Tíminn - 24.06.1992, Page 11

Tíminn - 24.06.1992, Page 11
Miðvikudagur 24. júní 1992 Tíminn 11 KVIKMYNDAHUS 6539. Lárétt 1) Stríðir. 6) Skrámar. 10) Nafar. 11) Mjöður. 12) Kóði. 15) Komast við. Lóörétt 2) Blóm. 3) Hreyfast. 4) Gerviefni. 5) Mála með kalki. 7) Angan. 8) Bið. 9) Andlitsop. 13) Púki. 14) Fag. Ráðning á gátu no. 6538 Lárétt 1) Askur. 6) Geðillt. 10) LI. 11) Áa. 12) Ungling. 15) Magna. Lóörétt 2) Séð. 3) Ull. 4) Uglur. 5) Stagl. 7) Ein. 8) III. 9) Lán. 13) Góa. 14) Iðn. 23. júni 1992 kl. 9.15 Kaup Sala ...56,490 56,650 .105,492 105,791 ...47,325 47,459 ...9,4126 9,4393 ...9,2561 9,2823 .10,0257 10,0541 .13,2874 13,3250 .10,7528 10,7833 ...1,7595 1,7645 .40,0638 40,1773 .32,1422 32,2333 .36,2057 36,3083 .0,04789 0,04803 ...5,1390 5,1535 ...0,4357 0,4369 ...0,5752 0,5768 .0,44503 0,44629 97,050 .80,0339 80,2606 .74,2194 74,4296 Kristniboösmót í Vatnaskógi Helgina 26. til 28. júní stendur Sam- band íslenskra kristniboðsfélaga fyrir ár- legu kristilegu móti í Vatnaskógi. Mót þetta hefur verið haldið í áratugi í Vatna- skógi og er yfirskrift þess í ár: Leitið fyrst ríkis hans. Mótið verður sett n.k. föstudagskvöld kl. 21.30 og kl. 10 á laugardagsmorgni hefst mótið með biblíulestri og sérstakri samveru fyrir böm. Samvemstundir verða síðan laugardag og sunnudag og útileikir eftir því sem veður leyfir. Klukk- an 14 á sunnudag verður kristniboðs- samkoma og þar veröa kristniboðahjón- in Ragnheiður Guðmundsdóttir og Karl Jónas Gíslason kvödd. Þau halda til Eþí- ópíu í næsta mánuði til kristniboðs- starfa. Lokasamvera mótsins er kl. 16 á sunnudag. Mót þetta er opið öllum og em næg tjaldstæði og hægt að fá gistingu í svefn- skálum í Vatnaskógi meðan húsrúm Ieyf- ir. ÓgnareAII Myndin sem er að gera allt vitlaust. SýndlAsalkl. 5,9 og 11.30 I B sal kl. 7 og 9.30 Lostœtl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára Hr. og frú Brldge Stórkostleg mynd. Sýnd kl. 5 og 7.15 Freejack Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Homo Faber Sýnd kl. 5 Léttlynda Rósa Sýnd kl. 9.30 og 11.30 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. Júní 1992 MánaöargreiðsJur Elli/öroriailfeyrir(grunnllfeyrir) 1/2 hjónallfeyrir ..12.535 ..11.282 Full tekjutrygging ellilfeyrisþega Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega Heimilisuppbót ..23.063 .23.710 ....7.840 Sérstök heimiiisuppbót ....5.392 Bamallfeyrir v/1 bams ....7.677 Meölag v/1 bams Mæöralaun/feöralaun v/1bams Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri .. Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa Fullur ekkjullfeyrir ....7.677 ....4.811 ..12.605 ..22.358 ..15.706 ..11.776 ..12.535 Dánarbætur 18 ár (v/stysa) ..15.706 Fæöingarstyrkur ..25.510 Vasapeningar vistmanna ..10.340 Vasaœninaar v/siúkratrvoainaa .10.340 Daggrelöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.069 Sjúkradagpeningar einstaklings 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hverl bam á framfæri 142.80 Slysadagpeningar einstaldings 665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Innifalin I upphæöum júnlbóta er 1,7% hækkun vegna malgreiöslna. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar I ÍErBL háskólabíú ■milililiHHmi"írn 2 zt 40 -StJörnustriA ÓuppgötvaAa Vl“ — Stórgóð mynd, full af tæknibrellum. Sýndkl. 5, 7. 9 og 11.10 Á sekúndubrotl Mynd sem heldur þér I taugaspennu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Lukku Lákl Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Kona slátrarans Sýnd kl. 5 og 7 Refskák Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Stelktlr grænlr tómatar Sýndkl. 5, 7.30 og 10 Sölustaðir minningarkorta Hjartaverndar Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. haeð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austur- stræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108.Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Bókahöllin Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópavogun Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjðröun Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavflc Apótek Keflavíkur, Suðurgötu 2. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Akranes: Akraness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin ísbjöminn, Egilsgötu 6. Stykkishólmun Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. ísaQörðun Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhreppi. ólafíQörður. Blóm og gjafavörur, Aöalgötu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavflc Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Þórshöfn: Gunnhildur Gunnsteinsdóttir, Langanes- vegi 11. Egilsstaðln Verslunin S.M A Okkar á milli, Selási 3. Esldfjöröun Póstur og sími, Strandgötu 55. Vestmannaeyjan Hjá Amari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apótek. Aust.urvegi44. RAUTT LJOS RAUTT UÓS/ yr™ UMFERÐAR RÁÐ lLAUGARAS= = Síml32075 Miðaverð kr. 300,- á allar myndir nema Töfralæknlrlnn Frumsýnir spennu-/gamanmyndina Töfralæknlrlnn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Salur B VfghöfAI Sýnd kl. 4.55, 6.55, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Salur C Mltt eigiA Idaho Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára LEIKHUS síBL ÞJÓDLEIKHÚSID Siml: 11200 Leikferð Þjóðleikhússlns um Norður- og Austurland: KÆRA JELENA eftir Ljudmllu Razumovskaju Húsavik: Samkomuhúsiö Fimmtudaginn 25. júnl kl. 21 Föstudaginn 26. júnl kl. 21 Miðapantanir I Samkomuhúsinu, simi 41129 Ólafsfjörðun Samkomuhúsiö Laugardaginn 27. júni kl. 21.00 Miðapantanir í félagsheimilinu daglega frákl. 17-19 Isima 62188 Yfir íslandsála Út er komið ritið „Yfir íslandsála" með tíu greinum í miöaldafræðum eftir jafn- marga höfunda. Ritið er gefið út til heið- urs Magnúsi Stefánssyni, kennara í sagn- fræði við Björgvinjarháskóla í Noregi. Höfundamir hafa allir sem einn verið við nám og störf í Björgvin. Magnús Stefáns- son varð sextugur í desember sl. og er það tilefni útgáfunnar. Höfundar og efni eru sem hér segir: Ag- nes Siggerður Amórsdóttir: Þankar um r/06 WJEgS KONA^ n fJÉG R£T QAt /SWF'i 6KUÐ 'pER/q I j AfaðsPJALLA konur og stjómmál á þjóðveldisöld. Bjöm Teitsson: Eyðibýli. Samnorrænar rannsóknir á byggðarsögu 14. til 16. ald- ar. Böðvar Guðmundsson: En norsk klerk fast for de 400 aar forleden. Gunn- ar Karlsson: Að ná íslenskum lögum. Um lagaákvæði Gamla sáttmála og löggjafar- vald á íslandi í veldi Noregskonungs. Helga Kress: Gægur er þér í augum. Konur í sjónmáli Islendingasagna. Helgi Þorláksson: Sauðafell. Um leiðir og völd í Dölum við lok þjóðveldis. Jón Viðar Sig- urðsson: Böm og gamalmenni á þjóð- veldisöld. Kolbrún Haraldsdóttir: Hve- nær var Egilssaga rituð? Már Jónsson: Sautján konur. Forboðnir liðir í kristin- rétti Áma Þorlákssonar 1275. TYyggvi Gíslason: Hörgamir í Hörgárdal. Sex greinanna em um sagnfræði, þrjár um bókmenntir og ein um ömefnafræði. Ritið er 177 síður. Umsjón með útgáfu höfðu Gunnar Karlsson og Helgi Þor- láksson. Dreifingu annast Sögufélag, Fischerssundi 3,101 Reykjavík. VARA- Viftureimar, platínur, kveikju- hamar og þéttir, bremsuvökvi, varahjólbaröi, tjakkur og nokkur verkfæri. Sjúkrakassi og slökkvitaeki hafa hjálpaö mörgum á neyöarstundum. ilæ FERÐAR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.