Tíminn - 24.06.1992, Qupperneq 1
Miðvikudagur
24. júní 1992
113. tbl. 76. árg.
VERÐ í LAUSASÖLU
KR. 110.-
GuðmundurÁrni
Stefánsson og Óiína
Morgunbtaöið birti á laugar-
dag grein eftir iímunda
Ámundason, framkvæmda-
stjóra Alþýöublaösins og
helsta hjálparmann Alþýöu-
flokksforystunnar til margra
ára. Þar fer Ámundí ýmsum
niörandi orÖum um þau
flokkssvstkini sín, Guömund
Árna Stefánsson og ólínu
Þorvaröardóttur, og vísar til
flokksþiogs Alþýöuflokksins á
dögunum. Greinin nefnist
„Dansaö á stultum" og hefst á
lýsingu á skemmtilegum trúö-
um með rauð nef og dapurleg
augu, sem dansa á stultum.
TVúÖar þessir verði að ciga
nokkuö undir sér, annars
hætti þeim til aö falla og koma
harkalega niður.
Guðmundur Ámi Stefánsson
segir aö verkin sýni merkln og
Ámundi verði aö eiga þetta við
sjálfan síg. Hann segist þó
ekki hafa vitað til þess að
Ámundi væri svona mikill rit-
snillingur, og það sé deginum
Ijósara að hann hljóti að hafa
fengið hjálp við þetta frá eín-
hverjum.
ólfna Þorvarðardóttir tekur í
sama strcng. Hún segir að rit-
hofundarhæ fileikar Ámunda
komi sér mjög á óvart og hún
hafi ekki mitdð um svona mál-
flutning að segja.
„Ég hef alltaf gert greinar-
mun á persónulegum ágrein-
ingi og pólitískum og greini
að menn og málefnl, þanníg
að ég ætla ekki á þessu stígi
að tjá mig um menn; ég kýs að
halda mig við máiefnaumræð-
una. Ummæli Ámunda eru í
raun ekki svaraverð.“
Ummæli Ámunda í grein
sinni eru sum hver mjög
meínleg. Guðmundur Áml er
grunaður um að vera einnota,
og Ólína er eins og blöðrumar
á 17. júní, horfín út í himín-
blámann. Þannig vill Ámundi
lýsa útreið þeirra á flokks-
þinginu. Hann segir m.a. um
Guðmund Áma, að ef hann
ætli sér eitthvað í pólitík í
framtíðinni, verði hann fyrst
að þvo af sér gaspursorðið.
JBftir reynslima af þessum
vetri ætti hann að finna sér
aðra þvottakonu en 15. vara-
mann í flofcksstjórn Alþýðu-
flokksins,'1 og á þar við Ölínu
Þorvarðardóttur. Um Ólínu
segír m.a.: „Og fröken Ólína
notaði hvert tækifæri til að
nlðra formanninn*4 og ,Jón
Baldvin kórónaði síðan fleng-
inguna með því að taka hana
eins og tóbak í nefið í snjallri
ræðu“.
Fimm biskupar. Frá vinstri Sigurbjöm Einarsson, Pétur Sigurgeirsson, Bolli Gústavsson vígslubiskup á Hólum, Jónas Gíslason vígslu-
bÍSkup í Skálholti, og Ólafur SkÚlaSOn biskup fslandS. Tímamynd: Ami Bjama
Prestastefnan 1992 í Reykjavík:
Þjóökirkjan sættir sig
ekki við skertan hlut
Herra Ólafur Skúlason biskup sagði í yfirlitsræðu sinni við setn-
ingu prestastefnu 1992, þjóðkirkjuna og þá, sem að henni standa,
ekki mega sætta sig við að hlutur hennar sé skertur eða að lítið sé
gert úr starfi hennar, sögu og áformum. Biskup sagði jafnframt
engu skipta hvaðan sú gagnrýni kæmi.
Síðan sagði hann: „Og furðulegt er það
að heyra okkur sagða tilheyra ríkis-
kirkju, þar sem algjört og óhindrað trú-
frelsi ríkir þó sannanlega á landi okkar,
og nýtur forstöðumaður ásatrúarsafn-
aðarins m.æs. slíkra réttinda í krafti trú-
frelsisins, að hann má gefa saman hjón
—þótt allir hafi ekki áttað sig á slíku og
talið það gamanmál ein eða glens, þeg-
ar hann les yfir hjónaefnum. Er þá farið
að fækka röksemdum, ef ekki er einu
sinni hægt að nefna hlutina sínum
réttu heitum og hlíta almennum skil-
greiningum."
Ólafur sagði hvem einstakling leitast
við að finna tilbeiðslunni þann farveg,
sem honum sé eðlilegastur, og ekki láti
heilagur andi skammta sér áhrifasvaeði.
„Enjafneðlilegt og það er, að þjóðkirkj-
an sé fyrirferðarmikii í samtímanum—
slíkan ægishjálm ber hún yfir öll önnur
trúarsamfélög í krafti þess fjölda sem
henni tilheyrir — þá vill hún gjaman
hafa samskipti og samvinnu við þau
kristin samfélög önnur, sem hér starfa
og eru ekki í kenningum sínum í al-
gjörri andstöðu við evangelísk- lútersk-
an arf,“ sagði Ólafúr.
Auk þess sagði biskup þjóðkirkjuna
leggja áherslu á að byggja brýr milli
kirkjudeilda hér heima. I því skyni starfi
nefnd með kaþólsku kirkjunni, sem
skoði kenningar sem deildunum séu
sameiginlegar. „Er þar farið eftir því,
sem er meira áberandi hin síðari árin,
að kirkjur leiti eftir hinu sameiginlega,
en bíði með hitt, sem vitað er að aðskil-
ur.“
Ólafur kvað erfitt að vera í þeirri að-
Slitnað hefur upp úr samstarfi Framsóknar og Alþýðubanda-
lags í hreppsnefnd Búðarhrepps:
NÝR MEIRIHLUTI
í BURÐARLIÐNUM
Slitnað hefur upp úr meirihluta-
samstarfí Alþýðubandalags og
Framsóknarflokks í hreppsnefnd
Búðariirepps á Fáskrúðsfirði, en
Uklegast er talið að nýr meirihlutí
verði myndaður með fulltrúum
Framsóknarflokks og fulltrúa Sjálf-
stæðisflokks.
Lars Gunnarsson, fyrrverandi odd-
viti Búðarhrepps, sagði í samtali við
Tímann að það hefði enginn mál-
efnaágreiningur verið milli flokk-
anna, og sér hefði komið þetta dálít-
ið á óvart. „Þetta átti sér engan að-
draganda, en ég var að vísu í Eyjahaf-
inu eins og Gorbatsjov, þegar reynt
var að setja hann af. Þegar ég kom
heim, þá frétti ég það,“ sagði Lars.
Hann sagði ennfremur að það hefði
verið vilji fulltrúa Alþýðubandalags-
ins að mynda ekki nýjan meirihluta,
heldur ætti að hafa breiða samstöðu
í hreppsnefnd, með meirihlutakosn-
ingu um einstök mál.
„Það var hins vegar alveg ljóst að ef
það næðist meirihlutasamstaða um
nýjan oddvita, þá væri fæddur nýr
meirihluti, og ég vildi fá skýra af-
stöðu frá hans félagi, því hann virtist
vera einn í þessu," sagði Lars.
Á fundi sínum á sunnudag sam-
þykkti Alþýðubandalagsfélagið að
slíta samstarfmu og á aukafundi
hreppsnefndar á mánudagskvöld
sagði Lars Gunnarsson af sér sem
oddviti hreppsnefndar, en nýr odd-
viti var ekki kosinn. Framsóknar-
flokkur hefur þrjá fulltrúa í hrepps-
nefnd, Sjálfstæðisflokkur einn full-
trúa, Alþýðubandalagið einn og
óháðir tvö. Fulltrúi Sjálfstæðis-
flokks mun ekki hafa viljað ganga til
samstarfs við Alþýðubandalag og
óháða og sagði Lars það líklegast að
framsóknarmenn mynduðu nýjan
meirihluta með fulltrúa sjálfstæðis-
manna.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Al-
þýðubandalagið rýfur meirihluta-
samstarf í hreppsnefnd Búðar-
hrepps, því á síðasta kjörtímabili
gerðist það einnig, en það var per-
sónulegur ágreiningur tveggja full-
trúa sem því olli. -PS
stöðu, að annar aðilinn sé margfalt
stærri en hinn og sé erfitt að réttlæta
það.
Biskup kynnti einnig nýja menntunar-
möguleika fyrir djákna. Haustið 1993
verður þeim boðið upp á að Ijúka annað
hvort einum vetri í guðfræði við Há-
skóla íslands, hafi þeir Ld. lokið hjúkr-
unarfræði- eða kennaranámi, eða ljúka
BA-námi í guðfræði með viðbótar-
áherslu á þjálfún í starfi.
Daginn eftir prestastefnuna, 26. júní,
koma biskupar frá Norðurlöndum
hingað til lands, og munu þeir dvelja
hér fram í næstu viku. Munu þeir fúnda
ásamt íslenskum biskupum í Neskirkju
og í Skálholti. —GKG.
en áður.
tvennt getí komið til: annars vegar
að meira sé af fíkniefnum í una-
vus. pau vnwi uoia wnu oidii^w,
þri töluvert hefúr borið á fíknicfrí-
um úti á landi að undanfömu.
fyrst fór að bcra á fíkniefnancyslu
markaða fjármuui til að sinna
fíkniefnamáhim jafn vel og sum-
um öðrum máhim.