Tíminn - 25.06.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.06.1992, Blaðsíða 10
lOTÍminn Fimmtudagur 25. júní 1992 —* DAGBÓK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk 19. Júni til 25. Júnf er I Breiöholts Apóteki og Apótekl Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sfma 18888. NeyðarvaktTannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarljörður Hafnarijaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eni opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-1200. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akursyri: Akureyrar apótek og Stjómu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgidögum er opiö frá k). 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. A öönrm tlmum er lyfjafræöingur á bakvakl Upplýs- ingar em gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur Opiö vlrka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga Id. 10.00- 12 00. Apótek Vestmannaeyja: Opið viika daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokaö I hádeginu milli Id. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið tl Id. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til Id. 18.30. Opið er á laugardögum U. 10.00-13.00 og sunnudögum M. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga Id. 9.00- 16.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann viija styðja smitaða og sjúka og aöstandendur jreirra, simi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er i Heisuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá M. 17.00 ti 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. A Settjamamosi er læknavakt á kvöldin Id. 20.00-21.00 og laugard. Id. 10.00-11.00. Lokaö ásunnudögum. Vitjanabeiön- ir, simaiáöleggingar og timapantanir I sima 21230. Borgar- spitalinn vakt frá Id. 08-17 alla viika daga fyrir fólk sem ekki hefur heiniislaakni eöa nær ekki H hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir slösuðum og skyndi- vekum alan sóarhringinn (simi 81200). Nánari upplýsfngar um lyflabúöir og læknajiiónustu etu gefnar I símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvcmdarstöö Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00- 17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Gatóabær. Heisugæslustööin Garöaööt 16-18 er opin 8.00- 17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarijöröur Heisugæsla Hafnarijaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga Id. 8.00-17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heisugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heisu- gæslustöö Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfiæöistööin: Ráögjöf I sáifræðiegum efnum. Simi 687075. Landspitalinn: Alla daga Id. 15 ti 16 og Id. 19 U Id. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimifyrirfeöur kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka Id. 15 til Id. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspitallnn I Fossvogi: Mánudaga tl föstudaga Id. 18.30 II 19.30 og eftir samkomulagi. A laugatdögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 ti Id. 17. - Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga ogsunnudaga Id. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöóin: Kl. 14 61 kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur. Alla daga kl 15.30 ti kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 6I kl. 16 og kl. 18.30 ti Id. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30ti kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtaliog kl. 1561 kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega Id. 15-16 og kf. 19.30-20. - Geödeid: Sunnudaga Id. 15.30-17.00. SL Jósepsspítali Hafnarfiröi: Alla daga Id. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartimi Id. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishéraös og heilsugæslustöövar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 14000. Keflavjk-sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga Id. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Akureyri - sjúkra- húsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. A bamadeld og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: N. 14.00-19.00. Slysavaiöstofusimi frá kl. 22.0Ö8 00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness eralla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Neyðarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seftjamames: Lógreglan simi 611166, slökkvlliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur Lögneglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrablf- teiö simi 11100. Hafnarfjöröur Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkra- bifreiðsimi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkvilió og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vesbnannaeyjar Lögreglan, simi 11666, slökkvíiö slmi 12222 og sjúkrahúsiö siml 11955. Akurayri: Lögieglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvtiö og sjúkrabifreið simi 22222. laaQöröur Lögreglan siml 4222, slökkvllð slmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö simi 3333. Ef bllar rafmagn, hitavelta eða vatnsveita má hringja I þessl slmanúmer Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjamamesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Keftavik 12039, Hafnar- fjöröur 51336, Vestmannaeyjar 11321. Httavelta: Reykjavik simi 82400, Seltjamames slmi 621180, Kópavogur 41580, en eflir Id. 18.00 og um helg- ar I slma 41575, Akuieyri 23206, Keflavik 11515, en eft- ir lokun 11552. Vesbnannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafnarflöröur 53445. Sfml: Reykjavlk, Kópavogí, Seitjamamesi, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum tilkynnist I sima 05. Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá Id. 17.00 61 kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið ar þar við tðkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum bttellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. 70 ára afmæli Sjötug verður sunnudaginn 28. júní Lára Cuðnadóttir, Syðstu-Görðum. Hún tekur á móti gestum í félagsheimilinu Lindartungu eftir kl. 15 á afmælisdag- inn. Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri í ágúst Kammertónleikar verða haldnir nú í sumar á Kirkjubæjarklaustri dagana 21. ágúst til 23. ágúst. Flytjendur verða þau: Auður Hafsteins- dóttir fiðluleikari, Christophe Beau sel- lóleikari, Edda Erlendsdóttir píanóleik- ari, Jorge Chaminé barítónsöngvari, Marie-Francoise Bucquet píanóleikari, og Olivier Manoury bandóneonleikari. Flutt verður m.a. spönsk, portúgölsk og s-amerísk kammertónlist, í tilefni af þátttöku portúgalska barítónsöngvarans Jorge Chaminé, en hann söng nýlega stórt hlutverk í óperunni Carmen undir stjóm Placidos Domingo við opnun heimssýningarinnar í Sevilla á Spáni. Jorge Chaminé mun m.a. flytja argent- ínsk tangóljóð með Olivier Manoury bandóneonleikara, sem hefur leikið oft áður hér á landi. Hann mun einnig flytja spönsk og portúgölsk ljóð ásamt franska píanóleikaranum Marie-Francoise Bucquet, sem er þekkt fýrir leik sinn og starfar sem prófessor við Tónlistarhá- skólann í París. Einnig verður flutt slavnesk tónlist, m.a. pfanótríó eftir Dvorák, verk fyrir selló og píanó eftir Brahms, Janacek og Martinu, dúó eftir Handel og Haydn, svo eitthvað sé nefnt. Ný efnisskrá verður á hverjum degi og er tilvalið fyrir tónlistarunnendur og ferðafólk að dvelja á Kirkjubæjarklaustri þessa daga. Þess má geta að slíkir tónleikar voru einnig á síðasta ári, enda ætlunin að þeir verði árlegur viðburður. Eins og áður hefur komið fram, er meirihluti flytj- enda í ár erlendir listamenn, en í fyrra voru þeir allir innlendir. Þannig er ætl- unin að fá alltaf nýtt og nýtt listafólk frá ári til árs, en þó alltaf þeldít og eftirsótt, svo tónlistarunnendur geti notið þess besta á þessu sviði. Tónleikamir í fyrra þóttu takast afar vel og voru alltaf fyrir fullu húsi, eða á ann- að hundrað áheyrendur í hvert skipti. Afmælisrit Félags íslenskra leikara Félag íslenskra leikara hefur gefið út af- mælisrit f tilefni af 50 ára afmæli félags- ins, hinn 22. september 1991. Meginefni afmælisritsins er ágrip af sögu FÍL, en að auki hefúr það að geyma margar fróðlegar greinar er varða félags- mál og leiklisL að ógleymdum fjölda ljósmynda. Afmælisritið er 126 bls. að stærð, unnið í Prentstofú G. Ben. Ritstjóri og ábyrgð- armaður er Guðrún Alfreðsdóttir. Fimmtudagur 25. juni RÁS 1 MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 VeAurfregnir. Bæn, séra Bragi J. Ingi- bergsson flytur. 7.00 Fréltir 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Siguré- ardóttir og Trausti Þór Svemsson. 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku Heimsbyggó - Sýn til Evr- ópu. Óöinn Jónsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10). Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö kl. 19.55). 8.00 Fréttir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veéurfregnir 8.30 Fréttayfirfit 8.40 Bara í París Hallgrímur Helgason flytur hugleiöingar sínar. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Lautskálinn Afþreying I tali og fónum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Mafena f sumarfríiu eftir Maritu Lindquist. Svala Valdemarsdóttir les þýð- ingu sina (4). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóm Bjömsdótt- ur. 10.10 Veðurfregnir 10.20 Árdegisténar 11.00 Fiéttir 11.03 Samfélagið i nærmynd Hollusta, velferð og hamingja. Umsjón: Sigriöur Amardóttir, Asgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.53 Dagbðkin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.05 12.00 Fréltayfiríit á hádegi 12.01 A6 utan (Aöur útvarpaö i morgunþætb). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.48 Auðiindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Augfýsingar MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikril Útvarpsieikhússins, .Rip van Winkle" eftir Max Frisch. 4. þáttur af 5. Þýöandi: Jökull Jakobsson. Leikstjóri: Baldvin HalF dórsson. Leikendur. Helgi Skúlason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valur Gislason, Hendis Þorvaldsdótír, Helga Valtýsdóttir, Klemens Jónsson, Indriöi Waage og Flosi Ólafsson. (Einnig útvarpaö laugardag kl. 16.20). . 13.15 Út í sumarið Jákvæður sólskinsþáttur meö þjóölegu ivafi. Umsjón: Asdis Skúladótbr. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Endunninningar Kristinar Dahistedt. Hafliöi Jónsson skráöi. Asdis Kvaran Þorvaldsdóttir lýkur lestrinum (21) 14.30 Miðdegisténlisl Edita Gmberova syngur lög eftir Richard Strauss, Friedrich Haider leikur með á pianó. 15.00 Fréttir 15.03 Sumarspjall Einars Amar Benediktssonar. (Aöur á dagskrá sl. sunnudagskvötd). SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 - 19.00 16.00 Frétlir 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Kartsdóttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Hljéðmynd 16.30 í dagsins ðnn Umsjön: Margrét Eriends- dóttir. (Frá Akureyri). 17.00 Fréttir 17.03 Sélstafir Tónlist á slödegi. 17.40 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. 18.00 Fréltir 18.03 Þjéðarþol Guörún S. Gisladóttir les Lax- dælu (19). Anna Margrét Siguröandóltir rýnir I text- ann og velbr fyrir sér forvitniiegum atriöum. 16.30 Auglýsingar. Dánarfregnir 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristins- son flytur. 20.00 Listahátíé í Reykjavfk 1992 Þriöji hluti Messlasar eftir Georg Friedrich Hándel. Kór og ein- söngvarar flytja meö Sinfóniuhljómsveit Islands. Jón Stefánsson stjómar. Kynnir Tómas Tómasson (Hljóöritaö á tónleikum i Háskólabiói 5. júni sl.) 20.40 Úr tónlistariífinu - Frá nýja heimiiv um Síöari hluti tónleika Sinfóniuhljómsveitar Is- lands 7. mai sl. Hljómsveitin leikur 9. sinfóníu Ant- onins Dvorák, .Frá nýja heiminum"; Öm Óskarsson stjómar. Einnig hugaö aö sinfónískri tónlist amer- ískra tónskálda. Kynnir Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. Heimsbyggé, endurtekin úr morgunþætti. 22.15 Veéurfregnir. Oré kvöldsins. Dag* skrá morgundagsins 22.20 Af stríéshriáéum förumönnum Dag- skrá um bókmenntir og striö. Annar þáttur af þrem- ur, um franska rithöfundinn Céline og fym heims- styrjöldina; einnig veröur Ijallaö um Birting Voltaires. Umsjón: Soffia Auður Birgisdóttir. (Áöur útvarpaö sl. mánudag). 23.10 Fimmtudagsumræéan Stjómandi: Atli Rúnar Halldórsson. 24.00 Fréttir OO.IO Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siódegi. 01.00 Veéurfregnir 01.10 Næturútvarp á báéum rásum til morguns 7.03 Morgunútvarpié - Vaknaé til lífsins Siguröur Þór Salvarsson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur á- fram. - Auöur Haralds segir fréttir úr Borginni eilifu. 9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein- arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturiuson. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfiriit og veéur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 • fjögur - heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmáiaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending meö Rás 1). Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóéarsálin - Þjóöfundur í beinni út- sendingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar^sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir feröamenn og útivemfólk sem vill fylgjast meö. Fjömg tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Lýst leikjum I I. deild karia. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt Islensk tónlist viö allra hæfi. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báöum rásun til morguns Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00, II. 00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPH) 01.00 Næturtónar OZOO Fréttir 02.02 Næturtónar 03.00 í dagsins önn Umsjón: Margrét Eriends- dóttir (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá degin um áöurá Rás 1). 03.30 Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veéurhregnir Næturiðgin halda áfram. 05.00 Fréttir af veéri, færé og flugsanv göngum 05.05 Blítt og lótt (slensk tónlist viö allra hæfi. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum 08.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaréa kl. 18.35-19.00 Fimmtudagur 25. júní 18.00 Þvottibimimir (9) Lokaþáttur (Racoons) Kanadískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Öm Ámason. 18.30 Kobbi og klíkan (15:26) (The Cobi Troupe) Spánskur teiknimyndaflokkur. Þýö- andi: Asthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Guðmundur Öl- afsson og Þórey Sigþórsdóttir. 18.55 Táknmálsiréttir 19.00 FJólakyldulif (60:80) (Families) Áströisk þáttaröö. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 19.25 Læknir á grænni grain (5:7) (Doctor at the Top) Breskur gamanmyndaftokkur. Aóal- hlutverk: Geoffrey Davies, George Layton og Robin Nedwell. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 20.00 Frétttr og voður 20.35 Diana prinsosaa (Diana - Progress of a Princess) Bresk heimildamynd um Diönu prinsessu al Wales. 21.10 Öryggi við landbúnaðarstirf Mynd sem Vinnueftiriftið hefur látið gera i þeim tilgangi aö draga úr hættu á slysum og heilsutjóni vegna vinnu. Fjallað er um öryggisráðstafanir við landbúnaðaislörf, bæöi öryggisbúnaö véla, viöeigandi frágang, umgengni og vinnubrögö. 21.25 Herra Bean kemst i klandur (The Trouble with Mr. Bean) Breskur grinþáttur um hinn seinheppna herra Bean. Aöalhlutverk: Rowan Atkinson. 21.50 Upp, upp mín sál (13:22) (III Ry Away) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Að- alhlutverk: Sam Waterston, Regina Taytor og Kathryn Hanold. Þýöandi: Reynir Haröarson. 22.40 Grænir fingur (3) Þáttur um garörækt i umsjón Hafsteins Hafliðasonar. I þessum þætti er fjallaö um litadýrö og fögur form. Aöur á dagskrá 1989. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok STÖÐ Fimmtudagur 25. júní 16.45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmyndaflokkur sem á sér tman og tryggan áhorfendahóp meöal þeirra sem em heimavinnandi. 17.30 Litla risaeölan (The Land Before Time) Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Mynd- in fjallar um unga, munaöarlausa risaeölu og vini hennar. Leikstjóri: Don Bluth. 1988. 18.40 Villi vitavöréur Leikbniöumynd meö íslensku tali fyrir yngstu kyn- slóöina. 18.50 Bella lendir í ævintýrum (Bella und Max) Leikin mynd fyrir böm. 19.19 19.19 20.10 Maíblómin (Dariing Buds of May) Breskur gamansamur myndaflokkur, sem segir frá hinni spaugilegu Larkin-^ölskyldu. (5:6) 21.05 Svona grillum viö Fróölegur og skemmti- legur þátturfyrir áhugafólk um grill. Umsjón: Óskar Finnsson veitingamaöur, Ingvar Sigurösson mat- reiöslumaöur og Rúnar Þór kjötverkandi. Stjóm upp- töku: Siguröur Jakobsson. Stöö 2 1992. 21.15 Laganna veróir (American Detective) Hér blasir viö blákaldur raun- vemleikinn þar sem fylgst er meö bandariskum rannsóknariögregluþjónum viö störf. (7:21) 21.45 Á slóö fjölclamoröingja (Revealing Evidence: Stalking the Honolulu Strang- ler) Til gamans má geta þess aö Tom Selleck er einn framleiöenda myndarinnar. Aöalhlutverk: Stan- ley Tucci, Mary Page Keller, Wendy Kilboume, Finn Carter og Lori Tan Chinn. Leikstjóri: Michael Switz- er. 1990. Bönnuö bömum. 23.15 Samskipadeildin Islandsmeistaramótiö i knattspymu. Sjöttu umferö lýkur i dag meö leik KA og Fram. Stöö 2 1992. 23.25 Stúlka til leigu (This Girl for Hire) Spennandi og skemmtileg mynd um kvenkynseinkaspæjara, sem fer aö grennslast fyrir um morö á eigingjömum rithöfundi. Aöalhlut- verk: Bess Armstrong, Celeste Holm, Roddy Mc- Dowall, Jose Ferer og Cliff De Young. Leikstjóri: Jemy Jameson. 1983. Bönnuö bömum. 01.00 Dagskráriok Stöövar 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Arbæjai- vaktúi Gunnar i$án

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.