Tíminn - 25.04.1992, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.04.1992, Blaðsíða 19
Laugardagur25. apríl 1992 Tíminn 19 jg 'v ifi KVIKMYNDAHUS 6501. Lárétt 1) Ríki. 6) Fugl. 7) Eins bókstafir. 9) Röð. 10) Land. 11) Hætta. 12) Ónefndur. 13) Mjúk. 15) Hestana. Lóðrétt 1) Kaupstaður. 2) 55. 3) Gerðir við. 4) Bor. 5) Þrjótanna. 8) Lemja. 9) Eignarfornafn. 13) Féll. 14) Efni. Ráðning á gátu no. 6500 Lárétt 1) Noregur. 6) Slá. 7) Tá. 9) Ók. 10) Samkoma. 11) Ar. 12) Að. 13) Óðu. 15) Aflimar. Lóðrétt 1) Nytsama. 2) RS. 3) Elskaði. 4) Gá. 5) Rakaður. 8) Áar. 9) Óma. 13) Ól. 14) Um. 24. apríl 1992 kl. 9.15 Kaup Sala ...59,200 59,360 .104,799 105,082 ...49,905 50,040 ...9,2533 9,2783 ...9,1549 9,1796 ...9,9139 9,9407 .13,1556 13,1911 .10,5998 10,6285 ...1,7409 1,7456 .38,6297 38,7341 .31,8203 31,9063 .35,8299 35,9268 .0,04756 0,04769 ...5,0881 5,1018 ...0,4215 0,4226 ...0,5702 0,5717 .0,44043 0,44162 ...95,540 95,798 .81,0880 81,3072 .73,4376 73,6361 Tónleikar Blásarakvintetts Reykjavíkur Mánudaginn 27. apríl heldur Blásarak- vintett Reykjavíkur sína fjórðu og síð- ustu tónleika á starfsárinu í Listasaíni ís- lands í tónleikaröð vegna 10 ára starfsaf- mælis hópsins. Tónleikarnir heljast á kvintett eftir samtímamann Mozarts. Franz Danzi. Síðan verða leikin þrjú verk frá þessari öld: „Kleine Kammermusik" eftir Paul Hindemith, „Bergabesk" eftir Þorkel Sig- urbjörnsson og „Mládí" (Æska) eftir Leos Janacek. Gestur Blásarakvintetts Reykjavíkur að þessu sinni er Kjartan Óskarsson, sem leikur á klarinett og bassaklarinett í tveimur síðasttöldu verkanna. Breiðfirðingafélagið Vorfagnaður félagsins verður laugardag- inn 25. apríl og hefst kl. 22. Gömlu brýn- in leika fyrir dansi. Mætum öll. i i(' iui S.11184 í klóm arnarins Sýndkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 Bönnuð bömum innan 12 ára Faimsýning: Ný teiknimynd með íslensku tali Leitin mlkla Sýnd kl. 3, 5 og 7 Miðaverð kr. 450,- Víghöfði Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Faðir brúðarlnnar Sýnd kl. 9 og 11 Peter Pan Sýnd kl. 3. - Miðaverö kr. 300 Bennl og Birta í Ástralíu Sýnd kl. 3. - Miðaverð kr. 200 BÍÚNOllj S.78900 Banvæn blekking Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Ný teiknimynd með islensku tali. Leitin mikla Sýnd kl. 3, 5 og 7. Miöaverð kr. 450,- Faðlr brúðarlnnar Sýnd kl.3, 5. 7,9 og 11 Síöasti skátlnn Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 Bönnuð innan 16 ára JFK Sýnd kl. 9 Thelma & Loulse Sýnd kl. 7 3 sýningar Miöaverð kr. 200 Öskubuska Svlkahrappurinn $/4í3/4r S.78900 Læknirinn Sýnd kl.4.40, 6.50, 9 og 11.15 Kuffs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Peter Pan Sýnd kl. 3. - Miöaverð kr. 300 Benni og Birta i Ástraliu Sýnd kl. 3. - Miðaverð kr. 200 Almannatrygglngar, helstu bótaflokkar 1. apríl 1992 Mánaöargreiðslur Elli/órorkulifeyrir (grunnlífeynr) ........12.123 1/2 hjónallfeyrir ........................10.911 Fuil lekjutrygging eHilifeynspega..........22.305 Full lekjutrygging órorkiiifeynsÞega...... 22.930 Heimilisuppbót..............................7.582 Sérstök heimilisuppbót .....................5.215 Bamalrfeyrír v/1 bams .................... 7.425 Meölag v/1 bams.............................7.425 Mæöraiaun/feðralaun v/1barns................4.653 Mæðralaun/feöraíaun v/2ja bama.............12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleirí ....21.623 Ekkjubætur/ekkúsbætur 6 mánaða.............15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða...........11.389 Fullur ekkjulifeyrir.......................12.123 Dánarbælur 18 ár (v/stysa).................15.190 Fæðingarstyrkur ...........................24.671 Vasapeningar vistmanna.....................10.000 Vasapenmgar v/sjúkratrygginga .............10.000 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar.............. 1 034,00 Sjúkradagpeningar einstatdmgs..............517,40 Sjukradagpeningar fynr hverí bam á framfærí 140,40 Slysadagpeningar einstaklings............. 654.60 Slysadagpeningar fynr hverí bam á framfæri .140,40 SIMI 2 21 40 Steiktlr grænir tómatar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Litli snillingurinn Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Harkan sex Sýnd kl. 5.05 Nýjasta islenska barnamyndin Ævintýri á Norðursióöum Sýnd kl. 3, 5 og 7 Frankie og Johnny Sýndkl. 5.9 og 11.10 Háir hælar Sýndkl. 9.05 og 11.10 Tvöfalt llf Veronlku Sýnd kl. 9.30 Síöasta sinn Sigurvegari Óskarsverðiaunahátiöarínnar 1992 Lömbin þagna Endursýnd kl. 7. Siðasta sinn Stranglega bönnuð innan 16 ára Barnasýningar kl. 3 Miðaverð kr. 200,- Brööir minn Ljónshjarta Harkan sex Addams fjölskyldan BMX-meistararnir Freejack Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.10 og 11.15 Bönnuð börnum innan 16 ára Catchfire með Jodie Foster Sýnd kl. 5, 7, 9og11 Bönnuð innan 16 ára Kolstakkur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Léttlynda Rósa Sýnd kl. 5. 7. 9og11 Homo Faber Sýnd kl. 9 og 11 Ekki segja mömmu Sýnd kl. 3 og 5 Fuglastríöiö í Lumbruskógl Sýnd kl. 3 og 5. Verð kr. 500,- Draugagangur Sýnd kl. 3. Verö kr. 300.- Kötturinn Felix Sýnd kJ. 3. Verð kr. 200,- < LAUGARÁS= Stmi32075 Hetjur háloftanna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára Reddarinn Sýnd kl 5, 7. 9 og 11 Bönnuð innan 10 ára Víghöföi Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára FJÖLSKYLDUBlÓ A SUNNUDÖGUM KL. 3. Tilboö á poppi, kók og Draumi Salur A: Reddarinn Salur B: Prakkarinn 2 Salur C: Fifill í villta vestrinu Miðaverð kr. 200,- LEIKFÉLAG REYKIAVÖCUR Stóra sviðið kl. 20.00: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEINBECK, lelkgerð FRANK GALATI Föslud. 24. april. Uppselt Laugard. 25. aprll.Uppselt Þriöjud. 28. aprll. Aukasýning. Uppselt Aukasýning miðvikud. 29. aprfl Fimmtud. 30. apríl. Uppselt Föstud. 1. mal. Fá sæti laus Laugard. 2. mal. Uppselt Þriðjud. 5. mai. Uppselt Fimmtud. 7. mai. Uppselt Föstud. 8. mai. Uppselt Laugard. 9. mai. Uppselt Þrðjud. 12. mai. Uppselt Fimmtud. 14. maf. Uppselt Föstud. 15. maí. Fá sæti laus Laugard. 16. maí. Uppselt Aukasýning þriðjud. 19. maí. Fáein sæti laus Fimmtud. 21. maí. Uppselt Föstud. 22. maí. Uppselt Laugard. 23. mai. Uppselt Aukasýning þriðjud. 26. mai Fimmtud. 28. maí. Fáein sæti laus Föstud. 29. maí. Uppselt Laugard. 30. mai. Uppselt Þriðjud. 2. júni Miövikud. 3. júní Föstud. 5. júni. Fáein sæti laus Ath. Sýningum lýkur 20. júni ÓPERUSMIÐJAN sýnir i samvinnu við Leikfélag Reykjavikur: LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini. Kl. 20.00 Fimmtud. 23. apríl Sunnud. 26. april Sunnud. 3. mai Miövikud. 6. maí. Næst siöasta sýning Sunnud. 10. mai. Síðasta sýning Litla sviðið: kl. 20^ Sigrún Ástrós eftir Willy Russel Föstud. 24. apríl. Uppselt Laugard. 25. april. Uppselt Sunnud. 26. apríl. Föstud. 1. mai Laugard. 2. mai Miöasalan opin alla virka dagá frá kl. 14-20 nema nema mánud. frá ,ki. 13-17 Miöapantanir i sima alla virlta daga frá kl.10-12. Sími 680680. Fax: 680383. Nýtt: Leikhúslinan 99-1015. Gjafakortin okkar. vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta Leikfólag Reykjavíkur Fermingar í Hvammstanga- kirkju Fermingarguðsþjónusta veröur í Hvammstangakirkju sunnudaginn 26. apríl n.k. kl. 11 árdegis. Prestur er sr. Kristján Björnsson. Fermingarþörn safnaðarins eru: Ásta Jóhannsdóttir, Benedikt Guðni Benediktsson, Erla Björg Kristinsdóttir, Guðrún Ásta Gunn- arsdóttir, Guðrún Helga Marteinsdóttir, I lalldór Sigfússon, Hörður Gylfason, Jón ívar Hermannsson, Kristín Lillý Kærne- sted, Margrét Sóley Hallmundsdóttir, Sesselja Aníta Þorsteinsdóttir, Sigfús Einarsson, Þorbjörg Valdimarsdóttir. /^LIlíTAr? Ain A/. aóír a A -1 m mr do/'i ÞJÓDLEIKHUSIÐ Simi: 11200 Laxnessveúla i samvinnu við Menntamálaráöuneytlö frá 23. apríl til 26. aprll i tilefni af 90 ára afmæli Halldórs Laxness Stóra sviðið Hátiðardagskrá byggð á verkum skáldsins, leiklestrar, söngur og mangt fleira. Sunnud. 26. april kl. 20 Ryfjendun Leikarar og aörir listamenn Þjóðleik- hússins, Blái hatturínn, félagar úr Þjóðleikhúskómum o.fl. Aðgöngumiöaverö kr. 1000.- Prjónastofan Sólin Sviðsettur leiklestur. I kvöld kl. 20 Leikhúskjallarinn: Straumrof Leiklestur sunnud. 26. apr. kl. 16.30. Smíöaverkstæöið: Strompleikur — sviðsettur leikiestur I kvöld kl. 20.30. Veiðitúr i óbygðum — leiklestur Idagkl. 15.30 Hnallþóruveisla i Leikhúskjallara í dag kl. 15 Ókeypis aðgangur á alla leiklestra. STORA SVIÐIÐ: eftir Þórunni Sigurðardóttur 7. sýning fimmtud. 30. aprll kl. 20 8. sýning föstud. 1. mai kl. 20 Föstud. 8. maí kl. 20 Föstud. 15. maí kl. 20 Laugard. 16. mai kl. 20 I KATTHOLTI cftir Astrid Lindgrcn I dag kl. 14. Uppseit. Sunnud. 26. april kl. 14. Örfá sæti laus.Miðvd. 29. apríl kl. 17. Uppselt. Sala er hafin á eftirlaldar sýningar I maí: Laug. 2.5. kl. 14, uppselt, og 17. örfá sæti laus; sunn. 3.5. kl. 14 og 17 laus sæti; laug. 9.5. kl. 14 og 17 örfá sæti laus; sunn. 10.5. kl. 14 og 17 örfá sæti laus; sunn. 17.5. kl. 14 og 17 örfá sæti laus; laug. 23.5. kl. 14 og 17 örfá sæti laus; sunn. 24.5. kl. 14 og 17; ftmm. 28.5. kl. 14 og 17; sunn. 31.5. kl. 14 og 17. Miðar á Emil i Kattholti sækist viku fyrir sýningu. ella seldir öðrum. LITLA SVIÐIÐ KÆRAJELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Þriðjudag 28. april kl. 20.30. Uppselt Uppselt er á allar sýningar til og meö 23. mai. sunn. 24.5. kl. 20.30 örfá sæti laus; þri. 26.5. kl. 20.30; miðv. 27.5. kl. 20.30; sunn. 31.5. kl. 20.30 örfá sæti laus; Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Je- lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMlÐAVERKSTÆÐtÐ Eg heiti Isbjörg, ég er Ijón eftir Vigdisi Grímsdóttur 28.4. kl. 20.30; örfá sæti laus.miö. 29.4. kl. 20.30, uppseit. Sala er hafin á eftirtaldar sýningar i mal: Laug. 2.5. kl. 20.30 uppselt; sunn. 3.5. kl. 20.30; miöv. 6.5. kl. 20.30; laug. 9.5. kl. 20.30; sunn. 10.5. kl. 20.30; fimm. 14.5. kl. 20.30; sunn. 17.5. kl. 20.30. Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Isbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öör- um. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntunum i slma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta — Gnena lin- an 996160 Hópar 30 manns eða fleiri hafi sam- band í sima 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐl ÓSÓTT- AR PANTANIR SELJAST DAGLEGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.