Tíminn - 04.03.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.03.1992, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 4. mars 1992 Tíminn 11 OPERAN KVIKMYNDAHUS na i___i fSLENSKA ÓPERAN JHII GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTI eftjr Giuscppe Verdi 6. sýning laugard 7. mars kl. 20 7. sýning laugard. 14. mars kl. 20 Ath.: Örfáar sýnlngar eftir. Athugið: Ósóttar pantanlr eru seldar tvelmur dögum fyrir sýningardag. Hiðasalan er nú opln fra kl. 15-19 daglega og til kl. 20 á sýningardögum. Simi 11475. Greiðslukortaþjónusta. 3. mars 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar..........59,210 59,370 Sterlingspund............103,262 103,541 Kanadadollar...............49,767 49,901 Dönsk kröna................9,2440 9,2690 Norsk króna.................9,1444 9,1691 Sænsk króna...............9,8841 9,9109 Finnskt mark..............13,1126 13,1480 Franskur franki..........10,5473 10,5758 Belgiskur franki...........1,7420 1,7467 Svissneskur franki ....39,4997 39,6064 Hollenskt gyllini........31,8419 31,9279 Þýskt mark.................35,8154 35,9122 ítölsk Ifra....................0,04782 0,04795 Austu rrisku r sch.........5,0944 5,1082 Portúg. escudo............0,4167 0,4179 Spánskur peseti..........0,5706 0,5721 Japanskt yen.............0,45384 0,45507 Irskt pund....................95,716 95,975 Sérst. dráttarr.............81,3468 81,5667 ECU-Evrópum............73,3612 73,5594 Aimannatryggingar, helstu bótaflokkarl 1. mars 1992 Mánaoargrelðslur Elli/örorkullfeyrir (grunnllfeyrir)...........................12.123 1/2 hjónaUfeyrir...................................................10.911 Full tekjutrygging ellltfeyrisþega.........................22.305 Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega...................22.930 Heimiisuppbót......................................................7.582 Sérstök heimilisuppbót.........................................5.215 Bamallfeyrir v/1 barns..........................................7.425 Meotag v/1 bams..................................................7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1bams.............................4.653 MæðralaurVfeðralaun v/2ja bama.......................12.191 Mæoralaun/feðralaun v/3ja bama eöa fleiri........21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa.....................15.190 Ekkjubælur/ekkilsbætur 12 mánaoa...................11.389 Fullurekkjulifeyrir...............................................12.123 Dánarbætur 18 ár (v/slysa).................................15.190 Fæoingarstyrkur.................................................24.671 Vasapeningar vistmanna....................................10.000 Vasapeningar v/siúkratjygginga.........................10.000 Daggreiðtlur Fullir fæðinganjagpeningar..............................1.034,00 Siúkradagpeningar einstaklings..........................517,40 S/úkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri.... 140,40 Stysadagpeningareinstaklings...........................654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri.....140,40 LDÍ£eCLQ£ S.11184 Stórmynd Olivers Stone J.F.K. Sýnd kl. 5 og 9 Svlkráö Sýndkl. 5, 7, 9og11 Sföastl atkétlnn Sýndkl. 7, 9og11 Bönnuöinnan 16ára BÍOHO S. 78900 Frumsýnir nýju spennumyndina Síöastl skátlnn Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuðinnan 16ára Kroppasklptl Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Laetl f lltlu Tokyo Sýndkl. 7.15 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára Stórl skúrkurlnn Sýnd kl. 5, 9 og 11 Thelma & Louise Sýnd kl. 5 og 9 Flugásar Sýnd kl. 7 SAG4- Qh»--0 S.78900 J.F.K. Sýnd kl. 5 og 9 Svlkráö Sýndkl. 5, 7, 9og11 llðBL HÁSKÓLABÍÖ 1 BMÉ I l'fl"it II 2 ?1 40 Stórmyndin Dauöur aftur Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Af Iffl og sél Sýndkl. 5.05, 9.10 og 11.05 Ukamshlutar Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuöinnan 16ára Dularfullt stefnumöt Sýndkl. 5.05, 9.05 og 11.05 Addams-fjðlskyldan Sýnd kl. 5.05 og 9.05 Tvðfalt líf Veronlku Sýnd kl. 7.05 The Commltments Sýndkl. 7.05 og 11.05 >LAUGARAS= _. ----------STrnl 32075---------- Frumsýnir Chucky 3 kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Ufað hátt IB-salkl. 5, 7, 9og11. Miðaverð kr. 450.- Hundaheppnl IC-sal kl. 9 og 11 Barton Flnk Sýnd kl.7 Prakkarlnn 2 Sýnd kl. 5 Miðaverð kr. 300 Baráttan vlð K2 Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Ekkl segja mömmu að barnfóstran sé dauð Sýndkl. 5, 7, 9og11 Bakslag Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Fuglastríölö (Lumbruskógl Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 500.- Homo Faber Sýndkl. 5,7, 9og11 - Cyrano de Bergerac Sýnd kl. 5 og 9 LEIKHUS LEIKFÍLAG REYKJAVÖCUR i,i 50% afsláttur á miöaverði á Ruglið RUGLIÐ cftir Johann Nestroy Aukasýning 4. mars Aukasýning 7. mars Allra sfðasta slnn. Stóra sviðið: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerð FRANKGALATI 4. sýning 5. mars blá kort gilda. Uppselt 5. sýning föstud. 6. mars grá kort gilda Uppselt 6. sýning sunnud. 8. mars græn kort gilda. Uppselt 7. sýning fimmtud. 12. mars hvit kort gilda Fáein sæti laus 8. sýning laugard. 14. mars brún kort gilda Uppselt Sýníng sunnud. 15. mars Sýning fimmtud. 19. mars Sýning föstud. 20. mars Hedda Gabler KAÞARSIS-Ieiksmioja. Litla svið Sýning miðvikud. 4. mars. Uppsolt Sýning laugard 7. mars Sýning miövikud. 11. mars Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema manudaga frá kl. 13-17. Miiðapantanir i sima alla virka daga frá kl.10-12. Sími 680680. NýtL Leikhúslinan 99-1015. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærísgjöf. Greiðslukortaþjónusta Leikfélag Reykjavikur Borgarleikhús Gerum ekki margt í einu við stýrið.. Jtv ' ^r s<l Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! yUMFERÐAR FtÁO IU UTVARP Miðvikudagur 4. mars MORGUNÚTVARP KL 6.45 ¦ 9.00 &45 Veourfregnir. Bæn, séra Gytfi Jónsson flytur. 7.00 Fréttb. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Guðnjn Gunnarsdóttjr og Trausb' Þór Svemsson. 7.30 Frónayfirlit 7.31 Heimsbyggð Jón Ormur Halldðrsson. 7.45 Bófcmonntapistill Páls Valssonar. (Einnig útvarpao i Leslampanum laugardag kl. 17.00). 8.00 Fréttir. 8.10 AA utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15V«6urfragnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Hoimshorn Monningartífið um viöa veröld. ARDEQISÚTVARP KL 9.00 ¦ 12.00 9.00 Frittir. 9.03 Laufskilinn Afþreyíng i tali og tónum. Umsjón: Borgljót Baldursdóttjr. 945 Segou mir sðgu, .Katrín og afi" eftir Ingibjörgu Dahl Sem Oagný Kristjánsdöttir les þýöingu Þórunnar Jðnsdðttur (2). 10.00 Frittir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdðttur. 10.10 VeAurfragnir. 10.20 Samfilagi6 Félagsmál, baksvið frétta og attturoa liðinnar viku. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.00 Fríttir. 11.03 TAnmil Tónlist miðalda, endurreisnar- og barokkt'mans. Umsjðn: Þorkell Sigurbjömsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbokii HADEGISÚTVARP M. 12.00 • 13.05 12.00 FrétUyfiriit i hadegi 12.01 A6 utan (Aður útvarpað i Morgunþætti). 12.20 Hídogisfrértir 12.45Voöurfre_nir. 12.48 AuAUndui Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Nnarfragnlr. Auglýsbtgar. MWDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00 13.05 f dagslns önn Peysufatadagur Umsjðn: Asdis Emtlsdóttjr Petersen. (Einnig útvarpað I nætunitvarpi kl. 3.00). 13.30 LAgin við vinnurui Ami Johnsen og Asi I bæ. 14.00 Frittir. 14.03 Útvarpssagan, .Morgunn Iffsins' eftir Krístmann Guömundsson. Gunnar Stefánsson les(22). 14.30 Miðde.istónlist Tvölögúr BetJaraópenjnni: Malarastúlkan og Greensleeves. The Broadside Band leikur, Jeremy Barlow stjómar. Fantasia um Greensleeves efbr Ralph Vaughan Williams Lundúnasirrfónian leikun Sir John Barbirolli stjómar. Elegia og Sospiri eftir Edward Ðgar. Nýja fílharmoniusvertin leikur, Sir John Bart)irolli stjómar. 15.00 Frittfr. 15.03Ífáumdr*ttum Brot úr lífi og starfi Friðu Á Siguröardóttur. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað næsta sunnudag M. 21.10). SÍÐÐEGISÚTVARP KI_ 18.00 -19.00 16.00 FritUr. 16.05 Vðluskrin Kristin Helgadóltjr les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veourfregnir. 16.20 Tónlist i tfodegi Formaðurinn dansar eftir John Adams. Sinfóniuhljómsvcitin I San Frandsco leikur, Edo de Waart stjómar. Þrjár prel údiur fyrir pianó eftir George Gershwin, Bærinn okkar, svita ottir Aaron Copland og Skemmtjferö eftir Samuel Barber. Eric Parkin leikur á pianð. 17.00 Fríttir. 17.03 Vitaskaltu Ragnheiður Gyoa Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hir og nú Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2). 17.45 L6g fri ýmsum l&ndum Að þessu sinni fraZaíre 18.00 Frittir 18.03 Af 66ru fólki Þáttur Önnu Margrétar Sigurðardðttur. Rætt við Magnús Hallgrímsson verkfræðing sem starfað hefur fyrir Rauða krossinn I Kúrdistan, Jðrdaniu, Eþiðpiu og Indónesiu. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00). 18.30 Auglýslngar. Dinarfragnlr. 18.45 VeAurfragnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 20.00 Framvarðasvoitin SamtimatónlisL Meðal efnis eru hljóðntanir frá samnonænum tónleikumi Ósló 7. febrúar 1992. Sinfðnla nr. 4 eftir Ragnar Söderiind. Filharmoniusveitin i Ósló leikur, Sixten Erting stjómar. 21.00 Samfelagio Umsjðn: Bjami Sigtryggsson og Ásgeir Eggertsson (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I Samfélagið og við frá 10. febrúar). 21.35 Sígild stofutAnlist Grand sonata I A-dúr, eftir Nicoio Paganini. Julian Bream leikur á gitar. 22.00 Frittir Dagskra morgundagsins. 22.15 VeAurfregnir. 22.20 Lostur Passíusilma Sr. Botli Gústavsson les 15. sálm. 22.30 Uglan hennar Mínemi Umsjón: Aríhúr Björgvin Bollason (Aður útvarpað sl. sunnudag). 23.00 Lotlampinn Meðal annars rætt við norsku skaldkonuna Mari Osmundsen. Umsjön: Friörik Ramsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 24.00 Frittir. 00.10 TAnmil (Endurtekinn pártur úr Ardegisirtvami). 01.00 Voourfregnir. 01.10 Naturútvarp á báðum rasum til morguns. RAS 7.03 Morgunútvarpi6 Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rósa Ingðlfs lætur hugann reika, 8.00 Morgunfrittir Morgunútvarpið heldur áfram. Tokyopistill Ingu Dagfinns. 9.03 9 ¦ fjögur Ekki bara undirspP i amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrcl Blöndal. Sagan ábakvið lagið. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Umra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn er91 687123. 12.00 Frettsvfiriit og veður. 12.20 Hadegisfrittir 12.45 9 - QAgur heldur áfram. Umsjðn: Manjrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagslna spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskri Dægurmalaútvarp og trúllir Starfsmenn dægurmálaútvafpsins og fréttarítarar heima og erfendis rekja stðr og smá mál dagsins. Vasaleikhúsið. Leikstjóri: Þorvaldur Þorsteinsson. 17.00 Frittir. Dagskrá hoidur áfram. 17.30 Hir og nú Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1) Dagskra heidur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthlassonar. 18.00 Frittir. 18.03 Þjó6arsilin Þjoofundur I beinni útsendingu Siguröur G. Tömasson og Stefðn Jón Hatstein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 KvAldfrittír 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guAanna Dægurtönlist þríöja heimsins og Vesturtönd. Umsjón: Asmundur Jðnsson. 20.30 Mislitt milli IIAa Andrea Jönsdðttirvið spilarann. 21.00 Gutlskifan: .Holly in the Hills" með Buddy Holly og Bob Montgomery frð 1955 22.07 LandiA og miAin Sigurður Pclur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nðtt). 00.10 í híttinn Gyða Dröfn Tiyggvadðttir leikur Ijúfa kvöldlónlist. 01.00 Natturútvarp i báðum rásum til morguns. Fríttir kt. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00.15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPH) 01.00 Tangja Kristján Sigurjðnsson leikur heimstðnlisL (Frá Akureyri) (Aður útvarpað sl. sunnudag). 02.00 Frittir. 02.05 Tengja Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengia. 03.00 I dagsins Ann Peysufatadagur Umsjðn: Asdis Ernilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður ð Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægunnalaútvarpi miðviku- dagsins. 04.00 Ncturiig 04.30 VeAurfragnir. Næturlögin halda áfram. 05.00 Frittir af veAri, færð og flugsamgöngum. 05.05 LandlA og miðin Siguröur Pétur Haröarson spjailar viö hlustendur tii sjávar og sveita. (Endurtekið úrval fra kvöldinu áður). 06.00 Frittir af veörl, færð og flugsamgöngum. 06.01 MorguntAnarLjúflög Imorgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 Útvarp NorAuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 SvaAisútvarp Vestfiaroa kl. 18.35-19.00 Hl SJONVARP Miövikudagur 4. mars 18.00 TAfraglugginn Pála pensill kynnir tcikni- myndir úr ýmsum áttum. Umsjðn: Signin Halldðrs- dóttjr. 18.55 Táknmílsfrettir 19.00 TíAarandinn Þáttur um dægurtónlist I umsjðn Skúla Helgasonar. Stjðm upptöku: Hildur Bruun. 19.30 Steinaldarmennirnir (The Flintstones) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Ótafur B. Guðna- son. 20.00 FritUr og vaeur 20.35 Skuggtji Agúst Guðmundsson segir fra nýjum kvikmyndum. 20.50 Taspitungulaust Umræðuþáttur á vegum fréttastofu. 21.20 Flóttinn (The Getaway) Bandarisk biómynd frá 1972. Eiginkona fanga dreg- ur formann náðunamefndar á tíiar og fær hann til að veila bðnda sfnum frelsi. Fanginn lyllist afbrýði og drepur formanninn og hefst þð æsispennandi flðtti hans undan laganna vörðum. Handritið skrifaði Walt- er Hiil sem er þekktur fyrir spennumyndir sinar. Leik- stjðri: Sam Peckinpah. Aðalhlutveric Steve McQueen, Ali MacGraw, Ben Johnson og Sally Stnjthers. Þýðandi: Reynir Haroarson. 23.00 Ellefufrettir 23.10 FIAttim - framhald 23.30 Dagskrarlok STÖÖ |B Miövikudagur 4. mars 1645 Nigrannar 17.30 Steini og Olli Fyndin teiknimynd, enda fyrir- myndir aðalpersðnanna engir aðrir en hinir heims- frægu Laurel og Hardy. 17.35 Felagar Teiknimyndaflokkur um krakkahop sem lætur sér aldrei leiðasL 18.00 Draugabanar (Ghostbusters) Spennandi og skemmtiegur teiknimyndattokkur. 18.30 Nýmetl Tonlrstarþattur. 19.1919.19 20.10 Óknyttastrikar (Men Behaving Badly) Lokaþáttur þessa meinfyndna breska gamanþáttar. 2040 Vinir og vandamenn (Beverly Hills 90210) Frábær bandariskur framhaldsflokkur úr smiðju Propa- ganda Fims. 21.30 Óflniruméttubii (Midnight Caller) Spennandi framhaldsþáltur um útvarpsmanninn Jack Kilian, sem lælur sér fátt fyrir brjosti brenna. 22.20 Satttty og McShane bragoa i lek (S&M) Annar þáttur þessa breska gamanmyndaflokks þar sem þessir grinistar fara ð kostum. Þættimir eru sjð talsins og em hðlfsmánaðartega ð dagskrð Stöðvar 2. 22.50 Tfska Vor- og sumartlskan fra helstu tisku- húsum heims kynnl 23.20 VarúHurlnn (The Legend of the Werewojf) Forddrar ungs drengs eru drepnir af úlfum. Úlfamir taka að sér strákinn og ala hann upp. Oag nokkum er hann særður af veiðimanni sem hyggst nýta sér dýrs- legt útlit drengsins. Hann fer með bamið li þorpsins þar sem drengurinn er til sýnis gegn gjaldi. Þegar úlfs- einkennin eidast af drengnum virðisf hann ðsköp venjulegur ungur maður. En ekki er allt sem sýnist og fólk má vara sig, þvl úlfseðlið er til staðar... Aðalhlut- veric Peter Cushing, Ron Moody, Hugh Griffith og Roy CastJe. Leikstjóri: Freddie Francis. Framleiðandi: Kevin Francis. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 00.50 Dagskrartok Við tekur næturdagskrá Byigjunnar. ^ltl^ ^ M ÞJÓÐLEIKHÚSID Simi: 11200 STÓRA S VIÐIÐ EMIL í KAHHOLTI Sýning f dag kl. 17. Uppselt Uppsclt er i allar sýningar til 22. mars. Sala hefst f dag á eftirtaldar sýningan Laugard. 28. mars kl. 14 Sunnud. 29. mars kl. 14 og 17 Miðvikud. laprflkl. 17 Laugard. 4. aprfl kl. 14 Sunnud. 5. aprfl kl. 14 og 17 U\Áay\jqÁj axi/ q) WlÍxx/ eftir Wllliam Shakespeare Laugard. 7. mars kl. 20. Fáein sasti laus Fimmtud. 12. mars W. 20 Laugard. 14. mars kl. 20 Laugard. 21. mars kl. 20 ¦M efn'r Paul Osbom Föstud. 6. mars kl. 20. Aukasýning Fá sæti laus Föstud. 13. mars kl. 20. Sfðasta sýning LITLA SVIÐIÐ KÆRAJELENA cltir Ljudmilu Razumovskaju Fimmtud. 5. mars kl. 20.30. Uppselt Uppselt er á allar sýningar til 20. mars. Sala er hafin á eftirtaldar sýningar: Föstud. 20. mars kl. 20.30 Sunnud. 22. mars kl. 20.30 Sunnud. 29. mars kl. 20.30 Þriðjud. 31. mars kl. 20.30 Miðvikud. I.aprílkl. 20.30 Laugard. 4. april kl. 16.00 Sunnud. 5. apríl kl. 16.00 og 20.30 Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýn- ing hefst. Miðar á Kæru Jelenu sskist viku fyrír sýningu. ella seldir öðrum. SMlÐAVERKSTÆÐIÐ r r Eg heiti Isbjörg, ég er Ijón Fimmtud. 5. mars kl. 20.30. Uppselt Sala er hafirt á eftirtaldar sýrangar: Föstud. 20. mars kl. 20.30 Laugard. 21. mars kl. 20.30 Sunnud. 22. mars kl. 20.30 Laugard. 28. mars kl. 20.30 Sunnud. 29. mars kl. 20.30 Þriðjud. 31. mars kl. 20.30 Miðvikud. Laprílkl. 20.30 Laugard. 4. aprfl kl. 20.30 Sunnud. 5. april kl. 16.00 og 20.30 Uppselt er á allar sýningar til 20 mars. Miðar á Isbjörgu sækist viku fyrír sýningu, armars sekjiröðrum. Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýn- ing hefst. Miðasalan er opin frákl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum f sr'ma fhá kl. 10 alla virka daga. Grciðslukortaþjðnusta—Græna linan 996160. NYTT HVERFISGATA 72 Ný búð meö góðum ______efnum.______ Tilbúin ódýr föt. Sníða- og saumaþjónusta. Opiöfrákl. 10-19 alla virka daga. SÍMI 25522 §> f rjsr»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.