Tíminn - 19.10.1991, Page 14
mm
22 Tíminn
Innilegar þakkir fæmm við öllum þeim, sem auösýndu okkur samúð og
vinartiug við andlát og útför eiginmanns mlns, föður, tengdaföður og afa
Ölvis Karlssonar
Þjórsártúnl
Kristbjörg Hrólfsdóttir
Valgerður Ölvisdóttir Gunnar Hafsteinn Snorrason
Lilja Ölvlsdóttlr Emil Rafn Kristófersson
Ingibjörg Ölvisdóttlr Jón Ármann Sigurðsson
Karl Ólvisson Jóhanna B. Hilmarsdóttir
Gyða Ölvisdóttir Unnar Agnarsson
Hrólfur Ölvisson Irma Sjöfn Óskarsdóttir
og barnaböm
STAÐARNET
Innkaupastofnun ríkisins auglýsir útboð á búnaði í staðar-
net fyrir byggingarnar Arnarhvol og Sölvhólsgötu 7,
Reykjavík. ( því felst meðal annars netstýritölva, netspjöld
fyrir um það bil 80 einmenningstölvur, magnarar fýrir
lagnakerfi með snúnum vírapörum, nethugbúnaður fýrir
100 til 200 notendur, SNA-gáttir og glerþráður á milli bygg-
inga ásamt tilheyrandi mögnurum. Kerfið þarf að þjóna vel
samskiptum á milli PC- og Macintosh-tölva og veita hlið-
stæða þjónustu frá báðum, til dæmis um SNA-gáttir.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
að Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000.-
kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 8. nóvember
kl. 11:00 í viðurvist viðstaddra bjóðenda.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVÍK
\\\ ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamála-
stjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í lagningu
holræsis við Skerjafjörð.
Verkið nefnist:
Ægissíðuræsi, 2. áfangi.
Helstu magntölur:
Uppúrtekt:
Sprengingar:
Grúsarfyllingar:
Lagning falsröra:
Verkinu skal lokið 1. desember 1992.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, gegn kr. 20,000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 31. október
1991, kl. 11,00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800
u.þ.b. 10.000 m3
u.þ.b. 2.500 m3
u.þ.b. 3.500 m3
u.þ.b. 1.100 m
Árnesingar
Aðalfundur Framsóknarfélags Ámessýslu verður haldinn mánudaginn 21. október
kl. 21 að Eyrarvegi 15, Selfossi.
Dagskrá samkvæmt fólagslögum.
Stjómln.
Laugardagur 19. október 1991
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygginga-
deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í
framleiðslu og afhendingu á 56 rúmmetrum af límtrés-
bitum í íþróttamiðstöð í Grafarvogi.
Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, gegn kr. 15,000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 5. nóvember
1991, kl. 14,00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800
ÍÞRÓTTIR
UlJ
mi
32. þing Kjördæmissam-
bands framsóknarmanna á
Suöurlandi
haldið á Flúöum, Hrunamannahreppi, dagana 25. og 26. okt. 1991.
Dagskrá:
Föstudagur 25. októben
Kl. 20:00 Þingsetning
Kjömir starfsmenn þingsins
Skýrsla formanns K.S.F.S.
Skýrsla gjaldkera K.S.F.S.
Skýrsla Þjóðólfs
Umræðum frestað til morguns
Ávörp gesta frá SUF og LFK
Kl. 21:00 Stjómmálaviðhorfið
Steingrímur Hermannsson, form.Frams.fi.
Umræöur og fyrirspumir
Álit kjörbréfanefndar
Tillögur lagðar fram
Lagabreytingar
Laugardagur 26. október:
Kl. 08:30
Kl. 09:30
Kl. 11:00
Kl. 12:30
Kl. 13:30
Kl. 16:30
Kl. 17:00
Kl. 18:00
Kl. 20:00
Nefndarstörf
Skoðunarferð um Flúðir
Flokksstarfið
Egill Heiðar Glslason, framkvstj. Frams.fl.
Umræöur um skýrslur frá kvöldinu áður
Hádegisverður
Hvert stefnir I byggöa- og atvinnumálum?
Kristófer Oliversson, fulltrúi I Byggðast.
Afgreiösla mála
Kosningar
ðnnur mál
Þingslit
Kvöldveröur
Egill Heiðar
Kvöldvaka i umsjá framsóknarfólks i Hrunamannahreppi.
Með fyrírvara um breytingar.
Aðalfundur — Akranes
Aðalfundur Framsóknarfélags Akraness verður haldinn fimmtu-
daginn 24. okt. kl. 20.30 I Framsóknarhúsinu, Sunnubraut 21.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing.
3. Önnur mál.
Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaöur mætir á fundinn.
Stjómln.
Inglbjörg
KJORDÆMISÞING
framsóknarmanna á Norðurlandi
vestra
verður haldið í Félagsheimilinu Miðgarði í
Varmahlíð dagana 26.-27. október n.k
Dagskrá:
Laugardagur 26. október
Kl. 14.00 Þingsetning og kosning starfsmanna.
Kl. 14.10 Umræðurog afgreiösla reikninga.
Kl. 15.00 Ávörp gesta.
Kl. 15.15 Stjórnmálaviðhorfið.
Kl. 16.00 Kaffihlé.
Kl. 16.30 Frjálsar umræður.
KJ. 18.00 Kosning nefnda og nefndastörf.
Kl. 20.00 Kvöldverður í Miðgarði og kvöldskemmtun.
Sunnudagur 27. október
Kl. 10.00 Nefndarstörf.
Kl. 11.00 Nefndir skila áliti, umræður og afgreiðsla nefndarálita.
KI. 12.00 Matarhlé.
Kl. 13.30 Sérmál þingsins, byggðamál.
Kl. 14.15 Frjálsar umræður.
Kl. 15.30 Kaffihlé.
Kl. 16.00 Afgreiðsla nefndarálita.
Kl. 17.00 Kosningar.
Kl. 17.30 Önnur mál.
Kl. 17.50 Þingslit.
Stjóm KFNV.
Framsóknarkonur Reykjavík
Félag framsóknarkvenna Reykjavik heldur fund um heilbrígðismál mánudaginn 21.
október kl. 20.30 í flokksskrifstofunni við Lækjartorg.
Frummælendur:
Guðmundur Bjamason, fv. heilbrigðismálaráðherra, og
Finnur Ingólfsson alþingismaöur.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjóm FFK
Iþróttir helgarinnar:
Fjörug helgi
framundan
! dag eru tveir leikir á dagskrá 1.
deildar karla í handknattleik, en
þriftja umferft deildarinnar hófst í
gærkvöld með leikjum KA-FH, Sel-
foss- Víkingur og ÍBV-Valur. Úrslit
allra leikjanna verfta tíunduð hér á
síðunni á þriöjudag.
Stjarnan og UBK leika í dag og
einnig Grótta og Haukar. Leikið
verður í Ásgarði í Garðabæ og á Sel-
tjamamesi og hefjast báðir Ieikimir
kl. 16.30.
Grótta og Haukar mætast einnig í
1. deild kvenna á Nesinu í dag, kl.
15.00. Þá leika einnig KR og Þór í 1.
deild kvenna í Laugardalshöll kl.
12.30.
í 2. deild karla leika KR og ögri í
Höllinni kl. 16.30, og Þór og Fjölnir
mætast í Höllinni á Akureyri kl.
14.00.
Á morgun leika Víkingur og Ár-
mann í 1. deild kvenna kl. 16.00 í
Höllinni. Þá verður einn leikur í 2.
deild karla, Ármann og HKN leika í
Höllinni kl. 20.
Körfuknattleikur
í dag em þri't Ieikir á dagskrá í 1.
deild karla. Höttur tekur á móti
Reyni á Egilsstöðum kl. 14, og á
sama tíma Ieika ÍR og ÍS í Selja-
skóla. Þá leikur Keilufélag Reykja-
víkur gegn Skagamönnum í Haga-
skóla kl. 17.30.
í 1. deild kvenna leika ÍR og ÍBK í
Seljaskóla kl. 15.30.
Á morgun em fjórir leikir á dagskrá
á JAPIS-deiidinni. Kl. 16 leika
Skallagrímur og KR í Borgarnesi, kl.
18 leika Snæfell og Njarðvík í Stykk-
ishólmi, og kl. 20 verða tveir leikir:
Keflvíkingar taka á móti Grindvfk-
ingum og Þórsarar taka á móti Vals-
mönnum.
Þá verður einn leikur í 1. deild
karla á morgun, Breiðablik leikur
gegn Víkverja í Digranesi kl. 16.30.
Blak
í dag eru fjórir leikir á íslandsmót-
inu í blaki, þrír í kvennaflokki og
einn í karlaflokki. Karlaleikurinn er
á milli Umf. Skeið og Þróttar Nes. í
Hveragerði kl. 17.
Kvennalið Víkings og Þróttar Nes.
mætast í Hagaskóla kl. 13. í nýja
KA-húsinu á Akureyri leika KA og
Sindri kl. 14, og á sama tíma leika á
Húsavík Völsungur og Breiðablik.
Á morgun leika í Digranesi HK og
Þróttur Nes., karlarnir kl. 14 en
konumar kl. 15.15. Þá leika KA-
konur gegn Breiðabliki í KA-húsinu
kl. 14. BL
Allir á skauta:
Skautasvellið
opnar í dag
Skautasvellift í Laugardal opnar
eftir sumarfrí í dag, og verður op-
ið um helgina frá kl. 13-18.
í vetur er gert ráð fyrir að svellið
verði opið frá kl. 10-12 og 13-22,
eftir því sem veður leyfir. Þá verð-
ur lokað ki. 18 þriðjudaga og
fimmtudaga, því þá eru stundaðar
æfingar á sveílinu. Einnig eru æf-
ingar 10-13 og 18-20 á laugardög-
um og sunnudögum. Heyrst hefur
að skautaparið lipra, sem af og til
sást á skjánum í ónefndum
skemmtiþætti, ætli að æfa stíft f
vetur.
Um helgar í vetur verður opið fyr-
iralmenning kl. 13-18.
Aðgöngumiðaverð fyrir fullorðna
er 200 kr., en 50 kr. fyrir börn. Þá
kosta 15 miða fullorðinskort 2.400
kr., en samskonar barnakort kosta
600 kr. Skautaleiga verður 300 kr.
og 200 kr. skilagjald að auki.
Skerping skauta kostar 400 kr.
Upplýsingar um opnunartíma
skautasvellsins er að fá í síma
685533, en aðrar upplýsingar eru
veittar í síma 679705.
Nú er um að gera að drífa sig á
skauta í vetur, það er ódýr og holl
skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
BL