Tíminn - 26.03.1992, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.03.1992, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 26. mars 1992 61. tbl. 76. árg. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 110.- Rfkisstjórnin hálflokar dyrum á launþegahreyfingarnar, en þær þrýsta þó á enn frekari tilslakanir í velferðarmálum: Afram er þrýst á ríkis- stjórnina í viðræðunum Fjármálaráðherra hefur lýst því yfir að hann telji útilokað að ríkissjóð- ur gangi lengra til móts við kröfur launþegahreyfinganna um úrbætur í velferðarmálum. Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, segist ekki líta svo á, þrátt fyrir þessa yfirlýsingu, að stjórnvöld hafi slitið viðræð- um um breytingar á stefnu ríkisstjómarinnar í velferðarmálum. Forystumenn launþega óskuðu eft- ákveðið kom út úr fundinum, en ir fundi með forsætisráðherra í gær til að ræða frekar um kröfur sínar í velferðarmálum. Davíð sendi ráðu- neytisstjóra sinn, Ólaf Davíðsson, á fundinn. Kröfur launþegahreyfing- anna lúta einkum að því að hækka bamabætur, lækniskostnaður verði lækkaður, þak verði sett á lyfja- kostnað og skerðing á elli- og ör- orkulífeyri verði minnkuð. Ekkert Ögmundur sagði að af hálfu forsæt- isráðuneytisins hefði ekki verið lok- að á frekari viðræður. í fyrrakvöld bárust fréttir af því að í heilbrigðisráðuneytinu væri verið að vinna að tillögum um að sjúk- lingar sem dvelja innan við sólar- hring á sjúkrahúsum greiði sérstök þjónustugjöld. Þessum tillögum hafnar launþegahreyfingin alger- lega og segir að þær muni sprengja viðræðurnar ef þær verði fram- kvæmdar. Þetta mál var rætt á fundi Ólafs Davíðssonar og forystumanna ASÍ, BSRB og KÍ í gær. Að sögn Ög- mundar Jónassonar fengust ekki skýr svör um það hvort fallið verði frá þessum tillögum. Svo virðist sem upp sé komið þrát- efli í samningaviðræðunum. Laun- þegahreyfingarnar, ASÍ, BSRB og KÍ, hafa lagt alla áherslu á að þvinga ríkisstjórnina til að hætta við frekari skerðingu á velferðarþjónustunni og draga til baka hluta af þeim að- gerðum í velferðarmálum sem hún ákvað í vetur og skerða hag sjúk- linga, barnafólks, aldraðra og Iífeyr- isþega. Fram til þessa hefur forystu- mönnum launþega ekki tekist ætl- unarverk sitt nema að mjög tak- mörkuðu leyti. Á meðan tekist er á um velferðarmálin við ríkisstjómina eru viðræður um sjálfan kjarasamn- inginn meira og minna í biðstöðu. „Við erum að kanna raunverulegan vilja ríkisvaldsins til að ná kjara- samningum. Við höfum sýnt okkar vilja í verki. Við höfum dregið til baka kröfur um stórfelldar almenn- ar kjarabætur. Við höfum forgangs- raðað okkar kröfum, þannig að hag- ur sjúklinga, barnafólks, aldraðra og lífeyrisþega batni. Nú bíðum við eft- ir því að fá að vita hvort það er vilji ríkisstjórnarinnar að koma til móts við þessa hópa, jafnframt því sem samið verði við okkur um kaup og kjör á þeim grundvelli sem við höf- um óskað eftir,“ sagði Ögmundur. Samkvæmt vinnuáætlun ríkis- sáttasemjara átti að Ijúka kjara- samningum um næstu helgi. Menn eru almennt sammála um að ef meginatriði samnings liggja ekki fyrir um helgina muni þessi tilraun til að ná samningunum renna út í sandinn. Ögmundur sagði að ef vilji væri fyrir hendi væri hægt að ná samningum um helgina. -EÓ Stjóm Rithöfundasambands (s- lands ályktar í tilefni af dómi Hæstaréttar yfir Halii Magnússyni: Burt meö hina forneskjulegu lagagrein „Stjórnin telur tímabært að allir, sem láta sig tjáningarfrelsi varða, taki höndum saman um að styðja þá sem verða fyrir þeim gífurlegu fjár- útlátum er sakfelling samkvæmt þessari úreltu og fomeskjulegu laga- grein hefur í för með sér.“ Þetta segir í ályktun stjórnar Rithöf- undasambands íslands um dóm Hæstaréttar yfir Halli Magnússyni blaðamanni á grundvelli 108. greinar hegningarlaga, en greinin kveður á um að embættismönnum veitist, eins og segir í ályktuninni; ,,-víðtækari æruvemd en öðrum, og gangi ríkis- saksóknari erinda þeirra í slíkum málum. Vegna þessa vill stjóm Rithöfunda- sambands íslands minna á að íslensk- ir rithöfundar hafa ítrekað mótmælt og ályktað gegn þessari lagagrein og telja hana ekki samrýmast lýðræðis- kröfum um tjáningar- og ritfrelsi." ístex græðir Islenskur textíliðnaður hf., eða Is- tex, arftaki ullar- ogbanddeildarÁla- foss í Mosfellsbæ og Hveragerði, skilaði hagnaði á fyrstu mánuðum starfseminnar, samkvæmt fréttatil- kynningu vegna fyrsta uppgjörs hins nýja fyrirtækis. ístex hf. var stofnað um miðjan október sl. Rekstrartekj- ur ársins vom tæpar 60 milljónir kr. Hagnaður fyrir skatta reyndist 5,4% af veltu. Þrátt fyrir óheppilegan árstíma við upphaf starfseminnar, sem sögð er afar háð árstíðasveiflum með aðal- sölutíma maí-október, hafi verkefna- staða fyrirtækisins verið góð til loka nóvember, sem bendi til þess að grundvöllur sé fyrir þessa starfsemi. Rafmagnsveitustjóri segir að verðlagning Landsvirkjunar á raforku sé ósanngjörn og óhagkvæm fyrir þjóðarbúið: verða skuldlaus árið 2004 Landsvirkjun gerir ráð fyrir því við útreikninga á verði á raforku til al- menningsveitna að Landsvirkjun verði orðin skuidlaus árið 2004. Landsvirkjun skuldar í dag um 38,7 tniQarða. RARIK telur eðlilegra að fjárfestingar Landsvirkjunar verði greiddar í takt sem nálgast afskrifta- túna virigana. RARIK telur einnig óeðlilegt með tOilts tii offramboðs á raforku að Landsvirkjun verðleggi sína raforku í dag með það í huga að fjárfesta frekar í byggingu virig'ana. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Sturia Böðvarsson og Guðjón Guð- mundsson, hafa lagt firam þlngs- áfyktunartíflögu um að iðnaðarráð- herra láti fara fram athugun á verð- lagningu á raforku til almenningsr- afveitna. Með tillögunni eru birt bréf frá Kristjáni Jónssyni rafmagns- veitusfjóra en í brefinu gagnrýnir hann Landsvirkjun fyrir verðlagn- ingu á raforku tii almenningsveitna. Bréfið er svarbréf fá alþingismönn- um Vesturiands þar sem spurst er fyrir um hvaða mögukfld sé fyrir RARIK að ná betri samningum við Landsviriq'un um raforkuverð. Landsvnkjun gengur út frá því við verðákvarðanir sínar að Landsvirkj- un verði orðin skuldlaus skömmu eftxr aldamóL í öðru lagi að verð frá Landsvirkjuu sé jafnt Iangtímajaðar- kostnaði og þannig húið i haginn fyrír framtíðarvirkjanir og í þríöja Sagi stefnir Landsvirkjun að því að auka vægi oricugjalda enn frekar og minnka að sama skapi vægi aflgjalds íverðinu. Rafmagnsveitu stjóri segir í bréf- inu: „Ljóst er að markmið, sem fram kemur f Uö 1, (Landsvirkjun skuldlaus árið 2004) neður að mestu verðlagningu Landsvirkjunar nú. Rafmagnsveiturnar geta ekki teldð undir þetta sjónarmió, enda er það álitamál, hvort milifandi kynslóð á að greiða fjárfestingar f orkukerf- inu niður með þeim hraða sem hér er ráðgerL Rafmagnsveitumar eru ekki í neinum vafe um að þessar aukabyrðar eru hvorid sanngjamar né hagkvæmar fyrir þjóðarbúið, þeg- ar tfl kngri tíma er iitið. Þær tefja nauðsynlega iðnvæðingu og draga úr framkvæmdum og frumkvæði jafnframt sem þær gera aðra, jafnvel innfiutta orkugjafa, samkeppnis- hæfa gagnvart raforkunni. Eðlilegra er að fjárfesting sé gretdd niður f takt, sem nálgast afskriítatíma hennar, eða m.ö.o. á meðan starf- semi hennar er tekjuskapandi.“ Rafmagnsveitustjóri telur einnig að það sé ekki rétt að Íáta ijárfestingar- sjónarmið ráða ferðinni í verðlagn- ingu rafmagns til almenningsveitna nú þegar allt of nrildð raftnagn er framleitt í landinu. Hann lýslr sig hins vegar fylgjandi því sjónarmiði að minnka vægi aflgjalds í veröinu. Þegar hafa verið stigin fyrstu skref til að draga úr vægi aflgjalds. Afl- gjald er gjald sem veitumar greiða ef þær kaupa metra rafmagn af Lands- virkiun en þær hafa sanrið um kaup á. Landsvirkjun skuldar f dag um 38,7milljarðar. Áætlaðar tekjur fyr- irtækisins em fimm mifljarðar á þessu ári, þar af 1.662 nrifljótrir ftá stóriðju. Hreinar siðasta ári voru þessu ári mun Landsvirkjun um 3,1 milljarð í vexti og afborgam- ir af lánum, þar af ríúnlega 1,9 nriflj- arðar ívexti. RARIK hefur reiknað út orkuverð tö almenningsveitna út ftá tveimur mismunandi forsendum. t annarri forsendunni er gengið út frá því að heildsöluverö á kílóvattsstund lækki úr 2,22 kr. í 1,74 kr. strax á þessu ári. Þetta þýðir að Landsvhkjun verður skuldlaus árið 2010. f hinni forsendunni er gert ráð fyrir að verði lækki um 5 aura á kfióvattsstund á ári næstu ár, þannig að kflðvatts- stundin verði seld á 1,74 krónur ár- ið 2000. Þetta mun leiða tfl þess að Landsvirbjun verði skukflaus árið 2008. -EÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.