Tíminn - 09.11.1991, Síða 1

Tíminn - 09.11.1991, Síða 1
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 199H - 204. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 130,- MATTIBJARNA LÝSIR YFIR AD BYGGÐASTOFN- UN DAVÍDS GETI ALLT EINS VERID Á HVERAVÖLLUM Matthías Bjarnason, alþingismaður og stjórnarformaður Byggðastofnunar, segir m.a. í helgarviðtali við Tímann að nái hugmyndir Davíðs Oddssonar forsætis- ráðherra um Byggðastofnun fram að ganga muni þær eyðileggja stofnunina. Þá geti menn flutt hana hvert á land sem er sér að meinalausu, og þess vegna staðsett hana á Hveravöllum. • Sjá bls. 8 Stasi meö fingurna í háttum íslenskra Vegna deilna meðal vísnasöngvara í Þýskalandi hefur komið í Ijós, að leyniþjónusta A-Þýskalands, Stasi, hafði afskipti af íslenskum námsmönnum í Leipzig á árunum fyr- ir 1960. Þess er að vænta að framhald verði á þessum deil- um og fleira komi í Ijós sem snertir íslenska námsmenn og þau klögumál, sem nú ganga á víxl meðal vinstri sinnaðra listamanna í sameinuðu Þýskalandi. • Sjá bls. 26 BLAÐAUKI U M BILA Helga Novak

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.