Tíminn - 09.11.1991, Page 3

Tíminn - 09.11.1991, Page 3
Laugardagur 9. nóvember 1991 Tíminn 3 Náttúruverndarráð: Kynning á fræöslustofu í Kringlunni Náttúruverndarráð setur í dag upp vísi að fræðslustofu í verslunarhús- næði Kringlunnar, til að kynna hug- myndina um fræðslustofu í Mý- vatnssveit. Fræðslustofur hafa verið settar upp á mörgum friðuðum svæðum er- lendis, en hins vegar er engin slík á friðlýstu svæði á íslandi. Fræðslu- stofan í Mývatnssveit verður því sú fyrsta hérlendis. í henni verða kynn- ingar á náttúrufari Mývatnssveitar, þ.e. jarðfræði, lífsferlum og stofn- breytingum, ásamt þróun byggðar, búskaparháttum og nýtingu svæðis- ins. Fræðslustofan í Mývatnssveit verður rekin af Náttúruverndarráði og þar munu landverðir ráðsins starfa við fræðslu til ferðamanna. Einnig verður í dag kynnt útgáfa aukamerkis, Náttúruvernd 1991 — Fuglar og votlendi, sem selt verður til fjáröflunar fyrir Friðlýsingarsjóð Náttúruverndarráðs, en fyrsta verk- efni sjóðsins er bygging fræðslustof- unnar. Verndari verkefnisins er for- seti íslands, frú Vigdís Finnboga- dóttir, og áritar forsetinn 250 eftir- prentanir af myndinni, og kallast eintökin Forsetaútgáfa. -PS Kaupmenn vilja losna við skatta Samstarfsráð verslunarinnar, sem samanstendur af Félagi íslenskra stórkaupmanna, Kaupmannasam- tökum íslands og Verslunarráði ís- lands, hefur sent frá sér ályktun þar sem endurnýjun á skatti á verslunar- og skrifstofuhúsnæði er mótmælt. Skatturinn var fyrst lagður á árið 1979 og var þá einungis hugsaður til eins árs, en hefur verið endurnýjað- ur árlega síðan. í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að hann verði lagður á áfram. Samstarfsráð verslunarinnar telur að skatturinn rýri samkeppnisstöðu verslunarinnar og eigi sinn þátt í því að draga verslunina út úr landinu. Samstarfsráðið mótmælir því að niðurfelling skattsins skuli nú vera skilyrt við upptöku nýs skatts á fjár- magnstekjur, skatts sem ráðið telur að ekki sé tímabært að taka upp vegna lítils sparnaðar og lélegrar eiginfjárstöðu fyrirtækja. -EÓ Hin hliðin á frægðinni Jón Baldvin Hannibalsson hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu, eftir samninga um EES. Flokksbróð- ir hans á Alþingi heyrðist kveða þessa vísu á dögunum: Ógnar stuð er á mér núna og yfírborðið glæst. Eg seldi hattinn og síðan frúna, nú sel ég landið næst. Vbrðlækkun veqna hagstæðra samninga á farsímum frá MITSUBISHI Bíleining: Mitsubishi FZ-129 D 15 farsími ásamt símtóli. tólfestingu, tólleiSslu K sleða, rafmagnsleiðslum, )a, ratmaqnsleic frjálsum nljóðnema, loftneti ' og loftnetsleiSslum. VerS áSur: U£423r eða ÍSLSGGr'stgr JólatilboSsverS nú: 89.900,- eoa 79.900, Ferðaeining: Mitsubishi FZ-Í 29 D 15 fa rsími ásamt símtóli, nettri burðargrind. rafhlöðu 1,8 AH, loftneti og leiSslu í vindlaKveikjara. VerS áSur: L2£r*eGr eða I02U9G;- stgr. JólatilboSsverð nú: 93.100,- eoa 83.600,-9 Bíl- og ferðaeining: frí E Hnn V/SA EUROCARD V J flmmmMHiK Greiöslukjör til allt aö 12 mán. LAN MUN> Bjóðum hin vinsælu Munalán, sem er greiösludreifing á verðmætari munum til allt að 30 mán. Ilpplýsingar: SKIPHOLT119 SÍMI 29800 Mitsubishi FZ-129 D 15 farsími ósamt símtóli, tólfestingu, tólleiðslu (5 m) sleða, rafmagnsleiðslum, handfrjólsum hljóðnema, loftneti oa loftnetsleið: nettri burðargrind, rafhlöðu l ,8 AH, loftneti og leiðslu í vindfakveikj \/ K ' K i n r\ / K i oa K K / i at1 , h, loftneti og leióslu i vin< VerS áSur: LSStoOð^ eSa 120tGGÖ7' stgr. JófatilboSsverS nú: 105!800,- 95.200,- Fullkomin tvíátta handfrjáls notkun. (Símalínan er opin í bábar áttir í einu við símtöl). Styrkstillir fyrir öll hljób sem fra símanum koma s.s.hringing, tónn frá tökkum o.fl. Einnig er hægt ab slökkva á tóninum frá tökkum símtólsins. Fullkomib símtól í réttri stærb. Léttur, mebfærilegur, lipur í notkun. Bókstafa- og talnaminni. Hægt er ab setja 98 nöfn og símanúmer í minni farsímans. Tímamæling á símtölum. Cjaldmæling símtala. Hægt er ab hafa verbskrá inm í minni símans og láta hann síban reikna út andvirbi símtalsins. Hægt ab láta símann slökkva sjálfvirkt á sér, t.d. ef hann gleymist í gangi. Getur gefið tónmerki með 1 mín. millibili á meban á samtali stendur. Stillanlegt sjónhorn skjás þannig ab aubveldara er ab sja á símtólib. Tónval, sem er naubsynlegt t.d. þegar hringt er í Símboba. Stilling á sendiorku tií ab spara endingu rafnlöbunnar. Hægt er ab tengja aukabjöllu eba flautu vib farsímann, sem síban er hægt stjórna frá símtólinu. 6 hólfa skammtímaminni. Hægt er ab setja símanúmer eba abrar tölur í minni á meðan verib er ab tala í farsímann. Endurval á síbasta númeri. Langdrægni og öryggi Mitsubishi-farsímanna er þegar landsþekkt. japönsk gæbi tryggja langa endingu. 68 55 iHM,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.