Tíminn - 23.01.1992, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.01.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn Fimmtudagur 23. janúar 1992 Búist við löngu og ströngu verkfalli í þýska stáliðnaðinum: Samningaviðræður bera engan árangur Frankfurt 22. janúar. Nú stefnir í verkfall innan þýska stáliðnaöarins eftir að samningaviðræður strönd- uðu í gærdag. Samningamenn IG málmiðnaðarsambandsins kváðust nú mundu efna til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun og hefst hún á sunnudag. Talmaður þeirra sagði að atkvæðagreiðslan tæki um fimm daga og að verkfall yrði hafiö þegar að henni lokinni. Lorenz Brockhu- es, aðalsamingamaður IG, varaði við því að verkfallið kynni að verða langt. „IG getur haldið verkfalli áfram í langan, langan tíma,“ sagði hann við fréttamenn er viðræðum- ar strönduðu í gærmorgun. Ekki var nóg með að deiluaðilar næðu ekki samkomulagi á 14 klukkustunda fundi sínum, heldur voru skoðanir skiptar um hvað fæ- list í lokatilboði atvinnurekenda. At- vinnurekendur sögðust hafa hækk- að tilboð sitt í 5,7% frá 5,3% áður, en IG sagði tilboðið aðeins nema 5,4%. Sambandið vill fá 1,1% hækk- un á grunnlaun og 10,5% hækkun ofan á. Þeir er gleggst eru taldir þekkja til mála segja að sáttamarkið sé 6% og að sambandið muni ekki sætta sig við minna. Sérfræðingar um málefni þýska iðnaðarins hafa mismunandi skoðanir á afleiðingum Frankfúrt 22. janúar — Framleiðsla fólks- og vörubifreiða í Þýskalandi jókst um eitt prósent irið 1991 og náð var að slá met er friunleiðslan varð 5,02 milljón- ir farartaekja að því er Samband þýska bif- reiðaiðnaðarins hefur nú tilkynnt Þetta er einkum að þakka mikilli sölu í verkfalls. Mörgum er það léttir að atvinnurekendur skuli ekki hafa gengið að hæstu launakröfum til þess að afstýra verkfalli og segja að hátt hlutabréfaverð og óviss mark- aður þýði að stutt verkafall geti ekki gert nema lítinn óskunda. En Mi- chael Bock, markaðsfræðingur í Frankfurt, segir að ekki sé að vita heimalandinu, sem vegið hefur upp á móti um 15% samdrætti í útflutningi. Kostnað- arsöm viðreisn Bonn-stjómarinnar í A- Þýskalandi hefur einkum aukið þörfina á flutningabflum. Markaðsfræðingar áætla að bflafram- leiðslan muni verða þrem prósentum Mikll aukning í þýskri bílaframleiðslu. nema verkfallið verði ekki stutt og að lítið hafi í raun borið í milli hjá deiluaðilum. Hann telur að hér sé fremur deilt um grundvallarviðhorf og það geti Ieitt af sér langvinna deilu. Sumir hafa og áhyggjur af því að verkfall í þessari atvinnugrein, þ.e. stáliðnaðinum, geti markað stefn- minni á þessu ári og benda þá einkum á að þrátt fyrir batnandi hag á helstu útflutn- ingmörkuðum, eins og í Bandaríkjunum og Bretlandi, muni það ekki vega upp á móti þverrandi eftirspum í Þýskalandi sjálfú, sem farið var að bera á í árslok. una í samningamálum annarra at- vinnugreina á árinu 1992. Til dæmis mundu deilur í aðalsamningavið- ræðum IG snerta fjórar milljónir vélvirkja og breiddust þær enn meir út og inn í raðir opinberra starfs- manna, væri efnahagslegt stórslys framundan. Viðræður í öðrum greinum er nú standa yfir hafa verið illvígar allt frá því er sest var að samningaborði. Samband opinberra starfsmanna, OETV, sem hefúr um þrjár milljónir manna innan sinna vébanda, býst til baráttu. Formaður þess, Monika Wulf-Mathies, segir starfsmennina reiðubúna fil verk- falls. Þeir krefjast 10% launahækk- unar. Þá er tekið að hitna í kolunum meðal bankamanna og verkamenn hafa byrjað herferð fyrir kröfu um 10,5% hækkun. Met í þýskri bifreiðaframleiðslu: Heimasalan réð algerum úrslitum Jón Baldvin Hannibalsson utan- 'láldi Garri vist að verðlaunahrútar ríkisráðherra stendur þessa dag- hlytu þá að vera ncfndir eftír mikl- ana f miklu kynningarátaki meðal um bændahöfðingjum, sem væru íslenskra bænda á samningsdrög- Sunnlendingum þóknanlegir. Þeg- unum um GATT. Svo er að sjá, ef ar betur er að gáð, var það hlns marka má fyrsta fundinn, sem vegar augfjós missldlningur hjá haldinn var í fyrrakvöld á Hvol- Garra að þessum nefningum væri sveHi, sem bændur sýni málinu beint gegn sjálfum utanríkisráð- áhuga, því á þriðja hundrað bænd- herranum. Enginn var að upp- ur sóttu fúndinn. Garri er ekki f nefna Jón Baldvin, enda hefur nokkrum vafa um að snilli for- hann ekki verið kallaður hrútur af manns Alþýðuflokksins í almanna- sunnlenskum bændum. Það voru tengslum ræður miklu um það hhts vegar veslings hrútamir, sem hversu vel hefur tekist til með að voru uppnefhdir Jón Baldvin. auglýsa upp fundinn. Því auk einn- Það mun ekki vera algengt að ar birtingar í dagblöðunum um húsdýr séu uppnefnd með nöfnum síðustu helgi og einhverra út- stjónunálamanna, en í hinum varpsauglýsinga, hefur ráðherrann enskumælandi heimi og raunar séð um að halda málinu vakandi víðar er þekkt að stjórnmáiamenn með stórum auglýsingum dag eftír séu uppnefndir með nöfnum hús- dag í Alþýðublaðínu, heimllísblaði dýra, s.s, naut, sauður, asni Frjálst. óháö dagtalaö ~WW. -é2 öa ii.'Atíd '- MtbviiíobAGuH íi janúa* tjST" Utfmrfldsráöherra á bœndaftmdt um GATT á Hvolsvelli í gærkvöldi: Hræðsluáróðurinn nýtt dæmi um heimsendaspá lccntlur li Sufturkmll upptmfna Ijáta hrúla eftlr knitalolðtiJBUiii ÓlafurBagn- arfyirognú (jabls.15 StU1ÍVf.*«VVU'lj\UL Miólunarián- ‘ -J íslenskra bænda. Ljótir hrútar og verð- launahrutar Samkvæmt fréttum af fundinum á Hvolsvelli var hann líflegur og umræður að mestu málefnalegar. Þó kemur það fram á forsíðu DV, blaðl Jónasar Krlstjánssonar, að sunnienskir bændur „uppnefna ljóta hrúta eftír krataleiðtogum“. Síðan upplýsti DV í frétt sinni að í fyrrakvöld hafi einmitt einn jjótur og renglulegur hrútur verið nefnd- ur Jón Baldvin í fyrrakvöld. Þegar Garri las lauslega yfir frétt- ina f DV, skiidi hann þessar nafn- giftir rcnglulegra hrúta svo að þær væru gerðar Jóni Baldvin og öðr- um krataleiðtogum til háðungsur. o.s.frv. Kanadískir bændur Þannig er það t.d. vei þekkt í kan- adískum stjómmálum að Frjáls- lyndi flokkurinn á litlu fylgi að fagna í iandbúnaðarhéruðunum á sléttunum miklu í Vestur-Kanada. Pierre Trudeau, fyrrum formaður frjálsiyndra og forsæösráðherra, var td. einhver óvinsækstí stjóm- máiamaður allra tíma á þessu svæði. Sú saga er einmitt sögð af einum aðstoðar- mannl Trudeaus, að þegar hann einhverju sinni kom inn á krá í Alberta-fyiki, hugöist hann villa á sér heimildir með því að iyfta upp bjórkrúsinni og kalla yfir salinn að Trudeau væri helvítis bölvaður hrosshaus. Það hefði hann betur látið ógert, því þegar hann raknaði úr rotinu var honum bent á að í Aiberta væri hrossarækt í hávegum höfð. Lagast með hverj'um fundínum Nú vill Garri á engan hátt iíkja þeim saman Trudeau og Jóni Bald- vin að öðru ieyti en því að upp- nefni og húsdýr tengjast þeim báðum, Jóni var, þegar á það, sem fréttist af fundinurn, virðast bændur telja líklegt að sjónarmið Jóns Baidvins verði þeim sífellt hliðholiari því oftar sem hann fúndar með þeim. Gangi það eftír, má búast við að kynsióð Ijótra og renglulegra sunnlenskra hrúta, sem heita Jón Baldvin, deyi út í siáturtíðinni næsta haust og verði með því síðasta af inniendri búvöru sem nýtur fuilrar vemdar fyrir eriendri landbúnaðariram- ieiðsiu. Og rétt tíl að spara utan- nTrisráðuoeytinu enn frekari aug- jýsingaútgjöld á þessum spamað- artímtim er rétt að geta þess að í kvöid verður Jón Baidvin með bændafund I Skagafirði, en svo viH raunar tíl að þar er brossarækt í hávegum höfð. Garri BEIJING David Levy, utanríkisráðherra (sraels, kom í gær í opinbera heimsókn til Kína. Þessi heimsókn markar tlmamót í samskiptum þjóðanna, sem stefna að þvl að koma á stjómmálasambandi sín t milli. Nokkrum klukkustundum eftir að Levy hafði stigið fæti á kín- verska jörð tilkynntu kínversk stjómvöld að þau myndu taka þátt í friðarviðræðunum um Miðaustur- lönd, sem hefjast eiga í Rússiandi í næstu viku. MOSKVA Evrópubandalagið er byrjað að selja matvæli I Moskvu og St. Pétursborg. Það er gert til að styðja efnahagsumbætur stjómar- innar I Moskvu og til að reyna að hefta óöaverðbólguna sem þama geisar. GENF Vladimir Fedorovsky, sem eitt sinn var aðalaðstoðarmaður Eduards Shevardnadze, gerir ráð fyrir þvl að nýja samveldið í austurvegi lið- ist I sundur í eitraöri samkeppni við nýju Miðasiulýðveldin um hylli múhameðstmarmanna innan samveldisins. JERÚSALEM Yitzhak Shámir er talinn hafa á bak við tjöldin tryggt minnihluta- stjóm sinni nægan þingstyrk til þess að forða henni frá því að vantrauststillaga, sem borin verð- ur upp í næstu viku, verði sam- þykkt. Þetta hefur honum tekist meðan andstæðingar hans í Verkamannaflokknum deila fýrir opnum tjöldum. RAMALLAH, vesturbakka Jórdan (sraelskar her- og öryggissveitir mddust í fyrrinótt inn í hýbýli Ar- aba á herteknu svæðunum og handtóku Ijölda manns. Þetta segjast þeir gera til að koma höndum yfir leyniskyttur, sem set- ið hafa fyrir ísraelskum landnem- um. í Jerúsalem segir hópur ísra- elsmanna, sem fylgist grannt með atburðum á hemámssvæðunum, að heimilum landnema frá ísrael hafi flölgað um 60% á hemáms- svæðunum á einu ári og að þessi aukning hafi kostað einn milljarð Bandaríkjadala. GENF Iraksstjóm hefur farið fram á fimm ára greiðslufrest á afborgunum ( skaðabótasjóð, sem á að koma fómarlömbum innrásarinnar í Kú- væt til góða. Mohammad Reda al- Shadidi, starfsmaður í ollumála- ráðuneyti fraks, fór fram á þetta við stjóm sjóðsins sl. mánudag. DUBLIN Charles Haughey, forsætisráð- herra Irlands, neitar staðfastlega ásökunum fyrrverandi dómsmála- ráðherra síns um að hann hafi vit- að um að símar tveggja blaða- manna í Dublin voru hleraðir árið 1982. PARÍS Frönsk fiugmálayfirvöld sögðu í gær að fyrstu rannsóknir á flug- slysinu í A-Frakklandi á mánudag bentu til að engin ástæða væri til að banna flug annarra véla sömu geröar. Vélin, sem fórst, var af gerðinni Airbus 320. Með henni fórvist 87 manns. ALSÍR Líkur á átökum og verkföllum hafa aukist I Alsír eftir að stjómvöld bönnuðu alla pólitíska starfsemi rétttrúnaðarmúsiima við moskur landsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.