Tíminn - 24.12.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.12.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 24. desember 1991 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík 20. til 26. desember er f Arbæjarapóteki og Laugamesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar I sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Sim- svari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Koflavíkur: Opiö virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið eropiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga ffá Id. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sdtjamamesi er lækrravakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. Id. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tímapant- anir I sima 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar I sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðirfyrirfullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 vírka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garöabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafölks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeina, simi 28586. Sjúkrahús Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspital- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18 30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknarlími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspitali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 00 1 9-19.30.____________________ Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00. slmi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjaviic Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögregtan slmi 611166, slökkviliö og sjú krab'rf reiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabíU slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, sími 11666, slökkvilið sími 12222 og sjúkrahúsið sími 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður Lögreglan sími 4222, slökkviliö sími 3300, bntnasimi og sjúkrabifreið sími 3333. Messur um jólin Árbæjarkirkja: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Halla Jónasdóttir og Fríð- ur Sigurðardóttir syngja einsöng. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Þór Hauksson prédikar. Ingibjörg Mar- teinsdóttir syngur einsöng. Annar jóla- dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Fríður Sig- urðardóttir syngur einsöng. 12 ára böm úr Selásskóla flytja helgileik. Skímar- guðsþjónusta kl. 15.30. Organleikari við allar athafnimar er Violeta Smid. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Magnús Baldvinsson syngur ein- söng. Hrafhista: Aftansöngur kl. 14. Kleppsspítali: Aftansöngur kl. 16. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Jóladagur: Ás- kirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. El- ísabet F. Eiríksdóttir syngur einsöng. Þjónustuíbúðir aldraðra v/Dalbraut: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 15.30. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Annar jóladagur: Ás- kirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðabólsstaöarprestakall: í Breiða- bólsstaðarprestakalli í Húnaþingi verða helstu hátíðarguðsþjónustur um jól og áramót með svipuðu sniði og um síðustu jól. Prestur er sr. Kristján Bjömsson á Hvammstanga. Breiðabólsstaðarkirkja í Vesturhópi: Hátíðarguðsþjónusta á ný- ársdag, sem erátti dagur jóla, kl. 14. BreiAholtskirkja: Aöfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Inga Backman syngur einsöng. Organisti Þorvaldur Bjömsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Jóhanna G. Möller syngur einsöng. Organisti Ragnar Bjömsson. Annar jóladagur: Skímarguðsþjónusta kl. 14. Bamakór- inn syngur. Organisti Þorvaldur Bjöms- son. Sr. Gfsli Jónasson. Bústaöakirkja: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Tónlist í kirkjunni frá kl. 17.15. Einsöngvarar Ingibjörg Marteins- dóttir og Guðlaugur Viktorsson. Hljóð- færaleikarar: Elísabet Waage á hörpu, Inga Dóra Hrólfsdóttir á flautu, Guðrún Másdóttir á óbó og Hannes Helgason á hljómborð. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Fyrir guðsþjónustuna verður leikin tónlisL Einsöngvari Kristín Sig- tryggsdóttir ásamt hljóðfaeraleikumm. Skírnarguðsþjónusta kl. 15.30. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Hátíðarhljómsveit, bamakór og bjöllukór. Einsöngvarar Elín Huld Áma- dóttir, Magnea Tómasdóttir og Ólöf Ás- bjömsdóttir. Skímarguðsþjónusta kl. 15.30. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Kópavogskirkju kl. 23. Jóladagur: Hátíöarmessa í Kópavogs- kirkju kl. 11. Annar jóladagur: Hátíðar- messa í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Aðfangadagur: Kl. 14 þýsk jólaguðsþjónusta. Prestursr. Gunn- ar Kristjánsson, Reynivöllum. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Kl. 18 aftan- söngur. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Jóladagur: Kl. 11 hátíðarguðsþjón- usta. Prestur sr. Hjalti Cuðmundsson. Kl. 14 hátíðarguðsþjónusta. Skímir. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Annar jóladagur: Kl. 11 hátíöarmessa. Altaris- ganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kl. 14 jólahátíð barnanna. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Helgileikur. Góðir gestir koma í heimsókn. Dómkórinn syngur við jólaguðsþjónustumar. Organ- isti Marteinn II. Friðriksson. Kl. 17 dönsk jólaguösþjónusta. EUiheimilið Grund: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16. Sr. Guðmundur Osk- ar Ólafsson. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Eyrarbakkakirkja: Messa aðfangadags- kvöld kl. 23.30. FeUa- og Hólakirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Aftansöngur kl. 23.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kristín R. Sigurðardóttir syngur ein- söng. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ág- ústsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir og Kristín R. Sigurðardóttir syngja ein- söng. Annar jóladagur Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjart- arson. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur einsöng. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við allar messumar, organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Prest- amir. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Trompetleikur Einar Jónsson. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Bamakór kirkjunnar syngur með kirkjukómum. Orgel- og kórstjóm Kristjana Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfsson. Fríkirkjan í Reykjavík: Aðfangadags- kvöld kl. 18 aftansöngur. Trompetleikari Sæbjöm Jónsson, einsöngvarar Jón Rúnar Arason og Erla Þórólfsdóttir. Kl. 23.30 miðnæturguðsþjónusta, einsöng- ur Alda Ingibergsdóttir. Jóladagur kl. 14 hátíðarguðsþjónusta. Einsöngvarar Hanna Björk Guðjónsdóttir og Hanna Dóra Sturludóttir. Annar dagur jóla kl. 14 bama- og fjölskylduguðsþjónusta. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haralds- son. Grafarvogssókn: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Þóra Einarsdóttir syngur ein- söng. Jólaljósin tendruð. TVompetleikur. Jóladagun Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) syngur einsöng. Ánnar jóladagur: Skímarstund — jólasöngvar kl. 14. Kirkjukórinn syngur við allar athafnimar undir stjóm Sigurbjargar Helgadóttur. Vigfús Þór Ámason. Grensáskirkja: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Einsöngur Sigurður Bjömsson óperusöngvari. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Miðnæturmessa kl. 23.30. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organ- isti Ámi Arinbjamarson. Bamakór Grensáskirkju leiðir jólasálma, stjóm- andi Margrét Pálmadóttir. Helgileikur æskulýðsfélagsins. Jóladagur: Hátíðar- messa kl. 14. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Tvísöngur: íris Erlingsdóttir og Margrét Óðinsdóttir. Organisti Ámi Arinbjamar- son. Annar jóladagur: Messa kl. 14. Skímir. Sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Ámi Arinbjamarson. Hallgrímskirkja: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Hljómskálakvintettinn "leikur jólalög á undan messu. Hamra- hlíðarkórinn og kór Menntaskólans v/Hamrahlíð syngja undir stjóm Þor- gerðar Ingólfsdóttur. Sr. Karl Sigur- bjömsson prédikar. Miðnæturmessa kl. 23.30. Strengjasveit yngri deildar Tón- listarskólans í Reykjavík leikur hálfri stundu fyrir messu undir stjórn Rutar Ingólfsdóttur. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur. Daði Kolbeinsson leikur á óbó. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prédikar. Jóladagun Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Magnús Þ. Bald- vinsson syngur einsöng. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörð- ur Áskelsson. Annar jóladagur: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjöms- son. Kirkja heymarlausra: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Háteigskirkja: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Sr. Tómas Sveinsson. Mið- næturmessa kl. 23.30. Flutt messa eftir Hans Leo Hassler. Sr. Amgrímur Jóns- son. Jóladagur: Hámessa kl. 14. Sr. Am- grímur Jónsson. Annar jóladagur: Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallasókn — Messusalur Hjallasókn- ar í Digranesskóla: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Kór Hjallasóknar syngur. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Flautu- leikari Snorri Heimisson. Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Friðrik S. Kristinsson syngur einsöng með kór Hjallasóknar. Kristján Einar Þorvarðar- son. Hvammstangakirkja: Aftansöngur kl. 18 á aðfangadag jóla og hátíðarguðsþjón- usta kl. 23.30 á aðfangadagskvöld. Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kapella St. Jósefsspítala, Hafnarfirði: 24. des. kl. 24, 25. des. kl. 14, 26. des. kl. 10.30,29. des. kl. 10.30,31. des. kl. 18,1. jan.kl. 14, 6.jan. kl. 10.30. Kapella St. Jósefssystra, Garðabæ: 24. des. kl. 18, 25. des. kl. 10, 26. des. kl. 10,1. jan. kl. 10. Karmelklaustun 24. des. kl. 24, 25. des. kl. 11 og 17, 26. des. kl. 09, 31. des. kl.24, l.jan. kl. 11. Kársnesprestakall: Aðfangadagur: Aft- ansöngur í Kópavogskirkju kl. 18. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Kaþólska kapellan, Keflavík: 24. des., messa kl. 16, 26. des., messa kl. 16, 29. des. messa kl. 16,1. jan. messa kl. 16. Krístskirkja, Landakoti: 24. des., að- fangadagur jóla: kl. 8 lágmessa, kl. 17 jólamessa, kl. 20 messa á ensku, kl. 24 jólamessa á nóttu. 25. des. Fæðing drott- ins: Messur kl. 10.30 og 14. 26. des. Stef- ánsdagur: kl. 10.30 (og 17 á þýsku). 31. des., gamlársdagur: kl. 18. 1. jan. kl. 10.30 og 14. Landspítalinn: Aðfangadagur: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Jóladagur: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Landspítalinn geðdeiid: Aðfangadag- ur: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Langholtskirkja: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Einsöngur Ólöf Kolbrún I Iarðardóttir. Organisti Jón Stefánsson. Garðar Cortes og Kór Lang- holtskirkju flytja hátíðarsöngva Bjama Þorsteinssonar. Miðnæturmessa kl. 23.30. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Messa englanna. Jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Pjetur Maack. Ein- söngurólöf Kolbrún Harðardóttir. Flutt- ir verða hátíöarsöngvar Bjama Þor- steinssonar. Kór Langholtskirkju syngur. Annar jóladagur: Fjölskylduguösþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Laugameskirkja: Aðfangadagur. Akstur Strætisvagna Reykjavíkur um jólin 1991 Aðfangadagur og gamlaársdagur Ekiö er eins og venjulega á virkum dögum til kl. 13. Eftir það samkvæmt tímaáætlun helgidaga til kl. 17, en þá lýkur akstri. Jóladagur 1991 og nýársdagur 1992: Ekið er á öllum leiðum samkvæmt tímaáætl- un helgidaga í leiðabók SVR, að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14. Annar jóladagur Ekið eins og á helgidegi kl. 10 til 24. Upplýsingar í símum 12700 og 812642. Fyrstu ferðir jóladag 1991 og nýársdag 1992 og síðustu ferðir á aðfangadag og gamla- ársdag Lciö FVrstu Síðustu Fyrstu Síðustu feröir ferðrr ferðir ferðir 2 Frá Öldugranda Kl. 14.05 16.35 Frá Skeiðarvogi 13.44 17.14 3 Frá Suðurströnd Kl. 14.03 17.03 Frá Efstaleiti 14.10 16.40 4 Frá Holtavegi Kl. 14.09 16.39 FráÆgisíðu 14.02 17.02 5 Frá Skeljanesi Kl. 13.45 16.45 Frá Sunnutorgi 14.08 16.38 6 Frá Lækjartorgi Kl. 13.45 16.45 Frá Óslandi 14.05 17.05 7 Frá Lækjartorgi Kl. 13.55 16.55 Frá Óslandi 14.09 17.09 8 Frá Hlemmi Kl. 13.53 16.53 9 Frá Hlemmi Kl. 14.00 17.00 10 Frá Hlemmi Kl. 14.05 16.35 Frá Selási 13.54 16.54 11 Frá Hlemmi Kl. 14.00 16.30 Frá Skógarseli 13.49 16.49 12 Frá Hlemmi Kl. 14.05 16.35 Frá Suðurhólum 13.56 16.56 15 Frá Hlemmi Kl. 14.05 16.35 Frá Keldnaholti 13.57 16.57 17 Frá Hverfisgötu Kl. 14.07 17.07 111 Frá Lækjartorgi Kl. 14.05 16.05 Frá Skógarseli 13.55 16.55 112 Frá Lækjartorgi Kl. 14.05 16.05 Frá Vesturbergi 14.25 16.25 Leiðabók og farmiðar SVR eru til sölu á Hlemmi, Lækjartorgi, Grensásstöð og í skipti- stöð í Mjódd. Farmiðar em nú einnig seldir á sundstöðum borgarinnar. Ókeypis verður í vagnana 23.-26. desember, að báðum dögum meðtöldum. Gleðileg jól. Strætisvagnar Reykjavíkur Guðsþjónusta í Hátúni 12, Sjálfsbjargar- húsinu, kl. 16. Aftansöngur í Laugames- kirkju kl. 18. Prestur sr. Jón D. Hró- bjartsson. Kór Laugameskirkju og Bjöllusveit Laugameskirkju syngja og spila undir stjóm Ronalds V. Tumer. Frá kl. 17.30 verður flutt jólatónlist í kirkj- unni. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30, sr. Sigrún Óskarsdóttir. Drengjakór Laugameskirkju syngur undir stjóm Ronalds V. Tumer. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Kór Laugames- kirkju syngur undir stjóm Ronalds V. 1\imer. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Laugameskirkju syngur. Org- anisti Ronald V. Tumer. Prestur sr. Jón D. Hróbjartsson. Annar jóladagur: Guðs- þjónusta kl. 14. Guðrún Sigríður Birgis- dóttir leikur á flautu. Börn úr söngskóla Laugameskirkju syngja og leika á bjöll- ur. Prestur sr. Jón D. Hróbjartsson. Maríukirkja, Breiöholti: 24. des. kl. 24,25. des. kl. 14, 26. des. kl. 11,29. des. kl. 11,1. jan. kl. 14. Neskirkja: Aðfangadagur: Aftansöng- ur kl. 18. Ámhildur Reynisdóttir leikur á trompet. Elsa Waage syngur einsöng. Sr. Frank M. Halldórsson. Náttsöngur kl. 23.30. Amhildur Reynisdóttir leikur á trompet. Inga Backman syngur einsöng. Guðmundur óskar Ólafsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Vinsaml. ath. breyttan messutíma. Ólafur Flosa- son leikur á óbó. Inga Backman syngur einsöng. Guðmundur Óskar Ólafsson. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Hólmfríður Friðjónsdóttir syngur ein- söng. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Aðfangadagur: Guðsþjón- usta í Seljahlíð kl. 16. íris Erlingsdóttir syngur einsöng. Ljóðakórinn syngur. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Jóla- tónlist leikin í kirkjunni frá kl. 17.30. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Kirkjukórinn syngur. Magnús Baldvins- son syngur einsöng. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Jólatónlist leikin í kirkj- unni frá kl. 23. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Kirkjukórinn syngur, Sigríður Gröndal syngur einsöng. Sr. Valgeir Ástráðsson. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukórinn syng- ur. Einleikur á gítar: Harmes Guðrúnar- son. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédik- ar. Óháði söfnuðurinn: Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Þórsteinn Ragnarsson safnaðarprestur. Seltjamameskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Þóra Guð- mundsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Gunnar Kvaran og Guðný Guðmundsdóttir leika á selló og fiðlu. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdótt- ir. Diljá og Ólöf Sigursveinsdætur leika á selló og fiðlu. Þóra Einarsdóttir sópran syngur stólvers. Tjaraariárkja á Vatnsnesi: Hátíðar- guðsþjónusta á jóladag kl. 14. Vesturhópshólakirkja: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14 á annan dag jóla. Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar heimsækja Hana nú hóp- inn í Kópavogi sunnudaginn 29. des. Farið frá Risinu kl. 10. Lárétt 1) Bókstafír. 6) Æð. 8) Vatn. 10) Glöð. 12) Samtenging. 13) Sex. 14) Dríf. 16) Greiði. 17) Dreifi sáðkorni. 19) Húsdýra. Lóðrétt 2) Hress eftir aldri. 3) Bes. 4) Svei. 5) Hóp manna. 7) Karlfugl. 9) Skelfing. 11) Lífstíð. 15) Fiskur. 16) Gáfúr. 18) Borðaði. Ráðning á gátu no. 6422 Lárétt 1) Skána. 6) Áma. 8) Lot. 10) Más. 12) ÆR. 13) Lá. 14) Tal. 16) Alt. 17) Æst. 19) Óttar. Lóðrétt 2) Kát. 3) Ám. 4) Nam. 5) Ólæti. 7) Ósátt. 9) Öra. 11) ÁU. 15) Læt. 16) Ata. 18) ST. Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnartjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Kefiavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 110B8 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.ft.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Genéisskrániné 23. desember 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 55,950 56,110 Steríingspund ...104,182 104,480 Kanadadollar 48,427 48,565 Dönsk króna 9,4073 9,4342 Norsk króna 9,2786 9,3051 Sænsk króna ...10,0045 10,0331 Finnskt mark ...13,4012 13,4395 Franskur franki ...10,7076 10,7382 Belgiskur franki 1,7776 1,7827 Svissneskur franki. ...41,2003 41,3181 Hollenskt gyllinl ...32,4932 32,5861 Þýskt mark ...36,6129 36,7176 Itölsk lira ...0,04832 0,04845 Austurrískur sch.... 5,2034 5,2183 Portúg. escudo 0,4129 0,4141 Spánskur peseti 0,5738 0,5755 Japanskt yen ...0,43848 0,43973 97,457 97,735 79,7862 Sérst. dráttarr. ...79,5587 ECU-Evrópum ...74,3016 74,5141

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.