Tíminn - 03.06.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Miðvikudagur 3. júní 1992
!T*~ i nAftDÁir
MÆa ^J| ■r 1,,1
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavlk 29. mal tll 4. júnl er I Borgar Apótokl
og Reykjavikur Apótekl. Þ.að apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að
kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar I sima 18888.
Neyóatvakt Tannlæknafélags Islands
erstarfrækt um hdgar og á stórhátlíum. Slmsvari 681041.
Hafnarfjöróun Hafnarljarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek enr opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apötek og Sljömu apótek enr opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavórslu. A
kvöidin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, U kl.
19.00. A helgidögum er opið frá Id. 11.00-12.00 og 20.00-
21.00. A öðnrm tímum er iyfjafræóingur á banvakt Uppiýs-
ingar enr gefnar I sima 22445.
Apótek Keflavikun Opið virka daga frá Id. 9.00-19.00.
Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10.00-
12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu mili Id. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til Id. 18.30. Opið er á
laugandögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga ti Id. 18.30.
Opiö er á laugardögum Id. 10.00-13.00 og sunnudögum Id.
13.00-14.00.
Garóabæn Apólekið er opið rúmhelga daga Id. 9.00-
18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styðja smltaöa og sjúka og
aöstandendur þeirra. simi 28586.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Selljamames og Kópavog er I
Heisuvemdarstöð Reykjavikur aila virka dagafrá kl. 17.00 ti
08.00 og á laugardögum og helgidögum alian sdarhringinn.
A Selljamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og
laugard. H. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vijanabeiðn-
ir, simaráóleggingar og h’mapantanir I sima 21230. Borgar-
spítalinn vakt frá Id. 08-17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki
hefur heimiislækni eða nær ekki li hans (simi 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum ailan sólarhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu enr gefnar i simsvara 18888
Ónæmisaógeróir fyrir frilorðna gegn mænusótt fara fram á
Heilsuvemdarstöó Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-
17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Garóabær Heisugæslustöðin Garðaflöt 16-18 eropin 8.00-
17.00, simi 656066. Læknavakt er I sima 51100.
Hafnarfjöróur Heisugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10
er opin virka daga Id. 8.00-17.00, simi 53722 Læknavakt
simi 51100.
Kópavogur Heisugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga.
Simi 40400.
Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heisu-
gæslustöð Suðumesja Simi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálffæðiegum
efnum. Simi 687075.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00.
Kvennadeildln: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadelld:
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga.
Öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi - Landakotsspitali: AJIa virka
Id. 15 til Id. 16 og kl. 18.30 8 19.00. Bamadeid 16-17.
Heimsóknartimi annarra en foreldra Id. 16-17 daglega. -
Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga Id.
18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvitabandið.
hjúkrunardeid: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöóin: Kl. 14
61 Id. 19. - Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 ti kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga Id. 15.30 ti Id.
16 og Id. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 61 Id. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og Id. 15 U kl.
17 á helgidögum. - Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi
daglega Id. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geödeild: Sunnudaga
Id. 15.30-17.00. SL Jósepsspítali Hafnarfirði: Aila daga
Id. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlið hjúknrnarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi
id. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraós og heilsugæslustöðvar Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húslð: Heimsóknartimi alla daga Id 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. A bamadeild og hjúknjnardeid aldraðra Sel 1: Kl.
14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá Id. 22.iXF8.00, slmi
22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss
Akraness eralla daga Id. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavik: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112.
Seltjamames: Lögregian simi 611166, slökkviið og
sjúkrabifreiö slmi 11100.
Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkviiö og sjúkrabif-
reiðslmi 11100.
Hafnarflöróur Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkra-
bifreiðsimi 51100.
Keflavík: Lögreglan slmi 15500, slökkvrliö og sjúkrabil!
slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vesbnannaeyjar. Lögreglan, simi 11666, slökkviið simi
12222 og sjúkrahúsið simi 11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
Isaflöröur Lögreglan slmi 4222, slökkviiið slml 3300,
bnjnasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.
Ef bilar rafmagn, hltavelta eöa vatnavalta má hringja
f þessl simanúmer
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Setljamamesi er
simi 686230. Akureyri 24414, Kellavlk 12039, Hafnar-
prður 51336, Vestmannaeyjar 11321.
Hltavelta: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamames slmi
621180, Kópavogur41580, en eftir kl. 18.00 og um helg-
ar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eft-
ir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533,
Hafnarfjörður 53445.
Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri,
Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist I slma 05.
Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.)
er I sima 27311 alla virita daga frá Id. 17.00 6I kl. 08.00
og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið
er þar viö tðkynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfeiium, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Rauöi kross fslands:
Þórsmerkurferöir fyrir unglinga
Unglingum á aidrinum 13-15 ára gefst í
þessum mánuði kostur á fimm daga
ferðum í Þórsmörk á vegum Ungmenna-
hreyfingar Rauða kross íslands. Þetta
eru nokkurs konar námskeið þar sem
unnið er við landgræðslu og frætt um
mannúðarhugsjónir Rauða krossins.
FVrri hluta dagsins er unnið við gróður-
setningu, síðdegis farið í gönguferðir og
á kvöldin eru skemmtilegar uppákomur
og umræður.
Farið er á mánudegi og komið til baka
á föstudagskvöldi. Ekki er enn fullbókað
í allar ferðimar, en í hvem hóp komast
20 unglingar í senn. Fjórir leiðbeinend-
ur, sem sótt hafa skyndihjálpamámskeið
og sérstakt leiðbeinendanámskeið, hafa
umsjón með hópunum. Auk þess verður
leiðbeinandi frá Landgræðslunni.
Síðastliðið sumar vom samskonar
námskeið haldin og em þau liður í að
græða upp Þórsmörkina og stöðva gróð-
ureyðingu. Þetta er samvinnuverkefni
RKI, Landgræðslunnar, Skógræktar rík-
isins og Ferðafélags íslands.
Skráning í Þórsmerkurferðimar er á
skrifstofu RKÍ í síma 626722.
Norræn næringarfræöiráó-
stefna
Dagana 14.-17. þessa mánaðar verður
haldin f Háskólabíói norræn ráðstefna í
næringarfræði á vegum Manneldisráðs
og heilbrigðisráðuneytis. Ráðstefnan er
áhugaverð iyrir heilbrigðisstéttir, kenn-
ara og aðra þá sem áhuga hafa á að kynna
sér nýjungar í næringarfræði.
Dagskrá ráðstefnunnar er fjölbreytt og
flytja þekktir fyrirlesarar inngangserindi.
Aðalerindi ráðstefnunnar flytur prófess-
or Walter Willett frá Bandaríkjunum. Er-
indi hans nefnist: Getur fituneysla orsak-
að krabbamein? Af öðmm fyrirlesurum
má nefna: Stephan Rössner frá Svíþjóð,
sem fjallar um meðferð offitu, og Wenc-
he Barth Eide frá Noregi, sem ræðir um
næringu þriðja heimsins og nefnist er-
indi hennar Næringarrannsóknir í þró-
unarlöndum: Heimsveldisstefna vísind-
anna eða vopn í baráttunni gegn hungri
og vannæringu? Einnig verða eftirtalin
efni á dagskrá: Neyslukannanir og far-
aldsfræði — Næring og sjúkdómar —
Næring ungbama, bama, eldri borgara
og þungaðra kvenna.
Efnt verður til tveggja málþinga í
tengslum við ráðstefnuna. Þann 14. júní
verður rætt um það hvemig hægt er að
hafa áhrif á neysluvenjur og þann 18.
júnf verður fjallað um atvinnumöguleika
og störf næringarráðgjafa. Einnig verður
efht til sýningar í anddyri Háskólabíós.
Þar verða sýndar vömr af ýmsum toga,
svo sem matvæli, rannsóknatæki, lyf og
bækur.
Ráðstefnan er öllum opin. Skráning
fer fram hjá Ráðstefnum og fundum hf.,
Hamraborg 1. Sími 41400.
Nýdönsk og Stjórnin spila í
Logalandi
Líkt og undanfarin 8 ár mun félagsheim-
ilið Logaland í Borgarfirði gangast fyrir
dansleikjum um hvítasunnuhelgina.
Jafnan hafa verið ráðnar úrvalshljóm-
sveitir á landsmælikvarða til að skemmta
á dansleikjum þessum og er þar engin
breyting á. Föstudagskvöldið 5. júní spil-
ar hljómsveitin Nýdönsk frá kl. 23 til 03.
Sunnudagskvöldið 7. júní spilar hljóm-
sveitin Stjómin frá klukkan 24 til 03.
Miðasala á dansleikina hefst klukku-
tíma fyrir opnun hússins, þ.e. klukkan
22 föstudagskvöld og kl. 23 sunnudags-
kvöld. Miðar verða seldir úr bifreið við
Logaland.
Sætaferðir á dansleikina verða a.m.k.
frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík og
frá Akranesi og Borgamesi.
Gestum er bent á að mæta tímanlega.
GARÐSLATTUR
Tökum að okkur að slá garða.
Kantklippum og fjarlægjum heyið.
Komum, skoðum og gerum verðtilboð.
Upplýsingar í síma 41224, eftir kl. 18.00.
|rúv ■ 3 m
Miövikudagur 3. júní
MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00
6M5 VeOurfregnir. Bæn, séra Ami Bergur Slg-
urbjömsson flytur.
7.00 Frittir.
7.03 Morgunþátti* Riear 1 Hanna G. Sigurð-
anJótbr og Trausti Þór Svenlsson.
7.30 FritteyfiriiL
7.31 Fréttir é entku.
7.34 HeimsbyggA Jón Ormur Halldórsson. (-
Eirrnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10).
7.45 Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar.
8.00 Fréttir.
8.10 A6 utan (Einnig útvarpað kl. 12.01)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 FréttayfiriiL
8^40 Heimshom Menningariifið um viða veröld.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskélinn Afþreying I tali og tónum. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri).
9.45 Segðu mér tðgu, .Það sem mér þykir allra
besf eflir Heiðdlsi Norðflörð Höfundur les (9).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikiimi með Halldóru Bjömsdótt-
ur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Ardegietónar
11.00 Fréttir.
11.03 Samtélagið í nærmynd Atvinnuhættir
og efnahagur. Umsjðn: Asdls Emilsdóttir Petersen,
Asgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson.
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP ki. 12.00 -13.05
12.00 Fréttayfiriit é hédegi
12.01 A6 utan (Aður útvarpað I Morgunþætti).
12.20 Hédegiefréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðiindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánariregnir. Auglýeingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00
13.00 Hédegieleikrit Útvarpeleikhúeeine,
.Næturvakt' eftir Rodney Wingfield Spennuleikrit I
fimm þáttum, Þriðji þáttur. Þýðandi og leiksflóri: Háv-
ar Sigurjónsson. Leikendur Jóhann Siguróarson,
Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Karisson, Hjálmar
Hjálmarsson, Þórarinn Eyflörð, Stefán Jónsson,
Ingvar Sigurðsson og Krisflán Franklín Magnús. (-
Einnig útvarpað laugardag kl.16.20).
13.15 Út í loftið Umsjón: Önundur Bjömsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpeeagan, Endurminningar Kristin-
ar Dalsted Hafliði Jónsson skráði. Asdis Kvaran les
(8).
14.30 Miðdegietónliet ettir Joharmee Brahme
Fiðlusónata númer 2 i A-dúr ópus 100. Nadja SaF
emo-Sonnenberg leikur á fiðlu og Cedle Licad á
pianó. Millispil númer 3 i cis-moll ópus 118. Idil Biret
leikur á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 í féum dráttum Brot úr lifi og starfi sam-
timamanns. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl.
21.10).
SIÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karisdóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hljóðmynd
16.30 í dageine ðm Islendingarl jsu pairf
störfum eriendis Umsjón: Sigriöur Amardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Sóletafir Tónlist á slðdegl.
17vt0 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu. (Samsending með Rás 2).
18.00 Fiéttir.
18.03 Þjóðaiþel Guðrún S. Gisladóttir les Lax-
dælu (3). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann
og vettir fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Auglýeingar. Dénarfrognir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýeingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Kvikejé
20.00 Hljóðfæraeafnið
20.30 Mótoihjól i umfcrðinni Umsjón: Gest-
ur Einar Jðnasson. (Aður útvarpað I þáttaröðinni I
dagsinsönn 27. mai)
21.00 Fré tónskéldaþmginu í Paris i maf í vor
Umsjón: Sigriður Stephensen.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Motg-
unþætti.
22.15 Veðurfregnir. Orð Kvóldsins. Dagskrá
mongundagsins.
22.30 Uglan honnar Minervu Lokaþáttur. Um-
sjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Aður útvarpaö sl.
sunnudag).
23.10 Eftihrill _ Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálms-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá
siðdegi.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútveip é béðum trásum ti morgune.
7.03 Morgunútvaipið - Vaknað til Irfeine
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefla dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfiéttir Morgunútvarpið heldur á-
fram.
9.03 9 - fljðgur Ekki bara undirspil I amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson, Magnús R. Ein-
arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturiuson. Sagan
á bak við lagiö. Furðufregnir utan úr hinum stóra
heimi. Feröalagiö, ferðagetraun, ferðaráðgjöf. Sig-
mar B Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveðjur.
Síminner91 687 123.
12.00 Fréttayfiilit og voður.
12.20 Hédegiefiéttir
12.45 9 ■ fjðgur- helduráfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturiuson og
Þorgeir Astvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dageine epurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagekré: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá helduráfram.
17.30 Undankeppni heimemeietaramóteine I
knattspymu: Ungverjaland • Island Ingólfur Hannes-
son lýsir leiknum frá Nep leikvangingum I Búda-
pest.
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sinar frá þvl fyrr um daginn.
19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
ferðamenn og útivemfólk sem vill fylgjast með.
Fjömg tónlisfl Iþróttlýsingar og kl. 20.00, sjónvarps-
fréttir. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Dam Ólason.
22.10 Landið og miðin Siguröur Pétur Harðar-
son stýrir þættinum. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt).
00.10 f héttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Nætiaútvaip é béðum réeum til morgune.
Fréttir kl 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00
Samleenar auglýeingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað sl. sunnudag).
02.00 Fréttir.
02.05 Tengja Krisflán Sigurjónsson heldur áfram
03.00 I dageme önn - felendmger í „aupair*
störfum eriendis Umsjón: Sigríður Amardóttir. (End-
urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefeur Úr dægurmálaútvarpi miðviku-
dagsins.
04.00 Næturlðg
04.30 Veðurfiegnir,- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, fæið og flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin Sigurður Pétur Haröar-
son stýrir þættinum. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu
áður).
06.00 Fréttkr af veðri, fsrð og flugeamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
Útvaip Aueturland kl. 18.35-19.00
Svæðieútvarp Veetflarða kl. 18.35-19.00
Miövikudagur 3. júní
16.30 Tðfraglugginn Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún
Halldórsdóttir.
17.30 Landeleikur f knattepyrnu Ung-
verjaland - Island Bein útsending frá Nep-leik-
vanginum I Búdapest þar sem Ungverjar og Is-
lendingar eigast viö i undanriöli heimsmeistara-
keppninnar i knattspyrnu. Lýsing: Logi Berg-
mann Eiðsson.
19.15 Téknmélefréttir
19.30 Staupaeteinn (24:26) (Cheers)
Bandariskur gamanmyndaflokkur með Ted
Danson og Kirstie Alley I aðalhlutverkum. Þýð-
andi: Guðni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Nýjaeta tækni og vieindi Ný mynd
um kortagerö á Islandi á fyrri öldum og til okkar
tlma. I myndinni er sagt frá hefðbundnum kortum
og þemakortum, loftmyndatöku úr flugvélum og
gervitunglum og loks er hugaö að framtiöinni en
menn eru I æ rlkari mæli famir aö nota tölvur við
kortagerð. Umsjón: Sigurður H. Rlchler. Stjóm
upptöku: Hildur Breun.
20.50 Farð én enda Dagsbrún mannkyns (In-
finite Voyage - Dawn of the Humankind) Banda-
rlsk heimildamynd um uppruna mannkyns. Þýð-
andi: Jón O. Edwald.
21.50 Saga úr þorpi Klnversk blómynd frá
1987 byggð á sögu eftir Gu Hua. Myndin gerist á
tímum menningarbyltingarinnar og I henni er
sögð átakasaga um baráttu einstaklinga við óviö-
ráðanlegt kerii. Ungum hjónum tekst með elju og
sparsemi að koma sér upp húsi. Yfirvöld for-
dæma þau og varpa manninum i fangelsi og þar
má hann dúsa þangaö til Maó formaður er allur.
Myndin var tilnefnd til óskarsverðlauna á slnum
tlma og hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátió-
inni I Karlovy Vary I Tékkóslóvakiu.
Leikstjóri: Xie Jin. Aöalhlutverk: Liu Xiaoqing, JF
ang Wen og Zheng Zaishi. Þýðandi: Ragnar Bald-
ursson.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Saga úr þorpi - framhald
00.15 Dagekrériok
STÖÐ
Miövikudagur 3. júní
16:45 Nágrannar Framhaldsmyndaflokkur um
nágranna viö Ramsay-stræti.
17:30 Tttíöurinn Bósó Teiknimynd fyrir
yngstu áhorfendurna.
17:35 Biblíusögur Vandaöur teiknimynda-
flokkur meö íslensku tali, sem byggir á dæmisög-
um úr Biblíunni.
18:00 Umhverfis jöróina (Around the World
with Willy Fog) Ævintýralegur teiknimyndaflokkur
byggöur á heimsþekktri sögu Jules Veme.
18:30 Nýmeti Tónlistarþáttur þar sem allt þaö
nýjasta í heimi tónlistarinnar ræöur ríkjum.
19:19 19:19
20:10 Bílasport I þessum þætti veröur sýnt
frá Glóöarrallýinu sem fram fór á Suöurnesjum
þann 30. mai siöastliöinn. Umsjón: Steingrímur
Þóröarson. Stöö 2 1992.
20:40 Skólalíf í ölpunum (Alpine Academy)
Hér er á feröinni alveg nýr myndaflokkur í tólf
þáttum sem framleiddur er í samvinnu evrópskra
sjónvarpsstööva. Hér segir frá hópi unglinga,
sem eru saman í heimavistarskóla. Viö fylgjumst
meö ævintýrum þeirra, ástum og sorgum í þess-
um skemmtilegu þáttum fyrir alla fjölskylduna.
Þetta er fyrsti þáttur, en þættimir eru tólf talsins.
Annar þáttur er á dagskrá miövikudagskvöldiö
24. júní.
21:35 Ógnir um óttubil (Midnight Caller)
Spennandi framhaldsþáttur um útvarpsmanninn
Jack Killian, sem lætur sér fátt fyrír brjósti
brenna. (1:23)
22:25 Tíska Sumar- og hausttískan ( ár.
22:50 í Ijósaskiptunum (The Twilight Zone)
Ótrúlegur myndaflokkur á mörkum hins raun-
vemlega heims. (6:10)
23:15 Frumsýningarkvöld (Opening Night)
Spennandi bresk sakamálamynd gerö eftir sögu
Ngaio Marsh. Myndin er bönnuö bömum.
00:50 Dagskrárlok Stöövar 2 Viö tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
Aibæjar'
nlÉ
Gunnar
&Sámur
VAfcAÐ FiANDTAV^ MANN
/öCeiRÐO ÞÁfc. QzaN FVRl^ p\J\, AÐ^
(MCMM OG HOMDAI^. HAFA L'IFAÐ SAMANJ.
'I FE.I-DI /HÍLL^ÓMlR. 'ASA 1
Annaes má &
HUNDUE H£ÍTA1