Tíminn - 24.12.1991, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.12.1991, Blaðsíða 8
8 Tíminn Þriðjudagur 24. desember 1991 Hættuástandi var lýst á Seltjarnarnesi um hádegisbil í gær eftir að tilkynnt var um að tundurdufl lægi um 20 metra undan ströndu: Tundurduflið reyndist vera hættulaus bauja! Gífuriegur viöbúnaöur var á Sel- tjarnamesi vegna tilkynningar þess efnis að skammt undan landi í Seltjamamesi væri tundurdufl á floti. Kallaðir voru út tugir manna frá lögreglu, björgunarsveitum og Landhelgisgæslu og var svæðinu lokað. Þegar tíi kom reyndist duf- Uð vera bauja, sem f gær var ekki vitað hvaöan kom. Lýst var yfir hættuástandi á Sel- tjamamesí um hádegisbii f gær, í Miklll viöbúnaöur var á Sel- tjamamesl í gær, flöldi tög- reglu og björgunarsveitar- manna ásamta mönnum frá sprengjudeild gæslunnar. Tlmamynd Pjetur. kjölfar tilkynningar um að sést befði dufi um 20 metra frá landi undan Látraströnd. Tilkynningin kom um klukkan 12.00 og voru sprengjusérfræðingar Landheigis- gæslunnar fengnir á staðinn og staðfestu þeir að þaraa væii möguleiki á að um tundurdufl væri að ræða. í Ijósi þeirra upplýs- inga var svæðinu lokað og fólk beðið um að halda sér fjarri glugg- um í nærlíggjandi húsum, því ijóst var að ef að um tundurdufl væri að ræða og það springi gætí það valdið stórtjóni í nágrenninu. Annar sprengjusérfræðinganna fóru ásamt siysavaraamönnum og lögreglumönnum á bát Slysa- varnafélagsins að dufUnu og kom þá f ljós að ekk) var um tundurdufl að ræða, heldur var um venjuleg bauja á ferðinni. Hættuástandi var þá aflétt á svæðlnu, en það hafði varað í rúma klukkustund. Að sögn sprengjudeildar Landhelgis- gæslunnar, var baujan mjög lík tundurdufli eins og þeir sáu hana úr landi og voru þeir tii að byrja með sannfærðir um að þaraa væri tundurdufl á ferðinni. Ennfremur hefði þurft að rýma meirihiuta byggðar á Seltjarnaraesi, ef að um . . * J -w - ‘ •- --C „ varnafólagsins. Tlmamynd Pjotur. virkt dufl hefði verið að ræða og Gffurieg umferð var á Eiðs- iögregigan hafði gefið út viðvaran- skapast hefðu mildl og ófyrirsján- granda meðan á þessu stóð og ir um að fólk ættí ekki að leggja leg vandræði á einum annamesta hafði margur borgarinn greiniieg- leiö sfna á staðinn. -PS degi ársins. an áhuga á málinu, þrátt fyrir að Jól barnanna á sjúkrahúsunum Því hefur margsinnis verið hald- fremst hátíð barnanna og er það ið fram að jólin séu fyrst og ekki fjarri lagi. Sjaldan verður líf- ið í huga litla fólksins jafn spenn- andi og yfir jólahátíðirnar. Jóla- pakkarnir bíða, jólasveinarnir bregða á leik og skórinn er úti í glugga. Á heimi krakkanna er það eftirvæntingin sem ræður ríkjum. En, eins og með fullorðna fólkið, þá geta ekki öll börn notið jól- anna sem skyldi. Sum börn eiga við veikindi að stríða og þurfa að dvelja í sjúkrarúmi inni á spítala yfir jólin. Þar reynir þó starfsfólk ásamt foreldrum barnanna að gera jólahaldið sem eðlilegast og gleðilegast og hægt er miðað við aðstæður. Tíminn fór á stúfana og heimsótti barnadeildir Landa- kotsspítala og Landspítala. Á báðum þessum spítölum er reynt eftir því sem frekast er unnt að koma börnunum til síns heima svo þau geti átt ánægjuleg jól í faðmi fjölskyldunnar. En í sumum tilvikum er það ekki hægt. Þetta gerðarlega hreindýr föndraöi barn eltt, er lá Inni á Landspítalanum. Barnið er komiö til síns heima en eftirlét starfsmönnum deildarinnar hreindýriö sem þakklætisvott. Timamyndin Aml BJama Þorbjörg Þorgrímsdóttir býr í Svíþjóð og kom til fslands til aö heimsækja ömmu sína. En hún var svo óheppinn að veikjast og var búin að dvelja fjóra daga á Landspítalanum. Henni fannst það ekkert gaman en fær vonandi aö fara til ömmu sinnar bráðum. Á Landspítalanum dvelja börn frá nokkra mánaða aldri upp í sautján ára unglinga. Þannig að barnadeild er ekki að öllu leyti réttnefni. Að sögn Stefaníu Jónu Stefánsdóttur, aðstoðardeildar- stjóra barnadeildar Landspítal- ans, er búist við að ívið færri börn þurfi að dvelja á spítalanum yfir hátíðirnar en í fyrra. - En hvað er gert þeim börnum til gamans? „Þau fá öll jólapakka frá kvenfé- laginu Hringnum. Svo er jólaball hér klukkan fjögur á aðfangadag og þá kemur starfsfólkið hingað

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.