myndasýning. Mætum vel og allar konur eru velkomnar. 6371. Lárétt 1) Lítil skip. 5) Liðinn tími. 7) Bjór. 9) Hávaxin. 11) Faldi. 13) Leiða. 14) Spilasort. 16) Keyr. 17) Kátínu. 19) Dreifir. Lóörétt 1) Púka. 2) Eins bókstafir. 3) Fugl. 4) Kvendýr. 6) Brestur. 8) Fugl. 10) Geri ónæði. 12) Ljósker. 15) Drep- sótt. 18) Leit. Ráöning á gátu no. 6370 Lárétt 1) Blunda. 5) Móa. 7) TS. 9) Illa. 11) Túr. 13) Lak. 14) Utah. 16) NN. 17) Svása. 19) Skálar. Lóörétt 1) Bættur. 2) Um. 3) Nói. 4) Dall. 6) Vaknar. 8) Sút. 10) Lansa. 12) Rask. 15) Hvá. 18) Ál. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja f þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Slml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 11. október 1991 Id. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar.....59,850 60,010 Stertlngspund.......102,688 102,962 Kanadadollar.........53,019 53,160 Dönsk króna..........9,1661 9,1906 Norsk króna..........9,0258 9,0499 Sænsk króna..........9,6954 9,7214 Flnnskt mark........14,4793 14,5180 Franskur frankl.....10,3708 10,3985 Belgfskur f ranki....1,7151 1,7197 Svlssneskur f rankl ....40,3587 40,4666 Hollenskt gylllnl...31,3589 31,4427 Þýskt mark..........35,3306 35,4250 (tölsk lira.........0,04725 0,04738 Austurrfskur sch.....5,0210 5,0344 Portúg. escudo.......0,4107 0,4118 Spánskur pesetl......0,5589 0,5603 Japanskt yen........0,46033 0,46156 (rskt pund...........94,404 94,657 Sérst. dráttarr.....81,5121 81,7300 ECU-Evrópum.........72,3437 72,5371

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar: 184. Tölublað (12.10.1991)
https://timarit.is/issue/281304

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

184. Tölublað (12.10.1991)

Iliuutsit: