Tíminn - 19.10.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.10.1991, Blaðsíða 1
ANDRUM STOÐNUNAR 'A-$ Ti nil 11 ii Launþegar og atvinnurekendur komi sameiginlega í veg fyrir að kreppan framundan bitni illa á launþegum. Davíð Oddsson forsætisráðherra: Launþegar hafa þegar Davíð Oddsson forsætisráð- herra sagði á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær að launþegar hefðu nú þegar fengið afrakstur þjóðarsáttar- innar. Hann hvatti atvinnurek- endur og launþegasamtök til að sameinast um það markmið við gerð nýrra kjarasamninga, að sá efnahagslegi afturkippur, sem framundan væri, bitnaði sem minnst á launþegum. „All- margir stjórnmálamenn úr flestum flokkum héldu því fram fyrir kosningar að nú væri kom- inn tími til að launamenn upp- skæru árangur þjóðarsáttar. Þessi orð voru ekki rökstudd á einn eða annan hátt, en féllu auðvitað í góðan jarðveg, voru þægilegur umbúnaður um fag- urlega skreytt kosningaloforð flokkanna," sagði Davíð í ræðu sinni. • Blaðsíða 5 TMiáfttynd: Aml BJartu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.