Tíminn - 01.11.1991, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.11.1991, Blaðsíða 9
Föstudagur 1. nóvember 1991 Tíminn 9 Hallgrímur Jónasson Fæddur 30. október 1894 Dáinn 24. október 1991 Með Hallgrími Jónassyni frá Fremri-Kotum hvarf af sviði lífsins þjóðkunnur rithöfundur, útvarps- fyrirlesari og kennari um langa hríð. Honum léðist óvenju langt og virkt líf. Hann varð næstum 97 ára og hafði dvalist nokkur undanfarin ár að Elli- og hjúkrunarheimilinu rithöfundur og kennari Grund hér í borg. Þar heimsótti ég hann nokkrum sinnum, síðast að- eins rúmri viku áður en hann and- aðist. Mjög var þá orðið af honum dregið, og sýnt að stutt mundi til umskipta lífs og dauða. Lengi bjó Hallgrímur í húsinu sínu að Einarsnesi 27 í Skerjafirði. Síð- ustu árin þar var hann einn með kettinum sínum svarta, sem hann nefndi Tinna. Þótti honum mjög vænt um þetta húsdýr, eins og eftir- farandi staka ber vitni: Liggur hjá mér lítið skinn, Ijúft er vinarhjalið. Kveð ég svo við kisa minn og kvitta fyrir malið. Hallgrímur skildi eftir sig talsvert mikið ritað mál. Ferðamaður var hann mikill og hafði yndi af landinu, einkum hinum óbyggðu hlutum þess. Útvarpserindi hans voru alltaf með persónulegum blæ, gjarnan með ívafi vísna eftir hann sjálfan. Honum var afar létt um að yrkja. Minnist ég margra ferða með hon- um sem fararstjóra, er ég var nem- andi hans í Kennaraskóla íslands rétt eftir síðari heimsstyrjöldina. Lund hans var létt og málið lék hon- um á tungu. Minnisstæðar munu flestum hafa orðið kennslustundir hans í sögu, svo og æfingatímar hans með kennaranemum. Frjáls- lyndi og léttleiki einkenndi þær stundir allar. Æviatriði Hallgríms munu aðrir en ég rekja. Hann var ósvikinn íslend- ingur, sannur sonur Skagafjarðar, eins og ég lét eitt sinn orð falla um hann í stuttu ljóði. Ég læt Hallgrím hafa sjálfan síðasta orðið hér. Þegar hann var 86 ára kvað hann þessa vísu og lét mér í té í ritið í fjórum línum I: Oft um kæra ættargrund áður var í förum. Bíð ég nú við síðsta sund; senn mun lagt úr vörum. Auðunn Bragi Sveinsson, nemandi Kennaraskólans 1945-49 n Kjördæmisþing framsóknarfélaganna á Reykjanesi veröur haldiö í Hlégarði, Mosfellsbæ, sunnudaginn 10. nóvember n.k. kl. 10.00. Sljóm KFR. Kjósarsýsla — Aðalfundur Aöalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu veröur haldinn laugardaginn 2. nóvember kl. 17.00 I Há- holti 14 (Þverholtshúsinu). Fundarefni: Stjómarskipti og venjuleg aðalfundarstörf, kaup húsnæöis. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing Framsóknarflokks- ins, sem haldið verður aö Hlégaröi ( Mosfellsbæ sunnudaginn 10. nóv. n.k. Eftir fundinn veröur hlé og siöan kvöldveröur. Veislustjóri verður Helga Thoroddsen meö gitarinn og allir velkomnir. Stjómin. Guðmundur Bjamason Valgeröur Svemsdóttir Jóhannes Geir Sigurgeirsson 36. kjördæmisþing fram- sóknarfélaganna í Norð- urlandskjördæmi eystra haldiö á Hótel Noröurtjós, Raufarhöfn, 1. og 2. nóvember 1991. Dagskró: Föstudagur 1. nóvember. Kl. 21.00 1. Setning þingsins. 2. Kosning starfsmanna þingsins. 3. Skýrsla stjómar og reikningar. 4. Umræður um skýrslu og afgreiðsla reikninga. 5. Ræöur þingmanna. 6. Framlagning mála. 7. Umræöur. Laugardagur 2. nóvember. Kl. 8.00 Morgunveröur. Kl. 9-12 Nefndarstörf. Kl. 12-13 Matarhlé. Kl. 13-16 Afgreiösla mála. Kl. 16-16.30 Kaffihlé. Kl. 16.30 Kosningar. Kl. 17.00 Ákvöröun um árgjald til KFNE. Kl. 17.15 ðnnurmál. Kl. 18.00 Þingslit. Sunnlendingar — Spilavist Hin árlega 3ja kvölda framsóknarvist Framsóknarfélags Ámessýslu hefst 1. nóvember kl. 21.00 aö Borg, Grímsnesi. 8. nóvember kl. 21.00 í Félagslundi, Gaulverjabæ. Lokaumferðin verður á Flúðum 15. nóvember kl. 21.00. Vegleg verðlaun aö vanda. Stjórnin. Borgnesingar - Nærsveitir Spilum félagsvist I Félagsbæ föstudaginn 1. nóvember kl. 20.30. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Borgamess. Reykjanes Skrifstofa Kjördæmissambandsins aö Digranesvegi 12, Kópavogi, eropin mánud.-fimmtud. kl. 17.00-19.00. Sími 43222. Ingibjörg Pálmadóttir Unnur Stefánsdóttir Siguröur Þórólfsson Kjördæmissam- band framsókn- arfélaganna í Vesturlandskjör- dæmi 33. þing K.S.F.V., haldiö (Stykkishólmi 2. nóvember 1991 Ragnar Þorgeirsson Kl. 11.00 Þingsetning a) Þingforsetar, b) Ritarar. c) Kjörbréfanefnd. d) Uppstillingamefnd. e) Stjómmálanefnd. Skýrsla stjómar og reikningar, umræður og afgreiðsla. Ávarp þingmanns, Ingibjargar Pálmadóttur. Hádegisverðarhóf með Alexander Stefánssyni fyrrv. þingmanni. Kjaramálin Guömundur Gylfi Guðmundsson hagfræðingur AS(, Jón Agnar Eggertsson form. Launþegaráðs. Framsögur og fyrir- spumir. Avörp Unnur Stefánsdóttir, form. LFK. Sigurður Þórólfsson, varaþingmaður. Ragnar Þorgeirsson, varaform. SUF. Mál lögö fyrir þingiö. Kaffihlé í tuttugu minútur. Nefndarstörf. Afgreiösla mála. Kosningar. Þingslit. Kl. 11.30 Kl. 12.15 Kl. 13.30 Kl. 14.30 Kl. 15.15 Kl. 16.00 Kl. 16.20 Kl. 17.20 Kl. 18.30 32. kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi haldið á Seyöisfirði dagana 1.-2. nóvember 1991. Dagskri: Föstudagur 1. nóv. Kl. 20:00 Þingsetning. Kl. 20:05 Kosning þingforseta og ritara, kosning kjörbréfanefndar og nefndanefndar. Kl. 20:15 Skýrslur og reikningar a) Skýrsla stjórnar KSFA. b) Skýrsla Austra. c) Skýrsla kosningastjóra. d) Frá aðildarfélögum og KSFA. e) Umræður um skýrslur og reikninga. Kl. 21:45 Ávörpgesta. Kl. 22:10 Stjómmálaviöhorfiö: Halldór Ásgrimsson. Jón Kristjánsson. Laugardagur 2. nóv. Kl. 09:00 Álit nefndanefndar. Kl. 09:15 Mál lögö fyrir þingiö: a) Drög aö atvinnumálaályktun. b) Drög aö flokksmálaályktun. c) Drög að stjómmálaályktun og umfjöllun um EES-samn ing. Kl. 10:30 Nefndastörf. KJ. 12:00 Matarhlé. Kl. 13:30 Nefndir skila áliti — Umræður — Afgreiðsla. Kl. 16:00 Kosningar. Kl. 17:00 Þingsiit. Gestir þlngslns: Siv Friðleifsdóttir, formaður SUF, Þóra Einarsdóttir, fulltrúi LFK. Árshátíð KSFA 1991 haldin (félagsheimilinu Herðubreið laugardaginn 2. nóvember 1991. Húsið opnaö kl. 19:30. Borðhald hefst kl. 20:00. Matseðill: Spergilsúpa. Lambalæri meö bökuöum jaröeplum. Kaffl og Mózartkúlur. Dagskrá: Matur. Glens og gaman (að hætti heimamanna). Dans viö undirteik „Bergmáls" Veislustjóri: Þorvaldur Jóhannsson GÓÐA SKEMMTUN I Framsóknarvist verður spiluö n.k. sunnudag 3. nóvember kl. 14.00 i Danshúsinu Glæsibæ, Álfheimum 74. Veitt veröa þrenn verðlaun karia og kvenna. Haraldur Ólafsson lektor flytur stutt ávarp I kafflhléi. Aðgangseyrir kr. 500. Kaffiveitingar innifaldar. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Haraldur Borgarnes - Opið hús ( vetur veröur aö venju opið hús á mánudögum frá kl. 20.30 til 21.30 ( Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins veröa þar til viötals ásamt ýmsum fulltrúum I nefndum á vegum bæjarfélagsins. Heitt verður á könnunni og allir velkomnir til að ræða bæjarmálin. Slmi 71633. Framsóknarfélag Borgamess. Hafnarfjörður Aöalfundur f Framsóknarfélagi Hafnarfjarðar veröur haldinn fimmtu- daginn 7. nóvember að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði, og hefst kl. 20.00. Aðalfundur f Fulltrúaráði framsóknarfélaganna f Hafnarfirði verður haldinn á sama stað sama kvöld og hefst kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf á báöum fundunum. Stjómlmar. Reykjavík - Létt spjall á laugardegi Laugardaginn 2. nóvember veröur léttspjallsfundur. Umræðuefni: Borgarmálefni I vetrarbyrjun. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi mun innleiöa spjalliö. Fundurinn veröur haldinn aö Hafnarstræti 2, 3. hæö, og hefst kl. 10.30. Fulltrúaráðið. EES- samningarnir - Góðir eða slæmir? Framsóknarfélögin I Reykjavík, ásamt S.U.F., gangast fyrir opnum hádegisverðarfundi um EES- samningana ( Hótel Lind föstudaginn 1. nóvember n.k. kl. 12.00. Frummælandi veröur Jón Baldvin Hannibalsson utanrfkisráö- herra, sem jafnframt mun svara fyrirspurnum. Á fundinn mun einnig mæta Bjami Einarsson, stjómarmaður f Samstööu um óháö Island. Sigrún Léttur hádegisveröur á kr. 800. F.F.R. og S.U.F. Bjami Borgnesingar - Nærsveitir Spilum félagsvist ( Félagsbæ föstudaginn 1. nóvember kl. 20.30. Mætum vel og stundvfslega. Framsóknarfélag Borgamess. Kópavogsbúar— Nágrannar Spiluö veröur framsóknarvist aö Digranesvegi 12 n.k. sunnudag 3. nóv- ember kl. 15.00. Góö verðlaun. Kafflveitingar. Freyja, félag framsóknarkvenna. Aðalfundur Framsóknarfélags Garðabæjar og Bessastaöahrepps veröur haldinn mánudaginn 4. nóvember aö Goðatúni 2 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf, kosning fulltrúa á kjördæmisþing, önnur mál. Stjómln.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.