Tíminn - 24.06.1992, Qupperneq 10
10 Tíminn
Miðvikudagur 24. júní 1992
DAGBÓK
Kvöld-, nætur- og holgidagavarsla apóteka I
Roykjavik 19. júní til 25. júni er I Breiöholts
Apótekl og Apóteki Austurbæjar. Það apótok
sem fyrr or nefnt annast eltt vörsluna frá kl.
22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgni virka
daga en kl. 2Z00 á sunnudögum. Upplýsingar
um læknls- og lyQaþjónustu eni gefnar i sima
18888.
Neyðarvakt Tannlæknaiélags (slands
er starírækt um hetgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041.
Hafnarflörður. Hafnarijarðar apótek og Norðuibæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag U. 10.00-13.00 og sunnudag U.
10.00-1200. Upplýslngar I simsvara nr. 51600.
Akurtyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek enr opin
viika daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöid-. nætur- og hetgidagavörslu. A
kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id.
19.00. A helgidögum eropið frá U. 11.00-1200 og 20.00-
21.00. A öðnrm timum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýs-
ingar em gefnar I slma 22445.
Apðtek Keflavikur Opið virka daga frá U. 9.00-19.00.
Laugardaga, hetgidaga og almenna fridaga U. 10.00-
12.00.
Anótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá U. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu milli U. 12.30-14.00.
Selfoss: Setfoss apótek er opið ti U. 18.30. Opið er á
laugardógum og sunnudögum U. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga bl U. 18.30.
Opið er á laugardögum U. 10.00-13.00 og sunnudögum U.
13.00-14.00.
Garðabær Apótekið er opið rumhetga daga U. 9.00-
18.30, en laugartiaga U. 11.00-14.00.
Alnæmlsvandinn. Samtök áhugafótks um
alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og
aðstandendur þeirra, slmi 28586.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Selljamames og KApavog er I
Heisuvemdarstöð Reykjavtkur alla virka daga frá U. 17.00 ti
08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn.
A Seltjamamesi er læknavakt á kvóidin U. 20.0821.00 og
laugard. H. 10.0811.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðn-
ir, simaráðteggingar og Umapantanir i sima 21230. Borgar-
spitalinn vakt frá U. 0817 alla virka daga fyrir fúlk sem ekki
hefur hernlislækni eða nær ekki ti hans (simi 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir slösuðum og skynde
vekum alan sdarhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fuiloröna gegn mænusótt fara fram á
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum U. 16.08
17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Garðabær Heisugæslustöðin Garðaflöt 16-16 er opin 8.08
17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100.
Hafnarfjörðun Heisugæsla Hafnarfjaröar. Strandgötu 810
er opin virka daga U. 8.0817.00, simi 53722 Læknavakt
simi 51100.
Kópavogur Heisugasslan er opin 8.0818.00 virka daga.
Slmi 40400.
Keflavik: Neyðarþjónusta er altan sólarhringinn á Heisu-
gæslustöð Suðumesja. Simi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræðiegum
efnum. Simi 687075.
Landspitalinn: Alla daga U. 15 ti 16 og H. 19 ti H. 20.00.
Kvennadeildin: Kl. 19.3820.00. Sængurkvennadeild:
Alla daga vikunnar U. 1816. Heimsóknartimi fyrir feður U.
19.3820.30. Bamaspitali Hringsins: KJ. 1819 alla daga.
Öldrunaríækningadeiid Landspitalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka
U. 15 til U. 16 og U. 18.30 til 19.00. Bamadeild 1817.
Heimsóknartími annarra en foreldra U. 1817 daglega. -
Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga tl föstudaga kl.
18.30 ti 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugartiögum og
sunnudögum U. 1818.
Hafnarbúðir Alla daga U. 14 tl U. 17 - Hvítabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alta daga. Grensás-
deild: Mánudaga ti föstudaga U. 1819.30. - Laugartiaga
og sunnudaga U. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöóin: Kl. 14
tl U. 19. - Fæðingarheimili Rcykjavikur: Alla daga U.
15.30 U U. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga U. 15.30 til U.
16 og U. 18.30 ti U. 19.30 - Flókadeild: Alla daga U.
15.30 ti U. 17. Kópavogshæliö: EftirumtaliogU. 1501U.
17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartimi
daglega U. 1816 og U. 19.3820. - Geödeid: Sunnudaga
U. 15.3817.00. SL Jósopsspitali Hafnarfirði: Alla daga
U. 1816 og 1919.30.
Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi
U. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknlshéraðs og heisugæslustöðvar Vaktþjónusta allan
sóiarhringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim-
sóknartimi virka daga U. 18.3819.30. Um heigar og á há-
tfðum: KI. 15.0816.00 og 19.0819.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga U. 15,3816.00 og 19.08
20.00. A bamadeid og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl.
14.0819.00. Slysavaröstofusimi frá U. 22.00-8.00, simi
22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss
Aktaness er alla daga U. 15.3816.00 og U. 19.0819.30.
Reykjavik: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112.
Scltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og
sjúkrabifreið slmi 11100.
Kópavogur Lögteglan slmi 41200, siökkviliö og sjúkrabif-
reiðsimi 11100.
Hafnarfjörður Lögneglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkra-
brfreið slmi 51100.
Koflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabill
simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar. Lögreglan, simi 11666, slökkvilið simi
12222 og sjúkrahúsið simi 11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviiö og sjúkrabifreið simi 77277
Isafjöröur Lögreglan simi 4222, slökkviiö slmi 3300,
brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.
Ef bllar rafmagn, hitavelta eða vatnsveita má hringja
I þessl slmanúmen
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seitjamamesi er
slmi 686230. Akúreyri 24414, Keflavfk 12039, Hafnar-
flörður 51336, Vestmannaeyjar 11321.
Hltavelta: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamames slmi
621180, Kópavogur41580, en eftír U. 18.00 og um helg-
ar I slma 41575, Akuneyri 23206, Keflavík 11515, en eft-
ir lokun 11552. Vesbnannaeyjar slmi 11088 og 11533,
Hafnarfjörður 53445.
Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri,
Keflavfk og Vestmannaeyjum tilkynnist I sima 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.)
er I sima 27311 alla virka daga frá U. 17.00 til U. 08.00
og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. TeUð
er þar við Hkynningum á veitukerfum bongarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem bongarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Norræna húsiö
Á morgun, fimmtudaginn 25. júní,
verður dagskrá fyrir norræna ferða-
menn. Kór frá Silkeborg f Danmörku
mun byrja kvöldið á því að syngja nokk-
ur lög eftir norræn tónskáld og frum-
flytja verk eftir Svend S. Schults við Ijóð
Matthíasar Johannessen og hefjast tón-
leikamir kl. 19.30.
Opið hús hefst svo klukkan 20.30. FVr-
irlesari er fil. dr. Ámi Sigurjónsson. Fyr-
irlesturinn nefnist „Halldór Laxness’ för-
fattarskap" og er hann fluttur á sænsku.
Þar mun Ámi tala um skáldverk Halldórs
Laxness. Eftir fyrirlesturinn verður kaffi-
hlé og í kaffistofu verður m.a. hægt að
gæða sér á rjómapönnukökum. Að loknu
hléi verður myndin Eldur í Heimaey
sýnd og er hún með norsku tali. f bóka-
safni Norræna hússins liggja frammi
bækur um ísland og þýðingar íslenskra
bókmennta á norrænum málum. Kaffi-
stofa og bókasafn eru opin til kl. 22.00 á
fimmtudagskvöldum í sumar. Aðgangur
að opnu húsi er ókeypis og allir em vel-
komnir.
Úrslitaleikur í Evrópubikamum gýndur
á stóra tjaldi í Norræna húsinu
Miövikudagur 24. júní
MORGUNÚTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Bragi J. Ingi-
bergssorr flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sig-
uröardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 FrétUyfiriit.
7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggö Jón Ormur Hall-
dórsson (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl.
22.10) . Bókmenntapisdll Jóns Stefánssonar.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfiriit.
8.40 Heimshom Menningariiöð um viða veröld.
ÁRDEGISÚTVARP KL.9.OO-1ZO0
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Afþreying i tali og tónum. Um-
sjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri).
9.45 Segöu mér sögu, „Malena í sumarfrii“
eftir Maritu Lindquist Svala Valdemarsdóttir les þýó-
ingu sina (3).
10.00 Fróttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdótt-
ur.
10.10 Veéurfregnir.
10.20 Árdegistónar
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagió í nærmynd Atvinnuhættir og
efnahagur. Umsjón: Sigriður Amardóttir, Ásgeir
Eggertsson og Bjami Sigtryggsson.
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP U. 12.00 ■ 13.05
12.00 Fréttayfiriit á hádegi
12.01 A6 utan (Áöur útvarpaö i morgunþætti).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
.Rip van Winkle* eftir Max Frisch 3. þáttur af 5. Þýö-
andi: Jökull Jakobsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórs-
son. Leikendur: Helgi Skúlason, Herdis Þorvalds-
dóttir, Valur Gislason, Þorsteinn Ö. Stephensen og
Haraldur Bjömsson. (Leikritinu útvarpaö i heild laug-
ardag kl. 16.20).
13.15 Út í loftiö Umsjón: Önundur Bjömsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Kristinar
Dahlstedt Hafliði Jónsson skráöi. Ásdis Kvaran Þor-
valdsdóttir les (20).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00,
14.30 Miödegistónlist • Konsert i a-moll op. 3
nr. 8 og Konsert i d-moll op. 3 nr. 11 eftir Antonio
Vivaldi. Jaime Laredo og John Tunnel leika á fiölur
og Hafliöi Hallgrimsson á selló meö Skosku kamm-
ersveitinni. Jaime Laredo stjómar. • Konserl í a-
moll eftir Domenico Sarri, Gudrun Heyens leikur á
blokkflautu meö Musica Antiqa Köln; Reinhard-
Goebel stjómar.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum Ðrot úr lifi og starfi Sigríö-
ar Bjömsdóttur listmeöferðarfræöings. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson (Einnig útvarpaö næsta sunnudag kl.
21.10) .
Sem þjónusta við íþróttaáhugamenn
verður úrslitaleikurinn í Evrópubikam-
um á milli Danmerkur og Þýskalands
sýndur í fundarsal hússins á tjaldi (3x4
m) föstudaginn 26. júní kl. 18-20. Út-
sending sjónvarpsins verður tengd við
sýningartæki okkar og varpað á tjald.
Með þessu móti geta rúmlega 100 manns
komið og horft saman á leikinn. Allir eru
velkomnir!
Borgarnesdagur í Kolaportinu
á laugardaginn
Á þessu ári á Borgames 125 ára verslun-
arafmæli og ennfremur em nú liðin
1100 ár frá því að Skalla-Grímur Kveld-
úlfsson reisti bæ sinn á Borg. Af þessu
tilefni mun Markaðsráð Borgamess efna
til sérstakrar kynningar í Kolaportinu á
laugardaginn, sem fjöldi fyrirtækja og
einstaklinga mun taka þátt í með ýmsum
hætti. Á tvö hundruð fermetra svæði í
Kolaportinu mun verða kynnt nokkuð af
því sem Borgames hefur að bjóða í iðn-
aði, verslun og þjónustu. Þá verða sýnd-
ar gamlar myndir, sem fengnar eru að
láni í Safnahúsi Borgarfjarðar, þær elstu
frá því fyrir aldamót.
Einnig verður lögð áhersla á að kynna
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00.19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Sumærgaman Umsjón: Inga Karistióttir.
16.15 Ve6urfr«gnir.
16.20 HljóAmynd
16.30 í dagsins ðnn ■ Hjólreióar Umsjón:
Andrés Guðmundsson. og Sigrún Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 SélstafirTónlistá siðdegi.
17.40 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu. (Samsending með Rás 2).
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóóarþel Guðrún S. Gisladóttir les Lax-
dælu (18). Ragnheiður Gyða Jónsdótbr rýnir I text-
ann og veltir fyrir sér fonritnilegum atriöum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veéurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 Kvðldfréttir
19.32 Kviksjá
20.00 Hljóðverið Raftónlist.
20.30 íslendingar í „Au pair“ stðrfum er-
lendis Umsjón: Sigriöur Amardóttir. (Áöur utvarp-
að i þáttaröðinni I dagsins önn 3. júní)
21.00 Frá tónskáldaþinginu i París f vor
Umsjón: Sigriður Stephensen.
22.00 FréHir. Heimsbyggð, endurtekin úr morg-
unþætti.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.20 Pálína meö prikið Visna- og þjóó-
lagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Ámadóttir. (Áður
útvarpaö sl. föstudag).
23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálms-
son.
24.00 FréHir.
OO.IO Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá
síðdegi.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Hæturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið • Vaknað til lifsins
Sigurður Þór Salvarsson og Eirikur Hjálmarsson-
hefla daginn með hlustendum.
8.00 MorgunfréHir - Morgunútvarpið heldur á-
fram.
9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil I amstri
dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturiuson.
Sagan á bak við lagiö. Furðufregnir utan úr hinum
slóra heimi,- Ferðalagið, feróagetraun, ferðaráógjöf.
Sigmar B Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveöj-
ur. Siminner91 687 123.
1ZOO Fréttayfiríit og veður.
12-20 Hádegisfréttir
1Z45 9 • fjögur- heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturiuson og
Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins
spuröur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og firétt-
ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.40 Hér og nú Fréttaskýríngaþáttur Frétta-
stofu. (Samsending meö Rás 1). Dagskrá heldur á-
fram meö hugleiöingu séra Pálma Matthiassonar.
18.00 Fréttir.
áhugaverða hluti fyrir ferðamenn á
staönum, en Borgames er fyrst og fremst
iðnaðar- og þjónustubær, ólíkt öðmm
þéttbýlisstöðum á landsbyggðinni, og
jafnan mikill straumur ferðamanna í
gegnum bæinn. Borgamesdagurinn
verður sem fyrr segir í Kolaportinu n.k.
laugardag, 27. júní, og verður Kolaportið
þá opið kl. 10-16.
Ný Ijóðabók efftir Sigfús
Daöason
Bókaútgáfan Goðorð hefur gefið út nýja
ljóðabók eftir Sigfús Daðason og heitir
hún „Provence í endursýn". Að ytra
formi er hér um að ræða nokkurs konar
ferðapistia, upprifjun á gamalkunnu en
næstum gleymdu landslagi, hálfvegis
eins og í samtali við gamlan kunningja
sen nú er horfinn, en tveir Ijóðmeistarar
frakkneskir, sem höfundur kversins hef-
ur lengi trúað á og vom báðir tengdir
Provence í Suður-Frakklandi, em ákall-
aðir hvor í sfnu ijóði. Höfundurinn
dvaldist sjálfur um skeið í Provence í
æsku sinni, en hefúr síðan ekki staðið
þar við, að heitið geti, fyrr en sumarið
1991.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur f beinnl jt-
sondingu Sigurður G. Tómassnn og Stefán Jón
Hafstein sitja við simann, sem e 91 - 68 60 90.
19.00 KvðldfréHir
19.30 Ekki fréHir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar slnar frá því fyrr um daginn.
19.32 Út um alltf Kvólddagskrá Rásar 2 fyrir
ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með.
Fjörng tónlist, iþróttlýsingar og spjall. Sögð fiðindi af
leik Vikings og KR i fyretu deild karia. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadótbr og
Darri Ólason.
22.10 BlíH og léH Islensk tónlist við allra hæfi.
(Úrvali utvarpað kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 í háHinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Tengja Kristján Sigurjönsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri) (Áður útvarpað sl. sunnudag).
02.00 Fréttir.
OZ05 Tengja Kristján Siguijónsson heldur áfram
að tengja.
03.00 I dagsins ðnn - Hjólreiðar Umsjón:
Andrés Guðmundsson. og Sigrún Helgadóttir. (End-
urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miöviku-
dagsins.
04.00 Næturiðg
04.30 Veðurfregnir.- Næluriögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
gðngum.
05.05 BlíH og létt Islensk tónlist viö allra hæfi.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áður).
06.00 Fréttir at veðri, færö og flugsam-
gðngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp VesHjarða kl. 18.35-19.00
Miðvikudagur 24. júní
18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni-
myndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Grallaraspóar (5:30) Teiknimyndasyrpa
meö Hökka hundi, Byssu-Brandi og fleiri hetjum. Þýö-
andi: Reynir Haröarson.
19.30 Staupasteinn (25:26) (Cheers) Bandariskur
gamanmyndaflokkur meö Ted Danson og Kirstie Alley i
aöalhlutverkum. Þýöandi. Guóni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Lostæti (2:6) Annar þáttur af sex i nýrri mat-
reiðsluþáttaröð, sem unnin er i samvinnu við félaga úr
klúbbi matreiöslumeistara. I þáttunum er sýnt hvemig
má útbúa veislumat á stuttum tima. Að þessu sinni
matreiða þeir Steinar Daviösson og Guðmundur Guð-
mundsson bleikju og ananasundur. Uppskriftimar birt-
Sigfus er meðal þekktustu nútíma-
skálda þjóðarinnar og sætir tíðindum
fyrir ljóðavini, þegar hann sendir frá sér
nýja bók. Bókin er ekki löng, flokkur 12
ljóða, enda er höfúndurinn þekktur að
öðru en orðskrúði.
Látum bíla ekki
ganga að óþörfu!
Útbástur bitnar verst
á börnum...
yUMFERÐAR
RÁÐ
asl i Textavarpi, en veróa einnig birtar á skjánum aó
lokinni matreiðslu hvers réltar. Sljóm upptöku: Bjöm
Emilsson.
20.55 Tígurinn talar (The Tigers Tale) Bresk heim-
idamynd gerö i tilefni af 60 ára afmæli fiugvélannnar
Tiger Moth, sem Geoffrey de Havfland leiknaöi og er
ein þekktasta tvlþekja sem smlöuö hefur veriö. Um nlu
þúsund slikar vélar voru smlðaðar á ámnum frá 1931 til
1945, og enn em meira en 400 þeirra i liughæfu
ástandi um víða veröld. I myndinni er rætt við leikarann
Christopher Reeve, hertogann af Edinborg og fleiri sem
tekið hafa ástfósbi vió tviþekjuna. Þýðandi og þulur
Gauti Kristmannsson.
21.50 Framtiðin brestur é (Domani accadra)
llölsk biómynd, sem gerist um miðja síöustu öld og
segir fiá tveimur vinum sem ákveða að fremja rán II að
hjálpa sjúkum vini sinum. Þeir neyðast tl að flýja af
hólmi og á flóttanum biða ævintýrin þeirra á hverju
slrái. Leikstjóri: Daniele Luchetti. Aðalhlutverk: Paolo
Hendel, Giovanni Guidelli, Ciccio Ingrassia og Angela
Finocchiaro. Þýðandi: Þuriður Magnúsdóttir.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Framtíðin brastur á — framhald
3.30 Dagskrériok
Miðvikudagur 24. júní
16.45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda-
flokkur sem segir frá lifi og störfum nágrannanna viö
Ramsay-stræti.
17.30 Gilbert og Júlía Teiknimynd fyrir yngstu
áhorfenduma.
17.35 Biblíusögur Fræðandi teiknimyndaflokkur.
18.00 Umhverfis jöröina (Around the World
with Willy Fog) Ævintýralegur teiknimyndaflokkur
byggöur á heimsþekktri sögu Jules Veme.
18.30 Nýmeti Tónlistarþáttur þar sem allt þaö
nýjasta ræöur feröinni.
19.19 19.19
20.10 TMO mótorsport Sýnt frá helstu keppn-
um i akstursíþróttum hér innanlands. Umsjón: Stein-
grimur ÞórÖarson. Stöö 2 1992.
20.40 Skólalíf í Ölpunum (Alpine Academy)
Framhaldsmyndaflokkur fyrir alla Qölskylduna.
(2:12)
21.35 Ógnir um óttubil (Midnight Caller)
Spennandi framhaldsþáttur um útvarpsmanninn
Jack Killian, sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna.
(2:23)
22.25 Tíska Sumar- og hausttískan frá helstu
hönnuöum og tískuhúsum heims.
22.50 Samskipadeildin. Islandsmótiö i knatt-
spymu. Fylgst meö sjöttu umferö mótsins. Stöö 2
1992.
23.00 í Ijósaskiptunum (The Twilight Zone)
Ótnilegur myndaflokkur á mörkum hins raunveru-
lega heims. (7:10)
23.25 Nú drepur þú einn (Murder One) Átak-
anleg mynd byggö á sönnum atburöum um öriög
Isaac-bræöranna. Að gefnu tilefni viljum viö vekja
athygli á þvi aö myndin á ekki eríndi til unglinga og
viökvæms fólks. Aöalhlutverk: Henry Thomas, Jam-
es Wilder og Stephen Sheller. Leikstjóri: Graeme
Campell. 1987. Lokasýning. Stranglega bönnuö
bömum.
00.50 Dagskráriok Stöövar 2 Viö tekur nætur-
dagskrá Bylgjunnar.
Gurniar
&Sámur
/fy\|2/VA F£ESÍSfcA FEÆ/vriCA 'I ,
KlE'OU/VA A£> &IFTA 96 .VÍWC®U
lO&VÆTUBlÓFASrWWD! AF GLS)i