Tíminn - 26.03.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.03.1992, Blaðsíða 10
lOTÍminn Mf 10 Hafnarfjörður Skrífstofa Framsóknarfélaganna að Hverfisgötu 25, er opin alla þriðjudaga frá kl. 17.00-19.00. Lltið inn I kaffi og spjall. Framsóknarfélögln í Hafnarfirðl. Kópavogur Atvinnumál Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Kópavogi mun efna til al- menns fundar um atvinnumál fimmtudaginn 26. mars kl. 20.30 að Digranesvegi 12. Frummælandl er Halldór Ásgrfmsson, fyrrverandi ráðherra. Stjómin. Halldór Kópavogur — Heitt á könnunni Skrifstofan aö Digranesvegi 12 verður framvegis opin á laug- ardögum kl. 10.00-12.00. Lítiö inn og fáið ykkur kaffisopa og spjallið saman. Framsóknarfélögin IKópavogl. sigurður Gelrdal Stjórnarmenn SUF Stjómarfundur SUF veröur haldinn föstudaginn 27. mars n.k. að Hafnarstraeti 20, 3. hæð, kl. 18.00. Dagskrá samkvæmt útsendu fundarboði. Framkvæmdastjóm SUF. Fræðslufundur — Vetrarklipping trjáa Umhverfisnefnd S.U.F. heldur fræðslufund um vetrarklippingu trjáa og runna föstu- daginn 27. mars n.k. Fundurinn hefst kl. 20.00 að Hafnarstræti 20, 3. hæð. Sædls Guölaugsdóttir garöplöntufræöingur sýnir myndskyggnur og veitlr faglega ráðgjöf. Fundurinn er öllum opinn. Viðtalstímar alþingis- manna og borgarfulltrúa Fimmtudaginn 26. mars n.k. verða Ásta R. Jóhannesdóttir varaþing- maðurogSigrúnMagnúsdóttirborg- , . arfulltrúi til viðtals á skrifstofu Frarrv igrun sóknarflokksins, Hafnarstræti 20 (3. hæð) kl. 17-19. - Ásta á sæti I Útvarpsráði. Sigrún á sæti I Stjórn veitustofnana, Skólamálaráöi og Byggingarráöi aldraðra. Fulltrúaráð FFR. Framsóknarfélag Borgar- ness - Aðalfundur Fundurinn verður haldinn I Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1, mánudaginn 30. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ávörp gesta. 3. Umræður. Stjómln. Árnessýsla Verðum til viðtals og ræðum þjóð- málin I Félagslundl, Gaulverjabæj- arhreppi, fimmtudaginn 26. mars kl. 21.00. Jón Helgason Guðni Ágústsson Rangæingar — Spilakvöld Framsóknarfélag Rangæinga efnir til spilakvölds I Hvoli, Hvolsvelli, sunnudaginn 29. mars n.k. kl. 21. Spiluö verður regnbogavist, sem er afbrigði af félagsvist. Góð kvöldverölaun til þriggja efstu. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Rangæinga. "WWwwnsmwmm Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaðir og afi Guðbjartur Kristjánsson Lækjarmótum, Miklaholtshreppi verður jarðsunginn frá Fáskrúðarbakkakirkju laugardaginn 28. mars kl. 14.00. Fyrir mlna hönd og barna minna Jóhanna Emllsdóttlr Fimmtudagur 26. mars 1992 DAGBOK Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Dansað í Risinu kl. 20 í kvöld. Kvenfélag Óháöa safnaöarins Aðalfundur félagsins verður laugardag- inn 28. þ.m. kl. 15 í Kirkjubæ. Safnaradagur í Kolaportinu á sunnudaginn Kolaportið mun efna til sérstaks safnara- dags í Kolaportinu n.k. sunnudag, 29. mars. Koma þá safnarar víða að af land- inu saman í Kolaportinu og sýna, selja og skipta á safngripum sínum. Safnarar eru mjög margir hér á landi og söfn þeirra ótrúlega fjölbreytt Má t.d. nefna spil, jólaskeiðar, öskubakka, frí- merki, eldspýtustokka, stutt sjaldgæf mannanöfn, teskeiðar, glasamottur, sím- skeyti, golfkúlur, ölglös, ávísanir, vísur um hunda, servíettur, glansmyndir, greiðslukort og óteljandi margt fleira. Sérstakt svæði í Kolaportinu verður ætlað söfnurum þar sem þeir verða allir saman f hóp, en auk þess verður einnig venjulegt markaðstorg í Kolaportinu þennan dag í öðrum hlutum hússins. Listvinafélag Hallgrímskirkju: Píslarsagan í íslenskum nú- tímabókmenntum Sunnudaginn 29. mars kl. 17 verður flutt samfelld dagskrá á vegum Listvina- félags Hallgrímskirkju í safnaðarsal kirkjunnar, sem nú hefur verið opnaður á ný eftir breytingar. „Blóm sem skínið, klukkur sem kólftausar hringið“ nefn- ist dagskráin. Hún er fléttuð inn í flutn- ing Uwe Eschners gítarleikara á Die Passion eftir Hermann Reutter. Flutt verða Ijóð eftir Hannes Péturs- son, Hannes Sigfússon, ísak Harðarson, Matthías Johannessen, Snorra Hjartar- son, Þorstein frá Hamri og sögukafli eft- ir Halldór Laxness. Heimir Pálsson tók dagskrána saman, en flytjendur ásamt honum eru Steinunn Jóhannesdóttir og Einar Karl Haraldsson. Verkið Die Passion eftir Hermann Reutter, sem Uwe Eschner leikur á gítar, skiptist í níu kafla sem bera heitin: Kvöldmáltíðin — Kristur í Getsemane — Handtakan — Húðstrýkingin — Þymikrýningin — Upp á Golgata — Krossfestingin — Greftrunin og Páska- dagsmorgunn. í upphafi dagskrárinnar leikur Uwe Eschner Passacaglia eftir Franz Burk- hart, en síðan heyrist af segulbandi lest- ur Vilhjálms frá Skáholti á Ijóði hans Jes- ús Kristur og ég. Aðgangseyrir er kr. 500 og greiðist við innganginn. Ný bók frá Háskólaútgáfunni: „Sálfræöiþjónusta skóla“ eftir Kristin Björnsson Komin er út bókin Sílfrœóiþjónusta sfióla, þóttur hagnýtrar súlfrœði, eftir Kristin Bjömsson sálfræðing. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Útgefandi: Hóskólaútgófan og Frœðsluskrifstofa Reykjavíkurum- dœmis. Bókin lýsir verksviði sálfræðiþjónust- unnar, starfsaðferðum og þróun hennar í öllum fræðsluhéruðum landsins undan- farin ár. Höfundur starfaði við sálfræði- deild skóla í Reykjavík í 30 ár og þekkir því vel þessa starfsemi. í formála segir m.a.: „Fyrst og fremst er lýst á einfaldan hátt því sem verið er að gera í hinu daglega starfi. Þetta er hvorki fræðileg greinargerð né umræða um stefhur, heldur hlutlaus frásögn og skýring á staðreyndum." Bókin er 94 bls., skipt í 10 kafla. Lýst er m.a. vanda nemenda og þörf fyrir að- stoð, greiningu á vanda, ráðgjöf og með- ferð, starfi sálfræðings í skóla, sér- kennslu, samvinnu stofnana, þróun og sögu sálfræðiþjónustunnar og framtíð- arhorfum. Henni er ætlað að vera gagnlegt les- efni fyrir kennara, foreldra og aðra, sem áhuga hafa á sálfræðilegu efni, og er vel skiljanieg öllum almenningi. Þá hentar hún sem náms- eða ítarefni fyrir nema í sálfræði, uppeldisfræði, félagsfræði og skyldum greinum. Bókin fæst í Bóksölu stúdenta, Hd- skóla íslands, og kostar kr. 900. Bóka- búðir og aðrir geta pantað hana beint frá Háskólaútgáfunni, Háskóla íslands, sími 694359. Verð frá útgáfunni er kr. 720 auk sendingarkostnaðar. Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. mare 1992 Mánaðargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (gmnnlífeyrir)............12.123 1/2 hjónalífeyrir.............................10.911 Full tekjutrygging ellillfeyrisþega...........22.305 Fiil tekjutrygging örorkiilfeyrisþega.........22.930 Heimiisuppbót..................................7.582 Sérstök heimiisuppbót..........................5.215 Bamallfeyrir v/1 bams..........................7.425 Meölag v/1 bams................................7.425 Mæðralaun/feöralaun v/1bams....................4.653 Masöralaun/feöralaun v/2ja bama...............12.191 Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri....21.623 Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaöa................15.190 Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa...............11.389 Fiilur ekkjullfeyrir..........................12.123 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)....................15.190 Fæöingarstyrfcur..............................24.671 Vasapeningar vistmanna...................... 10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga................10.000 Daggreiöslur Fullir fæðingardagpeningar................. 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstakiings................517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....140,40 SJysadagpeningar einstaklings.................654,60 Slysadagpen'ingar fyrir hvert bam á framfæri.140,40 6483. Lárétt 1) Töfrar. 6) Geislabaugur. 7) Rödd. 9) Hrúga. 11) Stafrófsröö. 12) Guð. 13) Gangur. 15) Beita. 16) Hás. 18) Blómlegra. Lóörétt I) Vellingur. 2) Dauði. 3) Titill. 4) Dreif. 5) Blómanna. 8) Þreyta. 10) Gröm. 14) Líkn. 15) Leiða. 17) Hvílt. Ráðning á gátu no. 6482 Lárétt 1) Klettur. 6) Gái. 7) Nag. 9) Fró. II) NN. 12) IM. 13) Und. 15) Æfa. 16) Dár. 18) Andatrú. Lóðrétt 1) Kunnuga. 2) Egg. 3) Tá. 4) Tif. 5) Rjómabú. 8) Ann. 10) Rif. 14) DDD. 15)Ært. 17) Aa. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarijöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fi.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Kvöld-, nstur- og heígidagavarsla apóteka i Reykjavík 20. mars til 26. mars er f Hraunbergs Apóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast oitt vörsluna frá Id. 22.00 aö kvöldl til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarisima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Sfm- svari 681041. HafnarQöröur: Hafnarljaröar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til ki. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá ki. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er opíö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smltaða og sjúka og aðstandendur þeirra, simi 28586. °9 Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og heigidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingar og tlmapantanir [ sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til haris (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu enr gefnar I sím- svara 18888. Ónæmisaögerölr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Garöabær Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er i síma 51100. Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Læknavakt fyrir Reykjavik, Soltjamames Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspftal! Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspital- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítallnn i Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspft- all: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftirumtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Geðdeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartími ki. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvan Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartfmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Neyðarslmi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabrfreiö slmi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkra- bill simi 12222, sjukrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkvL liðsími 12222 og sjúkrahúsið sími 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.