Tíminn - 01.11.1991, Page 12
RÍKISSKIP
NXJTÍMA FLUTNINGAR
Hotnarhusinu v Tryggvagotu
S 28822
Lausnin er: Enzymol
r ‘ 1 Evrópu
| m ■Engin hárígræðsla
EURO-HfilR
á Islandi
Engin gerfihár
Engin lyfjameðferð
Einungis tímabundin notkun
Eigiö hár med hjátp lífcfna-orku
pKImÍizi Rvik 0 31 • 676331 e.kl.16.00
Áskriftarsími
Tímans er
686300
Tímiim
FÖSTUDAGUR 1. NÓV. 1991
Skuldabréf í íslenskum
krónum seld erlendis
Norræni fjárfestingabankinn (NIB) hefur hafiö sölu skuldabréfa í ís-
lenskum krónum á alþjóölegum fjármagnsmörkuöum. Er þetta í fyrsta
skipti sem skuldabréfaútgáfa í íslenskum krónum á sér stað erlendis.
Samtals eru gefin út bréf að upphæö 2,5 milljarðar íslenskra króna í
tveimur skuldabréfafiokkum.
Annars vegar er um að ræöa
verðtryggð skuldabréf að upphæð
1,5 milljarðar íslenskra króna til
fimm ára með 6,75% ávöxtun um-
fram lánskjaravísitölu, og hins
vegar óverðtryggð skuldabréf að
upphæð einn milljarður íslenskra
króna til þriggja ára með 13%
föstum vöxtum. NIB hefur besta
mögulega lánstraust á alþjóðleg-
um markaði og nýtur þar af leið-
andi bestu kjara.
Skuldabréfin, sem eru handhafa-
bréf, verða skráð í kauphöllinni í
Lúxemborg, en lúta enskum lög-
um. íslenskir fjárfestar munu ekki
hafa möguleika á að kaupa þessi
bréf, enda vafasamt hvort íslenskir
fjárfestar hafi áhuga á bréfunum,
miðað við vaxtakjör þeirra og þá
kosti sem nú bjóðast á innlendum
markaði.
Skandinavíski Enskilda Banken í
London og J.P. Morgan Securities
sjá um sölu bréfanna og hafa und-
irritað sölutryggingu þar að lút-
andi gagnvart NIB. Landsbanki ís-
lands og íslandsbanki hf. eru einn-
ig aðilar að útgáfunni. Viðskipta-
ráðuneytið og Seðlabanki íslands
hafa fylgst með undirbúningi
skuldabréfaútgáfunnar og stutt
hana dyggilega.
Stöðugt gengi íslensku krónunn-
ar og lækkandi verðbólga á fslandi
hefur aukið traust erlendra fjár-
festa á íslensku krónunni og eru
forsendur fyrir sölu skuldabréfa í
íslenskum krónum erlendis á hag-
stæðum kjörum. Telja verður að
áform stjórnvalda um tengingu
krónunnar við ECU og lok EES-
samninganna ráði þarna einnig
nokkru um.
Til að kaupa bréfin verður erlend-
ur fjárfestir fyrst að útvega sér ís-
lenskar krónur, sem hann verður
væntanlega að kaupa af íslenskum
viðskiptabanka fyrir erlendan
gjaldeyri. Skuldabréfaútgáfan
mun því bæta gjaldeyrisstöðu
þjóðarbúsins.
Fjármálaráöuneytið ætlar ekki aö samþykkja fleiri sér-
eignarlifeyrissjóöi aö óbreyttu. IndriÖi H. Þorláksson:
er iif1"
eyrissjóöur?
„Okkur sýnlst að greiðsla iö- sjóöum sem getl fullnægt þessu
gjalda í slíkar sérdeildir geti ekki aðildarákvæöi meö greiöslu í þessa
komiö í staö skylduaðildar aö líf- fijálsu lífeyrissjóði. Þar sé fyrst og
eyrissjóði, sem er ákveðin meö fremst um að ræða ýmsa sjálf-
Iögum,“ sagði Indriöi H. Þoriáks- stætt starfandi menn og atvinnu-
son, skrifstofustjóri í fjármála- rekendur, sem engir h'feyrissjóðir
ráðuneytinu. En hann var spurður geti gert kröfu á um iðgjalda-
um ástæðu þess að fjármálaráöu- greiðslur til sín.
neytlð ætiar að hafna umsókn Ástæöu þessarar mismununar og
tveggja starfandi lífeyrissjóöa um rugUngs segir Indriöi fyrst og
heimiid tð stofnunar séreignar- fremst þá, að það vanti alveg ílög-
deiida við sjóðina. „Það, sem við gjöfina skýra skilgreiningu á því
setjum fyrir okkur varðandi svona hvaö lífeyrissjóður er. Spurningin
sérdeildir og annað í þeim dúr, er sé m.a. þessi: Einhver aöili stofnar
þaö, aðþarerírauninniaöeinsum fyrirbæri undir nafninu lífeyris-
bundinn spamaö að ræða, eöa sjóöur — sem raunar er bara
nokkurs konar skylduspamaðar- bundinn sparireikningur. „Er það
reikningar. Þar er um alit annað aö þá lífeyrissjóður? Eöa hvað er líf-
ræða heldur en hjá hinum lífeyris- eyrissjóður? Þar sem heildariög-
sjóðunum, sem eru fyrst og gjöf um lífeyrissjóði vantar, þá er
fremst tryggingasjóðir.“ þetta meira og minna svífandi í
Tveir séreignarsjóðir, sem stofn- iausu lofti.
aðir hafa veriö af Veröbréfamark- Ég tel þaö raunar orka mjög tví-
aði íslandsbanka og Fjárfestingar- mælis hvort þessir fijálsu lífeyris-
félagi fslands, hafa fengið stað sjóðir séu þess eöiis að menn eigi
festingu Qármáiaráöuneytisins að geta ieyst sína kvöö um skyidu-
sem iífeyrissjóðir, þannig að fólk aðild aö lífeyrissjóði með því að
getur meö greiösiu f þá fulinægi greiða í þá,“ sagði Indriði.
lagaskyidu um greiöslu í lífeyris- Hann segir það sömuleiöis af-
sjóð. Indriði kvaðst eigi aö síður skaplega óljóst hvað þessi um-
tejja ólfldegt að ráðuneytiö komi rædda staðfesting ráöuneytisins
til með aö veita fleiri slflt samþykki feli í sér. Menn hafi verið að vænta
fyrir fieiri séreignarsjóöum eöa þess að afgreiðsla fyririiggjandi
séreignardeildum. A.m.k. þurfi að frumvarps um lífeyrissjóði geti
koma til skýrari ákvæði í lögum ieyst úr þessu máU. Þar sé a.m.k.
áður en lengra er haldið í þá átt aö finna ákveöna skilgreiningu á
En má þá ekki líta svo á að ráðu- hlutverki lífeyrissjóða.
neytið hafi mísmunað mönnum Cæti þá kannski komið til þess að
gróflega? menn geti ekki lengur uppfyUt
„Það kann að vera réttmæt skyiduaðild aö lífeyrissjóði með
ábending,“ sagöi Indriöi, sem greiðslu í séreignasjóöi?
kvaö ráðuneytismenn ekkert of „Hugsaniega. Ef þessir fijálsu
ánægða meö núverandi stöðu. í sjóðir koma ekki tii með aö sam-
lögum um lífeyrissjóði sé kveðið á rýmast því iágmarid sem sett yröi í
um skyldu manna að vera í Ufeyr- iöggjöf, þá verður ekki séö að
issjóöi sinnar starfsstéttar eöa menn gætu lengur leyst sig undan
starfshóps. Aöeins þeir, sem ekld iífeyristiyggingaskyldunni með
falla undir þessi ákvæði, þ.e.a.s. greiöslu í þá,“ sagöi Indriði H.
hafa ekki skylduaðild aö h'feyris- Þoriáksson. - HEI
Meö landgræösluplötu Rfó-trfósins, sem raunar er kvartett. Frá vlnstrl Agúst Atlason, Sveinn Runólfsson land-
græfislustjórl, Ólafur Þórfiarson, Gunnar Þórfiarson og Helgl Pétursson. Tímamynd: Aml BJama
Persónuleg reynsla miöaldra manna af „gróðureyðingu" á höfði yfir-
færð á landið sjálft:
LANDGRÆÐSLUÁTAK
— PLATA MED RÍÓ
„Þaö er óskandi aö staðið verði við
greiðslur af skuldinni við landið, sem
við höfum í raun að láni frá afkom-
endum okkar. Cræðum ísland," sagði
Sveinn Runólfsson landgræöslu-
stjóri í gær, þegar Ríó-tríóið afhenti
Landgræðslu ríkisins hljómplötu
sína, Landið fykur burt.
Platan er gjöf Ríómanna til Land-
græðslunnar, í þeim tilgangi að efla
uppgræðslu og hefta uppblástur og
gróöureyðingu. Helgi Pétursson, einn
meðlima Ríó, segist hafa persónulega
og dapra reynslu af gróðureyðingu,
því að undanförnu hafi vöxtur á höfði
hans verið að þynnast æði mikið. Svo
sé um marga fleiri og ættu þeir að
taka vel við sér í því söfnunarátaki
sem framundan er.
Platan kemur út í 20 þúsund eintök-
um og vonast er til að nettóhagnaður
af sölu hennar geti numið milli 12 og
15 millj. kr., sem verður öllum varið
til landgræðslu. Andrés Amalds, full-
trúi hjá Landgræðslu ríkisins, segir að
full þörf sé fyrir hverja krónu, því fjöld
sé aðkallandi verkefna í öllum lands-
fjórðungum.
Að útgáfu plötunnar Landið fykur
burt standa Landgræðsla ríkisins,
landbúnaðarráðuneytið, Lionshreyf-
ingin, Kaupþing, hljómplötuútgáfan
Steinar hf., auglýsingastofan Nýr Dag-
ur o.fl., og svo auðvitað Ríó: þeir Helgi
Pétursson, Ólafur Þórðarson, Ágúst
Atlason, Gunnar Þórðarson og Jónas
Friðrik Guðnason. Öll lög og útsetn-
ingar eru eftir Gunnar Þórðarson og
textar eftir Jónas Friðrik.
Útgáfa og sala plötunnar verður liður
í miklu söfnunarátaki, sem nú er hafið
og standa mun til 23. nóvember. Aðal-
söfnunardagurinn verður þann 16.
nóv. Lionshreyfingin mun annast sölu
á plötunni og hefur fengið 11 og 12
ára skólaböm um land allt til liðsinnis
í því að ganga í hús og selja plötuna,
Ríkisútvarpið mun senda út sérstaka
þætti helgaða söfnunarátakinu, og
þegar því lýkur 23. nóv. verður bein
útsending á dagskrá úr Perlunni á Rás
2 og í Sjónvarpinu.
Kaupþing hf. tók að sér að fjármagna
verkefnið og að veita fjármálaráðgjöf,
og auglýsingastofan Nýr Dagur annast
alla hönnunarvinnu sem verkefninu
tengist, svo sem hönnun plötuum-
slagsins, hönnun auglýsingaplakata
o.s.frv. og Saga film hefur gert tónlist-
armyndband utan um lagið sem ber
nafn plötunnar.
Landið fykur burt er fjórtánda plata
Ríó, en allar fyrri plötur þeirra félaga
hafa átt upp á pallborðið hjá þjóðinni
og selst að meðaltali í um 10 þúsund
eintökum. Aðstandendur þessarar út-
gáfu vænta þess að nýja platan falli
fólki ekki síður í geð, en mjög hefur
verið vandað til hennar, auk þess sem
málefnið varðar alla landsmenn og af-
komendur þeirra.
—sá