Tíminn - 04.06.1992, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.06.1992, Blaðsíða 1
HW Fimmtudagur 4. júní 1992 101. tbl. 76. árg. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110.- Má bregðast við válegum þorsktíðindum á fleiri vegu en veina strax á niður- færslu og gengisfellingu? Ónýtt auðlind er til staðar. Halldór Ásgrímsson: Við hljótum að hefia nvalveiðar „Mér finnast menn vera ansi fljótir til að fara að ræða um gengisfell- ingu eða niðurfærslu," segir Hall- dór Ásgrímsson, alþingismaður og fyrrv. sjávarútvegsráðherra, í fram- haldi af válegum tíðindum af vexti og viðgangi þorskstofnsins. Ljóst sé þó að það verði að draga töluvert úr veiðiheimildum og at- huga með veiðar á vannýttum teg- undum og endurmeta enn á ný veiðiheimildir erlendra aðila. Allar vænlegar leiðir út úr ógöngunum verði að skoða gaumgæfilega og síð- an að gæta þess að skipta áfallinu eins jafnt og mögulegt er á þjóðar- búið. Hin válegu tíðindi nú segir Halldór í sínum huga vera sönnun þess hve mikilvægt það er að byrja á ný að nýta sjávarspendýr hér við land. „Við hljótum að hefja hvalveiðar á ný þegar á þessu ári eða því næsta,“ segir Halldór. Þegar til lengri tíma er litið telur Halldór að áfallið nú hljóti að opna augu manna fýrir því hversu nauð- synlegt er að huga að eldi sjávar- dýra. Lúðueldisrannsóknir sem stundaðar hafa verið um nokkurra ára bil gefi góðar vonir og þær verði að efla og útfæra á fleiri tegundir nytjafiska í sjó, svo sem þorsk. Blaðsíða 2 Elsta íslenska málverk sem boðið hefur verið upp: Biskupshjón mál uð af síra Hjalta „Það er enginn ágreiningur um þessa mynd,“ segir Úlfar Þormóðs- son, eigandi Gallerí Borgar, um elsta íslenska verkið sem boðið hef- ur verið upp hérlendis og verður selt á uppboði í kvöld en það er Gallerí Borg sem stendur fyrir því í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar hf. Um er að ræða málverk sem talið er vera eftir síra Hjalta Þorsteinssonar frá Vatnsfirði (1665-1750) en hún er af biskupshjónunum Þórði Þorláks- syni (Thorlacius) og konu hans Guðríði Gísladóttur. Málverkið þykir forkunnarfagurt og mikið fágæti á íslenskum listmunamarkaði. Þjóðminjasafnið á málverk af sama fólkinu eftir sama listamann en það þykir ekki eins vel gert og það sem verður á uppboðinu. Fyrir nokkru kom sá kvittur upp að aldursgreining verks sem boðið var upp hjá Gallerí Borg væri ónákvæm en sagt var í sýningaskrá að sam- kvæmt það væri frá 1830-1910 en aðrir töldu það eldra. Verkið sýndi Magnús prúða sýslumann í Ögri og Kristínu konu hans Guðbrandsdótt- ur. Það mál hefur aldrei verið út- Ökumaður á bifhjóli: Sviptur leyfinu 19 ára ökumaður á bifhjóli var stöðvaður af lögreglunni á ísafirði eftir að hafa ekið á 138 km hraða á veginum frá ísafirði út í Hnífsdal. Einungis 70 km eru leyfilegir á þessum stað og var ökumaðurinn sviptur ökuleyfmu á staðnum. —GKG. kljáð. „Það er fullt af mönnum sem vilja eiga hundgamalt málverk og ég yrði feginn ef það næðist fyrir kostnaði," segir Úlfar. Meðal verka verða boðnar upp sjálfsmynd í blómum eftir Sölva Helgason og Þingvallamynd eftir Ás- grím Jónsson. Uppboðið verður haldið á Hótel Sögu kl .20:30 í kvöld en hægt er að skoða myndirnar í Gallerí Borg í dag milli kl,12:00 og 18:00. —GKG. Úlfar Þormóðsson í Gallerí Borg við málverkið af hjónunum Þórði Þorlákssyni biskupi og Guðríöi Gísladóttur sem verður á málver- kauppboði í kvöld. TimamyndÁmi Bjama Þjóðhagsstofnun um tekjutap í sjávarútvegi, styttingu vinnutíma og aukið atvinnuleysi: Þýðir 110-150 þús. kr. minni einkaneyslu meðalfjölskyldu Sú 40% skerðing á þorskafla sem Alþjóðahafrannsóknastofnun- in hefur gert tillögu um mundi, að mati Þjóðhagsstofnunar, þýða 16% samrátt í aflaverömæti upp úr sjó og allt að 20% samdrátt í útflutningsverðmætum sjávarafurða. Þetta hefði þegar í stað áhrif á tekjur sjómanna og flskverkafólks. Tekjutapið gæti hlut- fallslega orðið álfka mfldð og aflasamdrátturinn og skiptíst miili fækkunar starfa og lægri launa. Áhrífa samdráttarins mundi einn- ig fijótt fara að gæta í öðrum greinum efnahagslífsins; fyrst í þjónustugreinum sjávarútvegsins en síðar f þjóðarfoúskapnum öll- um. Einkaneysla mundi minnka um 3-4% (um 110-150 þús.kr. á meðalíjölskyldu). Og atvkmuleysi gætí aukist í 4-5% ( eða í 5.100 tii 6.400 manns). Verði farið að ýtrustu tíliögum ráðgjafamefndarinnar felur það í sér 13-15 milljarða kr. Íækkun út- flutningstekna. Svo rnildnn sam* drátt í sjávarútvegi segir Þjóð- hagsstofnun að sjáifsögðu hafa djúptæk áhrif á þjóðarbúskapinn. Hins vegar sé erfitt að sjá fyrir áhrifin f cinstökum atriðum, því sUk gríöarleg aflaskeröing feli í sér að stjómvöid jafnt og aðrir veriH að endurskoða efnahags- áætlanir sínar í ljósi lakari horfa. Samanlögð áhrif af skerðingu þorskaflans áætlar Þjóðhagsstofn- un að skerði þjóðarútgjöldin um 2- 3%. Þá sé með talin bein áhrif tekjutaps í sjávarútvegi og tengd- um greinum og einnig óbein áhrif á neyslu og fjárfestingu. Einka- neysla mundi minnka mest, eða um 3-4%, sökum þeirrar lækkun- ar atvinnutekna sem leiðir af tckjutapi innan sjávarútvegsins, almennri styttingu vinnutíma og auknu alvinnuleysi. Einkaneysla hefur áður verið áætíuð kringum 240 milfo'arðar á þessu ári. Þessi 3- 4% minnkun mundi því svara frá rúmlega 7 til hátt í 10 millj- arða króna samdráttar í einka- neyslu, eða sem svarar frá 110 tíl 150 þús.kr. að meðaitaii á hveija 4 manna fjölskyldu. Fjárfestíng mundi einnig dragast töluvert saman vegna minni um- svifa í þjóðarbúskapnum. Sam- neyslan (opinber útgjöld) er hins vegar óbreytt, enda hefur ekki ver- ið tekið tíilit tíl hugsaniegra breyt- inga á stcfnunni t ríkisfjármálurn. Rikisútgjöidin eru því óbreytt í þessu mati, en lekjumar rýma vegna samdráttarins. Þjóðhagsstofnun vekur athygii á að hér er eldd um endurskoðaða þjóðhagsspá að ræða, enda hafi ennþá engar ákvarðanir veríð tekn- ar um aflaheimildir næsta fisk- veiðiárs. Sömuleiðis er tekið íram að framangreint byggist á líkieg- um heUsársáhrifum af 120 þús. tonna minnkun þorskafia, þótt áhrif slíkrar skerðingar mundu í reynd koma fram bæði á þessu ári og því næsta. Þá hefur heidur ekld verið iagt mat á það hvort og/eða í hve miklum mæii megi mæta skerðingu þorskaflans með meiri veiðum af öðrum fiskL - HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.