Tíminn - 12.10.1991, Side 15

Tíminn - 12.10.1991, Side 15
Tíminn 23 Laugardagur 12. október 1991 llfl ÍÞRÓTTIR Knattspyma: Bannað að senda aftur á markmann? — reglubreytingar fyrirhugaðar í knattspyrnunni Alþjóöaknattspyrnusambandiö, FIFA, hefur í hyggju að banna markvörðum að taka boltann með höndum þegar leikmenn spyraa knettinum til baka til þeirra. Á þetta að verða til þess að koma í veg fyrir tafir og gera leikinn áhugaverðari. Andreas Herren, talsmaður FIFA, segir að reglubreytingin, sem gerir ráð fyrir að refsað verði fyrir ef markvörður tekur knöttinn með höndum eftir sendingu til baka (hann má þó leika knettinum með öðrum líkamshlutum), verði lögð fyrir næsta þing FIFA í maí á næsta ári. Herren segir að sambandið hafi ákveðið að leggja þessa reglubreyt- ingu til, frá og með keppnistímabil- inu 1992-1993, eftir að hún reyndist vel í sumar í heimsmeistarakeppni 17 ára og yngri á Ítalíu, þar sem reglan var reynd. Komið hefur í ljós að mestu tafir á knattspymuleikjum verða þegar markvörður er með knöttinn, en hann er með boltann að meðaltali í 3 mínútur í leik. Verði reglubreytingin samþykkt mun hún verða í gildi á HM í Banda- ríkjunum 1994, en þar í landi á knattspyman undir högg að sækja, vegna þess að fólki finnst íþróttin hæg og tilþrifalítil. Tillagan um breytingar á reglunum eru þó ekki gerðar til þess að þóknast Banda- ríkjamönnum. Þá hefur FIFA ákveðið að atvinnu- mennska meðal dómara veri tekin upp í HM 1994, en hingað til hafa dómarar verið áhugamenn að dæma hjá háttlaunuðum atvinnumönn- um. „Þessu verður að breyta. Við ÚRSLIT Þrír leikir voru í fyrrakvöld í 2. deild karla í handknattleik. Úrslitin urðu sem hér segir: ÍR-KR..........22-20 Ögri-ÍH........17-30 Völsungur-Þór..20-27 Lið ÍS hefur dregið sig út úr mótinu. Staðan í 2. deild karla í handknattleik: ÍR 3300 76-49 6 Afturelding 22 0 0 45-32 4 HKN 1100 29-11 2 Þór 1100 27-20 2 Ármann 2 10 1 42-40 2 ÍH 3102 60-70 2 Fjölnir 2101 33-48 2 KR 2 002 38-41 0 Völsungur 1001 20-27 0 Ögri 3003 49-81 0 Bo Jackson viljum gefa dómurum sams konar aðstöðu og leikmönnum," segir for- seti FIFA, Joao Havelange. Hann segist einnig hlynntur því að HM í dag verður hörkuleikur í úrvals- deildinni í körfuknattleik í íþrótta- húsinu við Strandgötu í Hafnar- firði, en þar mætast Haukar og Punktar • Bo Jackson, einn fjölhæfasti íþróttamaður Bandaríkjanna, mun ekki leika amerískan fótbolta í vetur með liði sínu, LA Raiders. Jackson meiddist í úrslitakeppninni í janúar sl., og hefur ekki náð sér það vel að hann geti leikið þessa erfiðu íþrótt sem atvinnumaður meir. Kappinn er þó ekki af baki dottinn, því hann hef- ur leikið með Chicago White Sox í atvinnumannadeildinni í hafnabolta síðan í ágúst. Ekki þykir Jackson síðri sem hafnaboltaleikmaður, en fótboltaferli hans er líklega lokið. • Gary Pallister og David Hirst hafa sökum meiðsla dregið sig út úr enska landsliðshópnum í knatt- spyrnu, sem undirbýr sig nú fyrir leikinn gegn Tyrkjum á miðvikudag. í hópinn hefur verið bætt þeim Gary Mabbutt Tottenham, Earl Barrett og Richard Jobson Oldham og mark- verðinum Tony Coton frá Manchest- er City. • Gríska liðið PAOK Salonika verð- ur að leika fyrir luktum dyrum í 2. umferð Evrópukeppninnar, vegna þess að áhangendur liðsins réðust á áhangendur aðkomuliðsins, Meche- len frá Belgíu, í 1. umferðinni. 2002 verði haldin í Asíulandi. Þá segir forsetinn að Frakkland hafi vinninginn hvað varðar HM 1998 keppnina. BL Grindvíkingar. Leikurínn hefst kl. 16.00. Á morgun eru þrír leikir á dagskrá í deildinni. Nágrannaslagur verður í Borgamesi þegar heimamenn í Skallagrími taka á móti Snæfelli úr Stykkishólmi. Er það jafnframt fyrsti leikur Skallagríms í úrvalsdeild á heimavelli. Þessum liðum er spáð fallbaráttu í vetur, þannig að hart verður áreiðanlega barist. Á Akureyri taka Þórsarar á móti Keflvíkingum og á Sauðárkróki leika Tindastóll og Njarðvík. Allir leikirnir hefjast kl. 20. 1. deild karla hefst í dag með leik ÍS og Hattar frá Egilsstöðum í Haga- skóla kl. 14. Þess má geta að austan- menn hafa fengið til liðs við sig mjög sterkan Bandaríkjamann. Strax á eftir, kl. 15.30, leika nýlið- arnir í Keilufélagi Reykjavíkur gegn Breiðabliki. Breiðabliksmenn tefla fram Bandaríkjamanni í liði sínu. Á morgun leika síðan Reynir Sand- gerði og ÍR-ingar syðra kl. 17. Með Reynismönnum mun Bandaríkja- maðurinn Larry Hotaling leika, en hann lék með Haukum í haust. ÍR- ingar tefla fram Bandaríkjamannin- um Arthur Babcock. í dag verða tveir leikir í 1. deild kvenna. í Hagaskóla leika kl. 17 KR og Keflavík, en í Grindavík mætast heimastúlkur og stöllur þeirra úr Haukum kl. 17.30. BL Markverðir halda boltanum í um það bil 3 mínútur í hverjum leik. Það er of langur tími. Á myndinni er Eggert Guðmundsson, fyrrum landsliðsmarkvörður. íslandsmótið í körfuknattleik: Fjórir leikir í úrvalsdeildinni — um helgina, auk leikja í 1. deild karla og kvenna Almngi lSLÉNDINGA Frá fjárlaganefnd Alþingis Viötalstímar nefndarinnar Fjárlaganefnd Alþingis veitir nú eins og undanfarin ár viðtöku erindum frá stofnunum, félögum, samtökum og einstaklingum er varða fjárlög ársins 1992. Fjárlaganefnd gefur þeim aðilum, sem vilja fylgja erindum sínum eftir með viðræðum við nefndina, kost að eiga fundi með nefndinni á tímabilinu 6. til og með 21. nóvember n.k. Þeir sem óska eftir að ganga á fund nefndarinnar skulu hafa samband í síma 91-624099 eigi síðar en föstudaginn 1. nóvember n.k. Þv( miður gefst ekki tími til þess að sinna viðtalsbeiðnum, sem fram kunna að koma síðar eða veita viðtöl utan þess tíma, sem að framan greinir. HRARIK RAFMAGNSVEmjR RÍKISINS Vélstjórar Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir aö ráöa vélstjóra til starfa á Siglufiröi. Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veita rafveitustjóri á Siglufirði og svæðisrafveitustjóri á Blönduósi. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist fyrir 19. október nk. Rafmagnsveitur ríkisins Ægisbraut 3 540 BLÖNDUÓS BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Landsbveffðar- ÞJÓNUSTA fyrir fólk, stofnanir og fyrirtæki á landsbyggðinni. Pöntum varahluti og vörur. Samningsgerð, tilboð í flutninga. Lögfræðiþjónusta, káup og sala bifreiða og húsnæðis/ Okkur er ekkert óviðkomandi, sem getur létlfölki störfin. LANDSBYGGÐ HF Ármúla 5 -108 Reykjavik Símar 91-677585 & 91-677586 Box8285 Fax 91-677568 • 128 Reykjavík Ókeypis HÖNNUN ÞEGAR ÞU auglýsingar AUGLÝSIR í Tímairam 680001

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.