Tíminn - 09.11.1991, Page 11

Tíminn - 09.11.1991, Page 11
Laugardagur 9. nóvember1991 Tíminn 27 DAGBÓK Árbæjarkiríqa Æskulýðsstarf sunnudagskvöld kl. 20. Unnið verður að sendingu sjúkragagna til Kristniboðsins í Senegal. Helgistund. Foreldramorgnar eru í safnaðarheimili kirkjunnar alla þriðjudaga kl. 10-12. N.k. þriðjudag fjallar Anna Gunnarsdóttir snyrtifræðingur um litgreiningu og klæðastfl. Opið hús miðvikudag kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16.30 á sunnudag. Fella- og Hólakiriga Mánudag: Starf fýrir 11-12 ára böm kl. 18. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudags- kvöld kl. 20.30. Söngur, leikir, helgi- stund. Upplestur í Gerðubergi sunnudag kl. 14.30. Fyrirbænir í kirkjunni mánudag kl. 18. Seljakirkja Mánudag: Fundur hjá KFUK, yngri deild, kl. 17.30, eldri deild kl. 18.30. Fundur hjá æskulýðsfélaginu Sela kl. 20. Frfldríqan í Reykjavík Flautuskólinn í dag kl. 11. Violeta Smid. Sunnudagur kl. 11 bamaguðsþjónusta. TVompetleikari kemur í heimsókn. Hafn- arfjarðarferð undirbúin. Gestgjafi í sögu- hominu: Vilborg Dagbjartsdóttir rithöf- undur. Kl. 14 guðsþjónusta. Miðvikudagur 13. nóv. kl. 7.30: Morg- unandakt. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Hallgrímskirkja Samvera fermingarbama kl. 10. Fundur í Æskulýðsfélaginu örk mánu- dagskvöld kl. 20. Laugameskirkja Guðsþjónusta í Hátúni lOb. Sr. Jón Dal- bú Hróbjartsson. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudags- kvöld kl. 20. Neskirkja Félagsstarf aldraðra: Samverustund í dag kl. 15. Adda Steina Bjömsdóttir seg- ir frá ferðum sínum og dvöl í Austur- Evrópu. Snæfellingakórinn syngur undir stjóm Friðriks Kristinssonar. Munið kirkjubflinn. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20. Þriðjudag: Mömmumorgunn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjamameskirkja Æskulýðsfundur sunnudagskvöld kl. 20.30. 10-12 ára starf mánudag kl. 17.30. Náttúraveradarfélag Suðvesturlands: Vettvangsferö um gamla hafnarsvæöiö Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands fer vettvangsferð á sunnudagsmorgun 10. nóvember um gamla hafnarsvæðið. Farið verður kl. 10.30 frá Hafnarhúsinu að vestanverðu og gengið með höfhinni frá Grófarbryggju að Ingólfsgarði. Fjallað verður um skipin sem eru í höfninni, starfsemina á svæðinu og líf- ríkið í höfninni um leið og útsýnisins til sjávarins verður notið. Sérstakt eyðublað og kort verða afhent til þess að þátttakendur geti skráð hjá sér það sem fyrir augu ber. Þetta er ferð fyrir alla aldurshópa. Ekk- ert þátttökugjald. Tilgangur ferðarinnar er að minna á gamlan og góðan sið þegar fjölskyldur og einstaklingar fóru niður að höfn á sunnudagsmorgnum sér til skemmtunar og fróðleiks. Kvikmynd um Línu langsokk sýnd í Norræna húsinu Sunnudaginn 10. nóvember kl. 14 verð- ur sýning á sænsku kvikmyndinni um Línu langsokk í fundarsal Norræna húss- ins. Myndin heitir á sænsku „Pá rymmen med Pippi Lángstrump" eða ,Á ferð með Línu langsokk". Tommi og Anna, bestu vinir Línu, em orðin dálítið þreytt á mömmu sinni og ákveða að strjúka að heiman. Lína slæst í för með þeim og ævintýrin með Línu Iáta ekki bíða eftir sér. Myndin er gerð 1970 og sýningin tekur eina og hálfa klukkustund. Myndin er ekki með íslenskum texta. Boðið er uppá ávaxtasafa í hléinu og að- gangur er ókeypis. Ferðafélag íslands í Reykjanesfólkvangi Sunnudagsferð 10. nóv. kl. 13 Djúpavatn-Sog-Grænavatnseggjar. Gengið um í litadýrð Soganna (gamalt hverasvæði) og hjá gígvatninu Spákonu- vatni á Grænavatnseggjamar, en þaðan er mjög gott útsýni. Hægt er að sleppa fjallgöngunni og ganga í gegnum Sogin að Sogaseli með gömlum seljarústum. Kynnist óbyggðum í næsta nágrenni okkar. Verð kr. 1.100 kr., frítt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. (í Hafharfirði við kirkjugarðinn). Missið ekki af kvöldvökunni. í Sóknar- salnum miðvikudagskvöldið 20. nóv. Efni: Ámeshreppur á Ströndum, stað- hættir og mannh'f. Gerist félagar í Ferðafélaginu. Ferðafélag íslands — Ferðir fyrir alla. Listasafn íslands: Síðasta sýningarhelgi á „Úr myndheimi Muggs“ Sunnudaginn 10. nóvember Iýkur sýn- ingunni „Ur myndheimi Muggs“, sem verið hefur í Listasafni íslands undan- fama tvo mánuði. Aðsókn að sýningunni hefur verið með eindæmum góð og reiknað er með að gestir verði um 25 þúsund í sýningarlok. Sýningunni átti að Ijúka 3. nóvember, en var framlengd til næstkomandi sunnudags vegna gífurlegrar aðsóknar og fjölda óska. Listasafri íslands vill einnig minna á sýningu á Ijósmyndaverkum eftir Sigurð Guðmundsson, en henni Iýkur 17. nóv- ember. Listasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18 og það er ókeypis að- gangur. Kaffistofan er opin á sama tíma. Á sunnudaginn kl. 15 verður leiðsögn um sýningu Muggs í fylgd sérfræðings. „Magnúsarvaka" í Norræna húsinu Norræna húsið efnir til „Magnúsar- vöku“ kl. 20.30 sunnudaginn 10. nóvem- ber nk. þar sem fjallað verður um Magn- ús Ásgeirsson skáld (1901-1955) og Ijóðaþýðingar, en daginn áður, 9. nóvem- ber, hefði hann orðið níræður. Til þessarar bókmenntakynningar efnir Norræna húsið í samvinnu við Norræna félagið, bókaforlögin Vöku-Helgafell og Mál og menningu sem í tilefni af afmæli Magnúsar gefur út nýja útgáfu af þýð- ingu hans á „Rubayiat" eftir Omar Khayyam sem fyrst kom út sérprentuð 1935. Á „Magnúsarvöku" flytur Hjörtur Páls- son skáld, sem lengi hefur unnið að riti um Magnús Ásgeirsson og þýðingar hans, erindi um þýðandann og verk hans, hópur nemenda úr Leiklistarskóla fslands les úr Ijóðaþýðingum Magnúsar undir stjóm kennara síns, Öldu Amar- dóttur leikkonu, og kynnt verður hin nýja Rubayiat-útgáfa Máls og menningar. „Magnúsarvaka" hefst sem fyrr segir í Norræna húsinu kl. 20.30 og er öllum heimill aðgangur. Hafiö, fjöllin og hugarfariö — Tónlist gegn tómlæti Bubbi Morthens, Bjartmar Guðlaugs- son, Hörður Torfason og Megas efna til tónleika í Borgarleikhúsinu, mánudags- kvöld 11. nóv. kl. 9. Þetta er í fyrsta skipti sem allir þessir uppáhalds farandsöngv- arar þjóðarinnar koma fram saman. Heiti tónleikanna er „Hafið, fjöllin og hugarfarið" og vísar það til umhverfls- vemdar og baráttu gegn hvers kyns mengun, ekki síst af völdum hemaðar. Tónleikamir em haldnir til styrktar Samtökum herstöðvaandstæðinga. Forsala aðgöngumiða er f öllum hljóm- plötuverslunum Steina og Skífúnnar á höfuðborgarsvæðinu. Miðaverð er kr. 1000. Olaf Bir og Geoffrey Parsons meö Ijóöatónleika Þriðjudaginn 12. nóvember mun þýski baritonsöngvarinn Olaf Bár og píanóleik- arinn Geoffrey Parsons halda ljóðatón- leika í íslensku óperunni á vegum Tón- listarfélagsins. Á efnisskránni verða ljóðasöngvar eftir helstu Ijóðatónskáld Þýskalands á 19. öld, og fjalla öll ljóðin um ástina. Að- göngumiðar á tónleikana eru til sölu í fs- lensku óperunni. Eins og fyrir tveimur ámm mun Geof- frey Parsons halda námskeið fyrir söngv- ara og píanóleikara í Gerðubergi mið- vikudaginn 13. nóvember kl. 10-17 og fimmtudaginn 14. nóvember kl. 10-12. Áheyrendur em velkomnir gegn vægu gjaldi. Kammersveit Reykjavíkur heldur fyrstu tónleika sfna sunnudaginn 10. nóv. kl. 15 í íslensku ópemnni. Flytj- endur em Reykjavíkurkvartettinn og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari. A efnisskráni er Strengjakvartett í d-moll KV 421 eftirWA Mozart, Crisantemi eft- ir G. Puccini, og Píanókvintett í A-dúr eftir A. Dvorák. Félag eldri borgara Spiluð verður félagsvist í Risinu kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Mánudag- ur: Opið í Risinu kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Kvenfélag Kópavogs heldur basar í Félagsheimilinu sunnu- daginn 10. nóv. kl. 14. Góðir handunnir munir og kaffiveitingar. RÚV 1 3Z a Laugardagur 9. nóvember HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra SighvaturKarisson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Múslk aA morgnl dagi Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeOurfregnir. 8.20 Söngvaþlng Bergþór Pálsson, Sólnin Bragadóttir, Heimir, Jónas og Vilborg, Hreinn Lindal, Ragnheiður Steindórsdóttir, Kadakór Selfoss, Savanna trió- ið og Skólahljómsveit Kópavogs syngja og leika. 9.00 Fréttlr. 9.03 Frost og funl Vetrarþáttur bama. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttlr. 10.03 UmferAarpunktar 10.10 Veéurfiegnlr. 10.25 Þlngmál Umsjón: Amar Páll Hauksson. 10.40 Fégati Menúett fyrir hörpu og planó efbr Jan Dussek.* Sónata I C-dúr fyir óbó og sembal eftir Al- essandro Besozzi - Skoskt randó efbr John Field. Derek Bell leikur á öll hljóðfærin. 11.00 f vlkulokin Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 VeAurfregnir. Auglýslngar. 13.00 Yflr Esjuna Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Kari Helgason, og Jórunn Siguröardótbr. 15.00 Tónmenntir Skuggaprinsinn Þáttur í minningu Miles Davies. Fyrri þáttur Arin 1945-64. Umsjón: Siguröur Flosason. (Einnig út- varpað þriöjudag kl. 20.00). 16.00 Fréttlr. 16.05 fslenskt mál Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. (Einnig útvarp- að mánudag kl. 19.50). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpslelkhús bamanna: .Þegar fellibyturinn skall á', framhaldsleikrit efbr Ivan Southall Fimmb þáttur af ellefu. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson Leikendur. Þórð- ur Þóröarson, Anna Guömundsdótbr, Randver Þoriáksson, Þónrnn Siguröardótbr, Þórhallur Sigurðsson, Sólveig Hauksdótbr, Einar Kari Har- aldsson og Helga Jónsdótbr. (Aöur á dagskrá 1974). 17.00 Leslampinn Umsjón: Friörik Rafnsson. 18.00 Stélflaðrir Hrólfur Vagnsson, Jón Páll Bjamason, Acker Bilk, Swe-Danes og fleiri leika og syngja. 18.35 Dánarfregnlr. Auglýslngar. 18.45 Veéurfregnir. Auglýslngar. 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Áöur útvarpaö þriðjudagskvöld). 20.10 Laufskálirm Afþreyina í taliogtónum. Umsjón: Sigrún Bjömsdótbr. (Aöur útvarpaö I ár- degisútvarpi I vikunni). 21.00 Saumastotugleðl Umsjón og dansstjóm: Hennann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagslns. 22.30 Rússland I sviðsljóslnu Leikritið .Maðurinn Anton Tsjekhov, kaflar úr einkabréfum' L Maljúgin tók saman og bjó bl flutnings Seinni hluti: Arin 1883-1898. Þýöing: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Jón Sigutbjöms- son, Guörún Stephensen, Þorsteinn Gunrtars- son, Kristbjörg Kjeld og Þorsteinn ð. Stepherv sen. (Fyrri hlutanum var útvarpaö sl. sunnudag. Áöur á dagskrá í febrúar 1971). 24.00 Fréttlr. 00.10 Svelflur Létt lög i dagskráriok. 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Naturútvarp á béðum rásum bl morguns. 8.05 Söngur vllllandarinnar Þóröur Amason leikur dæguriög frá fyrri tlð. (Endurtekinn þáttur frá slðasta laugardegi). 9.03 Vlnsaldarilatl gðtunnar Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. 10.00 Helgariitgáfan Helganitvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Llsa Páls og Kristján Þor- valdsson. 10.05 Kristján Þorvaldsson lítur I blööin og ræöir við fólkiö I fréttunum. 10.45 Vikupisbll Jóns Stefánssonar. 11.45 Viögerðar- línan - simi 91- 68 60 90 Guöjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um þaö sem bilað er I bilnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttlr 12.40 Helgarútgáfan Hvaö er að gerast um helgina? Itarieg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákom- ur. Helgarútgáfan á ferö og flugi hvar sem fólk er aö bnna. 16.05 Rokktfðlndl Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af ertendum rokkurum. (Einnig útvarpaö sunnudagskvöld kl. 21.00). 17.00 Meó grátt (vðngum Gestur Einar Jórtasson sér um þáttinn. (Einnig utvarpaö I næturútvarpi aöfaranótt miövikudags kl. 01.00). 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Mauraþúfan Llsa Páls segir islenskar rokkfrélbr. (Áður á dag- skrá sl. sunnudag). 21.00 Satnikffan: „Super bad“, diskótónlist frá 8. áratugnum Kvöldtónar 22.07 Stunglð af Umsjón: Margrét Hugiún Gústavsdótbr. 02.00 Naturútvaip á báöum rásum bl morguns. Frétbr kl. 7.00,8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPH) 02.00 Fréttlr. 02.05 Vlnajeldarilatl Rásar 2 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdótbr. (Áður útvarpað sl. föstudagskvöld). 03.35 Naturtónar. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Ncturtónar 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45). Næturtónar halda áfram. Laugardagur 9. nóvember 15.15 Evrópukeppnln I handknattleik Bein útsending frá leik Víkings og Avidesa frá Spáni, en landsliösmaöurinn Geir Sveinsson leikur með spánska liöinu. Einrrig veröur fytgst meö gangi mála i ensku knattspymunni og staöa I leikium birt jafnóðum. 17.00 Íþróttaþátturinn Fjallað verður um iþnóttamenn og íþróttaviðþurði hér heima og eriendis. Boltahomiö veröur á sin- um stað og úrslit dagsins verða birt klukkan 17.55. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 18.00 Múntfnálfamlr (4:52) (Moomin) Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á ævintýri efbr Tove Jansson. Þýöandi: Kristin Mántylá. Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Bjömsdótbr. 18.25 Katper og vlnlr hans (29:52) (Casper & Friends) Bandarískur teiknimynda- flokkur um vofukrílið Kasper. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Leikhópurinn Fantasla. 18.55 Táknmálefréttlr 19.00 Poppkom Glódls Gunnarsdótbr kynnir tónlistamryndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Emilsson. 19.30 Úr rfki náttúrunnar Skollaeyjar (Survival — Devil's Islands) Bresk náttúrulifs- mynd um fuglalif á eyjum við strönd Irlands. Þýð- andi og þulur Jón 0. Edwald. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Lottó 20.40 Manstu gamla daga? Fimmb þáttur Framherjamir Gestir þáttarins era þeir Skapb Ólafsson, Eriing Agústsson, Óöinn Valdimarsson, Ragnar Bjamason og Sigurdór Sigurdórsson og einnig er rætt við Svavar Lá- rasson og Jóhann G. Möller, sem gerðu garðinn frægan á árunum 1950-1970. Umsjónamtenn era þeir Jónatan Garöarsson og Helgi Pétursson sem jafnframt er kynnir. Hljómsvertarstjóri er Jón Ólafsson. Dagskrárgerð: Tage Ammendrap. 21.30 Fyrirmyndarfaólr (5:22) (The Cosby Show) Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. 21.55 ÞJálfarinn (Hoosiers) Bandarisk bíómynd frá 1986. Myndin gerist I smábæ I Bandaríkjunum I byrjun sjötta áratugar- ins og segir frá körfuboltaþjálfara sem beibr óvenjulegum aðferöum til þess aö ná árangri meö liö sitt. Leikstjóri: David Anspaugh. Aðal- hlutverk: Gene Hackman, Bartiara Hershey og Dennis Hopper. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. 23.45 Sfóaata bánln (A Prayer For the Dying) Bresk biómynd frá 1987. Myndin flallar um vlga- mann i IRA Irska lýðveldishemum, sem æbar að snúa baki viö fortiö sinni og flýja land þegar hann veröur fyrir þvi óláni að drepa saklaus skólaböm. Leikstjöri: Mike Hodges. Aöalhlutveik: Mickey Rourke, Bob Hoskins, Alan Bates og Liam Nee- son. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. Atriði I myndinni era ekki við hæfi bama. 01.30 Útvaipsfréttlr I dagtkráriok STÖÐ E3 Laugardagur 9. nóvember 09:00 Með Afa Afi segir ykkur skemmblegar sögur og sýnir aö sjálfsögöu teiknimyndir. Handrit: Óm Amason. Umsjón: Guðrún Þóröardótbr. Stjóm upptöku: Ema Kettler. Stöð 21991. 10:30 Á akotskónum Teiknimynd um stráka sem hafa gaman af þvi að spila fótbolta. 10:55 Af hverju er hlmlnnlnn blár? (I Want to Know) Fræðandi þáttur fyrir böm og unglinga. 11:00 Lásf lögga Teiknimynd. 11:25 Á ferð með New Klds on the Blocfc Teiknimynd um þessa feikivinsælu hljómsveiL 11:50 Bamadraumar Skemmtilegur og fræöandi þáttur fyrir böm á ÖIL um aldri. 12:00 Á framandl slóðum (Rediscovery of the Worid) Framandi staöir i veröldinni heimsóttir. 12:50 f djörfum dansl (Dirty Dancing) Þetta er mynd sem margir hafa beöiö eftir. Aðal- hlutverk: Pabick Swayze og Jennifer Grey. Leik- stjóri: Emile Ardolino. Framleiðandi: Milchell Cannold. 1988. Lokasýning. 14:30 Annariegar raddlr (Strange Voices) Vönduð bandarísk sjónvarpsmynd er segir frá ungri stúlku og baráttu hennar við sjúkdóminn geöklofa. Leiksíóri: Arthur Allan Seidelman. 1987. 16:05 Helmsfnegar ástarsðgur (Legends in Love) Elizabeth Taylor, Diana prinsessa, Jacqueline Kennedy Onassis, Grace Kelly og Evita Peron. Fimm heimsfrægar konur og ástarsambönd þeirra sem sum, þó ekki öll, hafa veriö sannkalF aður dans á rósum. Eöa hvað? 17:00 Falcon Crest 18:00Popp og kók Hress og skemmblegur þáttur. 18:30 Glllette sportpakklnn Fjölbreyttur iþróttaþáttur. 19:1919:19 20:00 Morðgáta Jessica Fletcher er engri lík þegar kemur að lausn sakamála. 20:50 Á norðurslóðum (Northem Exposure) Skemmtilegur og lifandi þáttur um ungan lækni sem er neyddur til aö stunda lækningar i smábæ I Alaska. 21 ^O Af brotastað (Scene of the Crime) Bandariskur sakamálaþáttur. 22:30 Aftur tll framtfðar II (Back to the Future, Part 2) BFramleiöandi: Sle- ven Spielberg. Leikstjóri: Robert Zemeckis. 1989. 00:10 39 þrep (The 39 Steps) Ein besta spennumynd allra tima. Aöalhlutverk: Robert DonaL Madeleine Carroll og Peggy Ashcroft. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. 1935. Bönnuð bömum. 01:35 Eleni Spennandi mynd Stranglega bönnuð bömum. 03:25 Dagskráriok Stöðvar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Skagfiróingafélagið Spilum í Skagfirðingabúð, Laugavegi 178, sunnudaginn 10. nóv. kl. 14. Allir velkomnir. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund f Safnaðarheimilinu mánu- daginn 11. nóv. kl. 20.30. Finnur Fróða- son innanhúsarkitekt kemur á fundinn og talar um innanhúsarkitektúr og sýnir litskyggnur. Minnum á væntanlegan bas- ar 30. nóv. Mætum vel og stundvíslega. Fargjöld strætisvagna hækka Frá og með 9. nóvember 1991 verða far- gjöld SVR sem hér segir: Fullorðnir: Einstök fargjöld kl. 70. Farmiðaspjöld með 8 miðum kr. 500. Farmiðaspjöld með 20 miðum kr. 1.000. Farmiðaspjöld aldraðra og öryrkja með 20 miðum kr. 500. Fargjöld bama: Einstök fargjöld kr. 25. Farmiðaspjöld með 22 miðum kr. 300. Gjaldskrá hækkar að jafnaði um 9%. Farmiðaspjöld eru nú seld á sundstöð- um borgarinnar, þ.e. f Laugardal, Sund- laug Vesturbæjar, Sundhöllinni og í Breiðholti. 6392. Lárétt 1) TVygging. 5) Fugl. 7) Klukkan. 9) Planta. 11) Blóm. 13) Deilu. 14) Vökvar. 16) Stafrófsröð. 17) TVosna. 19) Gljáber. Lóörétt 1) Bjórdolla. 2) Varma. 3) Gervi- tennur. 4) Stöng. 6) Gleðst. 8) Hlut- skipti. 10) Kveðskapar. 12) Kona. 15) Dreif. 18) Eins bókstafir. Ráðning á gátu no. 6391 Lárétt 1) Einfær. 5)Ælt. 7) NB. 9) Ótal. 11) TUV. 13) Ats. 14) Agat. 16) Vá. 17) Tveir. 19) Hnokka. Lóðrétt 1) Eintak. 2) Næ. 3) FIó. 4) Ætta. 6) Ilsára. 8) Bug. 10) Atvik. 12) Vatn. 15) Tvo. 18) Ek. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja I þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarijörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sðlarhrínginn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðmm tilfellum, þar sem borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Gengisskr 8. nðvember 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ....58,610 58,770 Steriingspund ..103,608 103,891 Kanadadollar ....52,119 52,261 Dönsk króna ....9,2060 9,2311 Norsk króna ....9,0960 9,1208 Sænsk króna ....9,7700 9,7966 Finnskt mark ..14,6287 14,6687 Franskur frankl ..10,4414 10,4699 Belgískur frankl ....1,7315 1,7362 Svissneskur franki. „40,3789 40,4891 Hollenskt gyllini „31,6460 31,7324 35,6715 35,7688 0,04756 5,0817 ítölsk líra ..0,04743 Austumskur sch.... ....5,0679 Portúg. escudo ....0,4147 0,4158 Spánskur peseti 0,5664 0,5679 Japanskt yen ...0,45024 0,45147 Irskt pund 95,268 95,528 80,9886 Sérst. dráttarr. ....80,7681 ECU-Evrópum ....72,9138 73,1128

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.