Tíminn - 01.11.1991, Page 11

Tíminn - 01.11.1991, Page 11
Tíminn 11 Föstudagur 1. nóvember 1991 Körfuknattleikur: Jón Kr. fer fyrir pressuliðinu — upphitun fyrir troökeppnina fer fram í Kringlusporti í dag Götuhlaup: Martha varð í 7. sæti Martha Emstdóttir ÍR keppti sl. helgi í annað sinn í miklu götu- hlaupi, sem haldið er árlega í út- hverfi Parísar og nefnist Foulée Seresnes. Auk fjölmenns almenningshlaups var keppt í alþjóðlegum flokki karla og kvenna, og þekktist Martha boð um að keppa á alþjóðlega hlaupinu. Martha bætti árangur sinn frá því fyrir tveimur árum um 21 sekúndu, en hlaupið er 3,8 km. Hún hljóp á 12:00,30 mín. og varð í 7. sæti, eftir að hafa verið í baráttu um fyrstu sæt- in allt hlaupið. Sigurvegari varð Salinak Chachir frá Kenía, en önnur varð þekkt frönsk hlaupakona, Ros- ario Murcia. BL íslenskar getraunir: Fimm tólfur Fimm raðir komu fram með tólf leilgum réttum í getraunum um síðustu helgi. Athygli vekur að tvær þeirra voru keyptar í sölutuminum Bræðraborg í Hamraborg í Kópa- vogi, en þar hafa einmitt margir vinningsseðlar verið seldir undan- farin ár. Ein tólfa kom frá Akureyri og ein frá Kópavogi, en sú fimmta kom til ís- lenskra getrauna með myndsendi úr bflasímal í vinning fyrir tólf rétta voru 206.533 kr. í röð. Þá komu 2.685 kr. í vinning á hverja þeirra 99 raða sem voru með ellefu rétta. Fyrir tíu rétta komu 287 kr. í vinning, en vinnings- raðimar voru alls 924. Fram var í efsta sæti í félagaáheit- unum um síðustu helgi, en næst komu KR, ÍA, Valur, ÍBK, Selfoss, Þróttur, KA og Þór, FH og loks Vík- ingur í 10. sæti. í hópleiknum hefur BK forystu með 81 stig, en næstir koma hóparnir BOND, FÁLKAR, GULLNAMAN, HÓP-SEX, GÁSS, og EMMESS. Fjölmiðlamir stóðu sig vel, voru með 7 leiki rétta að meðaltali. Al- þýðublaðið stóð sig best, var með 9 rétta, en Tíminn var með 8 rétta. Staðan er nú þessi: RÚV 56, MBL, Dagur og ÍÚVF 51, DV, Þjóðviljinn og FM 95,7 hafa 50 stig, Tíminn og Al- þýðublaðið 49 og lestina rekur Aðal- stöðin með 43 leiki rétta. Bretar taka upp vetrartíma um helgina og heljast leikirnir því kl. 15.00 eftirleiðis í vetur. Sölukerfið lokar kl. 14.55. í Ríkissjónvarpinu verður leikur Norwich og Notting- ham Forest sýndur í beinni útsend- ingu ki. 15.00. Athygli er vakin á því að leikur nr. 2 á seðlinum breytist. Coventry og Chelsea hefja leik kl. 11.30, og því verður gripið til getraunateningsins hvað þennan leik varðar. BL Það verða erfiðir andstæðingar sem íslenska landsliðið í körfuknattleik mætir á morgun kl. 14.15 í íþrótta- húsinu í Kaplakrika í Hafnarfirði, þar sem pressulið, sem íþrótta- fréttamenn hafa valið, fer. Fyrir pressuliðinu fer Jón Kr. Gíslason landsliðsfyrirliði, sem ekki gat gef- ið kost á sér í landsliðið. Af öðrum landsliðsmönnum, sem eru í pressuliðinu, má nefna Val Ingimundarson og Pál Kolbeinsson. Þá em erlendir leikmenn á borð við Franc Booker og Jonathan Bow í pressuliðinu. Teitur Örlygsson, sem ekki gaf kost á sér í Bandaríkjaferð landsliðsins, getur ekki leikið með í dag vegna meiðsla, en hann verður með í 3ja stiga keppninni. Það verður mikið um dýrðir í Kaplakrika á morgun. Kl. 13.30 hefst 3ja stiga keppnin og kl. 13.50 hefst troðkeppnin. Pressuleikurinn hefst síðan kl. 14.15. í leikhléi verða úrslit í troðkeppni og 3ja stiga keppni. I troðkeppninni fær Guðmundur Bragason, sigurvegari frá því í fyrra, væntanlega harða keppni frá Joe Harge, nýja Bandaríkjamanninum hjá Þór. Þá tekur Gunnar örlygsson, sá sem varð 3ja stiga meistari í fyrra, þátt í keppninni á laugardaginn og Franc Booker úr Val mun reyna að velgja honum undir uggum. Eftirtaldir leikmenn taka þátt í pressuleiknum og keppnunum tveimur: Landsliðið Albert Óskarsson ÍBK Bárður Eyþórsson Snæfelli Einar Einarsson Tindastól Guðmundur Bragason Grindavík Henning Henningsson Haukum Hermann Hauksson KR Hjörtur Harðarson ÍBK Magnús Matthíasson Val Nökkvi Már Jónsson ÍBK Pálmar Sigurðsson Grindavík Rúnar Árnason Tómas Holton Pressulið Grindavík Val Axel Nikulásson KR Franc Booker Val Jón Arnar Ingvarsson Haukum Jón Kr. Gislason ÍBK Jonathan Bow ÍBK Joe Harge Þór John Bear KR Páll Kolbeinsson KR Ronday Robinson Njarðvík Valur Ingimundarson Tindastól 3ja stiga keppni Einar Einarsson Tindastól Franc Booker Val Gunnar Örlygsson Þór Jonathan Bow ÍBK Jón Arnar Ingvarsson Haukum BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Körfuknattleikur: Skallagrímur sigraði Hauka Skallagrímur vann sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik í gærkvöld, er þeir tóku á móti Haukum. Borgnesingar voru yfir allan leikinn og unnu örugg- an sigur 117-102. í kvöld leika UMFN og Þór í Njarðvík kl. 20.00. Jón Kr. Gíslason ÍBK Láms Árnason KR Ragnar Þór Jónsson Val Teitur Örlygsson Njarðvík Valur Ingimundarson Tlndastól Friðrik Rúnarsson Njarðvík Troðkeppni Guðmundur Bragason Grindavík Hermann Hauksson KR Joe Harge Þór John Bear KR Jonathan Bow ÍBK Ronday Robinson Njarðvík Valur Ingimundarson Tindastól Albert Óskarsson ÍBK Torfi Magnússon stjómar að sjálf- sögðu landsliðinu í leiknum, en þjálfari pressuliðsins verður Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkinga, sem jafnframt mun halda uppi heiðri þjálfara í 3ja stiga keppninni. Áhugamönnum um körfuknattleik er bent á að troðkeppni fer fram í Kringlusporti í dag kl. 16.00, en þar etja kappi 5 íslendingar og 5 útlend- ingar. Þar verða einnig gefnir miðar á pressuleikinn. BL Jón Kr. Gíslason „landsliös- fyrirliöl" mun leika stórt hlutverk í pressuliölnu gegn landsliöinu í pressuleiknum. Tímamynd PJetur MERKIÐ VIÐ 12LEIKI 2. nóvember 1991 Viltu gera uppkast aö þinni spá? 1. Arsenal - West Ham □ mrxinn 2. Coventry Citv - Chelsea Q [ 1 || x \[z} 03. Liveroool - Crvstal Palace y mmm 4. Luton Town - Everton BE0E 5. Norwich Town - Notth. Forest y n]012~j 6. Notts County - Oldham B000 7. Q.P.R. - Aston Villa Hm 00 8. Sheff. Wed. - Tottenham Hmmm 9. Southampton - Manch. City .Hmrnm 10. Wimbledon - Leeds United h mmm 11 ■ Leicester City - Ipswich Town H 000 12. Swindon Town - Newcastle ee mmm 13. Ekki í gangi aö sinni ■ 000 IF I i J Q ■ ■ C i s T= >1 Z z 3 o | DAGUR ag | m e o. I I IC d II * 2 J 1 S Já GIQVTanGA41V 1 >l SA ?i MTA áj LS 1 1 I X I 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2 1 2 1 1 1 1 1 1 1 2 8 0 2 3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4 2 2 2 2 X 2 2 2 2 X 0 2 8 5 1 2 X 1 X X 2 X 2 2 2 4 4 6 X 1 1 1 1 1 1 X 1 1 8 2 0 7 1 X X 1 2 X X 1 X 1 4 5 1 8 1 1 2 1 1 X X 2 2 1 5 2 3 9 1 2 2 1 2 X 1 X 2 2 3 2 5 10 1 2 X 2 2 2 X 2 2 2 1 2 7 11 1 1 X 2 2 2 2 2 1 1 4 1 5 12 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0 13 STADAN í 1. DEILD Leeds United 1485 1 27-14 29 Manchester Utd. 12 84 0 19-4 28 Manchester City 14 8 1 5 19-17 25 Arsenal 13 733 29-1824 Sheffield Wed 14 7 34 25-16 24 Crystal Palace 13 634 22-2421 Aston Villa 14 63520-1521 Liverpool 12 552 14-10 20 Coventry 1462 6 16-1320 Chelsea 144 7 3 23-20 19 Norwich 14 4 73 16-17 19 Wimbledon 14 5 2 722-22 17 Nottingham For. 13 5 1 724-24 16 Tottenham 1151518-1716 Everton 144 4 6 20-21 16 Oldham 14436 19-20 15 West Ham 143 65 16-19 15 QPR 14365 14-20 15 Notts County 14 4 3 7 17-25 15 Southampton .... 14 34 7 13-22 13 Luton 1424 8 8-30 10 Sheffield United 1423920-31 9 STAÐAN í 2. DEILD Middlesbrough . 1592420-11 29 Cambridge 13 9 1 326-1628 Ipswich 15 76 2 24-2027 Swindon 13 82330-1626 Derby County ... 14 74 3 22-14 25 Leicester 14 8 1 520-19 25 Charlton 14 734 19-14 24 Blackburn 13 634 18-14 21 Southend 14 54 5 16-1521 Bristol City 14 5 5 4 18-21 20 Wolves 13544 18-1719 Portsmouth 13 544 13-13 19 Grimsby 1352 6 19-22 17 Port Vale 154 5 6 15-18 17 Tranmere 133 73 17-16 16 Sunderland 1444 625-26 16 Watford 135 1715-1616 Millwall 1343621-21 15 Brighton 15 4 3 820-27 15 Newcastle 14 3 5 6 22-27 14 Bamsley 154 2 9 15-24 14 Oxford 144 1 9 21-27 13 Bristol Rovers... 13 24 7 14-21 10 Plymouth 1323 8 14-27 9

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.