Tíminn - 26.11.1991, Side 5

Tíminn - 26.11.1991, Side 5
Þriðjudagur 26. nóvember 1991 Tíminn 5 Skipti fjarvera þyrlu höfuðmáli eða voru það samskiptamálin sem brugðust? Þyrlukaup raedd á Alþingi í skugga hins hörmulega slyss við Hópsnes: ÞYRLA VERÐUR KEYPT SPURNING ER HVENÆR Umræður um kaup á nýrri þyrlu fóru fram á Alþingi í gær að fhtm- kvæði Guðrúnar Helgadóttur (Alb.), alþingismanns. Umræðurnar fóru fram í skugga hins hörmulega sjóslyss sem varð við Hópsnes Fjöldi fólks mætti á þingpallana til að fylgjast með umræðum um þyrtukaup. Tímamynd: Ámi Bjarna. síðastliðið föstudagskvöld. Hið hryggilega slys hefur verið of- arlega í hugum margra og mikill fjöldi fólks fylgdist með umræðum um þyrlumálið á Alþingi í gær. ólaf- ur Ragnar Grímsson hélt að þeim loknum sérstakan blaðamannafund þar sem hann sagðist á seinustu dögum sínum í embætti fjármála- ráðherra gefið út heimild til Land- helgisgæslunnar til að kaupa björg- unarþyrlu. Tíminn spurði núver- andi fjármálaráðherra um hvort heimildin hefði verið afturkölluð. Hann kannast ekki við slíka heim- ild. Ljóst er að mikill áhugi er í þjóðfélaginu fyrir því að björgunar- þyrla verði keypt og t.d. verður um- boðsfyrirtæki fyrir ákveðna þyrlu- tegund með sérstakan fréttamanna- fund í dag þar sem þyrlan verður kynnt. Þorsteinn Pálsson dómsmálaráð- herra sagði við umræðurnar að rík- isstjórnin myndi áfram vinna að undirbúningi málsins á grundvelli þeirrar ákvörðunar Alþingis að kaupa þyrlu. Hann sagði ríkis- stjómina stefna að því að kaupa þyrlu, en jafnframt verði leitað eftir samstarfi við varnarliðið á Keflavík- urflugvelli. Talið er að ný björgunarþyrla kosti 700-800 milljónir króna. Afhend- ingartíminn er eitt og hálft til tvö ár. Þann 12. mars á þessu ári sam- þykkti Alþingi þingsályktunartil- lögu um að íslendingar kaupi nýja björgunarþyrlu. Jafnframt var ríkis- stjóminni veitt heimild í fjárlögum og lánsfjárlögum til að kaupa þyrlu. Nefnd sérfræðinga var falið að gera tillögu um hvaða þyrlutegund ætti að kaupa. Sérfræðingamir fóru í sérstaka ferð utan til að skoða þyrl- ur. Nefndin skilaði skýrslu 15. aprfl og lagði til að keypt verði þyrla af gerðinni AS 332 L1 Super Puma, en framleiðandi hennar er Aerospatiale í Frakklandi. Eftir stjórnarskiptin skipaði núverandi ríkisstjóm nefnd undir forystu Björns Bjarnasonar, alþingismanns, til að fara ofan í þetta mál að nýju. Nefndin lagði til að keypt yrði ný þyrla, en jafnframt að komið yrði á samstarfi milli Landhelgisgæslunnar og varnar- liðsins, m.a. með það f huga að kaupa þyrlu af sömu gerð og varn- arliðið notar. Dómsmálaráðherra sagði að nefnd sú sem kannaði kaup á nýrri þyrlu síðastliðið vor hefði verið sammála um að frekari athugunar þyrfti við og þess vegna hafi ríkisstjórnin skipað nefnd til að fara nánar ofan í þetta mál. „Niðurstaða nefndarinn- ar er sú að Ieggja enn til að unnið verði hratt að því að útvega Land- helgisgæslunni öflugri þyrlukost en hún hefur í dag og í annan stað að kanna möguleika á samstarfi við Bandaríkin, vegna þess að slíkt hugsanlegt samstarf geti haft áhrif á það hvers konar þyrla verður fyrir valinu þegar þar að kemur,“ sagði Þorsteinn Pálsson, dómsmálaráð- herra. Þorsteinn sagðist þegar hafa rætt við bandaríska sendiherrann og á morgun hefjist formlegar viðræður við fulltrúa varnarliðsins. Hann sagðist vonast eftir að formleg nið- urstaða liggi fyrir fljótlega á næsta ári. Steingrímur Hermannsson (Frfl.) sagði leitt að þurfa ræða þetta mái við þessar aðstæður, aðeins tæpum þremur dögum eftir að hið hörmu- lega slys varð. Undir þessi orð tóku fleiri þingmenn sem töluðu. Stein- grímur sagðist líta svo á að Alþingi væri búið að taka ákvörðun um kaup á þyrlu. Hann sagðist ekki vilja gera lítið úr samstarfi við varnarlið- ið, en lagði áherslu á að þessi mál verði aldrei í góðu lagi nema íslend- ingar sjálfir hafi í eigin hendi nauð- synleg björgunartæki. Jón Sigurðsson, viðskiptaráðherra, sagði að nefndin sem ríkisstjórnin skipaði Iegði til að ný þyrla yrði keypt og eftir því yrði unnið. Hann sagði að góð þyrla væri nauðsynleg en jafnframt þurfi að sjá til þess að boðunarkerfið sé skilvirkt, en á það hafi skort við strand Eldhamars. Anna Ólafsd. Bjömsson (Kvl.) sagði að þyrlur varnarliðsins hent- uðu ekki við björgun sjómanna á hafi úti. Þær séu hemaðartæki og hannaðar sem slíkar. Hún lagði áherslu á að ekki yrði beðið með ákvörðun meðan rætt er við varnar- liðið. Ólafur Ragnar Grímsson (Alb.) sagði að ríkisstjórnin hefði allar heimildir til að taka ákvörðun í þessu máli, bæði í fjárlögum og lánsfiárlögum. Hann sagði það rangt hjá dómsmálaráðherra að málið hafi þarfnast nánari skoðunar við. Sérfræðinganefndin hafi í vor verið búin að velja þyrlutegund. Hann sagði að ríkisstjómin væri að tefia málið. Árni Mathiesen (Sjfl.) hvatti til að þyrla verði keypt strax og jafnframt að boðkerfið verði treyst. Hann sagði að þetta slys hafi orðið til að draga úr öryggistilfinningu sjó- manna og aðstandenda þeirra. Ingi Björn Albertsson (Sjfl.) var af- ar harðorður í ræðu sinni. Hann sagðist hafa orðið fyrir vonbrigðum með svar dómsmálaráðherra. Hann sagðist hafa vonast eftir að ráðherra lýsti því afdráttarlaust yfir að nú þegar verði hafnar viðræður við þyrluframleiðendur og frá kaup- samningi gengið fljótlega. Hann sagði að á meðan beðið er eftir nýrri þyrlu verði að taka aðra þyrlu á leigu. Guðrún Helgadóttir lagði áhersla á að það væri eining um það meðal þjóðarinnar að kaupa nýja þyrlu. Hún sagði það samdómaálit sér- fróðra manna að þyrlur bandaríska hersins hentuðu ekki til björgunar á sjó. Hún lagði áherslu á að hratt yrði unnið að þessu máli af hálfu ríkisstjórnarinnar og að þyrla yrði tekin á leigu meðan beðið er eftir nýrri þyrlu. Dómsmálaráðherra sagði að fyrr- verandi ríkisstjóm hafi unnið að þessu máli af heilindum og sama hafi núverandi ríkisstjórn gert. Hann sagði að unnið verði að þvf að kaupa nýja þyrlu f samræmi við vilja Alþingis. Þorsteinn sagði að viðræð- ur við vamarliðið ættu að geta styrkt björgunarstarfið en viður- kenndi jafnframt að erfitt geti orðið að samhæfa þyrlukost varnarliðsins og Landhelgisgæslunnar, þ.e. að hún kaupi þyrlu af sömu gerð og herinn. Að sögn Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi fiármálaráðherra, gaf hann Landhelgisgæslunni heimild til að kaupa þyrlu á fundi með dómsmálaráðherra og forráða- mönnum Landhelgisgæslunnar „Rekstrarkostnaður SAL-sjóðanna sem hlutfall af eignum nam 0,5% á árinu 1990 og hefur þetta hlutfall aldrei verið lægra", segir m.a. í fréttabréfi Sambands almennra líf- eyrissjóða. „Miðað við aðrar pen- ingastofnanir er samanburðurinn ótvírætt SAL-sjóðunum í vil. Sem dæmi má nefna að svokallaðir sér- eignasjóðir hafa heimild til að taka allt að 2% af öllum innistæðum sjóðfélaga í þóknun. Þá er ekki síður mikilvægt að bera þetta saman við þann vaxtamun á inn- og útlánum sem bankar og sparisjóðir telja sig þurfa til að greiða rekstarkostnað þann 13. mars. Ólafur Ragnar hélt sérstakan blaðamannafund í gær þar sem hann lýsti þessu yfir. Sú spurning hlýtur að vakna hvort þessi heimild hafi verið afturkölluð af núverandi fiármálaráðherra. Friðrik Sophusson, fiármálaráð- við almenna umsýslu og lánastarf- semi“. Fram kemur að um miðjan 8. ára- tuginn nam rekstrarkostnaðurinn um 1,5% af eignum sjóðanna. Hlut- fallið lækkaði siðan smám saman niður í 1% árið 1981, áfram niður í um 0,8% á árunum 1984-87 og hefur síðan haldið áfram að lækka niður í 0,5% á árinu 1990 sem fyrr segir. Rekstrarkostnaðurinn hefur einnig lækkað sem iðgjöldum nú síðustu árin, síðast úr 5,7% niður í 5% milli áranna 1989 og 1990. Sem endra- nær sýnir meðaltalið ekki nema hluta sögunnar. Kostnaðarhlutfall herra, sagði þessa yfirlýsingu frá- leita. Hann sagðist ekki kannast við að fyrrverandi fiármálaráðherra hafi gefið þessa heimild a.m.k. hafi hann ekki undirskrifað neitt þar um og enginn kaupsamningur hafi verið gerður í hans tíð. Friðrik sagði að málið hafi einfaldlega ekki og sé ekki enn komið á það stig að hægt sé að ganga frá kaupum á nýrri þyrlu. Hins vegar hafi ríkisstjómin þær heimildir sem nauðsynlegar séu og þær verði væntanlega áfram fyrir hendi í nýjum fiárlögum og lánsfiárlögum. Ingi Bjöm Albertsson og sjö aðrir þingmenn úr ölium flokkum lögðu í gær fram frumvarp um að ríkis- stjómin geri á árinu 1992 samning við íramleiðendur eða seljendur um kaup á björgunarþyrlu fyrir Land- helgisgæsluna. Um helgina var fúndur í Grindavík með þingmönnum Reykjanesskjör- dæmis og björgunarmönnum um hið hörmulega slys við Hópnes. Samstaða var á fundinum um að ráðist verði í kaup á þyrlu svo fljótt sem verða má. sjóðanna af iðgjaldatekjum er mjög mismunandi. A árinu 1989 sveiflað- ist þetta hlutfall t.d. frá 3,5% og allt upp í rúmlega 20%. SAL-fréttir benda á að í óafgreiddu frumvarpi um starfsemi lífeyrissjóða sé gert ráð fyrir því að rekstrarkostnaður geti numið allt að 4% af iðgjalda- tekjum. Jafnframt er bent á það, að Iífeyrissjóðir með mjög hátt kostn- aðarhlutfall eigi sér enga framtíð. „Hjá því verður ekki komist fyrir marga lífeyrissjóði að skera verulega niður rekstrarkostnað eða samein- ast stærri og hagkvæmari sjóðum", segir í SAL-fréttum. - HEI Sjóslysiö við Grindavík: CSÁnMf imiivia V6QI1d dtidílQd Eldhamars byrja i dag Sjópróf vegna strands Eldham- kvöldið, um að Slysavamafélagið kl. 20 var báturínn strandaður. ars GK hefjast í Keflavík í dag. hafi vald til að kalla út varr.aliðs- Mikið brim var og bar það bátinn Nokkuð ber í milli frásagnar þyrlu er mótmælt. í henni segir ofan í gjótu svo upp úr stóð að- Landhelgisgæslunnar og SÍysa- m.a. að „Á síðustu órum hafa öll eins skuturinn og gálginn. Stuttu vamafélagsins um ástæður þess samskipti við vamariiðið á Kefla- síðar tók mennina útbyrðis. f að þyria Vamarfiðsins var ekki víkurflugvelli vegna björgunar- áhöfn voru sex menn, fimm kölluð út ura leið og fióst var að mála verið á vegum Landhelgis- þelrra fórust en einn komst lífs þyrla Landhelgisgæslunnar var gæslunnar. Það er Landhelgls- af. biluð. Hjá Landhelgisgæsiunni gæslan ein, sem hefur haft heim- Þeir sem létust hétu: Ámi Bem- hafa menn sagt að ekki hafi verið Ud til að kalla ut vamariiðsþyrlur hard, skipstjóri 32 ára, lætur eft- beðið um þyriu Varnaliðsins sér- og er það m.a. vegna óska yfir- ir sig eiginkonu og tvö böm. staklegafyrrenáseinnitímanum manna vamarliðsins...Þessu fyr- Bjami Guðbrandsson, vélstjóri í níu. Slysavamafélagsmenn hafa irkomulagi hefur Slysavamafélag 31 árs, lætur eftir sig ciginkonu sagt að ekki ætti að þurfa að biðja íslands mótmælt, en samkvæmt og þrjú böm. Hilmar Þór Davfðs- um hana sérstaklega. því hefur félagið ekki vald né son, vélavörður, 24 ára, iætur eft- Aðilarviijaekkiljásig frekarum heimild til að óska eflir þyriu ir sig unnustu og eitt bam. Krist- málið, enda veröur þaö upplýst í vamariiðsins með beinu sam- ján Már Jósefsson, 25 ára, ógiftur sjóprófum. Utan hvað Slysa- bandi við björgunarsveitina á og bamlaus. Sigurður Kári vamafélagið hefur sent ftá sér Keflavíkurf!ugvelli.“ Pálmason, matsveinn, 27 ára, fréttatiikynningu þar sem um- Það var laust íyrir kl. 20 á föstu- lætur cftir sig eiginkonu og tvö mælum Gunnars Bergsteinsson- dagskvöldið sem kall barst frá böra. Stýrimaðurínn Eyþór ar, forsfióra Landhelgisgæslunn- Eldhamri GK um að hann rækd Bjömsson komst lífs af. ar, í sjónvarpsfrétt á sunnudags- stjómlaust að landi. Rétt upp úr Samanburður við aðrar peningastofnanir ótvírætt SAL- sjóðunum í vil: REKSTRARKOSTNAÐURINN AÐEINS 0,5% AF EIGNUM

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.