Tíminn - 19.10.1991, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.10.1991, Blaðsíða 4
4 Tíminn Laugardagur 19. október 1991 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamála- stjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í efnisútveg- un og smíði á málmhlutum og búnaði í skólpdælustöð við Faxaskjól. Yfirlit yfir verkið. Eftirfarandi er lauslegt yfirlit yfir verkið, en nánari lýsing kemur fram í verklýsingu. Óskað er eftir tilboði í málmhlutina tilbúna til uppsetningar með öllum smáhlutum sem til þarf. Um er að ræða eftirfarandi í aðaldráttum: a) Ryðfríar pípulagnir frá 8 dælum 0 400 mm og 0 500 mm með tilheyrandi lokum. b) Tum úr ryðfríu stáli 0 1118, með yfirfallshæðarröri að inn- an, 0 500, einnig úr ryðfríu stáli. c) Öryggisflotloki ca. 3 m3 úr ryðfriu stáli ásamt vökvakerfi. d) Renniloka 2x2 m með gúmmíþéttingum og snekkjudrifi. e) Ristar og skermar í dæluþró, hvort um sig ca. 27 mJ. f) Opnanlegar lúgur í gólfum og þaki. g) Kranabrautir, göngubrýr, stigar og handrið. h) Ýmsir innsteyptir hlutir til festingar á búnaði og pípuhólk- ar gegnum veggi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuveg 3, Reykjavík, gegn kr. 30.000,- skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. nóvember 1991, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja timburhúsa í Fjölskyldugarðinn í Laugardal. Helstu stærðir: Starfsmannahús: 206 fm. Geymsluhús: 242 fm. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20,000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 6. nóvember 1991, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Yfirmaður fj arskiptaeftirlíts Staða yfirmanns nýstofnaðs fjarskiptaeftirlits er auglýst laust til umsóknar. Fjarskiptaeftirlitið starfar á grundvelli reglugerðar um Póst- og símamálastoínun, skipulag á verkeíhi nr. 173/1991. Æskilegt er að um- sækjendur hafi háskólapróf og góða kunnáttu í ensku. Laun verða í samræmi við launakerfí opinberra starfsmanna. Æskilegt er að sá umsækjandi, sem val- inn verður, geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir starfsmannahald Póst- og síma- málastofnimar. Umsóknir skulu sendar samgönguráðuneytinu eigi síðar en 22. október 1991. Samgönguráðuneytið. Þrjú óalgeng tilfelli koma upp á Landspítalanum: Fæðingargallar koma í bylgjum Sérfræðingar á barna- og fæðingardeildum Landspítalans hafa að undanfömu leitað skýringa á þremur óalgengum tilfellum fæðing- argalla, sem upp hafa komið á spítalanum á nokkurra vikna tímabili. Ekkert bendir til að rekja megi þessa galla til sameiginlegrar ástæðu. Fæðingargallar eru ekki algengir á íslandi og koma fram í um eða innan við 1% fæðinga. Útlimagallar á fingrum, eins og þeir sem upp hafa komið á undanförnum vikum, eru ekki algengir fæðingargallar og þeg- ar þrír slíkir koma fram á stuttum tíma, vekur það upp ýmsar spurn- ingar og óljósar fregnir af þessu hafa kvisast út. Alþýðuskýringar hafa Á þessu ári hafa greinst 7 ein- staklingar með eyðnismit hér á landi. Þá hafa á árinu greinst 4 með alnæmi. Fram til 30 sept. sl. höfðu greinst samtals 66 ein- staklingar með eyðnismit og 20 með alnæmi, sem er lokastig sjúkdómsins eyðni. 11 þeirra eru látnir. Samkvæmt upplýsingum frá landlæknisembættinu er kynja- hlutfall þeirra sýktu nálægt því að vera ein kona á móti hverjum 5-6 karlmönnum. Samanlagt nýgengi ekki látið á sér standa og ganga þær út á að rekja megi þessa fæðingar- galla til mataræðis foreldra um síð- ustu jól og áramót. Að sögn Reynis Tómasar Geirssonar, sérfræðings og yfirmanns sónardeildarinnar á Landspítalanum, er ekkert hæft í slíkum kenningum. Hann sagði að sérfræðingar spítalans séu búnir að fara vandlega yfir þessi tilfelli öll og sjúkdómsins er 8 á móti hverjum 100 þúsund íbúum landsins. Hommar og tvíkynhneigðir eru stærstur hluti þeirra sem smitast af eyðniveirunni. Af heildarfjölda smitaðra til þessa, 66 manns, eru þeir 43 eða 65%. Næstir koma sprautufíkniefnaneytendur. Af þeim hafa smitast sjö karlmenn og tvær konur eða 14%. Þrír karl- menn og þrjár konur hafa smitast við kynmök við aðila af gagn- stæðu kyni, eða 9%. —sá niðurstaðan hafi verið sú að um til- viljun sé að ræða. í fyrsta Iagi séu fæðingargallarnir ekki þeir sömu í öllum tilfellum og í öðru lagi sé ekk- ert sameiginlegt með mæðrunum, sem gæti tengst þessu. Reynir bendir á að það sé vel þekkt að tilfelli eins og fæðingargallar komi í bylgjum. Það geti liðið vikur eða mánuðir án þess að nokkuð ger- ist, en síðan komi nokkur tilvik á stuttum tíma. Erfitt sé að gera við slíku, en samfara bættri tækni hafi þó tekist að uppgötva fæðingargalla, t.d. í sónar, miklu fyrr en áður, en aldrei verði hægt að koma algjörlega í veg fyrir slíkt. Athugasemd um sicotveiði á afrétti Tryggvi Stefánsson, bóndi á Hall- gilsstöðum, hafði samband við blaðið vegna fréttar af rjúpnaveiði í Tímanum í vikunni. í fréttinni sagði að veiðimenn þyrftu að afla sér leyfis landeigenda til skotveiða, nema þeir væru á af- rétti. TVyggvi vildi benda á að á mörgum afréttum þyrfu veiðimenn að afla sér heimildar hjá landeigend- um og lagaákvæði um það væru skýr. I fuglafriðunarlögum segir: „Öllum íslenskum ríkisborgurum eru fuglaveiðar heimilar í afréttum og almenningum utan landareigna lögbýla, enda geti enginn sannað eignarrétt sinn til þeirra.“ Tryggvi segir að síðasti hluti þessa ákvæðis eigi við um fjölmarga afrétti þar sem enginn vafi leikur á um það hver eigi þá. 66 hafa greinst smitaðir af eyðni og 11 eru látnir úr alnæmi: SJÖ HAFA SMITAST AF EYÐNIí ÁR Erlent fréttayfirlit: WASHINGTON - Clarence Thomas sór i gær embættiseið sem dómari við hæstarófí Bandaríkjanna við athöfn í Hvita húsinu. JERÚSALEM - Bandarikin og Sovétrikin hafa ákveðið að boða ísraelsmenn og Araba til sögu- legrarfriðarráðstefnu. sem hald- in verður I Madrid á Spáni þann 30. þ.m. James Baker, utanrík- isráðherra Bandaríkjanna, til- kynnti þetta I gær. JERÚSALEM - Sovétrfkin fýrir samkomulag um nýtt vopnahlé. Ekkert bendir til þess að samkomulagið muni leiða til þess að bardögum tinni í Króa- tfu. HAAO - Leiðtogar Júgóslaviu samþykktu án skilyrða að stöðva bardaga og gefa sátta- semjurum Evrópubandalagsins enn eitt færi á að reyna að miðla málum og stöðva bardaga, sem nú hafa staðið í (jóra mánuði. TAORMINA, Sikiley - Atl- antshafsbandalagiö hefur hvatt ráðamenn i Sovétrikjunum til að gæta vel kjamorkuvopnabirgða heimsveldis i upplausn. Banda- rfsk stjómvöld hyggjast taka málið upp við sovésk stjómvöld. HARARE - Breska samveldið hefur tilkynnt að það muni strax byrja að aflétta í áföngum við- skiptahömlum gagnvart Suður- Afríku, og stuðla þannig að þró- un til jafnréttis kynþátta i land- inu. WASHINGTON - Búist er viö að rannsóknamefnd öldunga- deildar Bandarfkjaþings sam- þykki tilnefningu Bush Banda- ríkjaforseta í embætti forstjóra CIA, og feli öldungadeildinni að afgreiða embættisveitinguna. Sá, sem Bush hefur tilnefrit til embættisins, heitir Robert Gat- es. hafa tekiö á ný upp stjórnmála- samband við ísrael, eftir langt hlé. Sovétrikin slitu stjórnmála- sambandi við (srael fyrir 24 ár- um. MOSKVA - Ákvörðun sovéskra stjómvalda um aðtaka á ný upp stjómmálasamband við ísrael á eftir að vega þungt ( þeirri við- leitni að koma á friði i Austur- löndum nær, að áliti sovéskra embættismanna. ZAGREB > Borgarastyrjöidin i Júgóslaviu heldur áfram, þrátt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.