Tíminn - 03.06.1992, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 3. júní 1992
Tíminn 11
. KVIKMYNDAHÚS
LEIKHÚS
6526.
Lárétt
1) Frónið. 5) Kvendýr. 7) Nes. 9)
Sælgæti. 11) Flauta. 13) Forföður.
14) Tæp. 16) Borða. 17) Stærsta. 19)
Falskar.
Lóðrétt
1) Tungumál. 2) Ónotuð. 3) Togaði.
4) Jörp hryssa. 6) Týnir. 8) Fiska. 10)
Éta allan mat frá öðrum. 12) Vesælt.
15) Krem. 18) Gyltu.
Ráðning á gátu no. 6525
Lárétt
1) Kaldar. 5) Ærð. 7) Rú. 9) Ólán. 11)
Lit. 13) Asa. 14) Arin. 16) TU. 17)
Lífið. 19) Miðana.
Lóðrétt
1) Karlar. 2) Læ. 3) Dró. 4) Aðla. 6)
Snauða. 8) Úir. 10) Ástin. 12) Rili.
15) Níð. 18) Fa.
ánimi 111
2. júni 1992 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar ....58,910 57,070
Steriingspund ..105,101 105,391
Kanadadollar ....48,076 48,209
Dönsk króna ....9,3279 9,3537
....9,1964 9,2219 9,9871
Sænsk króna ...9,9596
Finnskt mark ..13,2064 13,2429
Franskur frankl ..10,6702 10,6997
Belgískur franki ....1,7430 1,7478
Svissneskur franki... ..39,4348 39,5438
Hollenskt gylllni ..31,8362 31,9241
Þýskt mark ..35,8687 35,9678
Itölsk Ifra ..0,04759 0,04773
Austurrískur sch ....5,0894 5,1035
Portúg. escudo ....0,4334 0,4346
Spánskur peseti ....0,5753 0,5769
Japanskt yen ..0,45386 0,45511
....95,937 96,202 81,0994
Sérst. dráttarr. ..80,8759
ECU-Evrópum ..73,7078 73,9115
Fréttir á ensku á rás eitt
í Útvarpinu
í sumar flytur Útvarpið fréttir á ensku
einu sinni á dag fyrir erlenda ferðamenn.
Fréttatími þessi verður aila daga vikunn-
ar, á rás eitt, upp úr kiukkan hálf átta á
morgnana, fram til loka september. Þar
verður yfirlit helstu erlendra og inn-
lendra frétta, auk veðurfregna og upplýs-
inga fyrir ferðamenn.
Umsjóriarmaður ensku fréttanna í
sumar verður Oliver Kentish.
ÓgnareAII
Myndin sem er að gera allt vitlaust.
Sýnd (A sal kl. 5, 9 og 11.30
I B sal kl. 7 og 9.30
Lostætl
Hrikalega fyndin og góð mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11
Bönnuö innan 14 ára
Hr. og frú Brldge
Stórkostleg mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.15
Kolstakkur
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 16 ára
Homo Faber
Sýnd kl. 5
Léttlynda Rósa
Sýndkl. 9.30 og 11.30
Freejack
Sýnd kl. 7, 9 og 11
Bönnuð bömum innan 16 ára
Almannatryggingar, helstu bótaflokkar
1. júni 1992 Mánaðargrelðslur
Elli/örorkullfeyrir (grunnlffeyrir)........12.535
1/2 hjónallfeyrir..........................11.282
Full tekjutrygging ellllfeyrisþega.........23.063
Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega......23.710
Heimilisuppbót..............................7.840
Sérstök heimilisuppbót......................5.392
Bamallfeyrir v/1 bams.......................7.677
Meölag v/1 bams.............................7.677
Mæöralaun/feöralaun v/1bams.................4.811
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama.............12.605
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleri ....22.358
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa..............15.706
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa...........11.776
Fullur ekkjullfeyrir.......................12.535
Dánarbætur 18 ár (v/slysa).................15.706
Fæöingarstyrkur.......................... 25.510
Vasapeningar vistmanna................... 10.340
Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.340
Daggrelðslur
Fullir fæöingardagpeningar..................1.069
Sjúkradagpeningar einstaklings.............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80
Slysadagpeningar einstaklings..............665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80
Innifalin I upphæöum júnlbóta er 1,7% hækkun vegna
malgreiöslna.
Frá Unglingalandsmótsnefnd
UMFÍ
Forskráningu fyrir Unglingalandsmót
UMFÍ á Dalvík, 10.-12. júlíí sumar, lýkur
fiistudaginn 5. júní. Böm og unglingar,
sem hafa hugsað sér að keppa en hafa
ekki enn látið skrá sig, skulu snúa sér til
síns félags eða héraðssambands fyrir 5.
júní. Allar nánari upplýsingar í síma 96-
63133 frá kl. 8-17.
Sjóminjasafn íslands
verður lokað til 7. júní.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
er lokað til 31. maí.
Frumsýnir þrillerinn
Myrkfœlnl
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05
Bönnuö bömum innan 16 ára
Lukku Lákl
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11
Kona slótrarans
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Refskók
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára
Stelktir grsnlr tómatar
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Lltll snllllngurlnn
Sýndkl. 5.05 og 11.05
ILAUGARAS.
Sími32075
Miðaverð kr. 300,- alla daga kl. 5 og 7
Fmmsýnir
Fólklð undlr stlganum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Náttfatapartý
Sýndkl. 5, 7,9 og 11
MRt elgiA Idaho
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð Innan 16 ára
Silfurlínan
Sími silfurlínunnar er 616262. -
Viðviksþjónusta fyrir aldraða. Hringið og
kynnið ykkur þjónustuna.
Ferming í Villingaholtskirkju
annan hvítasunnudag, 8. júní, kl. 14.
Prestur: Sr. Kristinn Agúst Friðfinnsson.
Fermd verða:
Ingvar Guðni Ingimundarson, Vatns-
enda Villingaholtshreppi.
Kristín Þóra Albertsdóttir, Sandbakka
Villingaholtshreppi.
Magnús Halldór Pálsson, Syðri-Gróf
Villingaholtshreppi.
Stiga-sláttuvélar á íslandi
Fyrirtækið Vetrarsól hf. er í dag einka-
umboðsaðili á garð- og aksturssláttuvél-
um frá sænska fyrirtækinu Stiga AB.
Stiga AB er eitt af leiðandi fyrirtækjum í
heiminum í dag í framleiðslu á sláttuvél-
um og hafa þeir að baki 30 ára reynslu á
því sviði.
Vetrarsól hf. sem einkaumboðsaðili
Stiga-sláttuvéla á íslandi, mun leggja
höfuðáherslu á að veita sem albesta
þjónustu á þessum gæðasláttuvélum á
sviði varahluta og viðhalds.
Nýverið endumýjaði Vélamiðstöft Reykjavíkurborgar töiuvert af vélum og völdu þeir
þá vélar frá fyrirtækjunum Stiga og Stiga Beios, eins og sjá má á myndinni.
<Bj<9
LEIKFÉLAG
REYKJAVHCUR
Stóra sviðlð kl. 20.00:
Þrúgur
reiðinnar
byggt á sögu JOHN STEINBECK,
leikgerð FRANK GALATI
I kvöld. Fáein sæti laus
Föstud. 5. júni. Uppselt
Laugard. 6. júni. Uppselt
Miövikud. 10. júnl
Fimmtud. 11. júnl
Föstud. 12. júnl. Fáein sæti laus
Laugard. 13. júnl. Fáein sæti laus
Fimmtud. 18. júnf. Tvær sýningar eftir
Laugard. 20. júnf. Næst slöasta sýning
Sunnud. 21. júnl. Allra síðasta sýning
Ath. Þrúgur reiðinnar veröur ekkl á
fjölunum I haust
Miðasalan opin alla virka daga frá kl.
14-20 nema nema mánud. frá
kl. 13-17.
Miðapantanlr f sima alla virka daga
frá kl.10-12. Sími 680680.
Fax: 680383.
Nýtt: Leikhúslinan 99-1015.
Greiðslukortaþjónusta
Leikfélag Reykjavíkur
Borgarleikhús
Félag eldri borgara í Reykjavík
Margrét Thoroddsen er til viðtals
fimmtudaginn 4. júní. Panta þarf tíma á
skrifstofu félagsins í síma 28812.
Húnvetningafélagió
Félagsvist í kvöld kl. 20.30 f Húnabúð,
Skeifunni 17. Allirvelkomnir.
Erindi um Sigfús Sigfússon
þjóðsagnasafnara
Aðalfundur Þjóðfræðafélagsins verður
haldinn á morgun, fimmtudaginn 4.
júní, kl. 17 í stofu 101 í Odda, húsi Fé-
lagsvísindadeildar Háskóla íslands.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun
Jón Hnefill Aðalsteinsson flytja erindi
um Sigfús Sigfússcn þjóðsagnasafnara.
Allir velkomnirl
Sirkus ARENA skemmtir
landsmönnum á ný
Danski sirkusinn ARENA kemur til
landsins 11. júní nk. Að þessu sinni mun
sirkusinn fara í hringferð um landið og
sýna á 17 stöðum.
Samtals koma 40 Iistamenn og aðstoð-
armenn þeirra með sirkusnum. Þetta
fólk kemur frá 11 löndum: Danmörku,
Sviss, Ítaiíu, Þýskalandi, Frakklandi,
Argentínu, írlandi, Ástralíu, Bretlandi,
Póllandi og Tékkóslóvakíu.
Það er Jörundur Guðmundsson sem
hefur veg og vanda af komu sirkusins
hingað til lands, en þetta er í sjötta sinn
sem sirkus kemur hingað til lands á hans
vegum. Jörundur segir óhætt að fuliyrða
að þessi sýning sé sú fjölbreyttasta og um
leið sú vandaðasta, sem hingað hefur
komið.
Frumsýning sirkusins í Reykjavík verð-
ur á sjómannadaginn 14. júní kl. 15.
Sýningar sirkusins eru kl. 20 virka
daga, laugardaga og sunnudaga eru sýn-
ingar kl. 15 og 20.
«!*
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Siml: 11200
STÓRA SVIÐIÐ:
eftir Þórunni Sigurðardóttur
Mánudag 8. júni kl. 20
Síðasta sýning
LITLA SVIÐIÐ
I húsi Jóns Þorsteinssonar Lindargötu 7,
gengið inn frá Lindargötu.
KÆRA JELENA
eftir Ljudmllu Razumovskaju
I kvöld kl. 20.30. Uppselt
Föstud. 5. júni kl. 20.30. Uppselt
Laugard. 6.júnl kl. 20.30. Uppselt
Laugard. 13. júnl kl. 20.30. Uppselt.
Sunnud. 14. júní kl. 20.30. Uppselt
Slöustu sýningar
I Reykjavik á leikárinu
Leikferð Þjóðleikhússins:
Samkomuhúsið á Akureyri:
Föstud. 19. júnl kl. 20.30; laugard. 20.
júnl kl. 20.30; sunnud. 21. júnl kl. 20.30;
Forsala aögöngumiða er hafin
I miöasölu Leikfélags Akureyrar, slmi
24073, opiö 14-18 alla virka daga nema
mánudaga.
Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn
eftir að sýning hefst. Miöar á Kæru Je-
lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir
öðrum.
SMfÐAVERKSTÆÐIÐ
GENGIÐ INN FRÁ LINDARGÖTU
Ég heiti ísbjörg,
ég er Ijón
eftir Vigdisi Grímsdóttur
Föstud. 5. júnl kl. 20.30
Næst slöasta sýning
Uppselt
Laugard. 6. júni kl. 20.30.
Slöasta sýning.
Uppselt
Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn
eftir aö sýning hefst. Miöar á Isbjörgu
sækist viku fyrir sýningu, ella seldir
öörum.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla
daga nema mánudaga og fram að
sýningu sýningardagana. Auk þess
er tekið við pöntunum i síma frá kl.
10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta — Græna lln-
an 996160
Hópar 30 manns eða fleiri hafl
samband I sima 11204.
LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐI
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR
DAGLEGA
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLTÍ KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIl) ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent |
EumpcaFj
PÓSTFAX
_____ w
TIMANS