Tíminn - 24.06.1992, Side 8
8 Tíminn
Miðvikudagur 24. júní 1992
Eyjafjörður:
Nýtt Edduhót-
el á Þelamörk
Nýtt Edduhótel tók nýveriö til starfa í
Þelamerkurskóla í Hörgárdal, í um
10 km fjariægð frá Akureyri. Miklar
endurfoætur hafa veriö gerðar á hús-
næði skólans þar sem hótelið er rek-
ið. M.a. hafa verið sett ný rúm í öll
herfoergi, en þau eru alls 30.
Veitingasalur hefur sömuleiðis ver-
ið endumýjaður. Þá hafa gestir að-
gang að setustofú, sjónvarpsstofu og
sérstakri leikstofu fyrir börnin. Marg-
vísleg útileiktæki em til staðar, og
gestir hafa aðgang að útisundlaug,
heitum potti og gufubaði. Hótelstjóri
nýja Edduhótelsins er Hafdís Ólafs-
dóttir.
Hótel Edda á Þelamörk býður, auk
gistingar, uppá alhliða veitingaþjón-
ustu frá morgni til kvölds. Veitinga-
salurinn verður opinn allan daginn,
og segir Hafdís Ólafsdóttir hótelstjóri
að boðið verði uppá sérstakan matseð-
11 á góðu verði, auk þess sem áhersla
verður lögð á úrval af heimabökuðu
brauði og tertum, ásamt ísréttum. Þá
hefúr þegar verið opnuð myndlistar-
sýning í hótelinu og von er á fleiri
slíkum uppákomum í sumar. Minja-
gripaverslun verður einnig starfrækt
þar, og er aðaláhersla lögð á sölu vam-
ings sem unninn er í héraðinu.
í sumar em liðin 30 ár frá því að
fyrsta Edduhótelið hóf starfsemi sína
á Laugarvatni. Síðan hefur hótelun-
um fjölgað og em þau nú sextán tals-
ins, hringinn í kringum landið. Alls
starfa um 240 manns á Edduhótelun-
um og er reiknað með að 70-80 þús-
und gistinætur seljist í sumar, en alls
er talið að frá upphafi séu komnar yfir
1 milljón gistinátta á Edduhótelun-
um. Ferðaskrifstofa íslands hefur rek-
ið Edduhótelin undanfarin ár, og hef-
ur hún staðið fyrir umtalsverðum
endurbótum á húsnæði og búnaði
hótelanna, í samvinnu við heima-
menn, og verður því haldið áfram í
sumar.
Mjög hefur færst í vöxt að haldin
séu ættarmót, fúndir og ráðstefnur á
Edduhótelunum, og er kappkostað að
bæta aðstöðu þar að lútandi, sem og
aðstöðu fyrir fjölskyldufólk.
í sumar bjóða Edduhótelin uppá
svokallaðan „Eddupassa". Hann er í
því fólginn að þeir íslendingar, sem
gista fleiri en fjórar nætur á Edduhót-
elum, fá fimmtu nóttina án endur-
gjalds. Tilboðið gildir á öllum Eddu-
hótelunum og er óháð því hvort gist
er í fleiri en eina nótt á hverjum stað.
hiá-akureyri.
Hér má sjá þá nemendur, sem luku námi, ásamt Valdimar K. Jónssyni prófessor og stjórnarformanni
Endurmenntunarstofnunar, Sveinbirni Björnssyni rektor H.í. og Margréti Björnsdóttur endurmennt-
unarstjóra H.f.
Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands:
14 nemendur luku prófum
14 hafa lokið prófum við Endur-
menntunarstofnun H.í. í rekstrar-
og viðskiptagreinum.
Námið tekur þrjú misseri í rekstr-
ar- og viðskiptagreinum fyrir aðra
en viðskipta- og hagfræðinga. Hægt
er að stunda námið með starfi.
Tekin eru fyrir helstu undirstöðu-
atriði hagfræða og rekstrar og reynt
að gera þeim betri skil en hægt er á
styttri námskeiðum. Þeir, sem lokið
hafa háskólanámi, ganga fyrir um
inngöngu, en einnig er tekið inn
fólk með stúdentspróf eða sambæri-
lega menntun sem hefur reynslu í
rekstri og stjórnun.
Markmið námsins er að þátttak-
endur öðlist öryggi og getu til þess
að takast á við hin ýmsu svið rekstr-
ar og stjórnunar. Einnig er reynt að
gefa nemendum fræðilega yfirsýn og
þeim kynntar hagnýtar aðferðir, sem
reynst hafa vel í rekstri fyrirtækja.
—GKG.
ISLENSKIHESTURINN
KYNNTUR FERÐAIUIÖNNUM
ARMULA 11
8IMI 681500
Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi
Jón Egilsson
Selalæk
lést aöfaranótt 23. júnl á Sjúkrahúsi Suöurlands.
Ólöf Bjamadóttir,
böm, tengdabörn, bamabörn og barnabarnabörn
Hrímnir ásamt hinum hrossunum fjórum, sem þátt taka í sýningunni.
m úi 1, LUBACC
i HB im
■
UWL ■SSSi
„Til fundar vift íslenska hestinn“ er
heitift á sýningu, sem fer fram
þrisvar í viku á Vindheimamelum í
sumar. Þetta er í fyrsta sinn sem
þar er boftift upp á slíka sýningu, en
Hestasport gengst fyrir henni.
Boðið er upp á ýmsa bæklinga
með upplýsingum um íslenska hest-
inn og sýnd fræðslumyndbönd áður
en kemur að hápunkti sýningarinn-
ar. Sýningargestum eru boðin sæti í
brekkunum fyrir ofan skeiðvöllinn
þaðan sem fylgst er með sýningu á
fimm gangtegundum íslenska
hestsins. Fimm hross taka þátt í
þeirri sýningu, en stjarnan er óneit-
anlega hinn glæsilegi Hrímnir frá
Hrafnagili í Eyjafirði.
Að lokum getur fólk fengið að
bregða sér á bak til að komast í nána
snertingu við hestinn, sem gerði það
eilítið auðveldara að byggja þetta
land. —GKG.
Skagfiröingar taka yfirleitt iag-
iö, þegar þeir koma saman.
Þetta eru starfsmenn Hesta-
sports, sem taka á móti feröa-
mönnum. Frá vinstri stjórnand-
inn Sólveig Einarsdóttir, Björn
Sveinsson, Ingimar Ingimars-
son, Sigurjón Jóhannsson og
Magnús Sigmundsson.
Bjöm Sveinsson á hesti sínum, Hrímni frá Hrafnagili, sem unniö
hefur til fjölda viðurkenninga.
A Fyrlr baggastæröir 1,20m og 1,50m
▲ Fyrir flestar tegundir ámoksturstækja
▲ Fer vel meö baggana - stöflun auðveld
A Hagstætt verð - Til afgreiðslu strax