Tíminn - 12.11.1991, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12. nóvember 1991
Tíminn 11
DAGBÓK
Háskólatónleikar
Þriðju Háskólatónleikar vetrarins verða
í Norræna húsinu miðvikudaginn 13.
nóvember kl. 12.30. Þá leika Brjánn
Ingason á fagott, Bryndís Björgvinsdótt-
ir á selló, Júlíana Kjartansdóttir á fiðlu
og Sesselja Halldórsdóttir á víólu. Eitt
verk er á efnisskránni: Kvartett í d moll
op. 40 eftir Franz Danzi. Danzi var fædd-
ur í Mannheim árið 1763 og starfaði sem
hljómsveitarstjóri og tónskáld, fyrst í
Mannheim en síðar víðar í Þýskalandi.
Hann samdi aðallega óperur. en einnig
mikið af verkum fyrir blásara. Verkið,
sem flutt verður á morgun, er annar
kvartett í röð þriggja, sem Danzi samdi
fyrir þá hljóðfæraskipan sem að ofan er
getið. Eftir því sem gerst er vitað, er
þetta frumflutningur verksins á íslandi.
Hljóðfæraleikaramir eru allir starfandi
við Sinfóníuhljómsveit íslands. Aðgang-
ur er 300 kr., en 250 kr. fyrir handhafa
stúdentaskírteinis.
Dómkirkjan
Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu,
Lækjargötu 12A, kl. 10-12.
Grensáskirkja
Kyrrðarstund í dag kl. 12. Orgelleikur í
10 mínútur. Þá helgistund með fyrir-
bænum og altarisgöngu. Að því loknu
léttur hádegisverður. Öllu þessu getur
verið lokið fyrir kl. 13.
Biblíulestur alla þriðjudaga kl. 14 fyrir
eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og
kaffiveitingar á eftir. Pre'stamir.
Hallgrímskirkja
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beð-
ið fyrir sjúkum.
Langholtskirkja
Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10-
12. Umsjón Sigrún E. Hákonardóttir.
Æskulýðsstarf 10-12 ára alla miðviku-
daga kl. 16-17.30. Umsjónarmaður Þórir
Jökull Þorsteinsson.
Neskirkja
Æskulýðsfúndur 10-12 ára í dag kl. 17.
Seltjarnarneskirkja
Opið hús kl. 10-12 fyrir foreldra ungra
bama.
Nýtt rit um stjórnarskrána
Út er komið nýtt rit sem hefur að geyma
ágrip allra þeirra dóma Hæstaréttar sem
kveðnir hafa verið upp um ágreinings-
efni á vettvangi stjómarskrárinnar. Höf-
undur ritsins er Gunnar G. Schram pró-
fessor.
Er þar greint frá málavöxtum hvers
dómsmáls í stuttu máli og á hvem hátt
Hæstiréttur skýrir og túlkar þær greinar
stjómarskrárinnar sem við eiga. Á síð-
ustu árum hafa æ fleiri mál, sem varða
mannréttindi, komið fyrir Hæstarétt og
eru þau öll hér rakin auk fjölda annarra.
Má segja að þetta dómasafn sé lykill að
því hvemig æðsti dómstóll þjóðarinnar
túlkar stjómlögin í framkvæmd hér á
landi. Kemur það að gagni öilum þeim
sem áhuga hafa á þessum málum. í bók-
inni em stutt ágrip um 500 dóma og em
þeir flokkaðir eftir efni og aldri.
Ritið nefnist Dómar úr stjómskipunar-
rétti. Það er gefið út af bókaútgáfu Ora-
tors og er 248 bls. að stærð.
ÖLL VINNSLA
PRENTVERKEFNA
Smiöjuvegi 3,
200 Kópavogur.
Tímarit Máls og menningar —
3. hefti
Út er komið 3. hefti ársins af Tímariti
Máls og menningar. Sem endranær er
bókmenntaefni áberandi í tímaritinu.
Tvær greinar em skrifaðar sérstaklega í
tilefni af 750 ára ártíð Snorra Sturluson-
ar; önnur er eftir Margaret Clunies Ross
og fjallar um skáldskaparfræði Snorra
eins og hún birtist í Eddu; hin er eftir
Sverre Bagge og fjallar um sagnfræði
RUV
Þriöjudagur 12. nóvember
MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00
6.45 Veöurfregnlr.
Bæn. séra Sigríður Guömarsdóttir ftytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Ráur 1
Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Sverris-
son.
7.30 FréttayflHIL GiuggaS i blöðin.
7.45 Daglegt mál,
Möröur Amason flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö
kl. 19.55).
6.00 Fréttlr.
8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 Veðurfregnir.
8.40 Nýlr gelsladlikar.
ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 ■ 12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufikállnn Afþreying i tali og tónum.
Umsjón: Signin Bjömsdóttir.
9.45 Segöu mér sögu
,Emil og Skundi' eftir Guðmund Ólafsson.
Höfundur les (10).
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunlelkfiml
meó Halldóm Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnlr.
10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur
Þáttur um heimilis og neytendamál. Umsjón:
Guórún Gunnarsdótír. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál
Tónlist 19. og fyrri hluta 20. aldar. Meóal efnis I
þættinum er .Klukkumar*. kórsjrrfónia eftir
Rakhmaninov og stuttir kaflar úr .Öskuóusku'
eftir Prokofjev. Umsjón: Sólveig Thorarensen.
(Einnig úharpaó aó loknum fréttum á miónætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISUTVARP kl. 12.00 ■ 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegl
12.01 Að utan
(Aóur úWarpaö I Morgunþætö).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
1Z48 Auðlindln Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýslngar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00
13.05 í dagsins önn Mér kemur þetta viö
Annar þáttur af fjómm um félagslega þjónustu á
Islandi. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen.
(Einnig útvarpaö i næturútvarpi ki. 3.00).
13.30 Létt tónllst
Meöal annars veröur leikin tónlist frá Brasiliu.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: .Myllan á Barði'
eftir Kazys Bornta Þráinn Karfsson les þýöingu
Jömndar Hilmarssonar (7).
14.30 Mlðdeglstónllst
Forieikur aö leikriínu .Gordlonshnúturinn leyst-
ur* eftir Henry Purcell. The Parfey of Instm-
ments' sveitin leikur. Sónata númer 6 I G-dúr
eftir Thomas Ame. Trevor Pinnock leikur á sem-
bal. Sönglög eftir Purcell, Batthishill og Ame.
Hilliard-sveitin syngur.
15.00 Fréttir.
15.03 Langt (burtu og þá
Mannlifsmyrrdir og hugsjönaátök fyrr á ámm.
Kvonbænir Bjama Thorarensens. Umsjón: Frið-
rika Benónýsdótír. Lesari með umsjónarmanni:
Jakob Þör Einarsson. (Einnig útvarpaö laugar-
dagkl. 21.10).
StÐDEGISÚTVARP KL 16.00.19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrin
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veðurfragnir.
16.20 Tónlist á sfðdegl
Svita nr. 2, .Dafnis og Klói' efBr Maurice Ravel.
Fílharmóníusveitin I Osló leikun Mariss Janson
s^ómar Konserl I C-dúr fyrir flautu, óbó og hljóm-
sveit eftir Antonio Salieri. Auréle Nicdet og
Heinz Holliger leika með St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitinni; Kenneth Sillito stjómar.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vlta skaltu
lllugi Jökulsson sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú
Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending
með Rás 2).
17.45 Lög frá ýmsum löndum
TónlistfráKólumbiu.
18.00 Fréttlr.
18.03 í rökkrinu Þáttur Guöbergs Bergssonar.
(Einnig útvarpaö föstudag kl. 22.30).
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Kviksjá
19.55 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá morgni semMöröurAma-
son flytur.
20.00 Tónmenntir .Skuggaprinsinn'
Þáttur i minningu Miles Davies. Fyrri þáttun Arin
1945-64. Umsjón: Siguröur Flosason.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi).
21.00 íslensku foreldrasamtökin
Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. (Endurlek-
inn þáttur úr þáttarööinni I dagsins önn frá 4.
nóvember).
21.30 Lúðraþytur
Eastman-blásarasveitin leikur marsa
eftir John Philip Sousa.
22.00 Fréttir. Orð kvöldslns.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagslns.
22.30 Rússland I sviðsljósinu:
Leikritiö .Hundshjarta' eftir Mikhael Búlgakov
Seinni hluti. Þýöandi: Ami Bergmann. Leikstjóri:
Þórhildur Þorieifsdóttir. Leikendur Amar Jóns-
son, Eggert Þorieifsson, Kristbjörg Kjeld, Gísli
Rúnar Jónsson, Þröstur Guöbjartsson, Hjálmar
Hjálmarsson, Þórarinn Eyfjörö Eria Rut Haröar-
dóttir, Margrét Akadóttir, Siguröur Skúlason,
Hilmar Jónsson og Ari Matthíasson. (Endurtekiö
frá fimmtudegi).
23.20 DJassþáttur
Umsjón: Jón Múli Amason. (Einnig útvarpað á
laugardagskvöldi kl. 19.30).
24.00 Fréttlr.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi).
01.00 Veðurfregnlr.
01.10 Ncturútvarp
á báöum tásum til morguns.
7.03 Morgunútvarplð Veknaö til lifsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja
daginn meö hlusterrdum.
8.00 Morgunfréttlr
Morgunútvarpiö heldur áfram. Margrét Rún Guð-
mundsdóttir hringir frá Þýskalandi.
9.03 9 ■ fjögur
Ekki bara undirspil I amstri dagsins. Umsjón:
Þorgeir Astvaldsson, Magnús R. Einarsson og
Margréf Blóndai.
9.30 Sagan á bak vlð lagið.
10.15 Furðufragnlr utan úr hinum stóra heimi.
11.15 Afmallckveðjur.
Síminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayflrilt og voður.
12.20 Hádegicfréttlr
12-45 9 ■ fjógur heldur áfram.
Umsjón: Mangrét Blöndal, Magnús R. Einarsson
og Þorgeir Astvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagaint spurður út úr.
13.20 .Eiginkonur I Hollywood"
Pere Vert les framhaldssöguna um fræga fólkiö
I Hollywood I starfi og leik. Afmæliskveöjur klukk-
an 14.15 og 15.15. Siminner91 687123.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp og frétfir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar-
ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags-
ins. Pistil! Gunnlaugs Johnsens.
17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú
Fréttaskýringaþáttur Fnéttastofu. (Samsending
með Rás 1). Dagskrá heldur áfnam, meðal ann-
ars með vangaveKum Steinunnan Siguröardótt-
ur.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsend-
irrgu Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja viö símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekkl fréttir
Haukur Hauksson endurlekur fréttimar sínar
frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Blús Umsjón: Ami Matthiasson.
20.30 Mlilétt milll llða
Andrea Jónsdóttir viö spilarann.
21.00 Gullskffan:
.Bless the weather" frá 1971 meö John Martyn
22.07 Landlð og mlðln
Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali úNarpaö kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 í háttinn
Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp
á báöum rásum tii morguns.
Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýslngar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARPID
01.00 Með grátt f vöngum
Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
02.00 Fréttlr. Með grátt I vöngum
Þáttur Gests Einars heldur áfram.
03.00 í dagsins önn Mér kemur þetta við
Annar þáttur af fjórum um félagslega þjónustu á
Islandi. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen.
(Endurlekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægumnálaútvarpi þriðjudagsins.
04.00 Næturiög
04.30 Veðurfragnlr. Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum.
05.05 Landlð og mlðin
Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurfekiö úrval frá kvöldinu
áður).
06.00 Fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðuriand
kl. 8.106.30 og 18.35-19.00.
EfflEHilMHrlJ
Þriöjudagur 12. nóvember
18.00 Uffnýjuljósl (6:26)
Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og fé-
lögum þar sem mannslikaminn er tekinn 51 skoð-
unar. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Leikraddin
Halldór Bjömsson og Þórdls Amljótsdótbr.
18.30 íþróttaspegllllnn (7)
Þáttur um bama- og unglingaíþróttir. Umsjón:
Adolf Ingi Eriingsson.
18.55 Táknmálsfréttlr
19.00 Á mörkunum (54:78) (Borderlown)
Frönsk/kanadlsk þáttaröö. Þýöandi: Reynir
Haröarson.
19.30 Hver á að ráða? (14:24)
(Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýöandi: Ýrr Bertelsdótflr.
20.00 Fréttlr og veður
20.35 Neytandlnn
I þættinum veröur fjallaö um flokkun sorps á
heimilum og vandann að koma þvi á rétta staöi.
Einnig veröur hugaö að sorpeyöingarmálum á
landsbyggöinni og sagt frá hugmyndum Vest-
mannaeyinga um þau. Umsjón: Jóhanna G.
Harðardóttir. Dagskrárgerö: Þiðrik Ch. Emilsson.
21.00 SJónvarpsdagskráln
I þættinum veröur kynnt það helsta sem Sjón-
varpiö sýnir á næstu dögum. Dagskrárgerö:
Þumall.
21.15 Vágesturinn (2:6)
Breskur spennumyndaflokkur byggður á sögu
eftir P.D. James. Aðalhlutverk: Roy Marsden,
Susannah York, Gemma Jones, James Faulkner
og Tony Haygarlh. Þýöandi: Kristmann Eiösson.
22.10 Englnn er elnn þó hann virðist stakur
I þættinum er fjallaó um vanda litilla málsamfé-
laga á öld upplýsingatækni og fjölmiölunar. Rætt
er viö Finna, Walesbúa, og Inúka frá Kanada um
aögeröir til aö viöhalda tungum fámennra samfé-
laga. Auk þeirra koma fram I þættinum Vigdls
Finnbogadóttir forsefl Islands, Pétur Gunnars-
son rithöfundur, Möröur Amason íslenskufræð-
ingur og fleiri.Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
23.00 EJIefufréttir og dagskráriok
STOÐ
Þriójudagur 12. nóvember
16:45 Nágrannar
17:30 Kærieiksbimlrnir Teiknimynd.
17:55 Gllbert og Júlfa Falleg teiknimynd.
18:05 Tánlngarnlr f Hæðargerðl
Fjömg teiknimynd um skemmtilegan krakkahóp.
18:30 Eðaltónar Ljúfur tónlistarþáttur.
19:19 19:19 Vandaöur fréttaþáttur.
20:10 Einn f hrelðrlnu (Empty Nest)
Gamanþáttur frá höfundum Löðurs um bama-
lækni sem á tvær uppkomnar dætur sem neita
aö flytjast að heiman.
20:40 Oskastund
Islenskur skemmtiþáttur i beinni úfsendingu.
Umsjónarmaöur er Edda Andrésdótflr, en henni
fll aðstoðar er Ómar Ragnarsson. Kraftakeppnin
heldur áfram, Sléttuútfamir láta ekki sitt eftír
liggja né heldur þeir feögar Ami Tryggvason og
Om Amason. Svo verða einhveijir rlkari eftir þátt
kvökfsins þvi dregið veröur i Happó, nýja happ-
drættinu frá Happdrætti Háskóla Islands. Stjóm
útsendingan Jón Haukur Edwald. Stöð 2,1991.
21:40 Á vogarskálum
(Justice Game)
Annar þáttur bresks spennumyndaflokks um lög-
fræðing sem deyr ekki ráöalaus.
22:35 E.N.G.
Kanadískur framhaldsþáttur sem gerist á frétta-
stofu.
23:25 Rauður konungur, hvftur riddari
(Red King, White Knight) Hörkuspennandi
njósnamynd þar sem segir frá útbrunrrum rrjósn-
ara sem fenginn er til að afstýra morði á háttsett-
um embættismanni. Aðalhlutverk: Max Von
Sydow, Tom Skerritt, Helen Minen og Tom Bell.
Leiksljóri: Geoff Murphy. Framleiöandi: David R.
Ginsburg. 1989. Stranglega bönnuö bömum.
Lokasýnlng.
01:05 Dagakráriok Stððvar 2
Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar.
Snorra í Heimskringlu. Höfundamir eru
báðir þekktir sérfræðingar í ritum
Snorra.
Tvær greinar í heftinu fjalla um bók-
menntatúlkun. önnur er eftir Kolbrúnu
Bergþórsdóttur sem deilir á túlkun
Helgu Kress á skáldskap Jónasar Hall-
grímssonar, í hinni fjallar Milan Kundera
um útbreiddar rangtúlkanir á verkum
Franz Kafka. Þá eru í heftinu grein eftir
Halldór Guðmundsson um íslenska
sagnagerð síðustu ára og stuttur pistill
eftir Jón Thor Haraldsson um Þórberg
Þórðarson.
Að vanda hefur tímaritið loks marg-
breytilegan skáldskap að geyma sem
endranær, m.a. sögur og kvæði, svo og
ritdóma. Alls á 21 höfúndur efni í TMM
að þessu sinni.
Heftið er 112 síður að stærð.
Rabbfundur í Odda um rann-
sóknir og kvennafræði
Miðvikudaginn 13. nóvember 1991
verður hádegisfundur í Háskólanum á
vegum Rannsóknastofú í kvennafræð-
um.
Lilja Mósesdóttir hagfræðingur mun
ræða um rannsóknir sínar og skýringar á
stöðu kvenna á vinnumarkaði.
Fundurinn verður haldinn í Odda, stofu
202, kl. 12-13. Allt áhugafólk um
kvennarannsóknir velkomið.
6393.
Lárétt
1) Brengla. 6) Ljár. 10) Féll. 11)
Ógni. 12) Vinnan. 15) Skæla.
Lóðrétt
2) Ótta. 3) Eggjárn. 4) Fjötur. 5)
Lögunar. 7) Aðgæsla. 8) Hestur. 9)
Ruggi. 13) For. 14) Fum.
Ráðning á gátu no. 6392
Lárétt
I) Öryggi. 5) Lóa. 7) Kl. 9) Mura.
II) Rós. 13) Ríg. 14) Úðar. 16) MN.
17) Rakna. 19) Lakkar.
Lóðrétt
1) Ölkrús. 2) Yl. 3) Góm. 4) Gaur. 6)
Fagnar. 8) Lóö. 10) Rímna. 12)
Sara. 15) Rak. 18) KK.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsvelta
má hringja f þessi simanúmer:
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
arnesi ersimi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjamar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar (sima 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist f sfma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
’ : ...... M j ' >si
11. nðvember 1991 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandarikjadollar ....58,730 58,890
Steriingspund .103,515 103,797
Kanadadollar ....52,043 52,184
Dönsk króna ....9,1960 9,2210
Norsk króna ....9,0892 9,1140
Sænsk króna ....9,7623 9,7889
Finnskt mark ..14,6222 14,6620
Franskur frankl ..10,4372 10,4656
Belgfskur frankl ....1,7309 1,7356
Svissneskur frankl... .40,2909 40,4006
Hollenskt gyllini .31,6297 31,7159
Þýskt mark ..35,6480 35,7451
ftölsk lira »0,04741 0,04754 5,0804
Austurrfskur sch ....5,0666
Portúg. escudo ....0,4143 0,4155
Spánskur peseti ....0,5663 0,5679
Japanskt yen ..0,45144 0,45267
frskt pund ....95,234 95,493 81,0733
Sérst. dráttarr. ...80,8530
ECU-Evrópum ...72,8458 73,0442