Tíminn - 24.12.1991, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 24. desember 1991
Tíminn 17
RUV
Þriöjudagur 24. desember
Aöfangadagur jóla
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfrsgnir Bæn, séra Halldóra Þorvarð-
ardóttir flytur.
7.00 Fréttir
7.03 Morgurþáttur Ritar 1 Hanna G. Sigurð-
ardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 FréttayfiriH Gluggað I blööin.
7.45 Dagtogt mál Möröur Ámason ftytur þáttinn.
8.00 Fréttir
8.10 A6 utan (Einnig útvarpað kl. 12.01)
8.15 VaAurlregnir
8.30 FréttayfiriH
8.40 Nýir geialadiskar
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
8.00 Fréttir
9.03 „Kátt ar unt jóiin, koma þau aann“
Hefðir og skemmtanir sem tengjast jólunum, svo
sem matarvenjur, jólakettir, jólapóstur og jólatré.
9.45 Segéu mér ftögu - .Af hvetju, af\T
Sigurbjöm Einarsson biskup segir bómunum sögur
og ræðirvið þau.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.20 „Kátt er um jólin, koma jwu tenn*
11.00 Fréttir
HÁTIÐARÚTVARP
12.00 Dagftkrá aðfangadags
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.55 Dánarfregnir Auglýsingar.
13.00 Jófadagskrá Útvarpsins Trausti Þór
Sverrisson kynnir.
13.30 Ljéð og tónar Hrafnhildur Guðmundsdótt-
ir og Guðriður Sigurðardóttir ftytja lög eftir Jón Ás-
geirsson við Ijóð Matthíasar Johannessens og Hall-
dórs Laxness. Umsjón: Tómas Tómasson. (Ný
hljóðritun Útvarpsins).
14.0 Útvarpssagan: /stir og ötfok'
eftir Stefán Júllusson. Höfundur les, lokalestur (14).
14.30 Ljóðasóngur Sigriöur Jónsdóttir og Nina
Margrét Grimsdóttir flytja lög eftir Debussy,-
Schumann og Schubert.Umsjón: Kristinn J. Níels-
son. (Ný hljóöritun Útvarpsins).
15.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti.
Margrét Guðmundsdóttir kynnir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Kertaljós og klæðin rauð..."
Sitthvað úr jólapokanum. Umsjón: Viðar Eggertsson.
Lesari ásamt umsjónarmanni: Anna Sigriður Eiriars-
dóttir.
17.10 Jótahúm Einar Jónsson leikur á piccolo-
trompet og Orthulf Pninner á ongel. Sónata númer 1
fyrir trompet og orgel eftir Giovanni B. Viviani,-
Konsert I g-moll fyrir trompet og orgel eftír Antonio
Vivaldi. Konsert í a-moll eftir Antonio Vivaidi, um-
skrifað fyrir orgel af Johann Sebastian Bach.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.(Ný hljóðritun
Útvarpsins).
17.40 Hlé
18.00 Aftansðngur í Dómkiikjunnl
Prestur Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn
syngur.
19.00 Naeturijóð Frá aðventutónleikum Ðlásara-
kvintetts Reykjavikur og félaga. Serenaða nr. 10 i B-
dúr K361 fyrir 13 blásara, .Gran Partrta' eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Bemharður Wilkinson
síómar. Umsjón: Guömundur Emilsson, (Ný hijóðrit-
un Útvarpsins).
20.00 Jótavaka Útvarpsins a.Jólalög frá ýms-
um löndum, meðal annars verða rifluð upp þrú jóla-
lögeftirJónÁsgeirsson, Jóranni Viðar og Leif Þór-
arinsson viö Ijóð Gunnars Dal, Stefáns frá Hvítadal
og Einars Braga. Umsjón: Knútur R. Magnússon. b.
jiíariusonur, mér er katt ...'Bókmenntadagskrá um
fæðingarhátíð Frelsarans. Umsjón: Dagný Kristjáns-
dóttir. Flytjendur með henni eru: Ingibjörg Haralds-
dóttir.Guðrún Ásmundsdóttir, Ragnheiður Steindórs-
dótírog Krsitján Jóhann Jónsson.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Metátat Jólaþátturinn úr óratóriunni
.Messias' eftir Georg Friedrich Hándel, Enska
konsertsveitin leikur á upprunaleg hljóðfæri. Kór
sveitarinnar syngur ásamt einsöngvumnum
Artieen Auger sópran, Anne Sophie von Otter kontra-
alt, Michael Chance att, Howard Crook tenór
og John Tomlinson bassa; Trevor Pinnock stjómar.
Kynnir Guðmundur Gilsson. Umsjón: Lilja Gunnars-
dóttir.
23.30 Miðnæturmetta í Hallgrímtkirigu
Prestur Séra Ragnar Fjalar Lámsson. Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur.
00.30 Á jólanótt Robyn Koh leikur sembalverk
eftir Frescobaldi, Johann Sebastian Bach og tteiri
meistara.Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson.(Ný hljóð-
ritun Útvarpsins).
01.00 Veðurfregnir
01.10 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpið Vaknað til lifsins
Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson helja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfrétlir Morgunútvarpið heldur á-
fram. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá
Þýskalandi.
9.03 9-Qðgur Ekki bara undirspil I amstri dagsins.
9.30 Sagan á bak við tagið
10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi.
11.15 Afnuelitkveðjur. Siminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirtit og veður.
12.20 Hádegitfréttir
12.45 Aðfangadagia á Rát 2
16.00 Fréttir.
16.03 Bráðum koma biettuð jólin Umsjón:
Guðnjn Gunnarsdóttir og Magnús Þór Jónsson.
17.20 GulltkHan: .Christmas with Kiri' Nýsjá-
lenska söngkonan Kiri Te Kanawa syngur jölalög.
18.00 Aftantðngur í Dómkirkjunni Prestur.
Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkörinn syngur.
19.00 Jótatónlist Leontyne Price, Mario Lanza,
Pladdo Domingo og Stevie Wonder syngja.
22.00 Aðfangadagtkvðld á Rát 2
Fyrir þá sem eiga Útvarpiö að vini.
24.00 Jólatónar
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Jótatónar hljóma áfram.
02.00 Fréttir
03.00 Jótatónar
04.30 Veðurfregnir- Jólatónar halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsamgöngum.
05.05 Jólatónar hljóma til morguns.
06.00 Fréttir af veðri, færö og dugsamgöngum.
06.45 Veðurfregnir
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað #1 lífsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur
áfram. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá
Þýskalandi.
9.03 D-Qðgur Ekki bara undirspil I amstri dagsins.
Umsjön: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Bnarsson
og Margrét Blóndal.
9.30 Sagan á bak við tagið
10.15 Furðufregnir utan úrhinum stóra heimi.
11.15 Afmarlitkveðjur Siminn er 91 687123.
12.00 FréttayfiriH og veður.
12.20 Hádegiefréttir
12.45 AAfangadagia á Ráe 2
16.00 Fréttir
16.03 Bráðum koma bfeteuð jólin
Umsjön: Guðrún Gunnarsdöttir og Magnús Þór
Jónsso.
17.20 Gullakífan: .Christmas with Kiri' Nýsjá-
lenska söngkonan Kiri Te Kanawa syngur jóialög.
18.00 Aftantðngur f Dómkirkjunni Prestur
Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur.
19.00 Jótatónliet Leontyne Price, Mario Lanza,
Ractdo Domingo og Stevie Wonder syngja.
22.00 AAfangadagtkvöld á Ráe 2
Fyrir þá sem eiga Útvarpið að vini.
24.00 Jótatónar
01.00 Neturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPW
01.00 Jótatónar hljóma áfram.
02.00 Fréttir
03.00 Jólatónar
04.30 Veðurfregnir Jólatónar halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsamgöngum.
05.05 Jótatónar hljóma til morguns.
06.00 Fréttir af veðri, færð og ðugsamgöngum.
06.45 Veðurfregnir
Þriðjudagur 24. desember
Aðfangadagur
12.40 Táknmálefréttir
12.45 Jótadagatal Sjónvarpeint Stjömustrák-
ur eftir Sigrúnu Eldjám. Lokaþáttur
13.00 Fréttir og veður
13.20 Jólafþróttaepegíllinn Jólasveinar keppa
i Iþróttum og sýnt verður frá Isiandsmóti drengja i 6.
flokki i handknattleik. Umsjón: Adolf Ingi Eriingsson.
13.50 Tðfraglugginn jólaþáttur. Blandað erient
bamaefni. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
14.50 Jólatréð okkar Ný, islensk teiknimynd
eftir Sigurð Öm Brynjólfsson. Sögumaður Helga
Sigurðardóttir.
15.00 LHIa jólatróð (The Lrttie Crooked
Christmas Tree) Þýðandi: Hallgrimur Helgason.
Sögumaður: Jóhannes Ágúst Stefánsson.
15.25 Þvottabimimir jóiaþáttur. Kanadisk
teiknimynd. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leik-
raddir Om Ámason.
15.50 Fyretu jólin á Venuei (Aliens First
Christmas) Mynd um mennska pskyidu sem sest
hefur að á Venusi og kemur þariendum á óvart með
jóiahaldi sínu. Þýðandi: Hallgrimur Helgason. Leik-
raddir Sigrún Waage.
16.15 Pappfre-Péei Nágranninn. Pési og vinir
lenda I útistöðum við geðvondan granna þegar bolt-
inn þeirra lendir óvart inni i garöi hans. Áður á dag-
skrá 23. desember 1990.
16.30 Jóladagatal Sjónvarpeine Lokaþáttur
endursýndur.
16.45 Hlé
21.30 Jótavaka: María drottning mild og fin
Óperusmiðian, einsöngvaramir Jóhanna Linnet,
Ingveldur Ölafsdóttir, og Július Vífill Ingvarssson og
leikaramir Anna Kristin Amgrimsdótlir og Amar
Jónsson minnast Mariu meyjar i tali og tónum. Um-
sjón: Sveinn Einarsson. Upptöku stjómar Hákon
Már Oddsson.
22.00 Aftaneðngur jóta Biskupinn yfir Islandi,
herra Ólafur Skúlason messar í Laugameskirkju.
Kirkjukór og drengjakór Laugameskirkju syngja und-
ir stjóm Ronalds Tumers sem einnig er organisí.
Bjöllusveit Laugameskirkju leikur. Jóhann Ari Lá-
russon syngur einsöng og Guðrún S. Birgisdóttir
leikur einleik á flautu.
23.00 Jeeeye Norman eyngur jólaeðngva
Upptaka frá tónleikum sópransöngkonunnar Jessye
Norman I Notre Dame kirkjunni I Paris hinn 19. des-
cmbcr 1990
23.55 Nóttin var sú ágæt ein Helgi Skúlason
les kvæðiö og Sigriöur Ella Magnúsdóttir syngur
ásamt Kór Öldutúnsskóla. Umsjón: Sigriöur Ragna
Siguröardóttir. Þessi þáttur var fyrst á dagskrá 1986
og hefur veriö sýndur á hverju ári síöan.
00.10 Dagskráriok
STÖÐ
ÞriAjudagur 24. desember
AÐFANGADAGUR
09.-00 Nellý Skemmtlleg jólamynd með filastelp-
unni Nellý.
09.-05 Jólin hjá Mjallhvff Ævintýrið skemmb-
lega um hana Mjallhvit heldur áfram. Hún hefur
eignast dóttur og svo skemmtilega vill til að dóttir- in
lendir I vist hjá risum.
10:00 Jótaftveinninn og TannáHurinn
Skemmtileg teiknimynd.
10:30 Vesalingamir (Les Miserables)
Fyrsti þáttur af þrettán í vandaðri teiknimynd,
byggðri á sögu Vidors Hugo. Þetta er einstaklega
skemmtileg saga og á jafnmikiö erindi til nútímans
og hún átá á sínum tíma. Næsti þáttur er á dagskrá
á morgun klukkan 13:00.
10:40 Sðgur úr Andabæ (Ducktales)
Skemmtileg teiknimynd fyrir alia fjölskylduna um
Andrés Önd og félaga.
11:05 KoddafólkiA Sérstaklega skemmtileg
teiknimynd um koddafólkið sem passar myrkfælin
böm á nætumar.
11:30 Besta jólagjöfm Hver skyidi hún nú
vera? Eitthvað sem hæfir anda jótanna, og á jólun-
um eigum við að gleðja hvorl annaö.
11:55 Af skuggum og mðnnum Stutt teikni-
mynd.
12KI0 Tinna Leikinn framhaldsþáttur um hnátuna
hana Tinnu sem er að undirbúa jólin ásamt vinum
sinum. Seinni hluti þessa þáttar er á dagskrá á ann-
an í jólum.
12:25 LHhvðrf Stutt teiknimynd.
12:30 Snædrottningin Þetta er teiknimynd með
islensku tali, byggð á samnefndu ævintýri H.C. And-
ersen.
13:30 Fréttir Fréttir frá fréttastofu Stöövar2.
13:45 Doppa f Hollywood Gummi, vinur henn-
ar Doppu, er veikur og það er ógurtega dýrt að fara
6I læknis. Doppa er ákveöin i að hjálpa honum og
fer 6I Hollyworxi. Þar ætlar hún að gerast kvik-
myndasúama sem vinnur sér inn mikið af peningum
svo Gummi geti farið 6I læknis.
15:00 Úr ævintýrabókinni I þessari skemmtilegu
teiknimynd kynnumst við ðskubusku eins og hún
kemur fyrir sjónir i ævintýrum þriggja þjóða.
15:25 Bosta bókin Falleg og skemmúleg teikni-
mynd byggð á sögum úr Bibliunni.
15:50 Jótatréð Hugljúf og falleg saga um mun-
aðaríaus böm sem ekki eiga sjö dagana sæla. Það
líður að jólum og þá fá bömin óvæntan glaðning.
16:30 Dagskrériok Stððvar 2 Við óskum ÓIF
um landsmönnum gleðilegra jóla. Við tekur hátiða-
dagskrá Bytgjunnar.
RUV
Miövikudagur 25. desember
Jóladagur
HÁTWARÚTVARP
8.00 Klukknahríngin. Litia lúðrasveitm leikur.
8.15 Voðurfrognir
8.20 Fré kirtgulistahátíð 1991 Kammerkórinn
.Camerata Vocale' frá Freiburg syngur kirkjuleg
verk eftir Mendelssohn, Johann Christoph Bach,
Schönberg, Gesualdo og fleiri; Wmifted Toll stjómar.
Umsjón: Solveig Thorarensen. (Ný hljóðritun
Útvarpsins).
9.45 Segðu mér sðgu .Af hverju, af ?
Sigurbjöm Einarsson biskup segir bömunum sögur
og ræðir við þau.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.25 Heil sértu María Þáttur helgaður heiiagrí
Guðsmóður. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
11.00 Messa í Neskitkj Prestur Séra
Guðmundur Óskar Ólafsson.
12.10 Dagskré jóladags
12.20 Hédegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 KóraHorieikir eftir Johann SebastL
an Bach Fimm sungnir kóraiforieikir i útsetningum
Hamsons Birtwistíes Óiöf Kolbrún Haröardóttír
syngur, Siguröur I. Snorrason leikur á klarínettu,
Oskar Ingótfsson á bassetthom og Kjartan Óskars-
son á bassaklarínettu. Umsjón: Kristínn J. Nielsson.
(Ný hljóðritun Útvarpsins).
13.00 Góðvinafundur f Gerðubergl
Ges6r Elísabetar Þórisdóttur, Jónasar Ingimundar-
sonar og Jónasar Jónassonar, sem jafnframt er um-
sjónarmaður, enj: Sólrún Bragadóttír og
Guðbjöm Guðbjömsson óperusöngvarar, Skólakór
Kársness og Þóninn Bjömsdóttír, Dómkórinn og
Marteinn H. Friðriksson, Þórarinn Stefánsson píanó-
leikari og Guðrún Ásmundsdótbr leikkona.
14.10 Sveigur úr IjóAaþýðingum Magnúsar
Ásgeirssonar. Fléttaður af Hirti Pálssyni, ðldu Am-
ardóttur, Andrési Bjömssyni, Helga Skúlasyni, Her-
dísi Þorvaldsdóttur, Kristinu Önnu Þórarinsdóttur,
Lámsi Pálssyni, Þorsteini ð. Stephensen og Ensku
konsertsveitínni sem leikur upphaf Concerto grosso
nr. 1 i D-dúr ópus 6 eftir Corelli undir sfóm Trevors
Pinnocks.
15.10 Heimsókn í þjóðgarðinn é HngvAII.
um Leiösögumaöur sr. Heimir Steinsson..Umsjón:
Guömundur Emilsson.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Bamajól .Jólin hans Vöggs litia' eftir Viktor
Rydberg. Jón Gunnarsson les þýðingu Ágústs H.
Bjamasonar. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdótdr.
17.10 „.. sem érgeislirm læðist hún rétt —“
Útvarpið minnist Þorsteins Ö. Stephensens.
Umsjón: Maria Kristjánsdóttir. Lesari: Broddi
Broddason.
18.15 Tveir litlir flautukonsertar Flautuleik-
arinn Martial Nardeau leikur með Sinfóníuhljómsveit
íslands. .Fantaisie pastorale hongroise' ópus 26 eft-
ir Albert Franz Doppler; Öm Óskarsson sflðmar.
Concertino ópus 107 eftir Cecile Chaminade; Hákon
Leifsson stjómar. Umsjón: Tómas Tómasson. (Ný
hljóðritun Utvaipsins).
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvðldfréttir
19.20 Sagan af Rómeó og Júlfu Helgi Hálf-
danarson skráði og flytur.,
20.00 Jótatónleikar Útvarpsins 1950 Hljóð-
ritun kemur i leitimar Einar Kristjánsson syngur lög
eftir Franz Schubert, Richard Sbauss, Sigfús
Einarsson, Edvard Grieg og tvær óperuariur eftir
Leoncavallo og Donizetti. Vidor Urbancic leikur
með á píanó.Partita um islenska sálmalagið .Greinir
Jesús um græna tréð' eftir Sigurð Þórðarson. Vidor
Uibandc leikur á píanó. Umsjón: Þoisteinn Hannes-
son.
21.00 „Hétíð er í bæ“ a. Af Vigfúsi Sigurðssyni
Grænlandsfara. b. Jólaljóð eftir Braga Bjömsson frá
Surtsstöðum. c. Amheiður Guðjónsdótflr sem ólst
upp I Heiöarseli I Jökuldalsheiði segir frá jólahaldi i
upphafi aldarinnar á islensku heiöarbýli. d..Jóla-
gesturinn', saga eftir Guðtúnu Sveinsdóttur hús-
freyju á Ormarsstööum. Umsjón: Amdis Þonralds-
dóttir. Lesarar með umsjónamianni: Pétur Eiðsson
og Kristrún Jónsdóttir. (Frá Egilsstöðum). (Einnig út-
varpað föstudag kl. 15.03).
22.00 Fréttir Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 Ljóðapertur é jólum Láms Pálsson og
Ingibjörg Stephensen flytja helgiljóð. Úr safni Út-
varpsins, áður á dagskrá fyrir 25 árum.
22.30 Berrokktónlist é jólum .Noels sur les
instruments H531,534' franskir jólasöngvar I hljóm-
sveitarbúningi. Concerto pastorale I G-dúr
eftír Johann Melchior Molter. Concero grosso i g-
moll ópus 6 nr. 8, Jólakonsertinn' eftir Arcangelo
Corelli. Enska konsertsveitín leikur; Trevor Pinnock
stjómar.
23.00 Aðventutónloiksr Mótettukórs Hell-
gfmskirkju Á efniskránni em mótettur frá 16. og
17. öld eftir tónskáld frá Bretlandi, Italiu, Spáni,
Þýskalandi og Hollandi; Hörður Áskelsson stjómar.
(Ný hljóðritun Útvarpsins).
24.00 Fréttir
00.05 Orgeltónleikar Frá orgeltónleikum Karen
De Pastel í Háteigskirkju. Sónata í D-dúr eftir
Baldassare Galuppi. Pastorella í C-dúr eftir Franti-
sék Xaver Brixi. Pastorella i D-dúr eftir Jan Krtitel
Kuchar. Vduntary i Gdúr eftír John Keeble. Prelúd-
ia i f-moll eftir Johann Ludwig Krebs. Fantasia og
fúga í c-moll eftir Cari Philip Emanuel Bach. Fimm
verk fyrir flautuklukkur eftir Joseph Haydn. Fantasia
í f-moll eftir Wotfgang Amadeus MozarL Umsjón:
Gunnhild óyahals. (Ný hljóðritun Útvarpsins).
01.00 Veðurfregnir
01.10 Næturútvarpá báðum rásum 61 morguns.
9.00 Á annan í jólum Umsjón: Gyöa Dröfn
Tryggvadóttir.
12.20 Hédegisfréttir
13.00 Jótatónlist Björk Guömundsdóttir velur og
kynnir.
14.00 Uppstúfur Umsjón: Lisa Páls.
16.00 Sagnanðkkvinn landar
Endurtekin ijóðadagskrá frá 21. nóvember. Meðal
þeirra sem flytja verk sin eru Bubbi Morthens, Meg-
as, Diddú, Einar Már Guðmundsson og Vigdls
Grimsdóttír.
18.00 Jólamús Umsjón: Margrét Hugrún
Gústavsdóttir.
19.00 Kvðldfréttir
19.30 Gullskífur Uppáhaldslög bandaríska jóla-
sveinsins frá 6., 7., 8., og 9. ánrm, .A very special
christmas' Plata þessi var gefin út 61 styrktar
Ölympiuleikum fatlaöra 1987 og .The Winteriand'
meö gítarsveitinni Spotnicks
22.07 Landið og miðin Sígurður Pétur Haröar-
son spjallar við hlustendur 6I sjávar og sveita.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt).
01.00 Næturútvarp á báðum rásum 61 morguns.
NÆTURÚTVARPW
01.00 Mauraþúfan Lísa Páls segir Islenskar
rokkfrétflr. (Áður á dagskrá sl. sunnudag).
02.00 Fréttir Næturtónar hljóma áfram
04.30 Veðurfregnlr Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landið eg miðin Siguröur Pétur Harðar-
son spjailar viö hlustendur 61 sjávar og sveita.
(Endurtekið únral frá kvöldinu áður).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 MorguntónarLjúf lög i morgunsáriö.
Miðvikudagur 25. desember
Jóladagur
14.30 Kaupmaðurinn í Feneyjum
(The Merchant of Venice) Leikrít eftir William
Shakespeare i uppfærslu breska sjónvarpsins,
BBC. LeiksfySri: Jack Gold. Aðalhlutverk: Wanen
Mitcheil, Gemma Jones, Susan Jameson, John
Franklyn-Robbins og Kenneth Cranham. Textar
Kristmann Eiðsson.
17.10 Amahl og næturgestimir Upptaka á
óperu eftir Menotti gerð í Sjónvarpssal. Flytjendur
eru kór og félagar I Sinfóníuhljómsveit íslands. I að-
alhlutverkum: Svala Nielsen og Óiafur Flosason.
Hljómsveitarstjóri: Magnús Blöndal Jóhannsson.
Leiksflóri: Gisli Alfreðsson. Sflóm upptöku: Tage
Ammendrup. Fyrst á dagskrá 25. desember 1968.
18.00 Jðtastundln okkar 15 böm úr leikskóiarv
um Kópasteini syngja. Séra Pálmi Matthiasson taF
ar. Fluttur verður leikþáttur um Bölu og brúöuleikriflð
Laumufarþeginn. Böm úr Kársnesskóla syngja. Sýnt
verður leikriflð Leiðindaskjóða eftir Iðunni Steins-
dóttur og loks verður dansaö i kringum jólatré. Um-
sjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristin Páls-
dótflr.
18.55 Téknmélsfréttir
19.00 Ron og Tanja (1:6)
Þýskur fjölskyfdu myndaflokkur sem gerist
skömmu efflr fall Beriínarmúrsins. Hér er sögð saga
Rons og Tönju, sem ero unglingar hvor af sinum
þjóðflokki, og um allar þær hindranir sem lagðar eru
á leiðir þeina fll samvista. Höfundar ero hinir sömu
og gerðu þætflna um Önnu og um Láru og Luis.
Leikstjóri: Rainer Boldt. Aðalhlutverk: Leandro
Blanco og Alexandra Henkel. Þýðandi: Kristrún
Þórðardótflr.
20.00 Fréttir og veður
20.20 Séra Friðrik Friðriksson Heimildamynd
um æskulýðsleiötogann séra Friðrik Friðriksson. I
myndinni verður fjallað um lif og starf séra Friðriks,
m.a. ritstörf hans, stofnun KFUM og sumarstarf I
Vatnaskógi. Handrit: Jónas Glslason vigslubiskup.
Dagskrárgerð: Bjöm Emilsson.
21.20 i géðu skyni (1:4) (Den goda viljan)
Sjónvarpsleikrit i fjórum þáttum eftir Ingmar Berg-
man. Isienska sjönvarpiö stöð að gerð þáttanna
ásamt hinum norrænu stöðvunum og ýmsum evr-
ópskum stöðvum. Leikstjóri: Bille August. Aöalhlut-
verk: Samuel Fröler, Pemilla August, Max von
Sydow og Ghita Nörby. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir.
22.55 Skugginn hofur flókna vél I þessari
mynd leiða saman krafta sina myndlistarmaðurinn
Öm Þorsteinsson, rithöfundurinn Thor Vilhjálmsson,
tönskáldið Áskell Másson og kvikmyndagerðarmað-
urinn Þór Elís Pálsson.
23.10 Hoims um bðl, helg oru jól (Stille
Nacht, heilige Nacht) Vinardrengjakórinn syngur
jólasöngva.
23.55 Dagskrériok
STÖÐ E3
Miövikudagur 25. desember
JÓLADAGUR
13:00 VeMlingamir (Les Miserables) Annar
þáttur af þrettán í þessari vönduöu framhaldssögu
fyrir alla Qölskylduna. Þriöji þáttur veröur sýndur í
fynamáliö klukkan 10:35.
13:10 Magdalena Aö þessu sinni fylgjumst viö
meö Magdalenu og skólasysfrum hennar halda jólin
hátíöleg.
13:35 Vetur konungur
Margverölaunuð kvikmynd fyrir alla fjölskylduna.
15:10 James Galway á jólum (James Gal-
ways Christmas Carol) Þverflautusnillingurinn Jam-
es Galway leikur falleg jólalög frá ýmsum löndum.
16:00 Oklahomal Einn af vinsælustu söngleikj-
um allra tima. Aöalhlutverk: Gordon MacRae, Shiri-
ey Jones, Chariotte Greenwood, Rod Steiger og
Eddie Albert. Leikstjóri: Fred Zinnemann. 1955.
18:20 Litfamannaskálinn (The South Bank
Show) Hin 26 ára gamli þýski fiöluleikari, Anne-Sop-
hie Mutter, hefur náö mjög langt í fiöluleik sínum.
Hún kemur fram 90 sinnum á ári oger undantekn-
ingalítiö uppselt á tónleika hennar. Öfugt viö liflegt
og rólegt yfirbragö hennar dags daglega skín ein-
beitingin úr svip hennar þegar hún stígur fram á
sviöiö, ávallt klædd hlýralausum Dior- kjól.
19:19 19:19
Hátíöafréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
19:45 Babar og Jólasveinninn (Ðabar and
Father Christmas) Skemmtileg teiknimynd um bláa
fílinn Babar og hinn rauöklædda jólasvein. Myndin
er fyrir alla Pskylduna.
20:10 Heims um ból (Silent Night, Holy Night)
Ave Maria, Heims um ból, Jubilae Domino og mörg
fleiri heimsþekkt jólalög leikin og sungin af heims-
þekktum lista- mönnum.
21:05 Roxanne Bráöskemmtileg gamanmynd,
eins konar nútímaútgáfa leikritsins um Cyrano de
Bergerac. Aöalhlutverk: Steve Martin, Daryl Hannah
og Rick Rossivich. Leikstjóri: Fred Schepisi. 1987.
22:50 Leitin aó Rauóa október (The Hunt for
Red October) Spennandi stórmynd byggö á sam-
nefndri metsölubók. Aöalhlutverk: Sean Connery,
Alec Baldwin, Scott Glenn, Sam Neil og James Eari
Jones. Leikstjóri: John McTieman. 1990. Bönnuö
bömum.
01:00 Ekió meó Daisy (Driving Miss Daisy)
Þetta er fjórföld Óskarsverölaunamynd sem gerö er
eftir Pulitzer verölaunasögu Alfred Uhry. Sagan ger-
ist í Atlanta í Bandarikjunum og hefst áriö 1948.
Aöalhlutverk: Jessica Tandy, Dan Aykroyd og Morg-
an Freeman. Leikstjóri: Bruce Beresford. 1989.
Lokasýning.
02:35 Dagskrárfok Stóóvar 2
Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar
Fimmtudagur 26. desember
Annar í jólum
HÁTÍÐARÚTVARP
8.00 Fréttir
8.07 Morgunanctakt Séra Tómas Guömundsson
prófastur i Hveragerði flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnlr
8.20 Um tfðasðng Rætt við Sr. Hjalta Þorflels-
son um tíöasöngva á vorom flmum og leikin tíða-
söngsbrot úr ýmsum áttum. Umsjón: Lilja Gunnars-
dðtflr.
9.00 Fréttir
9.03 Hokkur Iðg af nýjum plðtum Umsjón:
Svanhildur Jakobsdótflr og Guðmundur Ámasoa
9.45 Sogðu mér sögu.At hverju, afl?'
Siguibjöm Einarsson biskup segir bömunum sögur
og ræðir við þau.
10.00 Fréttlr
10.10 Voðurfregnir
10.25 Jðl i framandi stððum Rætt við Davlð
Bjamason, Mörtu Sigurfinnsdóttur og Þórnnni Bimu
Þorvaldsdóttur, sem öll hafa verið skipfinemar á tjar-
lægum slóðum yfir jól. Umsjón: Anna Margrét Sig-
urðardótfir. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00).
11.00 Messa f Akureyrarfcirkju Prestur séra
Birgir Snæbjömsson.
12.10 Dagskrá armars í jólum
12.20 Hédeglsfréttir
12.45 Veðuriregnir
12.55 Dánarfregnir Auglýsingar.
13.00 Suttungar og suðuramorisk svoifla
Skemmtidagskrá með Ijóðalestri og suðurameriskri
tónlist. Suttungar er hópur ungra skálda, en hópinn
skipa: Sindri Freysson, Melkorka Tekla Ólafsdótfir,
Gerður Kristný og Nökkvi Ellasson.Tónlistarmenn
eru: Olivier Maloury sem leikur á banóneon, Egill B.
Hreinsson og Kjartan Valdemarsson á pianó, Einar
Scheving á trommur og Tómas R. Einarsson á
bassa.
14.05 „Ég Ift f anda liðna b'A“ Felubam á jðl-
um. Æskuminningar Karis Oiufs Bangs um jóiahald
á bamaheimili á Sjálandi i upphafl aldarinnar.
Umsjón: Guðrún Ásmundsdótfir.
15.10 Dragspilið
Samantekt um sögu dragspilsins á Islandi. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
16.00 Frétlir
16.15 Vaðurfregnir
16.20 Við jólatréð Bömin syngja og ganga
kringum jólatréð. Baldvin Halldórsson les jðlasögu.
Umsjón: Elisabet Brekkan.
17.10 Síðdegistónloikar Ungur Iðnlistannaður
kyrmtur. Eva Mjöll Ingóltsdóttir og Douglas Poggioli
leika saman á fiðiu og pianó verk efflr Fritz Kreisler,
Béla Bartók og Johannes Brahms. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Ný hljóðrítun Útvarpsins).
18.00 Af englum
Umsjón: Halldór Reynisson. (Áður útvarpað 11. des-
ember).
18.35 Auglýaingar Dánariregnir.
18.45 Voðurfregnir Auglýsingar.
19.00 Kvðldfréttir
19.20 „Fiöla Rotshilda“ smásaga efflr Anton
Tsjekhov. Þorsleinn Guðmundsson les þýðingu Þor-
steins Ö. Stephensens. Tónlist: Magnús Blöndal J6-
hannsson. Laufey Sigurðardðttir leikur á fiðlu.Um-
sjón: Guðrón Ásmundsdótfir.
20.00 Finnak-íslenskur djass
Fromflutt hljóöritun frá RúRek, djasshátíð I Reykja-
vlk. Scheving/Lasanen Ensemble leikur. Umsjón:
Vemharður Linnet. (Ný hljóðritun Útvarpsins).
21.05 „Portúgalska stúlkan“, smásaga
eftir Robert Musil. Gunnsteinn Ólafsson les eigin
þýðingu.
22.00 Fréttir Orð kvöidsins.
22.15 Voðurfragnir
22.20 Dagskré morgundagsins
22.25 íslonsk oinsðngslðg Jón Þorsteinsson,
tenór syngur við undirieik Hrefnu Eggertsdóttur.
.Draumalandið' effir Sigfús Einareson við Ijóð Jðns
Trausta. .Sofnar lóa', lag Sigfúsar Einarssonar við
Ijóð Þoreteins Eriingssonar..Gigjan' eftir Sigfús Ein-
areson við Ijóð Benedikts Gröndals.Sigling irm Eyja-
fjörð' effir Jóhann Ó. Haraldsson. við Ijðð Davlðs
Stefánssonar. .Mánaskin' etfir Eyþór Stefánsson við
Ijóð Helga Konráðssonar. .Lindin' efflr Eyþór Stef-
ánsson viö Ijóð Huldu. Umsjón: Gunnhild 0yahals.
(Ný hljóðritun Útvarpsins).
23.00 Raddir morgundagsins Ungir listamenn
koma I heimsókn. Umsjón: Sigurtaug M. Jónasdðtfir.
24.00 Fréttir
00.10 Btand I poka Islensk jólalög með Islensk-
um flyijendum. Umsjón: Guðmundur Amason.
01.00 Vaðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásurn fll morguns.
9.00 Á annan f jólum Umsjðn: Gyöa Dröfn
Tryggvadótflr.
12.20 Hédoglsfréttir
13.00 Jétatónlist Björk Guðmundsdóttir veiur og
kynnir.
14.00 Uppstúfur Umsjón: Lisa Páls.
16.00 Sagnanðkkvinn landar Endurtekin
Ijóðadagskrá frá 21. nóvember. Meðal þeirra sem
flytja verk sln era Bubbi Morthens, Megas, Diddú,
Einar Már Guömundsson og Vtgdís Grímsdóttir.
18.00 Jólamús Umsjðn: Margrét Hugrún
Gústavsdótfir.
19.00 Kvðldfréttir
19.30 Gullskifur. Uppáhaldslög bandariska jöla-
sveinsins frá 6„ 7., 8., og 9. áram, .A very spedal
christmas' Plata þessi var gefin út fll styridar
Ólympiuleikum fatlaðra 1987 og .The Wnteriand'
með gitareveitinni Spotnicks
22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðar-
son spjallar við hluslendur til sjávar og sveita.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nðtt).
01.00 Næturútvarp á báöum rásum fll morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Maurajrúfan Lisa Páls segir íslenskar
rokkfréttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag).
02.00 Fréttir Næluriónar hljðma áfram
04.30 Veðurfregnir Næturiögin halda áfram.
05.00 Frétlir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðar-
son spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (End-
urtekið úrval frá kvötdinu áður).
06.00 Fréltlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljút lög i morgunsárið.
Fimmtudagur 26. desember
Annar í jólum
14.30 Jélavaka: María drottning mild og fln
Endursýndur þáttur frá aðfangadagskvöldi.
14.50 Jélatónleikar Sinfóníuhlj&msveitær
ístands Hljómsveitin leikur létt bamalög og tjórir
bamakórar syngja. Sljómandi: Petri Sakari.
16.10 Litta stúlkan moð eldspýtumar
(The Little Match Giri) Breskur söngleikur eftir sögu
H.C. Andereens. Aðalhlutverk: Natalie Morse, Ro-
ger Daltrey og Twiggy. Þýöandi: Þrándur Thorodd-
17.40 Pappirs-Pési Innrásin frá Mare
Þegar geðvondur granni rifur kofaborg Pésa og vina
hans ákveða þeir að hræða hann duglega. Leik-
sljóri: Ari Kristinsson. Leikarar: Magnús Ólafsson,
Högni Snær Hauksson, Kristmann Óskareson,
Rannveig Jónsdóttir og Ingóifur Guövarðareon.
17.55 Tðfraglugginn jólaþáttur. Blandað erlent
bamaefni Umsjón Sigrún Halldðredótflr.
18.55 Téknmélsfróttir
19.00 Ron og Tanja (2tf) Þýskur myndaflokkur
fyrir alla flölskylduna. Þýðandi: Kristrún Þðrðardóttir.