Tíminn - 24.12.1991, Blaðsíða 4
4Tíminn
Laugardagur 24. desember 1991
Ránstilraunin í Hafnarfiröi:
Hettuklæddi árásar*
maöurinn ófundinn
Utvarpað á stuttbvlgiu
Hettuklæddi maöurinn, sem á
föstudagskvöld reyndi að ræna
útsölustjóra ÁTVR í Hafnarfirði
föstudagssölunni, er enn ófund-
inn. Helgi Ðanfelsson hjá Rann-
sóknarlögreglu rfldsins varðist
alira frétta af málinu, þegar Tfm-
inn inntí hann eftir þeim.
Það var um klukkan 20 á föstu-
dagskvöld sem maðurinn reyndi
að ræna útsölustjórann, vopnað-
ur járnstöng. Útsölustjórinn var
á leið í bankann með sölu dags-
ins, sem var um 10 mflljónir.
Hann gekk út í port bakdyrameg-
in og var að ganga að bíl sínum,
þegar hann sá að annað fram-
dekkið var vindiaust, en árásar-
maðurinn hafði hieypt úr dekk-
inu. Þegar útsölustjórinn var að
hogra yfír dekkinu, réðst hettu-
klæddi maöurinn á hann, en hinn
varðist og stökktí árásarmannin-
um á flótta. -PS
Yfir hátíðarnar verða nokkrir liðir í
dagskrá Ríkisútvarpsins sendir út á
stuttbylgju til sjómanna á hafi úti og
íslendinga erlendis. Þær verða sem
hér segir:
Aðfangadagur frá kl. 15 tíl 19
13855 khz í átt til meginlands Evr-
ópu, 15770 khz í átt til Norður- Am-
eríku.
Jóladag frá kl. 11 til 14
13830 khz í átt til meginlands Evr-
ópu, 15790 khz í átt ti! Norður- Am-
eríku.
Camlársdagur frá kl. 14 tíl 00:05
13855 khz í átt til meginlands Evr-
ópu, 15770 khz í átt til Norður- Am-
eríku.
Nýársdagur frá kl. 11 tíl 13:30
13830 khz í átt til meginlands Evr-
ópu, 15790 khz í átt til Norður- Am-
eríku.
Tímasetningar miðast við bæinn
Greenwich.
aöþáerlokað.
Undantekning er samt frá reglunni
og er að minnsta kosti ein sundlaug
opin aiia hátföisdagana. Það er sund-
laugin og gufubaðíð á Hótel loftleið-
te
Fagna banni
Grænfriðungar fagna banni Sameinuðu
þjóðanna á risareknetum, sem samþykkt
var á allsherjarþingi þess nú fyrir helgi.
Grænfriðungar hajfa lengi háð harða
baráttu íyrir því að þessi net yrðu bönn-
uð. Þeir minna þó á að banninu verði að
fylgja eftir. -aá.
Sundiaugin í kjailara Loftleiðahót-
elsins er öiium opin og er aðgangur
ekki bundinn við hótelgestl, eins og
sumir kunna aö ætla.
Þama geta því fastagestir sundlaug-
Þar er opið á aðfangadag H. 8-16 og
anna á höfuðborgarsvæðinu synt í
jólum, þótt annars staðar sé loióð.
SYNT Á JÓLUM
Þeim, sem fara daglega f sund, þyk- á jóladag og annan í jólum er opið Id.
ir súrt í broti að geta ekki brugðið sér 10-16. Á nýársdag er einnig opið á
í sundlaugar yfir hátíðar vegna þess sama tíma.
UTLOND
Harðir bardagar um þinghúsið í Tbilisi í Georgíu í gær:
Borgarastyrjöld skollin á
Hersveitír uppreisnarmanna gegn Gamsakhurdia og stjóm hans í Georgíu
réðust snemma í gærmorgun á þinghús landsins í Tbilisi í því skyni að steypa
stjóminni. Beittu þeir brynvörðum farartækjum, stórskotaliði og sprengju-
vörpum. Haldið var uppi hörðum árásum á þinghúsið, sem svarað var í sömu
mynt af heriiði sem f þinghúsinu var.
Samkvæmt frásögnum sjónarvotta
hafa mikil reykjarský stigið upp frá
þinghúsinu og aðliggjandi bygging-
um, en talið var að Gamsakhurdia
væri þar innandyra. Bardagar voru
mjög harðir í gær og þeir verstu síð-
an Gamsakhurdia komst til valda
eftir mikinn sigur í forsetakosning-
um í maí sl.
Árásir á þinghúsið hófust á sunnu-
dag, en færðust mjög í aukana í gær-
morgun. Rússneska fréttastofan Int-
erfax hefur eftir heilbrigðisráðherra
Georgíu að í óeirðum og bardögum í
fyrradag hefðu 16 manns látið lífið
og 160 slasast. í gær þótti ljóst að
Króatía og Slóvenía í samfélag frjálsra ríkja:
Þýskaland viöur-
kennir sjálfstæði
Þýskaland viðurkenndi í gær með
formlegum hætti sjálfstæði Króatíu
og Slóveníu, og munu ríkin skiptast á
sendimönnum fijótlega upp úr ára-
mótum eða um miðjan janúar. Utan-
ríkisráðuneyti Þýskalands segir í til-
kynningu um málið að ríkin tvö upp-
fylli skilyrði Evrópubandalagsins um
viðurkenningu. Þau aðhyllist lýð-
ræði, viðurkenni réttindi minni-
hlutahópa og framfylgi ekki út-
þenslustefnu.
Þýskaland hefur um nokkurn tíma
þrýst á Evrópubandalagið um að það
viðurkenndi sjálfstæði ríkjanna
tveggja og legði hönd á plóg til að
stöðva það sem Bonn-stjórnin hefur
kallað árás Serba á lýðræðislegar
stjórnir ríkjanna.
Ónnur ríki EB hafa ekki deilt þessari
skoðun með Þýskalandi og hefur því
orðið að fresta viðurkenningunni þar
til nú og gildistöku stjórnmálasam-
bands til 15. janúar.
Happdrætti
Framsóknarflokksins
Dregið verður i Jólahappdrættinu 24. desember n.k. Munið að greiöa heimsenda
gíróseðla.
Framsóknarflokkurinn
Jólaalmanak SUF
Eftirtalin númer hlutu vinning i jólaalmanaki SUF:
1. vinningur almanak nr. 1397
2. vinningur almanak nr. 5731
3. vinningur almanak nr. 2569
4. vinningur almanak nr. 5681
5. vinningur almanak nr. 5469
6. vinningur almanak nr. 5652
7. vinningur almanak nr. 1177
8. vinningur almanak nr. 1484
9. vinningur almanak nr. 3895
10. vinningur almanak nr. 1655
11. vinningur almanak nr. 4832
12. vinningur almanak nr. 240
13. vinningur almanak nr. 5363
14. vinningur almanak nr. 2114
15. vinningur almanak nr. 1912
16. vinningur almanak nr. 666
17. vinningur almanak nr. 5794
18. vinningur almanak nr. 1579
19. vinningur almanak nr. 753
20. vinningur almanak nr. 1841
21. vinningur almanak nr. 1371
22. vinningur almanak nr. 3109
23. vinningur almanak nr. 4694
24. vinningur almanak nr. 3317
Þökkum stuðninginn.
25. vinningur almanak nr. 1067
26. vinningur almanak nr. 4668
27. vinningur almanak nr. 1530
28. vinningur almanak nr. 2671
29. vinningur almanak nr. 545
30. vinningur almanak nr. 99
31. vinningur almanak nr. 5240
32. vinningur almanak nr. 470
33. vinningur almanak nr. 2034
34. vinningur almanak nr. 844
35. vinningur almanak nr. 637
36. vinningur almanak nr. 2138
37. vinningur almanak nr. 313
38. vinningur almanak nr. 3048
39. vinningur almanak nr. 1149
40. vinningur almanak nr. 1275
41. vinningur almanak nr. 1408
42. vinningur almanak nr. 1614
43. vinningur almanak nr. 848
44. vinningur almanak nr. 3175
45. vinningur almanak nr. 2059
46. vinningur almanak nr. 1520
Samband ungra framsóknarmanna
mun fleiri en það hafa fallið og særst
í bardögum gærdagsins, þótt engar
tölur hefðu verið nefndar þegar
Tíminn fór í prentun.
Tengis Sigua, leiðtogi stjómarand-
stöðunnar og fyrrverandi forsætis-
ráðherra Georgíu, og félagi hans og
leiðtogi þjóðvarðliðsins, Tengis
Kitovani, saka Gamsakhurdia um að
reyna að ná undir sig einan allri
stjóm lýðveldisins.
Sigua sagði við fréttamenn Táss-
fréttastofunnar í gær að Gamsak-
hurdia og stjórn hans væm greini-
lega ekki neitt að flýta sér við að
finna leiðir til að stöðva blóðbaðið.
Stjórnarandstaðan hefði fullan vilja
til að heija viðræður um það, en
stjórnin engan. „Kröfur okkar hafa
ekkert breyst. Við krefjumst þess að
Gamsakhurdia segi af sér,“ sagði
Sigua.
Gamsakhurdia kom stuttlega fram
í sjónvarpi á sunnudagskvöldið og
sagðist þá ekki vera að hugleiða að
segja af sér embætti. Skömmu síðar
rofnuðu allar útsendingar ljósvaka-
fjölmiðla og símasamband við Tbilisi
sömuleiðis, og í gær var engu sam-
bandi hægt að ná við borgina frá
Moskvu.
Báðir aðilar kenna hinum aðilan-
um um bardagana, en þetta er í ann-
að sinn sem slær verulega í brýnu
milli stjómar Gamsakhurdia og
andstæðinga hans. í september sl.
létust a.m.k. átta manns í uppþotum
sem þá urðu.
Samkvæmt lausafregnum gættu
hersveitir Kitovanis að allri umferð
inn í Tbilisi í gær. Hins vegar
hermdu óstaðfestar fregnir að her-
sveitir hliðhollar Gamsakhurdia
hefðu komist inn í borgina og tækju
þátt í bardögum þar. Interfax- frétta-
stofan segir að sovéskar hersveitir
séu í borginni. Þær séu hins vegar
hlutlausar og taki ekki þátt í bardög-
um.
Táss-fréttastofan telur sig hafa
áreiðanlegar heimildir fyrir því að
tíu manna þyrlu hafi verið stolið í
fyrrinótt þar sem hún stóð á flug-
vellinum í Tbilisi. Tvennum sögum
fer hins vegar af því hver hafi það
gert: önnur tilgátan er sú að henni
hafi verið stolið til að koma Gamsak-
hurdia undan. Hin tilgátan er sú að
þyrlan hafi verið tekin til að nota
hana til árása á þinghúsið.
Stjómarandstaðan hefur gengist
fyrir ótölulegum fjölda mótmælaað-
gerða gegn stjóm Georgíu síðan í
september. Það sama hefur Gamsak-
hurdia gert til stuðnings sér. Hann
er fyrrverandi pólitískur fangi og
hefur jafnframt ásakað KGB og
stjómina í Kreml um að reyna að
steypa sér af stóli.
Stjómarandstaðan krefst þess að
pólitískir fangar í Georgíu verði
látnir lausir, fjölmiðlafrelsi verði
komið á og fólk fái fullt frelsi til að
láta skoðanir sínar í ljósi. Stjómin
hefur skipað andstæðingum sínum
að leggja niður og skila inn öllum
vopnum sem þeir kunna að hafa
undir höndum.
Georgía hefur verið undir stjóm
Moskvuvalds í rúma öld. Lýðveldið
er hið einasta af 12 Sovétlýðveldum
sem ekki hefur undirritað stofn-
samning um nýtt samveldi sem
koma á í stað núverandi Sovétríkja.
Erlent yfirlit
MOSKVA - Blóðsúthellingar áttu sér stað í Ge-
orgíu og harðlínumenn höfðu uppi mótmæli gegn
stjómvöldum Russlands í Moskvu um helgina.
Hersveitir stjómarandstæðinga hófu árásir á þing-
húsið snemma í gærmorgun og beittu sprengju-
vörpum í þeim tilgangi að velta Gamsakhurdía úr
forsetastóii.
LONDON • Lögreglan lokaði öllu neðanjarðar-
jámbrautakerfi Lundúnaborgar í gær eftir að eld-
sprengjur höföu fundist á nokkrum járnbrautar-
siöðvum. Algert umferðaröngþveiti skapaöist í
borginni vegna þessa.
PHNOM PENH • Rikisstjóm Kambódlu lokaði
öllum háskólum landsins f gærmorgun. Um helg-
ina voru miklar óeirðir og mótmælaaðgerðir í land-
inu þar sem þrir létu lifið og tugir slösuöust alvar-
lega.
HEIDELBERG • 26 manns fórust þegar Dougtas
DC3 flugvél fórst í grennd við Heidelberg í Þýska-
landi. Þeir, sem fórust með vélinni, voru leikarar
og starfsmenn sem unnu að töku kvikmyndar.
Flugvélin var frá tímum síóari heimsstyrjaldar.
ZAGREB • Króatísk stjórnvöld hafa tilkynnt að
þau muni taka upp eigin gjaldmiðil I stað hins
verðbólgna júgóslavneska dínars.
BEIRÚT - Lögreglan í Líbanon kveðst hafa fund-
ið lík af manni á götu I Beirút, eftir að nafnlaus
símhringing barst sem vlsaði til þess. Llkið er tal-
ið vera af William Higgins, bandariskum manni
sem tekinn var í gíslingu árið 1988.
BELGRAD • Króatísk stjómvöld hafa komist að
samkomulagi við júgóslavneska stjórnarherinn
um að hlé verði gert á bardögum um jólin á helstu
vígstöðvum I Króatíu. Vonir eru bundnar við að
vopnahiéð haldi yfir jólin og jafnvel lengur.
JERÚSALEM - Shamir, forsætisráðherra ísra-
els, segir að það sé algert forgangsverkefni að
halda í herteknu svæðin og að þetta markmið
verði helsta kosningamál Likut- bandalagsins.
SEÚL - Bandarlski þingmaðurinn Steven Solars,
sem nýkominn er frá Kóreu, lýsti þvl yfir að
Bandaríkjastjóm ætti að ýta á eftir þvl að Öryggis-
ráð S.Þ. gangist fyrir efnahagslegum þvingunum
gagnvart N- Kóreu, ef stjómvöld þar þverskallast
áfram við að feyfa alþjóðlegum eftiriitsmönnum að
athuga kjamorkustöðvar þeirra.
AMMAN • Samningamenn Jórdaníumanna
sneru heim frá árangurslitlum samningaviðræð-
um Araba og ísraelsmanna I Washington.
BELFAST - Stríðsæsingamenn og skæruliða-
flokkar lýðveldissinna á N- frlandi myrtu um helg-
ina fimm manns I Belfast. írski lýöveldisherinn
hefur fordæmt morðin.
ALBERTVILLE, Frakklandi - Mikil snjókoma
varð manni að aldurtila í frönsku Ölpunum. Þá
varð ófærðin til þess að mikill fjöldi ferðafólks sat
fast í bílum sínum á vegum úti.
DAMASKUS • Giandomenico Picco, sendimað-
ur S.Þ. á nú I viðræðum um lausn tveggja síðustu
vestrænu gíslanna, sem enn eru í haidi mann-
ræningja i Líbanon. Viðræðumar eru sagðar á
viðkvæmu stigi.
LONDON - f skýrslu skiptaráðanda f þrotabúi
Maxwell-útgáfufyrirtækisins kemur fram að einn
milijarð punda vanti I hlutafjársjóði félagsins.
KÚVEIT - Stjómvöld í Persaflóaríkjunum hafa
samþykkt áætlun um efnahagsaðstoö við ríki
bandamanna gegn Saddam Hussein. Aðstoðin er
sérstaklega ætluð þeim ríkjum, sem fóai efna-
hagslega illa út úr hemaöi fraka.