Tíminn - 26.11.1991, Side 15

Tíminn - 26.11.1991, Side 15
Þriðjudagur 26. nóvember 1991 Tíminn 15 Handbolti -1. deild: FH tapaöi sínu fyrsta stigi - gerði jafntefli við Val - verðskuldaður sigur Fram á Stjörnunni - KA tapaði heima - Blikar gerðu 3 mörk í einum hálf- leik - öruggt hjá Víkingum. íslandsmeistarar Vals í handbolta geröu góða ferð tíl Hafnarijarðar á laugardaginn, er þeir gerðu jafntefli við FH 21-21. Þar með tapaði FH sínu fyrsta stigi í deildinni. Valsmenn voru nálægt því að sigra, en Júlíus Gunnarsson Íét Harald Ragnarsson markvörð veija ftá sér á lokasekúnd- unum. Enska knattspyman: Stórsigur hjá Leeds MancRester United skaust á toppinn í ensku knattspymunni í 24 tíma um helgina, liðið vann West Ham 2-1 á laugardag, en Leeds endurheimti toppsætið á sunnudag með 14 sigri á Aston Villa. Úrslitin um helgina urðu þessi: 1. deild Aston Villa-Leeds..........14 Everton-Notts County......1-0 Luton-Manchester......City 2-2 Manchester United-West Ham.2-1 Norwich-Coventry..........3-2 QPR-Oldham................1-3 Nottingh. Forest-Crystal Pal. ..5-1 Sheffield Wed.-Arsenal....1-1 Southampton-Chelsea.......1-0 Tottenham-Sheffield United ....0-1 Wimbledon-Liverpool.......0-0 2. deild Bristol Rovers-Derby County ..2-3 Charlton-Cambridge........1-2 Grimsby-Millwall..........1-1 Leicester-Port Vale.......0-1 Middlesbrough-Bristol City ....3-1 Newcastle-Blackbum........0-0 Oxford-Brighton...........3-1 Plymouth-Sunderland.......1-0 Southend-Bamsley..........2-1 TVanmere-Swindon..........0-0 Watford-Portsmourh........2-1 Wolves-Ipswich............1-2 Staðan í 1. deild: Leeds United 17 10 6 131-1336 Manch. Utd. 16 10 5 125-8 35 Manch.r City 17 93 524-19 30 Aston Villa 17 83 6 23-1927 Crystal Palace 16 83 5 26-3027 Arsenal 16 75 431-2126 Sheff. Wed. 17 75 5 27-2126 Norwich 17 68 3 22-19 26 Everton 17 74 6 24-21 25 NotL For. 16 72 730-25 23 Liverpool 15 57 3 15-12 22 Chelsea 17 57 5 24-2422 Tottenham 14 62 622-19 20 Coventry 17 62 918-1820 Oldham 16 54 7 23-24 19 Wimbledon 17 54 8 22-24 19 West Ham 17 47 6 18-2119 Notts County 17 53 9 19-2718 Southampton 17 44 9 14-26 16 Sheffield Utd. 17 43 10 23-33 15 QPR 17 36 8 15-26 15 Luton 17 2 5 1011-3711 Staðan í 2. deild: Cambridge 18114 3 31-19 37 Middlesbrou. 20114 5 28-16 37 Derby County 19 10 4 5 29-2034 Swindon 18 94 5 36-2331 Blackbum 18 94 5 24-17 31 Ipswich 20 87 5 29-2731 Leicester 19 93 7 24-2430 Southend 19 85 6 28-24 29 Portsmouth 18 85 5 21-19 29 Charlton 20 85 723-22 29 Bristol City 19 77 5 23-25 28 Millwail 19 75 7 30-2626 Tranmere 17 68 3 22-1826 Port Vale 20 66 820-24 24 Sunderland 19 65 830-30 23 Newcastle 20 58 7 30-33 23 Watford 19 7 2 10 21-24 23 Grimsby 17 63 8 21-28 21 Brighton 20 5 510 25-32 20 Bamsiey 20 6 2 12 19-31 20 Wolves 18 54 9 24-28 19 BrisL Rovers 19 47 8 25-31 19 Plymouth 18 5 3 10 17-30 18 Oxford 20 5 2 13 27-3617 FH-ingar höfðu 13-8 yfír í leikhléi, en Valsmenn komu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og gerðu þá 6 mörk í röð, eftir það var leikurinn í jámum. Þrátt fyrir jafnteflið em Valsmenn enn mann 3, Andreas 2 og Andri 1. Blikar lengi í gang Breiðabliksmenn vom vægast sagt lengi í gang gegn Eyjamönnum í Digranesi og skomðu þeir aðeins 3 mörk í fyrri hálfleik, sem eflaust er ís- landsmet í 1. deild. í leikhléi var stað- an því 3-10. Blikar gerðu fyrstu þrjú mörk síðari hálfleik á aðeins 3 mín. Munurinn varð minnstur 3 mörk 14- Páll Bjömsson skorar eitt þriggja marka slnna fyrir Gróttu á sunnudagskvöld. Víklngamir Gunnar Gunnarsson, Bjarki Sigurösson, Alexei Trufan og Karl Þráinsson fylgjast meö. Timamynd PJetur. í 8. sæti deildarinnar, en hafa ber í huga að þeir eiga tvo leiki til góða á flest hinna liðanna. FH-ingar hafa 3 stig á Víkinga, sem einnig eiga tvo leiki til góða. Mörkin FH: Gunnar 5, Hans 5, Sig- urður 4, Kristján 3, Þorgils 2 og Hálf- dán 2. Valur: Valdimar 6, Brynjar 4, Júlíus 2, Dagur 2, Finnur 2, Ingi Rafn 2 og Þórður 2. 17, en þá gerði ÍBV 6 mörk í röð og gerði út um leikinn. Lokatölur 15-26. Mörkin UBK: Björgvin 5, Sigurbjöm 4, Ámi 3 og Hrafnkell 3. ÍBV: Gylfi 6, Balaany 6, Sigurður F. 4, Guðfinnur 3, Sigbjöm 3, Erlingur 2, Haraldur 1 og Jón 1. KA tapaði heima KA-menn töpuðu enn einum leikn- um f deildinni sl. föstudagskvöld, er þeir fengu Selfyssinga í heimsókn. Lokatölur leiksins vom 23-26, en jafn var í leikhléi 10-10. Mörkin KA: Alfreð 8, Stefán 6, Sigur- páll 5, Guðmundur 2 og Erlingur 2. Selfoss: Sigurður 9, Einar Guðm. 5, Einar G. Sig. 5, Gústaf 4, Sverrir 2 og Stefán 1. Staðan í 1. deild karla í handknattleik: FH.............8 7 1 0 221-174 15 Víkingur.......6 6 0 0 159-13012 Stjaman........8413 195-177 9 Selfoss........84 1 3 213-202 9 HK.............73 2 2 170-170 8 Haukar.........8 3 2 3 189-189 8 Fram ...........8 2 3 3 174-185 7 Valur..........622 2 146-141 6 KA.............7124160-170 4 Grótta.........8 1 25 141-173 4 ÍBV............6213151-144 4 Breiðablik.....8017134-195 1 BL Víkmgum mislagðar hendur Víkingar unnu 25-19 sigur á Gróttu f Víkinni á sunnudagskvöld, en sigur- inn hefði getað orðið enn stærri ef Víkingar hefðu nýtt dauðafærin. Alex- ander Revine markvörður Gróttu var besti maður vallarins, varði 18 skoL Sigurður Jensson í marki Víkinga, var bestur Víkinga, varði 16 skot. Mörkin Víkingur: Birgir 5, Bjarki 5, Guðmundur 4, Karl 4, TVufan 4 og Björgvin 3. Grótta: Guðmundur 7, Svafar 4, Páll 3, Stefán 3, Kristján 1 og Ómar 1. Fram í stuði Framarar sýndu að þeir em með meira en efnilegt lið á laugardaginn, er þeir unnu ömggan sigur á Stjöm- unni í Garðabæ 18-23. Stjaman leiddi fyrstu mínútur leiksins, en skömmu fýrir leikhlé komst Fram yfir. í hléinu var staðan 10-13. Fram fylgdi þessu vel eftir í síðari hálfleik og sigraði ör- ugglega 18-23. Mörkin Stjaman: Magnús 7, Axel 4, Patrekur 3, Hafsteinn 3 og Hilmar 1. Fram: Kari 7, Jason 6, Gunnar 4, Her- Knattspyma: Pétur til Tindastóls Pétur Pétursson, fyrmm landsliðs- maður í knattspymu, mun leika með Tindastól í 3. deildinni á næsta keppnistímabili, en undanfarin 4 ár hefur Pétur leikið með KR. Þjálfari Tindastóls verður Guðbjöm TVyggvason Skagamaður, en hann og Pétur em miklir vinir. Pétur er sem kunnugt er frá Akranesi. Pétur mun leika með norðanliðinu næsta sumar, en síðan á ný í herbúð- ir KR. BL A£um v. Wlagnús L. Sveinsson Gylfi Arnbjörnsson Þórólfur Matthiasson Ásmundur Stefánsson Sigurlaug Sveinbjörnsd. FÉLAGSFUNDUR Þýðir hækkun lægstu launa verðbólgu? Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur fræðslufund um kjaramál að Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 26. nóv. n.k. kl. 20.30. Þar verður m.a. leitað svara við eftirfarandi atriðum: * Hver hqjur launaþróunin verið hér miðað við önnur lönd? * Hvert stefnir í þróun launabils milli kynjanna? * Hvernig virka umsamin laun á verðbólgu? * Eru lægstu launin það eina sem veldur verðbólgu? * Valda launahækkanir, sem vinnuveitendur ákveða einhliða, ekki verðbólgu? * Valda launagreiðslur í yfirvinnu ekki verðbólgu? * Veldurfjármagn, sem varið er í óarðbæra fjárfestingu ekki verðbólgu? Ræðumenn verða: Magnús L. Sveinsson, formaður V.R. Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur Kjararannsóknarnefndar Þórólfur Matthíasson, lektor Ásmundur Stefánsson, forseti A.S.Í. Fundarstjóri: Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, stjórnarmaður í V.R. Félagsfólk er hvatt til að mæta áfundinn. Verið virk í V.R. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.